Morgunblaðið - 02.10.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.10.1930, Blaðsíða 1
Gamla Bið Ástarsöngur heiðingjans (The Pagan Love Song). Söng-kvikmynd -í 9 þáttum eftir skáldsögunni „The Pagan“ eftir John Russell. Aðalhlutverk leika: RAMON NOVARRO og DOROTHY IANIS. Ramon Novarro vann sjer heimsfrægð með myndinni „Ben Húr“, sú frægð hefir nú verið endurnýjuð með Ástarsöng heiðingjans, sem hann á hverju kvöldi syngur í fjölda kvikmyndahúsa um víða veröld, og núna í kvöld í Gamla Bíó. Utsala i byrjar i dag. MOrg hndruð glötur verða seldar fyrir hálfvirði fimtudag, föstu- dag og laugardag. — Nýjar dansplötur, — klassiskar orkesterplötur — harmónikuplötur. Mikið af dansnótum, selst fyrir 50 aura stykkið. 10'/» af ðllum öðrum vörum. Katrin Viðar. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. 40 ára afmæli Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður haldið laugard'aginn 4. okt. með hátíðafundi 1 salnum við Bröttugötu. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. maa&Mr Ennfremui’ verður haldið samsæti sunnudagskvöld kl. 6 á Hótel ísland. Þátttakendur í samsætinu gefi sig fram við Flosa Sig- ursson, Sig. Þorsteinsson (hjá Zimsen) og Kristjönu Benediktsdóttur, Laufásvegi 2, fyrir fimtudagskvöld. Hátiðaruefndln. Drffanda kafHð ar drðal Bluggatlðld kaupið þjer áreiðanlega best og ódýrust í Versl. Manchesier. i kennir ensku og dönsku. Sjerstök áhersla lögð á talæfingar. Til við- tals á Laufásveg 53 kl. 3—4 og 8—9 síðdegis. saitkioi 1. flokks dilkakjöt úr góðu plássi í heilum tunnum. Nýslátrað dilkakjöt í heilum kroppum, til niður- söltunar og Nýr mör fæst daglega. Matarverslun Sveins borkeissonar., Sími 1969. Slátur nr göðnm lömbnm i»st í dag. Upplýsingar i Aigr. Álafoss, sími 404. Langaveg 44. wmm Nýja Bió Tallð með tonum Sænsk hljóm- og söngvakvikmynd í 9 þáttum. Siðasta sinn t kvöld. Kar töflnr úr sandgörðum, afbragðsgóðar á 10 kr. pokinn. Gerið pantanir sem fyrst, birgðir, sem seldar verða £ þessu verði, eru takmarkaðar. Guðm. Jóhannsson, Baldursgötu 13. Sími 1313. Göða sttilkn vantar nvi þegar á lítið kyrlátt heimili. Gott kaup. Upplýsingar í síma 407. NÝJA BÍÚ KL. 7Va || I KV0LD I KALDALÓNSKVPLD Eggert Stefánsson tenór — og Sigvaldi Kaldalöns við hljóðfærið. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsínu, — ísafoldar og við ixmganginn. Tilkvnning. Brauða- og Kökugerð okkar er tekin til starfa aftur og er nú á Bræðraborgarstíg 16, sími 2273. Hjer eftir verða okkar frægu brauð og kökur seld á neðantöldum útsölustöðum: Baldursgötu 39. Bergstaðastræti 4. Bergstaðastræti 24. Bergþórugötu 23. Bræðraborgarstíg 29, Jafet Sigurðsson. Framnesveg 38. Grundarstíg 2. Hverfisgötu 59. Kökugerðin Skjaldbreið (Hveitibrauð aðeins) Laugaveg 30. Miðstræti 12. Skólavörðustíg 21. Vesturgötu 27. Þingholtsstræti 21. A t h u g i ð : Kökugerð okkar á Laugaveg 5, tekur til starfa aftur í desembermánuði. Yirðingarfylst, J. Simonarson & Jónsson. Verslnnarsköli Islands. InntÖkupróf hefst klukkan 9 á föstudagsmorgun. — Kvölddeildarnemendur mæti á mánudagskvöld kl. 8. Jób Sivertsen. Bókfærslunámskeið ( held jeg eins og að undanförnu. Umsóknir sjeu komnar til mín fyrir næstu helgi. Jðn Sivertsen. Sími 550.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.