Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 145. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þingvalla-útgáfa
V&ublað:  Isafold.
17. írg., 146. tbl. — Pöatudaginn 27. júaí 1930.
Isafoldarprentsmiðja h.^.
____                                                                                _^ •
Frá  þúsunðára  hátíðinni
að  t?lnguöllurn.'-
Fyrsti dagur i nn: Hátíöin
íer vel fram. Qoit og bjart veður fram
undir kvöld. Almenn ánægja meðal
erlendra sem innlendra gesta.
Tjaldborgin „reis" um klukk-
an Bj'ö í gærmorgun og þegar kl.
var um átta, var fólk farið að
streyma þaðan og upp í gjána,
norðan við fossinn, þar sem
ræðustóll biskups hafði verið
reistur, hátt uppi í hamrinum.
Lögregluþjónar vísuðu mönn-
um veg neðan af völlunum og
"PP í gjána og þvert yfir gjána
hjeldu þeir vörð og var fólki
ekki hleypt neitt suður á flat-
irnar hjá fossinum. Að sunnan
verðu við flatirnar hjeldu Skát-
ar vörð «*- höfðu skipað sjer í
fylkingu þvert yfir gjána og var
það á einkis færi að komast yfir
þá fylkingu.
Á flötunum var konungi og
drotningu, sænska ríkiserfingj-
anum, heiðursgestunum og þing-
ttlönnunum ætlaður staður. Enn
fremur prestum landsins, sem
komnir voru til Þingvalla. Þeir
'gengu í fylkingu upp gjána og
voru saman 43, allir hempu-
klæddir.
Þegar klukkan var orðin átta
mátti líta óslitinn straum af
fólki eftir öllum veginum frá
tjaldborginni og niður á völl og
"PP í gjá. Gleypti gjáin fólkið
jafnharðan, en altaf hjelst
straumurinn óslitinn þangað til
klukkan níu. Var það einkenni-
leg sjón fyrir þá, sem ekki eru
vanir því að sjá fjölmenni, enda
er það víst, að síðari land bygð-
ist hefir aldrei jafn margt
fólk verið saman komið á einum
stað og á Þingvöllum nú. Enda
fór svo, að rúm þraut í gjánni
og stóðu menn þó svo þjett þar,
sem framast var unt — maður
við mann, alveg eins og á þing-
málafundi. Tildraði fólk sjer
upp um alla kletta þar nálægt,
svo að ekki sá í þá fyrir múgn-
um.
Klukkan rúmlega níu gekk
biskup upp í ræðustólinn, með-
an söngflokkur söng sálma. Síð-
an tók biskup til máls og verð-
ur ræða hans prentuð í næsta
blaði.
Að ræðunni lokinn var sung-
inn sálmur aftur og síðan
streymdi fólkið upp úr gjánni og
niður á völlinn. Þar áttu menn
að skipa sjer í fylkingar undir
sýslufána (skjaldarmerki) og
hverri sýslu og bæ ákveðinn stað
ur í skrúðgöngunni. En þetta
fór alt í handaskolum. Að vísu
voru fánarnir á lofti, en fólk
vissi ekki undir hvaða fána það
skyldi skipa sjer, því að það
þekti ekk' merkin. Gekk því
hver þar sem honum sýndist cg
var alt á ringulreið. Var nú
haldið suður í Almannagjá að
Lögbergi, og gekk það fuiðu
greiðlega og hjálpuðu mjög til
þess hinar breiðu göngubrýr,
sem gjörðar hafa verið yfir öx-
ará þar fyrir neðan.
Skipaðist fólk nú í gjána þar,
alla leið frá Drekkingarhyl og
langt upp fyrir Lögberg. Kon-
ungshjónin, sænski ríkiserfing-
inn höfðu sæti á palli undir Lög-
bergi. Sátu hinir tignu gestir á
stólum gegnt ræðustólnum á Lög-
bergi. Til hægri handar Svía-
prins sátu þeir Magnús Sigurðs-
son bankastjóri og Matthías
1 Þórðarson fornmenjavörður, en
jtil vinstri handar konungshjón-
1 unum ungfrú Sehested og Jón
Sveinbjörnsson konungsritari. Á
hliðarbekkjum sátu þingmenn i
tvöföldum röðum. En á palli fyr-
ir sunnan voru sæti heiðurs-
gesta. Undir ræðustólnum voru
borð forseta og skrifara, en á
ræðustólnum var útvarpstæki og
gjallarhorn uppi á hamrinum í
sambandi við það, og bar það
ræður manna greinilega um alla
gjána og mikið lengra.
Nokkru norðar í gjánni en al-
þingispallurinn og undir vestur-
hamrinum, er söngpallurinn. —
Söngflokkurinn söng nú „ó, guð
vors lands", og hljómaði það ekki
vel til þingpallsins. — Hefði
verið mikið betra að hafa söng-
pallinn að austanvertSu í gjánni.
Það mun líka hafa dregið úr
sönghljómnum, að tjald var yfir
söngpallinum.
Að söngnum loknum steig
Tryggvi Þórhallsson forsætisráð-
herra í ræðustólinn og mælti á
þessa leið:
Ræða lorsætisráðherra.
Þúsund ár eru liðin síðan Is-
lendingar, hinir fornu, komu
fyrsta sinni til fundar hjer á
Þingvöllum við Öxará.
Þá var „Alþingi sett að ráði
Tjlfljóts og allra landsmanna".
Þá var stofnað allsherjarríki
á íslandi.
Þá var lagður sá grundvöllur
laga og rjettar, sem þjóðfjelag
okkar hefir hvílt á og búið að í
tíu aldir.
Þúsund árum síðar stöndum
við, niðjar hinna fornu Islend-
inga, í hinum sömu sporum.
Við komum til fundar á Þing-
völlum við öxará.
Við heyjum aftur Alþingi
„þar sem hún öxará rennur of-
an í Almannagjá".
Við viljum rifja upp og gleðj
ast við minningarnar í þúsund
ára sögu — bæði bjartar og
daprar.
Við viljum gleðjast við að á
þúsund ára afmælinu fáum við
ekki betur sjeð, en að meiri
vorhugur ríki, og að votti fyrir
meiri grósku í hinu íslenska
þjóðlífi,  en  nokkru  sinni fyr.
Við viljum ákalla „Guð vors
lands" og fela forsjá hans
hulda framtíð landsins okkar.
I nafni hinnar íslensku þjóð-
ar lýsi jeg þ'ví yfir, að þessi al-
þjóðarhátíð, sem haldin er til
minningar um að frá stofnun Al
þingis, frá stofnun hins íslenska
rík'is, eru liðin. þúsund ár — er
sett.
Mætti hamingja bg farsæld
hvíla yfir þessum merkilegu
tímamótum í sögu íslands.
Við hefjum í dag fjölmenn-
ari hátíð Islendinga, en nokkru
sinni hefir verið háð.
En við eigum jafnframt gest-
um að fagna.
Við skulum hefja hátíð með
því að heilsa á gestina.
Á þúsund ára hátíð Islands
bygðar (1874) kom konungur Is-
lands fyrsta sinni út hingað. Sag
an geymir góðar minningar um
komu Kristjáns konungs ní-
unga og Friðriks áttunda til Is-
lands. En það er í þriðja sinni
sem núverandi konungur Is-
lands og drotning hans sækja
okkur heim og dvelja þau nú
meðal okkar í þinghelginni.
Ríkisarfi Svíþjóðar sækir há-
ir Islands hvaðanæfa að. Römm
tíð okkar og gistir prestssetur
Þingvallastaðar. — Hefir aldrei
fyr svo tiginn gestur, við svo
frítt föruneyti kept norður hing-
að um „Islands ála" frá „Sví-
þjóðu hinni miklu".
Stjórnarformaður sambands-
lands okkar og umboðsmenn
hinna annara ríkisstjórna Norð-
urlanda allra, Finnlands, Noregs,
Svíþjóðar, eru komnir út hing-
að. Það er orðið samkvæmt ósk
okkar Islendinga. Þeir ætla,
hjer á þessum söguhelga stað, að
undirrita samninga um sáttar-
gerð og að friðsamleg úrslit
skuli verða æfinlega, um öll
deilumál undantekningarlaust,
sem upp kunna að koma milli
Llands og þessara frændþjóða
okkar.
Við beindum heimboði til há-
tíðarinnar til þeirra landabeggja
megin Atlantshafs, sem ístenska
þjóðin hefir haft mest skifti
við, í menningarlegu og fjár-
málalegu tilliti. Þing og stjórnir
þessara landa hafa tekið boði
hins þúsund ára gamla Alþing;
is. Þau hafa sent ut hingað full-
trúa úr hóp sinna bestu sona
og dætra. Þeir munu af hálfu
þessara þjóðlanda taka þátt í
hátíðarfagnaði okkar Islend-
inga og færa okkur kveðjur
þeirra.
Frá frændþjóðunum á Norður
löndum eru komnir út hingað
margir aðrir löggjafar og þing-
skörungar. Þeir ætla að heyja
fund með Alþingismönnum Is-
lendinga, svo sem við höfum áð-
UP sótt slíka fundi sem gestir
þeirra. — Frændþjóðirnar hafa
og sent út hingað, til móts á ís-
landi, úrvalshóp ungra menta-
manna, þeirra er áður hafa boð-
ið velkomna í sinn hóp þá ungu
íslensku mentamenn, sem utan
hafa farið til þeirra landa.
Vestan um hið víða haf eru
komnir, til heimsóknar, fleiri
synir og dætur Islands og niðj-
ar þeirra, en nokkru sinni hafa
áður horfið heim — þeirra sem
á Vínlandi hinu góða hafa gjört
sínu gamla föðurlandi svo marg
víslega sæmd og á svo mörgum
sviðum. Meðan hjer ríkir nú hin
„nóttlausa voraldar veröld",
fær okkar aldna sameiginlega
íslenska móðir að sjá hjá sjer,
drykklanga stund, þessi sín
„langförulu" börn og barna-
börn.
Og enn eru ótaldir f jölmargir
gestir: synir og dætur og vin-
er sú taug ættjarðarástar pjf
vináttu, sem hefir dregið þi.
norður hingað.
Svo mörgum og avo göfugum
gestum hefir íslenska þjóðpi
aldrei fyr átt að fagna — eins og
nú á þúsund ára afmæli ríki*-
jns. —
Islenska þjóðin býður gestina
alla hjartanlega velkomna. Mæt^ií
þessir dagar, sem þið dveljið hj|t
okkur, verða ykkur bjartir og k-
nægjulegir. Mætti svo fara, a?>
þið flytjið með ykkur heim afí-
ur — eftir farsæla heimkom*
— bjarta mynd, af hinu þúsunii
ára gamla ríki, sem nú er a&
endurskapast með áhuga ö&
fjöri  æskumanBsins.
1 nafni hinnar íslensku þjófS-
ar færi jeg þakkir Hans Hátiga
konungi vorum og drotning^
Hans konunglegu Tign rík^
iserfingja Svía og þeija
ríkjum og fylkjum, sem eigát
fulltrúa í gestahópnum. Bæðí
hin miklu heimsríki og einni|r
hin sem eru okkar litla þjöí^
fjelagi svipaðri hafa sýnt Is-
landi frábæran sóma: með þvt
hversu þau völdu fulltrúa sínsí
til okkar og með því hversu föt
þeirra var búin.
Islenska  þjóðin  mun  aldrei
gleyma þeim sóma og þeirri vitt-
áttu, sem bæði þjóðir og ein-
.staklingar hafa sýnt henni .4
þessu hátíðarári.
Islendingar!
Við fögnum göfgum og harla
kærkomnum gestum.
Við biðjum að okkur megi
auðnast að halda með þeim gleði-
lega hátíð Alþingis, hátíð hins
íslenska ríkis — þúsund ára
hátíð.
Því næst var sunginn fyrri
hluti „Kantötunnar" — ljóm-
andi fallegt tónsmíð.
Konungur setur alþíngi
að Logbergl.
Að því loknu gekk konungur
í ræðustólinn og mælti á þessa
leið:
Jeg lýsi því yfir, að Alþingi,
sem hefir nú verið háð í þúsund
ár, hefst nú að nýju á þessum
stað. Mætti starf þess íafnan
blessast og verða landi og \f9
til farsældar.
Þá hrópaði forsætisráðherra:
„Lengi lifi Hans Hátign, kon-
ungur Islands, Kristján hinn tí-
undi!"
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4