Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 4
4 fp MORGUNBLAÐIÐ Geyrnsla. Reiðhjól tekin til geymslti. Orninn, Laugaveg 20 A. Sími 1161. Fisksalan Nýlendugötu 14. — Munið símanúmerið 1443. Kristinn Magnússon. National Kassaapparat, éða önn- ur góð tegund, óskast til kaups, Ólafur Ólafs, Vesturgötu 16. Hái'liðun. Undirrituð tekur að sjer hárliðun heima hjá fólki. — Pöntunum veitt móttaka í síma 1945 til ki. 12 á hád. og eftir kl. 1 í síma 831. Hulda Davíðsson. Kvensvuntur, telpusvuntur, —• drengjasvuntur og drengjanær- fatnaður, mest úrval, best verð. Versl. Sltógafoss, Laugaveg 10. Fiskbúðingur og fiskfars. Verð- ið lækkað. Fiskmetisgerðin, Hverf- isgötu 57, sími 2212. Kjallari, stór, hlýr, þur, góður ti) geymslu á bifreiðum eða vörum er tií leigu nú þegar hjá Jóni Lárussyni, Ingóflfsstræti 12, sími 1844. — Hús óskast til kaups, Töluverð útborgun. A. S. í. vísar á. Hangikjöt, tvíauelaOaust það besta í beenum. Saltkjöt, afbragðs gott. ■attrvtrslu Sntu Þtrkflaiwir, Sími 1969. Rfi og Iramvegis fáið þið nýbrætt þorokaiým hjá tmdirritaðri verslun. Sent um alt. ¥ar»lulB B|Bnlu Bergstaðaatræti 35. Síxni 1091. Fjallkonn- ofnsvertan tekur allri annari ofn- svertu fram aÖ gœð- um. Reynið strax og látið reynsluna tala. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavfkur. Nýstrokkað smjör frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Lokasalan Eftirstððvar af plötnm á 1.80 I dag. Hliððiærabttslð, Dömu- regnfrakkar. fflikið «g gott árvaL Virahíslð. Kol **Koz. IKolasalarsTr Sími 1514. höfn var þá 85—95 krónnr dansk- ar tunnan. Hefði nú ekki verið nær að láta Einkasöiuskrifstofuna í Kaup- mannah. selja þessa síld? Stofn: un sem ekkert hefír að gera, en kostar þó um 40 þús. krónur yfir árið. Einn sinni fór P. A. Ó. til Ame- ríku í síldarerindnm fyrir Einka- söluna, þangað var honum auðvit- að samferða maður frá Brödr. Levy. Til hvers fór hann, og hvað var gert þarf Jeg veit ekki hvort jeg á að kalla þessa frammistöðu P. A. Ó. hneyksli eða almennan anmingja- skap, en það er jafn leiðirilegt hvort sem «r. Árið 1929 og 1930 var vandalitið að græða á síld og fengu Norð- menn helmingi hærra verð fyrir hverja nýsíldartunnu, en Einka- salan gat skilað mönnnm hjer. Það skal viðurkent að árið 1931 var mjög erfitt ár fyrir síldarsölu, enda hefír Einkasalan ekkert að hæla sjer af. Mjer kæmi ekki á óvart þó til yrðu í vor skuldir sem næmu hundrnðum þúsunda króna, sem ekkert væri fyrir og virðist mjer því Einkasa3an vera gjaldþrota. Niðri í Kaup- mannahöfn, Gautaborg, Stokk- hólmi og Hamborg liggur ó- sdld og skemd síld (35—50 þús. tn.), sem er sem sagt óseljanleg. Hjer heima á tslandi liggja 50—60 þús. tunnur og mun megnið af þeirri síld aldrei flutt út og þess utan lítt hæf í bræðslu og mun vera nóg að virða hverja tunnu á eina krónn. Norðmenn liggja með 50—60 þús. tunnur síldar, Ó3eldar, sem ganga út á nndan þeirri sem hjer liggur. Það er uppásfrunga mín nú þegar nýja síldarnefndin kemur saman hjer í Reykjavík, síðast í þessum mán., að þá fái hún frá Einkas. á Akureyri öll skjöl, reikninga, samn inga, og farmskírteini frá byrjun, því ekkert má undan draga. Þar verði mönnum, sem við Einkasöl- una versla, gefinn kostur á að sjá þessi plögg í 3 til 4 daga, enda sje jeg ekki hvernig nefndin getur starfað og tekið ákvarðanir nema hafa aðgang að þessum plöggum. Framskvæmdastjórarnir þurfa að fylgja með til þess að standa fyrir máli sínu og gefa þær upplýsingar sem jneð þarf. P. A. Ó. fekk Matthías Þórðar- son á' kostnað Sildareinkasölunn- ar til þess að skrifa Sildarsögu íslands, sem var væmið skja'll og lof um Pjetur sjálfan og Einkasöl- una. Yeitir af að fá eitt hefti lijá Mattlií'asi til viðbótar? Eitt ki'aftaverk liefir P. A. Ó. gert og það er það þegar hann gat fengið Alþýðjiblaðið til þess að Ijúga því í 2 ár (1928 og 1929), að aldrei hefði vantað tunnnr og ,salt hjá Einkasölunni, vitandi það að sjómenn urðn að moka síldinni í sjóinn vegna tunnuleysis. Óskar Halldórsson. Fisksalan til Pýskalanðs. Jóhaxm Þ. Jósefsson alþm. fer til Þýskalands í erind- um stjórnarinnar. Morgunblaðið hefir áður bent á nauðsyn })ess, að hjeðan yrði send- Jir maður til Þýskalands til þess að kynna sjer þar ástand ísfísksöl- unnar. Njj hefír utanríkismálanefnd far ið þess á leit við ríkisstjómina, að Jóhann Þ. Jósefsson alþm. í Yest- mannaeyjum verði sendur til Þýskalands í þessum erindum. —• Stjómin hefír orðið við þessnm til- mælum og lagði Jóhann af stað í gær. Erindi Jóhanns verður fyrst og fremst að kynná sjer ástaridið í Þýskalandi og gefa skýrslu í mál- inu. Er það vel farið, að þetta spor var stigið, og er vonandi, að þessi sendiför verði viðskiftum okkar við Þýskaland til góðs og eitthvað greiðist úr þeim vand- ræðum, sem nú em. Dagbók. □ Edda 59311217—Fyrirl. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Reykjanesi á hreyfingu norður eftir. Vindur er all-hvass SA um alt land með 7—9 stiga hita og rigningu, nema sums staðar í inn- sveitum norðan lands, er þurt veð- ur. Lægðin mjjn fara norðnr eftir Græniand.shafi og vindur brátt ganga í S eða SV með nokkuram skúj’um vestan lands. Veðurútbt í Reykjacík í dag: S eða SV-kaldi. Þíðviðri. Dálítil rigning. Messur á morgun: í Dómkirkjunni klukkan 11, sr. Bjarni Jónsson (altarisganga); kl. 2 Bamaguðsþjónusta (sr. Fr. H.ft kl. 5 síra Fr. Hallgrímsson. í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði klukkan 11 (ekki kl. 2). Síra Friðrik Friðriksson prjedilcar. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2; síra Ámi Sigurðsson. Leikhúsið hefir að undanförnji átt afbragðs góðri aðsókn að fagna, enda má segja að sýningar Leikfjelagsins hafí tekist betur í hanst en nokkura sinni fyr og leíkirnir vinsæilir, sem sýndir hafa verið. Á sunnudaginn var, vár ímyndjjnarveikin og listdansleik- nrinn .Jlraumnr greifafrúarinnari ‘ auglýst í síðasta sinn sem nón- sýning, en vegna þess að að- göngumiðar seldust upp á skömm- um tíma og fjöldi fólks varð að hverfa frá sýningunni, verður hún endurtekin á morgun kl. 3y2, en [>á í allra síðasta sinri. Nónsýn- ingar Leikfjelagsins hafa orðið mjög vinsælar hjá öllum þorra fólks, sem ekki á heimangengí á öðrum tírna fyrir nauðsynlegum dagsstörfum. Kvöldsýning á morg- un verður hinn bráðskemtilegi og spennandi sjónleikur „Di'auga- lestin.“ Kvennadeild, Slysavairriafjelags Hafnai’fjarðar heldur skemtnn í kvöld í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfírði, til ágóða fyrir Slysavama- sjóðinn. Skemtiskráin er fjöl- breytt, eins og sjá má nánar í aug- lýsingu í blaðinu í dag. Enda mun verða húsfylilir þar sem svo gott og þarflegt málefni nýtur góðs af. KvöldsöngTir í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 8,30. (Aðventu). Eimskipafjelagsskipin: Gullfoss er á útleið. Goðafoss fer frá Rvík 30. nóv. vestur. Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar í gær. Lag- arfoss er á Sauðárkróki. Dettifoss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld fcl. 11. Selfoss fór frá Kristiansandi í gær. Sjötugsafmæli á í dag frú Ga- bríella Manberg, Laiivegi 22 B. Strandmennirnir af „Leikni11 lögðu af stað frá Vík á fímtudags- naorgun og komu hingað um kl. 12 (4 næstu nótt. Bílar frá Vík fluttu þá alla leið vestur í Fljóts- Míð, því að vötnin vorn svo fítil, að bílar komust yfir þau. Þegar komið var í Fljótshlíð vom þar bílar til taks. Hjónaband. í fyrradag vora gef- in saman í hjónaband af síra Fr. Hállgrímssyni ungfrú Fanney Jón- asdótfír og Sigurður Eiriksson. — Heimili þeirra er á Sóleyjargötu 17 Lágafellskirkja verður vígð á morgun kl. 1 síðd. Biskup vígir hina endurreistu kirkju með að- stoS þeirra, sr. Áma Björassonar prófasts, sr. Sigurðar P. Sívertsen vígslubiskups, sr. Skúla Skúlason- ar præp. hon. og sóknarprestsin.s síra Hálfdáns Helgasonar. Búta saknað. Hreifílbátsins „Soffi" frá Vestmannaeyjum var saknað í gær. Hefír „Fylla“ verið fengin til að leita hans. í gær- kvöldi á níunda tímanum kom skeyti frá Skúla fógeta. Höfðu skipsmenn sjeð bát við Garðskagá kl. 4 í gær. Var hann með seglum og ekki að sjá, að neitt. væri að. Væringjar halda skemtun í kvöld kl. 8y2 í samkomuhúsinn við Lauf- ásveg 13, Betaníu. Samanber augl- í blaðinu í gær. Kvennafundurinn í Nýja Bíó. Jeg vil leyfa mjer að vekja at- hygli á lionum. Þar vei’ða rædd alvarleg nauðsynjamál, sem allar konur liljóta að hafa álraga f'.T'ir, og treysti jeg því fastlega að kon- ur sýnj áhuga sinn, með því að sækja fundinn, og þær munu kom- ast að raun um, að þau máQ, sem þar era rædd, em þess virði, að þeiin sje veitt fult fylgi. Konur! Sækjum fundinn og sönnum það, að „margar hendur vinna Ijett verk“. Guðrún Lámsdóttir. Gestamót. Það er gamall siður allra þeirra ungmennafjelaga sem í bænum era staddir, að halda hina svo kölluðu farfugla fundi og ræða þeir þar sín áhngamál, einnig koma þeir saman einu sinni eða tvisvar á vetri til að skemta sjer, og stendur Ungmennafjel. Vélvakandi fyrir skemtunum þess- um og vandar til þeirra sem best. í kvöld befir fjelagið undirbúið eina slíka samkomu. Lokasalsn. Das TiscbbilUd „R0L A“ selt nndir innkanpsverðl. Ágæt á minni Hfitel. Hlioðlærahúsið. (Branssverslnn). VandlAt bnsfrefja kaupir aðeins það besta og það ep Nýtt Hvammstangadilkakjöt. Aðeins 1. flokks. Bened. I. Buðmundsten I Ce- Vesturgötu 16. Sími 1769. Dlvaeteopl. Biritesel og margt fleira, nýkomið S Manchester. Sími 894. IfkOBlí: Hangikjöt af sauðum. 80 aura Y2 kg. 3 Reyktur silungur. í Kæfa, afbragðsgóð. TIRtF4NDt Laogaveg 63. Síml 2393. Haaiamarlne riklingur i pökkum, nýkominn. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Hlelns kjðtfars reynist best. Klein. Raldursgötu 14. Sími 73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.