Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 1
VlkubUð: Isafold. 18. árg., 152. tbl. — Sunnudaginn 5. jálí 1931. ísafoldarprentsmiðja h.f. SaMla Slé Hátir sjóliðar. gaœanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Anita Paga, Karl Dane, VUliam Nasies. Ankamynd gamanmynd í 2 þáltum leikin aí ,krökkunum‘. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Spoiiatuaðnr fyrir böm, konur og karla. Sportblússur. Pokabuxur. Leðurbelti. Sportpeysur alls konar. Sportsokkar. Enskar húfur. Sportföt alls konar. Regnkápur og Gúmmíkápur alls konar., ódýrast í „Oeysi“. HESTAMANNAFJEL. FÁKUR. Kappreiðar. Hinar árlegu sumarkappreiðar fjelagsins verða háðar í dag á skeiðvellinum við Elliðaár og hefjast kl. 2M; e. h. Um 30 hestar keppa, þar á meðal margir nýir gæðingar utan af landi. Danspallur á staðnum og veitingar í" rúmgóðum tjöldum. Hðggmyndasýning Verðlaunamynd Sigurjóns Ólafssonar verður til sýnis ásamt nokkurnm öðrum verkum í „Listsýningarskálanum" við Kirkju- stræti. — Opið í dag frá 1—8 þriðjud. 7., fimtud. 9. og laugard. 11. júlí, opin kl. 5—8 alla dagana — Aðgangur 50 aurar. SIGURJÓN ÓLAFSSON myndhöggvari. fiskinetiagarn og síldarnetjaslöngur, tilheyrandi jþrotabúi hjer í bærrnm, er til sölu nú þegar. Vörumar eru frá 1929 (Stuart & Jacks, Muselburgh), en nýlega skoðaðar og metnar af dómkvöddum matsmönnum. Gréiðist við afhendingu. Frekari upplýsingar á skrifstofu Guðmundar Ólafssonar & Pjeturs Magnússonar hrm. Aust- urstræti 7. Símar: 202 og 2002. FerðaáhðM. Þeir, sem hafa fengið ferðakoffort og klyf- sððla lánaða hjá mjer, ern beðnir að skila þeim ná þegar, eða gera mjer aðvart og skai jeg þá þegar láta vitja þeirra. Beir I. Zoðga. íljartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við jarðarför Sigurðar litla sonar okkar og hróður. Geirlandi í Sandgerði. Magnús Sigurðsson, kona og böx*n. Jarðarför Eyjólfs Firðrikssonar fer fram frá fríkirkjunni, þriðju,- daginn 7. jixlí og hefst með bæn á heimilinu Njálsgötu 25, kl. 1 síðd. Aðstandendur. Þökk fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðarför okkar hjart- kæx*u eiginkonu og móður, Guðrúnar Eyjólfsdóttxxr frá Gröf. Grímur Eii-íkssoix og börn Þvottshúsið „Drifa“ Nýtt þvottahús með þessu nafni var opnað í gær á Baldursgötu 7 (Garðshorn). Alt unnið með nýjustu tækj- um. Vönduð vinna. — Ábyggileg afgreiðsla. — Alt sótt og sent heim. — Sími 2337. Það veiiir eLM af að ei|a THERMA rafmasHSCfa til þess að hita upp öðru hvoru þó að komið sje fram í júlí. THERMA röðulofninn er ódýr, notar ekki mikið rafmagn, er þægilegur í meðferð og hitar fljótt. Eyðir rafmagni fyrir 6 aura um klukkutímann. Komið í bnðina í Anstnrstræti 12 eða hring- ið I síma 837. Jálíns Bfðrnssou, Raftækjaverslun. Kaupmenn. Hðfnm fengifl allar tegundir af niðursoðnum ávöxtum frá H. G. Prins Kaliforniu. — Verðið er ótrúlega lágt, og þjer munuð sann- færast ef þjer hringið í síma 8 og spyrjið um verð. II. Oenedlktsson $ Co. Sími 8 (fjórar línur). ■œa.. Hýj. bm mm Reynslu- hjónabandið. Hljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðallilxitverkin leika: Patsey Rxith Miller og Lawrence Gray. Lærdómxxrinn í sögunni er þessi mynd sýnir, er sá að vissast er fyrir konurnar að minnast þess að lijónaband- ið er énginn leikur. Ef þær líta á það þeim augum, er það verst fyrir þær sjálfar, . og enn vex-ra fyrir eigin- nxanninn. Aukamyndir: Hiu víðfræga Jazzhljóm- sveit Gus Anxheims spilar nokkur lög, og Skógarför Mickey Mause. — Mickey Mause myndirnar er sú gerð af teiknimyndum, sem nxx er imest látið af um ailau heinx. Sýxxingar kl. 7 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Barnasýning klukkan 5: Hreystiverk Tsrsans. Cowbaysjónleikur í 6 þátt- um leikinn af Cowboykapp- anum Ken Maynard og xxndrahestinunx Tarzan. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Eidhisstóiko óskast nxx þegar. Gott kaup, Upp- lýsingar í síma 445. Hllar viðgerðir á reiðhjólum og grammófónxmí fljótt og vel af hendi leystar. Baldnr, Laugaveg 28. Bak við Klöppi. Spínat. Gnf r ætnr. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 73. Knapar. Knapar mæti við hljómskálami ld. 1 síðd. í dag. vGott að þeir, sem fara. ríðandi inn á Skeiðvöll, mæti þar einnig. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.