Morgunblaðið - 08.02.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1931, Blaðsíða 3
 I Útget.: H.Í. Árvakur, Reykjavlk = Rit«tJ6rar: Jón Kjartansaon. Vaitýr Stefá.naaoii. RitatjÖrn og afgreiöala Auaturatrœti 8. — bimi oOO = AuslýatniraBtjóri: E. Hafberg. = Ausrlýplnœh f*k rlf Btofa: AusturstrætJ 17. — .->uh. Íj') Sjj Heiaaaalaaar: = Jón Kjartaneaon nr. 742. ValtÝr Stefángaon nr. 1220. == BL Hafberg: nr. 770. Áakriftaftíjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutJi = Ut&nlanda kr. 2.50 á mánubí £ f lausasölu 10 aum eintakib, 20 aura met5 L.eab6k •=; uimmiimuiiiiiiiiiiiiiiiHitiiiiiiiimiiiiiiMiiiiiitmiiiiiiiiirH Hllir fimm. Pimm eru þeir fulltriíar sósíal- istanna á þingi og hefir lands- stjórnin blessuð sjeð fyrir líkam- Jegum nauðþurftum þeirra með því ■að gera: 1. Jón Baldvinsson bankastjóra Utvegsbankans, 2. Harald Guðmundsson banka- ■stjóra á Seyðisfirði, 3. Hjeðinn Valdimarsson banka- táðsmann Landsbankans, 4. Erling Friðjónsson síldarein- 'Okunarformann og 5. Sigurjón Ólafsson ríkisskipa- sfgreiðslumann. Flesta aðra stórlaxa jafnaðar- Bianna og kommúnista hefir lands- ^tjómin alið sæmilega við brjóst sier, svo sem Stefán Jóhann, Pálma rektor og Einar Olgeirsson, út í það yrði of langt að fara. Stuðningur sósíalistanna við stjórnina átti ekkert að kosta eins kunnugt er. Þeir ætluðu, ósín- ^Jarnir eins og þeir eru, að þræla °g púla fyrir stjórnina alveg end- urgjaldslaust. En hin göfuglynda Stjórn sá, að það var of mikils til setlast, að þeir leystu þessi ill- ræmdu og óvinsælu verk af hendi fyrir ekkert.' Fyrir því fekk liún þeim þessi störf, sem lítilfjörlegan vott, þakklátssemi sinnar.og aðdá- «nar. Nú er það tvent sem mest veld- ^ur umtali. Annað er ])að, að þessir lífverðir smælingjanna skuli bafa haft lyst á þessum feitu bitum, og faitt, að einmitt þessir 5 — allir fimm — skuli vera ágætlega hæfir 4il að þjóna auðvaldsskipulaginu, Sóm þeir vilja rífa niður og lands- Stjómin treystir þeim manna best. Alíir skyldu varast að láta sjer “ðetta í hng, að þetta sje gert eftir ^amningi fyrirfram. Stuðningurinn kostaði ekkert (!!) Því er opinber- Jega yfir lýst. Og sanngirnin gagn- "^art bonum Ílaraldi er svo mikil, ^að hann er skipaður bankastjóri á ipeim itíma, sem hann kveðst vera 'bættur að styðja stjómina og á þeim tíma, er ísfirðingar hafa sagt 8ionum napp hollustu. Hvað kemur a mófi Haraldur minn ? Ætli kosn- ^ögarnair í sumar leysi ekki þá t?átu? Atvinnuleysisstyrkir í Frakklandi. París, 7. febr. United Press. FB. J'ala þeirra, sem fengu atvinnu- ieysisstyrki s.l. viku var 28586, sem er 1040 minna en vikuna á tiödan. ®Torgunblaðið er 8 síður og Les- í dag. Dingmálafundur í Vestmannaeyjum, Stjórnin fær vantraust- Jóhann Þ. Jósefsson alþm. boð- aði til þingmálafundar í Vest- mannaeyjum á föstudagskvöld. — Fundurinn hófst kl. 8, og stóð yfir til kl. 31/0 um nóttina. Mætt- ir voru á fundinum 400—500 manns, og ýar fundarstjóri kjör . nn Hjálmar Konráðsson kaup- .'jelagsstjóri. Þar voru mættir sem fulltrúar stjórnarflokkanna Hannes Jónsson dýralæknir og Hjeðinn Valdimarsson olíukaup- maður. Jóhann Jósefsson hóf umræður og talaði aðallega um meðferð þingmála, einkum á síðasta þingi, um landsrejkninginn 1929, um eðferð stjórnarinnar á fjármál- um og ýmislegt í stjórnarfarinu í ræðulok reifaði hann þær tillög- r, 9 talsins, er hann bar fram : fundinum. Næst talaði Hjeðinn Valdimars -,on um stefnu sósíalista í þjóð- lálum og deildi því næst á Sjálf dæðisflokkinn. Þá spilaði Hann- ■ dýralæknir á fjármálaplötuna alkunnu, og skemti mjög áheyr- endum. Að. því loknu talaði þing- maðurinn aftur og tætti suhdur ,,plötu“ Hannesar og deildi á só- síalista og stjórnina og samband hennar við sósíalista. Af öðrum ræðumönnum töluðu þessir af hálfuSjálfstæðismanna: Páll V. Kolka læknir, Guðmundur Eggerz ritstjóri og Jóh. P. Jóns- son kaupmaður. — Af hálfu Tímamanna töluðu: Hallgrímur Jónasson frjettaritari útvarpsins í Eyjum og Helgi Benónýsson; af hálfu sósíalista: Guðlaugur Hans són, Árni Johnsen og Guðmund- ur Jónsson, og af hálfu kommún- ista: ísleifur Högnason og Jón Rafnsson. Hjeðinn Valdimarsson tók það skýrt fram í umræðun- um, að takmark kommúnista og áósíalista væri eitt og hið sama, aðeins mismunandi aðferðir not- aðar til að ná markinu. Á meðal þeirra tillagna, er þing- maðurinn bar frarn, skulu þessar taldar. „Fundur átelur hóflausa eyðslu stjórnarinnar utan fjárlaga og skorar á þing og stjórn, að gæta hófs í meðferð á fje ríkissjóðs. Enn fremur skorar fundurinn á Alþ. að gera ráðstafanij" til þess, að leggja niður miður þörf og óþörf embætti og sýslanir, þar sem því má við koma, en veita hins vegar fje til verklegra framkvæmda svo sem unt er.“ Tillagan var samþykt með öllum þorra atkv. gegn 6. Hallgrímur Jónsson flutti svo- hljóðandi breytingartill. við ofan- greinda tillögu: „Þar eð fundurinn viðurkennir óvenjmniklar og á ýmsan hátt merkar framkvæmdir þings og st.jórnar, telur hann ekki ástæðu til að áfella fjármálastjórn ríltis- ins; hins vegar álítur á yfirstand- andi krepputímum brýna nauðsyn bera til, að stilla fjárfrekum fram- kvæmdum í hóf og afgreiða tekju- hallalaus fjárlög.“ Till. feld með þorra atkvæða gegn 12. Kommúnistar komu fram með MORGUN JB.LA Ð I Ð vantrauststillögu á stjórnina, er byggð vár á sjerstökum forsend- ; um og bar því þingmaðurinn fram við þá tillögu svohljóðandi brej't- ingartillögu: „Fundurinn lýsir megnu van- trausti á núverandi ríkisstjórn“. Till. var samþ. með öllum þorra atkv. gegn 3. Samþyktar voru einnig tillögur frá þingmanninum 0. fl. um elli- og sjúkrat.ryggingar, um rekstrar- lán, um stuðning við tilraunir til að koma á fót flutningi ísvarins fisks frá vjelbátum á erlendan rnarkað, um niðurfærslu kosninga- aldurs við Alþingiskosningar, um ráðstafanir til að stöðva verðfall íslenskra afurða, um afborgunar- frest á greiðslu viðtækja og niður- færslu árgjalds til útvarpsins, um breyting á kjördæmaskipun, þann- ig að allir flokkar fái þingmanna- tölu í hlutfalli við atkvæðamagn. Einnig voru samþyktar nokkurar. tillögur um hjeraðsmál. Umræður voru all-snarpar á köflnm, en fundurinn eindregið fylgjandi Sjálfstæðisflokknum. — Þegar leið á fundinn fóru sjó- menn að fara, því að þeir hugsuðu til róðurs næsta dag. Einkum þyrptust menn á dyr, þegar Hann- es byrjaði í annað sinn að draga upp grammófóninn. — Þegar kl. var Sy2 var þorri fundarmanna farinn og sleit fundarstjóri því fundinum. Þetta þótti stjórnarlið- inu ilt í efni, því að þeir hugsuðu Sjer að vega aftan að sjómönnum og öðrum kjósenáum, er farnir vóru og koma með tillögur til samþyktar þegar liðið væri orðið einlitt. Stjórnin dubhaði þá Hannes og Hjeðin upp til að sækja fund þenna, en það er alment álit Eyja- skeggja, að þeir hafi hraklega fýlnför farið. Það var eftir jafnaðar- manni. London, 7. febr. United Press. FB. Ástæðan fyrir því, að Hardy Jones jafnaðarmaður sagði af sjer þingmensku var sú, að kona hans Margaret, var sektuð um tvö sterlingspund á föstudaginn í fyrri viku í Marlybone lögreglu- stöðinni. Hafði Mrs. Jones og dóttir hennar verið ákærðar fyrir að nota járnbrautarfarmiða, sem þingmönnum einum eru ætlaðir. — Sannaðist að Hardy Jones hafði afhent konu siijni og dóttur þing- mannafarmiða þessa, sem honum voru ætlaðir til ferðalaga milli London og kjördæmis síns. (Hardy Jones er þingm. Pontypridd kjör- dæmis í Glamo'rgan. Sbr. skeyti U. P. 5. febr.). DigtlL I. O. O. F. 3 == 112298 = Fl. Veðrdð (1 gær kl. 5): Hægviðri um alt lánd og víðast ljettskýjað, 1—2 stiga frost vestan lands, en um 6 st. á Austurlandi. Fyrir snnnan landið er fyrst hæg V-átt ins er suðaustlæg átt. Veldur því en þegar lengra dregur til hafs- alldjiip lægð vestur af Bretlands- eyjum, sem er á hreyfingu norð- austur eftir og mun valda vaxandi A-átt hjer sunnan lands á morgun. s: Að gefnn tilefnl viljum við benda heiðruðum viðskiftavinum okkar á, að eina tryggingm fyrir því, að þeir fái okkar vinsælu KAFFIBLÖNDU er að kaffið sje pakkað í BLÁRÖNDÓTTU pokana með RAUÐA pappírsbandinu. 0. Johnson & Eaaber. Hattabúðin. Hattabúðin. flusturstræti 14. (S(mi 880.) Habock-Velour og ítalskt Saliel er hattaefni sem þolir regn og snjó — heldur blæfegurð sinni, er lauf ljett og hleypur ekki saman þó það vökni. Habock-Velour-hattar verða seldir næstu daga með 15.% afslætti. Áreiðanlega bestu hattakaupin á vetrinum, allir litir allar stærðir. Anna Ásmandsdóttlr. Bestl dansleihur ár sins. Aðaldansleikur Iþróttafjelags Reykjavíkur verður haldinn 7. mars n. k. á Hótel Borg. — Nánar síðar. KOL. KOKS. Kolaskip komið með bestu tegund af enskum kolum. Uppskipun stendur yfir 10 daga. Kaupið kolin meðan þau eru þur. Eolasalan s.L Sími: 1514. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi A-kaldi. Skýjað loft og ef til vill snjókoma síðdegis. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði. Samkoma í kvöld kl. 8 síðd. — ; Ensain Gestur J. Árskóg stjórnar. Allir velkomnir. í happdrætti Hjálpræðishersins komu upp þessir vinningar nr. 7 Brúðan og 782 Kolatonnið. Mun- anna sje vitjað í Herkastaíann til kapt. Olsen fyrir 15. þ. m. Heimdallur, Fundur í dag kl. 2. Áríðandi að fjelagsmenn fjöl- menni. Mentaskólinn. Aðaldansleikur fjelags lærdómsdeilda Mentaskól- ans, Framtíðarinnar, verður í skólahúsinu í kvöld . I Verslunarmannafjelagið Merkúr heldur fund annað kvöld í Kaup- þingssalnum kl. 8V2. Verða þar til umræðu ýms merk mál, t. d. Versl- unarskólinn og má búast við fjör- ugum umræðum. Nýir meðlimir geta gengið inn í fjelagið á þess- um fundi og biður stjórn fjelags- ins þá að mæta laust fyrir fund- arbyrjun. Á síðasta fundi gengu 36 nýir meðlimir í fjelagið. Kvenfjelagið Keðjan heldur að- alfund sinn mánudaginn 9. þessa mánaðar klukkan 3 eftir hádegi. á Laugaveg 27, lieima hjá Foss- berg. Áríðandi að konur mæti. Stjórnin. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8 e.m. Állir velkomnir Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10y2 árd. Suimuclagaskóli kl. 2 síðd. — Hjálpræðissa,mkoma kl. 8 siðd. — Kapt. Axel Oísen stjórnar. Lúðra- flokkurinn og strengjasveitin að- stoða. Allir velkomnir. Strandið á Sljettu. Óí5inn hefir gefist upp við það að draga út enska togarann „Frobisher“, sem strándaði skamt frá Leirhöfn á Melrakkasljettu nýlega. Var skipið svo mikið brotið, þegar Óðinn kom þangað, að hann treystist ekki til að geta haldið því á floti, ef tæk- ist að ná því af skerinu. Hlutafjelög og samvinnufjelög. Síðan lögleiddar voru sjerstakar skrár um hlutafjelög og samvinnu- fjelög. hafa verið skrásett (1922- 1929) 152 hlutafjelög og 54 sam- vipnufjelög. Ennfremur 20 útbú erlendra fjelaga (þar af 19 vá- tryggingarf jelög). Samvinnuf je- lögin skiftast í 48 verslunarfjelög og 6 iðnfjelög. Af hlutafjelögum reka 47 fiskveiðar, 45 iðnað, 11 samgöngur, 39 verslun, 2 trygg- ingar og 8 aðra starfsemi. — Af samvinnnfjelögum eru 25 í sveit- um og 21 í kauptúnum, en ekki nema 8 í kaupstöðunum (þar af. 3 í Reykjavík.) Rúmur helmingur (87) allra hlutafjelaga er í Reykja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.