Morgunblaðið - 26.07.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1931, Blaðsíða 1
 iaMta liá . *' Sýningar í dag- kl. 5, 7 og 9. FED j A. Hljómmynd í 8 þáttum, samkvæmt skáldsögunni „Lifandi líkið“ eftir Leo Tolstoj. Aðalhlutverk leika-: John Gilbert — Eleanor Boardman. Rervee Adoree — Conrad Nagel. Ankamyndir: Stolna gaitin. Gamanmynd í 2 þáttum, leikin af Gög og Gokke. Um snmastfmann. (Teiknitalmynd). Sýndar kl. 7—9. A1 þýðusýning kl. 7. Barnasýning kl. 5: Ungmeyjaverðirnir. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Litli oii Stéri emtnn heldnr slysavarnasveitin „SIGURVON" í Sandgerði í dag og heist hdn nl. 2 e. h. Til skemtnnar verða: Bæðnenhðld, singnr, íþrðttasýningar nrvalsflokks gUmnmanna ár K.R. o.m.fl. Dans á siórum palli. ágatu velUngar á stadnnm allann daginn. Hjartanlegt þakklæti til allra nær og fjær, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Sigurðar sálnga, sonar, og bróður okkar. Akranesi 22. júlí 1931. Halldóra Björnsson og börn. Jarðarför móður okkar, Ingveldar Bjarnadóttur, er ákveðin frá heimili hennar, Brekkngötu 5 í Hafnarfirði, þriðjudaginn 28. þ. m. kl. IV2 eftir hádegi. Kransar eru afbeðnir. Ingvi Jónsson. Ólafía Jónsdóttir. Jarðarför sonar míns og bróðut- okkar, Óskars Sveinssonar, fer fram miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 1 síðd., frá heimili hans, Brekkustíg 10. Guðrúu Hinriksdóttir. Jónína Sveinsdóttir . Lilja Sveinsdóttir. Sigurður Sveinsson. . Hinrilc Sveinsson. Hvítö Þingvel Eyðið frítímum yðar á Þingvöllum, og ferðist þang- að í hinum þjóðfrægu bifreiðum Steindórs- Hentugar feröir alla daga, off á dag. Hressandi og svalandi Ágætt með mat. 5 I Stór sending af allskonar ralmagnslOmDinn Kýja Bíó Metjan irá Tal- og tónmynd í 6 þáttum. Aðallilutverk leikur: KEN MAYNARD. Þó Ken Maynard sje talinn aðalleikari, mætti engu síður minast á hest hans, hinn góða ,Tarzan‘ sem er svo fráhær- lega vel taminn að slíks er víst varla dæmi til. Aukamynd: Prinssessa Miro. Undur fögur hljómmynd frá New Zeeland. ^ Sýningar kl. 5 (barnasýning). Kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Western SOUND Electric SVSTEM Olínf ðt. Svört olíuföt, þunn og lip- ur ferðaföt. Svartar síð- kápur, margar gerðir. — Svartir sjóhattar, margar gerðir. Nýkomið ódýrt. VeiSarlæraverslnnin „G E T SI R“. er nýkomin. í þessari sendingu voru sýnishorn af nokkurum sjerkennilegum vegglömpum og ýmsu öðru, sem mörgum mun þykja gaman að eiga. Frá „Therma“ komu einnig Kaffikönnur, mis- munandi stærðir, sem laga kaffið sjálfar. Enn- fremur smá skaftpottar sjálfhitandi, sem taka 0,5 til 1,5 lítra. Þá Brauðristar, ofnar fyrir hárliðun- arjárn og margt annað. Verðið hefir yfirleitt lækkað hjá „Therma“, en vöruvöndun aukist með aukinni reynslu. Margt af þessum vörum eru alveg tilvaldar tæki- færisgjafir. Alt fyrsta flokks vara, hvað á sína vísu, og verðið viðráðanlegt fyrir alla. R' Jáliœs !Björnss®n, raftækjaverslun. Austurstræti 12. Sími 837. Verðskrá. Matskeiðar 2ja turna frá 1.50 Gafflar 2ja turna — 1.50 Teskeiðar 2ja turna — 0.45 Borðhnífar, ryðfríir — 0.75 Vasaúr, herra — 6.00 Vekjaraklukkur — 5.50 Myndarammar — 0.50 Munnhörpur — 0.50 Myndabækur — 0.15 Ávaxtadiskar — 0.35 Ejómakönnnr — 0.50 Bollapör — 0.35 Dúkknr — 0.15 Bílar — 0.50 Búsáhöld. — Postnlín. — Glervör- ur. — Barnaleikföng. — Tæki- færisgjafir. Mest. úrval og lægst verð. K.I ncgnr h \mm ’ Bankastræti 11. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.