Morgunblaðið - 08.11.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1931, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Notið ávalt gefur fagran dimman gljáa Ullarkjólatau, nýjasta tíska. Kjólaflauel, einlit og mislit. Skinnhanskar, fallegt úrval. Golftreyjur og peysur frá 5 kr. Sokkar, silki, ull og ísgarn. Nærfatnaður, aflls konar, Morgunkjólar frá 3.50. Notið nú tækifærið meðan varan er til. versl. vik. Miólkurbú Flóamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötu 1. Sími 1287. Vestuxgötu 17. Sími 864. Ostjorn sildareinkasdlunnar. IYIegniö af andviröi sildarinnar fer i einkasölnkostnað og skatta. Árið 1924 og næstu ár á eftir getur verið óendanlegt gagn í skrifaði jeg nokrar greinir um þeim manni. Það skifti ekki svo Síldarverksmiðju ríkisins og einka miklu máli hvort það em 10 eða sölu á síld og sýndi þar fram á 20 menn sem eiga að kjósa fram- að ef einkasala væri stofnuð og kvæmdastjóra eða úr hvaða lands- vel og skipullega væri á henni fjórðungi þeir eru, eða þó einka- haldið gæti hún gert gagn og sölulögunum sje endaskift á benti jeg þá á að grundvöllur hverju íþingi á mót-i því að val undir einkasölu væri það að ,tæra‘ þessara manna, sem með söluna upp Norðmennina á hafinu, og fara, takist vel. koma þeim þaðan og ef það ekki Jeg hefi látið segja mjer það, tækist væri einkasala einskisvirði, að ekki sjeu nema 4—5 menn á en til þess þyrfti reynslu, þekk- öllu íslandi, sem kunna að selja ingu og vit, — en þvx mið- fisk til Spánar, en jeg þori að ur hefir framkvæmdastjóra einka- fullyrða, að það eru ekki nema sölunnar vantað þetta alt alla sína 3 eða 4 menn, sem kunna að selja tíð. Framkvæmdastjórar einkasöl- síld í Svíþjóð, þvi að það er mjög unnar hafa verið metoi’ðagjarnir vandasamt stai’f. og þekkingarlitlir, og hafa eyði- Duglegir seljendur á sjávar- og lagt einkasöluna og eflt útgerð landbúnaðarafurðum, erix íslensk- Norðmanna og annara þjóða, á um framleiðendum gullsígildi, og hafinu í stað þess að hrekja þá þjóðinni nauðsynlegustu menn. í burtu. | Þá kemur þriðji og einn stærsti Enn fremur benti jeg í einka- galli einkasölunnar, það eru þau söluskrifum mínum á nauðsyn-ina m-iklu gjöld og kostnaður sem á á því, að framkvæmdastjóri eða henni hvíla, hjá einkasölunni, rík- sá, sem hefði sölu síldarinnar á issjóði og viðkomandi bæjarfjelagi, hendi, væri þaulvanur útgerð og þar sem starfræk.Jan fer fram. verslun og þekti vel lög og reglur Þetta eru drápsklyfjar af skött- í því landi, sem síldarvérslunin um og gjöldum, sem búið er að færi fram. Og meira en það, hann lxlaða á þennan atvinnuveg. Auk þyrfti að þekkja söluaðferðir um- verkunarlauna enx þetta 5—fi kr. boðssalanna, og vera gagnkunnug- á hverja síldartunnu samanlagt, ur síldarkauþendunum og ölilum einkasölukostnaður, ríkissjóðsgjöld þeirra brellum. skattar og útsvör á Siglufirði, sem Hvernig hefir þetta verið haldið að mínu áliti mættu miklu fremur og hvernig hefir síldarsölunni ver- kallast ,,löghelgað rán“, heldur en ið stjórnað? Jú, með því að velja rjettmæt gjöld. Þessi útsvör eru í þessar framkvæmdarstjórastöður lögð á þrautpínda atvinnurekend- inenn, sem hafa þurft að læra frá ur og notuð handa bæjarfjelaginu byrjun fyrstu reglurnar í sölu og sem lætur vinna 7y2 tíma, en meðferð á síld. verkafólkið fær 10 tíma kaup. Er Jeg benti á það 1928—1929 og þetta til þess að taka fólkið af 1930 að hefði ekkj kolkrabbinn atvinnurekendum, og á þetta að komið í síldina öll þessi þrjú ár, neyða atvinnurekendur til að hafa og flæmt hana burt á miðju sumri, sama fyrirkomulag og bæjarfje- svo að síldarverðið hækkaði, þá lagið. Auk þessa velgernings, sem hefði einkasalan verið gerð upp að ofan er sagt, reikna Siglfirð- hjá skiftaráðendum á Akureyri, ingar 36 tíma sunnudag með .3 sem gjaldþrota bú. kr kaupgjaldi til karlmanns og TTppistaða einkasölunnar er að 2 kr. kaupgjaldi til kvenmanns mínu áliti í þeim manni sem með um hvern klukkutíma, auk ýmissa sölu síldarinnar fer, sje það fjöl- fríðinda. Meðan alt þetta skeðnr, hæfur maður og starfínu vaxinn, þá rjettir einkasalan 2 krónur /T\\. £a»ð«wc3 34 <$imir <500 ^cjjfeiawík. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. — 10 ára reynsla. útborgað, samanlagt á hverja tunnu til xxtgerðarmanna og sjó- rnanna, eiga þeir að sk.ifta því á milli sín, 18 menn og út-gerðar- maður. Það vil'l segja að sjómenn- irnir sjeu ekki matvinnungar og xítgerðarmaður hefir varla fyrir viðhaldi skipsins, hvað þá heldur fyrir veiðarfærum, kolum og olíu. Jeg efast um að einkasalan borgi meira út en þessar 2 krónur, ef hún er þá ekki búin að borga þessar tvæi' krónur urnfram getu. Þeir sem hafa gott af síldarút- veginum eru fastlaunaðir starfs- menn einkasölunnar, ríkissjóður, viðkomandi kaupstaður og fólkið, sem vinnur í landi. Karlmenn sem ixnnu í landi um tveggja mánaða tíma í sumar, hafa lxaft um 100 dilksverð í kaup og stúlkur 50— 60 dilksverð fyrir röskan mánaðar- tíma. Það vill segja, það er jafn mikið og afrakstur meðalbxxs hjá bónda yfir árið. Nú þegar búið er að leggja þess- ar drápsklyfjar á síldarútveginn, ofan á alla aðra óstjórn, er engin furða þótt xxtgerðarmenn og sjó- menn kvarti. TJtlendingar sem fiska á hafinu, mundu ekki líta við að koma í land, upp á þessar spýtur, þó þeim væri boðið það. Ef við ættum að vera samkeppn- isfærir við útlendinga með síldina þyrfti íslenska krónan að vera í 25 aurum, ef gjöld þau í krónu- titlí, sem útgerðin þarf að greiða eiga að vera þau aömu og áður. Um slæm kaup á tunnum og salti, skemda síld, umboðslaun o. fl. misfellur einkasölunnar fjöl- yrði jeg ekki, þar sem jeg álít þau veigaminni atriði, en þau sem að framan eru tiltekin. Óskar Halldórsson. i slátrið þarf að nota íslenska rúgmjðlið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur, Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið kaup- mann yðar um íslenska rúgmjðlið. Hafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólkurf jelagi Reykjavíkur. Mjðlkurtjelag Reykjavíkur. Kol & Kox. Holasalan S.f. Sími 1514. H útsfilonni Kaffistell 12 manna 18.00* Kaffistell 6 manna 11.00 Matarstell postulín 6 manna 45.00 Matarstell postulín 12 manna 68.00* Bollapör postulín frá 0.32: Matskeiðar alpakka 0.60 Gafflar alpakka 0.60 Borðhnífar ryðfríir 0.68- Diskar gler 0.30 Skautar stál 8.00 Spil stór frá 0.35- Dömutöskur frá 3.50 Hitaflöskur ágætar 1.20 Ávaxtaskálar frá 1.35 Sjálfblekungar 14 karat 7.00 Barnavörur með 10% afslætti, all- ar aðrar vörur með 20%. 1. Ekuiiii l Hlrissn. Bankastræti 11. Bö'Kunarðroparnir í þessum umbúð- um, eru þektast- ir um alt land fyrir gæði og einnig fyrir að vera þeir drýgstu. Húsmæður I Biðjið ávalt um bökunardropa frá Hjf. Efnagerð Reykjavíkur. Divauar og dýnur af öllum gerðum og dí- vanteppi, mikið úrval. Alt með lægsta verði í Húsgagnav. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940. Dullmiar aslarlsnar fór liann að hugsa um aðrar hliðar framkomu hans. Þætti iir lífi hans, og svipurinn varð beiskjublandinn. Litlu síðar kom Gerald aftur og ung stúlka með honum.. Rjetti hann Myrtile hendina og h.jálpaði þenni út úr vagninum. — Þetta er alt komið í kring, sagði hann. Hún Anetta þessi er herbergisþerna í gistihúsinu og ná- frænka eins umsjónarmannsins, hún ætlar að vera svo væn að sjá um herbergi handa þjer hjer í grend. Svo komum við báðir, snemma á morgun, og heimsækjum — Þetta er örfá skref hjeðan og ungfrúnni skal a'lveg finnast það vera eigið heimili sitt, sagði An- etta. Myrtile, sem var enn þá sveipuð í frakka af Kristófer, sýndist ein- kennilega lítil og einstæðingsleg, þegar hún var komin út á gang- stjettina. — Jeg fæ þá ekki að sjá yður aftur í kvöld, herra pombey greifi, sagði hún með örvæntingarsvip. — Nei, ekki í kvöld, sagði hann og hló við, og herra Dombey greifi er alfr of mikilfenglegt. Hjeðan af skulum við láta Geralds nafnið nægja, ef þú annars vilt nefna mig nokkuð. Á morgun verðum við að finna málum okkar fastan grund- vÖll, en vertu alveg örugg, þú skalt ekki fara heim aftur án eigin vilja. Myrtile beygði sig alt í einu og þreif hendi Geralds og bar hana að vörum sínum. Þaut hún svo af stað og tók Anettu með sjer, og leit ekki aftur. Gerald hló við dálítíð sjálfs- glaður. | — Litla sveitastúlkan okkar er vissulega dálítið ákaflynd, sagði hann Ijettilega. Jæja, komdu nú Kris. Við skulum fá okkur eitt- hvað að drekka á meðan farangur okkar er tekinn upp. Jeg er hú- inn að síma heim t'l mín. Auðvitað Aerðum við að borða okkar á- kveðna miðdag þar, en á eftir skal Ijeg fara með þig tíl allra þeirra mustera, sem gleðinni hafa verið gerð hjer í Sódóma og Gómorra. Mary Dombey var ung og mjög aðlaðandi útlits, en stundum virt- ist hún vera allströng og þetta kvöld var hxxn einmitt þannig. — Mig furða aldrei uppátæki Geralds, sagði hxxn við Kristófer, sem var mötunautur hennar, en það verð jeg að segja, að síst af öllu bjóst jeg við að þjer tækjuð þátt í duttlungum hans. Má jeg spyrja. Hvað ætlið þið að gera við þessa telpu? — Já, okkur datt í hug að þjer gætuð gefið okkur gott ráð, svar- aði hann. — Guð hjálpi okkur! Auðvitað get jeg það vel. Sendið þið hana heim. -—- Þetta segir þú að eins vegna þess að þú hefír ekki sjeð hana eins útíítandi og hún var þegar við fundum liana. Hún var trylt af hræðs'lu. sagði Gerald. Hann aat hinum megin við borðið. — Er hún lagleg? spurði systir hans. —- Yndisfögur, svaraði Kristófer, en Gerald ypti öxlum. — Hún er á þeiin aldri, sem stúlk um fer alt vel, sagði hann, En þetta hlýtur að hafa verið hunda- líí fyrir hana vesalinginn. — Við vonuðum, sagði Kristófer, sPyr.jandi á svip, að þjer gætuð haft not af henni fyrir sauma- stúlku eða því um líkt, — Hm — ákaflega mikil um- hyggja hjá yður, svaraði Mary, en óneitanlega kýs jeg heldur útlærðu herbergisþernuna mína. Þar að auki er ekkert rúm fyrir þjónustufólk, en allir eru með sífelda kveinstafi um það. Hinteriey lávarður hafði að þessu gefið samræðunum lítínn ganm, en nú spurði hann hvar þessi unga stúlka væri. — Hún er í herbergi, sem ein herbergisþema á gistihúsinu utveg aði henni, hjer í grend, svaraði sonur hans. — Já, en þá getur verið að það hafi einhverja þörf fyrir hana á hótelinu, sagði lávarðurinn. — O, við komum henni einhvers staðar fyrir, sagði Gerald, og brostí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.