Morgunblaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 1
Gamla Bíð ^iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiB flftíkuæfinlýr lltli og Sftrl. Kœrar þakkir til allra vina okkar fjcer og nœr sem mint- = ust okkar á silfurbrúðkaupsdaginn. Þorbjörg og Moritz M. Biering. = Laugaveg 6. = ^llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllif Afar skemtileg mynd, með þeim allra bestu, sem Litli og Stóri hafa leikið. Dóttir mín, Yilborg Einarsdóttir, andaðist 10. þessa mánaðar. Guðrón Jónsdóttir frá FeTjunesi. Alúðar hjartans þakkir til allra, sem sýnt hafa okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Valgerðar Ólafsdóttur. Reykjavík, 11. jóní 1930. Ragnheiður Þorsteinsdóttir. Ása Kristensen. Axel Krisensen. Kristín Guðmundsdóttir. Ól. Þorsteinsson. Innilegar þakltir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför Tómasar sonar okkar. Ingibjörg Hjartardóttir. Tómas Tómasson. Okkar ástlcæri faðir og eiginmaður, Jón Kristjánsson, ljetst að heimili sinu Baldursgötu 30 í gærmorgun. Oddný Erlingsdóttir. Þórunn Jónsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Sigríður Jónsdóttir Sígurlaug Jónsdóttir. Jóhanna Jónsdóttir Erlingnr Jónsson. Jón Oddgeir Jónsson. Fyrirligglandi 2 fimm farþega, 4 ijrra drossínr seljast með hagkvæmnm greiðslnskilmálnm. Signrþór Jónsson, Anstnrstræti 3. (Pafcpappi 3 þyktir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Ðankastræti 11. Símar 103, 1903 & 2303. Nokkrar vanar sildarstnlkur óskast til Siglufjarðar um síldveiðitímann. Upplýsingar hjá Jóni Þórðarsyni, Tjarnargötu 48. Heima kl. 5—7 e.m. H.f. Ásgeir Pjetursson og Co. Kvikmyndasjónleikur í 8 þátt- um frá Fox, er byggist á hinni frægu skáldsögu ,Hang- mans House‘ eftir írska skáld ið Donn Byme. Aðalhlutverk leika: Viotor Mc Laglen. June Collyer og Larry Kent. AUKAMYNDi Fox-frjettablað með nýjum frjettum hvaðan- æfa. Silki í lrápur, silki í kjóla, crepe de chine, georgette, erepe satin, moere taft, o. fl. Silki í peysuföt, silki i svuntur, margir litir. Silkislæður og samkvæmissjöl, silki sokkar, hanskar, samkvæmiskjólar, stórt úrval o. fl. Verslun Hristínar Sigurðardöttur, Sími 571. Laugaveg 20 A. Sokkar, kvenna, bama og karla, kaupið þjer besta hjá V. B. H. Iðn Bjðrnsson & Go. Reykiur laxi KiBtbððin Her ðubreið. Slml 678. Vlelarelmar og Verkfæri nýkomið. Verslnn Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.