Morgunblaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Tll jölanna: Ávextir, nýir og niðursoínir og þurkaðir. Súkkulaði, suðu og átsúkkulaði. Smjörlíkið „Prima“. Krydd, allskonar. Spil, allskonar. Tóbak, allskonar. Allar þessar vörutegundir eru sjerstaklega góðar og verðið samkepnisfært. — Talið við okkur, áður en þjer kaupið þessar vörur annarsstaðar. — Reykið CAJUS. Tónskáífl oi Gonfekt Yjer höfum fengið fallegt úrval af Confect ö s k j u m með myndum af héimsfrægum v tónsnillingum. Frá póstofunnU Jólabrjef, sem komast eiga til viðtakenda á aðfanga- dagskvöld, þarf að setja í póst fyrir kl. 8 að morgni þess dags. Bókaðar póstsendingar, sem eiga að fara með Gull- foss eða Selfoss á jóladaginn, þarf að setja í póst fyrir kl. 15 þ. 24. þ. m. HOBBT. Hobby er viðurkend fyrir að vera be'sta bónvjelin, seni flutt hcfir verið til iandsins,. enda er hún notuð á öllum stærstu sjúkra- Msum landsins. HOBBY ER TILVAUN JÓLAOJÖF! Höfum nokkur stykki fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson B Co. Hafnarstræti 15. Str umRvOrf í Vestmannaeyjum. Gætnir verkamenn segja skilið við æsingamennina. Þess var getið nýlega í sím- fregn frá Vestmannaeyjum, að Alþýðuflokksmenn þar kæmu fram með tvo lista við næstu bæj- arstjórnarkosningar. Stæðu ísvo- kallaðir hægfara sósíalistar að öðrum, en kommúnistar að hin- um. Engin skýring fylgdi me'ð þessum snöggu veðrabrigðum. — Menn vissu reyndar, að mikil sundrung ríkti innan flokksins þar, eins og annarstaðar, en að fullkominn skilnaður væri í vænd- um, vissi enginn fyr en nú að alt fór í blossa. Undanfarna daga og nætur liafa staðið yfir mikil og ströng funda- höld hjá sósíalistum og kommún- istum í Vestmannaeyjum. Mikið var látið af rifrildinu á „alþýðu“- þinginu í Krón-borg hjer á dög- unum, en ekkert hafði það verið hjá þeim ósköpum sem gengu á i Eyjum. Fundarhúsið ljek á reiði- skjálfi, blótsyrðin og skammirnar heyrðust út á götur og torg. Þannig var barist nætur og daga í marga sólarhringa. Rifist var um það hverjir skyklu skipa efstu sætin á lista Alþýðu- flokksins við næstu bæjarstjórnar- kosningar. Kommúnistar heimtuðu ísleif Högnason, .Tón Rafnsson o. s. frv., en hægfara verkamenn neit- uðu að styðja lista með slíkum nöfnum. En kommúnistar ljetu sig hvergi og lauk bardaganum þann- ig, að flokksbrotin skildu í fullum fjandskap og báru hvort fram sinn listann. Á lista kommúnisita (A-lista) eru þe’ssi nöfn: ísleifur Högnason, Jón Rafnsson, Þorbjörn Guðjónsson, Kirkjubóli, Sigurjón Sigurðsson. form., Magnús Magnússon smiður, Guðmundtir Magriússon smiður, Högni Sigurðsson vjelamaður, Har aldur Jónasson verkamður, Ágúst Árnason barnakennari, og auk þess 9 varamenn. Á lista sósíalista ('C-lista) eru þessi nöfn: Guðlaugur Hansson verkam., Þorsteinn Víglundarson kennari, Eiríkur Ogmundsson út- vegsbóndi, Guðmundur Sigurðsson útvegsbóndi, Árni Johnsen kaupm., Guðmundur Helgason sjóm., Magn- ús Magnússon smiður, Guðlaugur Brynjólfsson útve'gsbóndi, Jón Benónýsson form. og 9 varamenn. Sjálfstæðismenn hafa lagt fram lista (B-lista) og hefir áður verið skýrt frá nöfnunum á honum. Þessi klofningur sósíalista og kommúnista í Vestmannaeyjum. er merkilegur vegna þess, að það er í fvrsta sinn hjer á landi, að þe'ssi flokksbrot, vinna ekki saman við kosningar. í öðrum löndum hafa þessir flokkar ekki unnið saman í mörg ár, og ríkir þar fullkominn fjandskapur milli sósíalista og kommúnista. Hjer á landi hlýtur þessi klofningur fram að koma fyr eða síðar, enda þegar orðinn í Vestmannaeyjum. Eftir klofninginn streymdu heillaskeytin til kommúnista frá fiokksbræðrunum á Akureyri og< ísafirði. Erlingur Friðjónsson sím- aði og óskaði kommiinistum allra heilla í baráttunni gegn „íhald- inu og flokkssvikurum“. Verkalýðssamband Vesturlands sendi svipað skeyti. „Fl'okkssvik- ^rar“ eru hinir hægfara sósíalistar nefndir. Skeytin eru fest upp á torgum og gatnamótum í Eyjum. Ekkert skeyti hefir enn borist frá -Jóni Baldvinssýni brauð- og mjólk- ursölustjóra og forráðamanni danska gullsins, og veit því eng- inn að hvoru brotinu hann hallast. Úti á þekju. Barnaleg skrif um bæjamál. Út er koroið eitt kosningablað Framsóknarfjelagsins. — Aðalein- kenni þessa tölublaðs eru livorki Ivgar nje skammir, og* hefði þess verið að vænta úr því heygarðs- horni. Langmest kveður að fáfræð- inni. — Hún er svo mikil að furðu gegnir. Sagt er frá því, að meiri liluti bæjarstjórnar með borgarst.jóra í broddi fylkingar, vilji svæfa sund- hallarmál'ð um ófyrirsjáanleigan tíma. En það skýtur svo skökku við, að meiri hlutinn hefir einmítt nú samþykt að taka tilboði um að reisa hiisið og byrja þegar. Fáir sósíalistar aðe'ins voru því and- vígir. f allan fyrra vetur var Jónas frá Hriflu aðal Þrándur í götu þess m^ls. Hann víldi berja fram fullkomlega rarlgri tilhögun, sprengja laugina í klöpp, og hafa hliðarbyggingu á súlum, o. þvíl. álíka gáfulegt. Nú er Tímaklíkan að grobba af því, að hún hafi verið því fylgj- andi að Reykjavík fengi 100 þús. kr. í sundhölliha. Annarstaðar fá menn helming úr ríkissjóði t.il slíkra bygginga. Hjer he'fir verið lagður Vr, kostnaðar úr ríkissjóði, því sundhöllin hjer kostar 500 þús. kr. Spaugilegast er að lesa í kosn- ingablaði Tímans um fjárhagsáætl- un bæjarins. Þar er því haldið fram, að viðbúið sje, að útsvör rnanna hækki um 1 miljón króna, þó fjárhagsáætlun sje nú löngu samþykt; og þar sje ákveðið að útsvarahækkunin verði 300 þús. kr. Má merkilegt heita, ef Tíma- klíkan he'ldur að hún geti unnið tiltrú manna í bænum og fylgi með slíku gaspri. Eitt af helstu áhugamálum klík- unnar á að vera það, að spara og draga hjer úr útgjöldum. En nauðsynjamálin eiga að fá að bíða, og sitja á hakanum fyrir skemti- görðum sem ná eiga suður að Skerjafirði og hressingargangstíg- um, lystibátahöfn í Fossvogi o. s frv. En efsti maður Tímalistans, Her- raann, heimtaði að útgjöld til lög- gæslu margfölduðust. um næstu áramót. Hann fjekk ekki nema Vr, af því, sem útsvörin hækka í ár — eða 60 þús. Hann heimtaði riddaralið og sitt hvað í ofan á lag. Kosningarabb Timaklíkunnar i dagblaði þeirra hinu fyrsta, er sem sje ekki annað en meinlaust hjal manna, sem fullkomlega er ókunnugt um dagskrármál Reýkja- >víkur — meinlaust vegna þess, að allir menn sem verið hafa hjer í bænum og fylgjast ögn með, sjá Sokkar, besta, falleyasta og mesta úrvalið í Versl. Snót, Vesturgötu 17. Vandlðrtar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsfræga Husholdnings súkkulaði. Hað er ekki nóg, að grammófónfjöðrin dragi verkið. Fjöðrin verður að vera sterk og setig. Þá fjöður fáið þjer í Örninu, Laugaveg 20. Sími 1161. Stúrkostleg verðlækkun á ýmsum nýlenduvörum verslunar- Lrnar. Auk þess gefins ýmsir eign- legir hlutir, ef keypt er fyrir B krónur jólatrjesskraut, kvennær- fatnaður og bama, Sokkar e<5a annað úr smávörudeildinni. Versl. Ffllinn. Laugaveg 79. Sími 1551. Splkfeitt hanghiöt, hveiti og alt til bökunar, nýir ávextir allsk., vindlar við hvers manns hæfi, spil, kerti og margt fleira, sem ekki dr hægt að telja upp nú. Lægst verð. Versl. Bjðrninn. (messing) fást f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.