Morgunblaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 2
2 M O RG UNBLAÐIÐ Nýkomlð: Epli, ný (Jonathan). Appelsínur. Sítrónur. Gráfíkjur. Epli, þurkuð (,Extra choice') Biandaðir ávextir, þurkaðir. Sýning ð lampasketmum. Skoðið í c’lug'g'a Vöruhússins í das- og- næstu dag’a. Lampaskermaverslunin í Ing-ólfshvoli, 1. hæð, (áður skermaverslun Önnu Möller). Elnagerðar bökunardropar. í þessum umbúðum, hafa verið, eru og verða þeir einu sem ávalt reynast bestir og drýgstir. Um þetta verður ekki deilt við ])á sem þekkingu hafa á slík- um hlutum. Bökunardropar þessir hafa verið framleiddir nú í næffelt 10 ár, og ávalt hlotið gott, verðugt lof. Enda er ]jað næg trygging fyrir gæðum og rjettum tilbúningi á bökunardropum þessum, að þeir eru bvinir til af efnafræðingi, sem veitir forstöðu Efnagerð Reykjavíkur, sem er sú elsta, langstærsta, fullkomnasta, fjölbreyttasta og þektásta verk- smiðja hjer á landi í sinni grein, og miklu stærri og fuUkomnari en fjöldi sams konar verksmiðja í öðrum löndum. Penlngalán óskast, gegn tryggum fasteignaveðum. Upplýsingar gefur ðiafnr Þorgrímsson Aðalstræti 6. OSTAR. Allar betri versíanir hafa á boðstólum osta frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taffel & Edam ostar eru löngu viðurkendir þeir bestu, sem fást. Reynið og vjer bjóðum yður velkomna sem vora föstu viðskiftamenn. í heildsölu hjá Sláturfjelagi Suðurlands. Hiðlknrbú Flóamanna. Ekkert viðbit jafnast á viö m Hjartaás m smjörlíkiö- Pjer bekkið pað i smjðrbragðinu. Allt með íslenskum skipum! * i || Síldareinkasa an og lögin um gjaldþrot. Úr ræðu Sveins Benediktssonar á fulltrúafundi Síldareinkasöl- unnar á fimtudagskvöld. Á fulltrúafundi Einkasölunnar benti Sveinn Benediktsson á, að lögum samkvæmt, yrði að taka Einkasöluna til gjaldþrotaskifta. í ræðu sinni komst hann m. a. þannig að orði: — Erlingur Friðjónsson Iiefir lijer boi'ið fram tillögu til rök- studdrar dagskrár svohljóðandi: Dagskrártillaga Erlings. Út af framkominni tillögu um að bú Síldareinkasölu Islands verði tekið til skiftameðferðar, lýsir fundurinn yfir því, að þar sem fjárhagur Einkasölunnar er eingöngu í höndum miverandi út- flutningsnefndar til næsta nýárs, telur fundurinn ekki ástæðu til samþyktar í þessum efnum, og tekur ]>ví fyrir næsta mál á dag- skrá. — Erlingur liygst með tillögu þess- ari að bægja frá tillögu okkar Haf- steins Bergþórssonar, sem er }>ess efnis, að fundurinn leggi til við landsstjórnina að hún þegar í stað hlutist til um, að Einkasalan gefi sig upp, og bú hennar verði tekið til skiftameðferðar sem gjaldþrota. Mjer þykir hart, að slík tillaga sem Erlings komi fram, eftir að upplýst er hjer á fundinum, og ]>að viðurkent af fulltxúa Einka- sölunnar á Siglufirði, Guðmundi Skarphjeðinssyni, að Einkasöluna vanti að minsta kosti 1 miljón lcróna, til þess að eiga fya-ir skuldum. Jeg verð að líta svo á, að Síld- areinkasalan sje einskonar fyrir- tæki, með takmarkaðr.i ábyrgð, en alls ekki ríkisfyrirtæki, sem marka má af því, að í lögunum um Einka söluna frá 1929, er landsstjórnipni veitt sjerstök heimild til þess að ganga í ábyrgð fyrir Einkasöluna, sem ekki má nema hærri upphæð en Yz miljón króna, að viðlögðum varasjóði Einkasölunnar. Ef Einkasalan væri ríkisfyrir- tæki þyrfti ekki að lögfesta neina slíka heimild, því að þá bæri víliissjóður ábyrgð á öllnm skuld- bindingum hennar. EinJjasalan er því einskonar fje- lagsskapur, með takmarkaðri á- byrgð, ]>ar sem útflutnmgsnefndin er stjórnin, og þessi fundur aðal fundur fjelagsskaparins. Þar sem nú útflutningsnefndin liefir vanrækt þá skyldu sína, að framselja bú Einkasölunnar t.il gjaldþrotaskifta, þrátt fyrir við- urkenningu á ]rví, live illa er kom- ið fyrir fyrirtækinU, þá er aug- íjóst, að við, sem þennan fund sitjurn, bökum okkur ábyrgð, og gerumst samsekir, ef við leggjum blessun okkar yfir að þetta haldi áfram. Jeg vil ekki taka þátt í því. Jeg vil vekja athygii fulltrú- anna, á því, hvað það er, sem stjórn þessa fyrirtækis ber skylda til að gera, samkvæmt lögum. í lögunum um gjaldþrotaskifti nr. 25, frá 1929 1. gr. 5 málsgr. stendur: „Hver sá atvinnurekandi eða kaupmaður — þar me ðtalin fje- lög, firmu eða einstakir menn, er v reka verslun, útgerð, siglingar, | verksmiðjuiðnað eða einhvern dík- an atvinmirekstnr, — sem stöðvað hefir greiðslu á skuldum sínum. |enda sjá.i liann fram á ]>að, að hann geti ekki greitt þær að fullu, og fjárhagur hans versnað síðasta reikningsár, er skyldur að gefa bú sitt upp tiI gjaldþrotaskiftaU Ef fullt rúarnir vanrækja þá 'skyldu, sem á þeim hvílir samkv. þessari lagagrein, komast þeir undir refsiákvæði gjaldþrotalag- anna, 39. gr., fyrri málsgrein, sem er svo liljóðandi: „Brot gegn ákvæðum 5. málsgr. 1. gr. varða sektum eða fangelsi". Fulltrúarnir gætu einnig búist við, að verða sekir við tvær grein- ar liegningarlaganna, 262. gr. og 263. gr. svo hljóðandi: 262 gr. Ef að bú manns er tekið til skifta sem þrotalni, og hann eftir það eða um þær mundir, er hann hlaut að**sjá fyrir, að gjaldþrotið vofði yfir, liefst af sjev- drægni nokkuð það að, er miðar til þess, að lögmætar eigur eða kröfur 'búsins ekki renni inn í það, eða að komið verði fram með í'angar kröfur við búið, eða ef nokkur maður um það leyti, er síðast var á vikið, útvegar sjer ný lán í sama tilgangi, þá varðar það hegningarvinnu alt að 6 árum eða fang- elsi við vatn og brauð ekki skemnr en tvenna 5 daga. 263. gr. Ef að nokkur maður, sem svo er á- statt fyrir, sem segir í næstu grein á undan, befst nokkuð það að, er’miðartil að draga ólöglega taum sumra skulda- beimtumannanna binum til tjóns, en án þess að ætla sj'álfur að ábatast á því, t. a. m. með því að selja muni fyr- ir of lítið andvirði að tiltölu, eða með því að nota það, sem hann befir undir bendi, til þess að borga sumum skulda- heimtumönnunum fremur öðrum, eða með því að gefa rit skjöl, er ættu að gefa sumuin af skuldabeimtumönnun- um rjettindi fram yfir hina þá er þrota- ibúinu er skift, þá varðar það fangelsi við vatn og brauð, eða einföldu fang- elsi ef málsbætur eru, ekki samt skem- ur en 1 mánuð. Lokasilan Kaupið IfilalOalna í þessari viku fyrir gjafverð. ENNÞÁ í hundraðatali af bestu Rrammófónplötunum óselt. Hljóðfærahnsið (Brauns-verslun). Fnndnr húsasmiða í Reyk.javík, til að kjósa fulltrúa í Iðnráðið, verður haldinn laugard. 5. þ. m. kl. 8*/> í Baðstofu iðnaðar- manna. Fulltrúinn. Ein mynd frá yður í jólagjöf ei- áreiðanlega vel þegin. Góðir vinir taka slíka gjöf með meiri gleði en yður kann að detta í hug. . LOFTUR. kgl. — Nýja Bíó. Jeg ætla að biðja fulltrúana að taka þetta til atligunar, áðnr en þeir taka sína ákvarðanir. Ef sósíalistar ætla að nota meiri hluta vald sitt tii þess að halda á floti þessari sökkvandi fleytu, til þess m. a. að geta krækt sjer í dagpeninga og halda áfram að misnota Einkasöluna, til þess að jvilna einstökum lánardrottnum, ]>á vil jeg láta þá vita, að við ITafsteinn Bergþórsson mumim kæra fyrir landstjórninni fram- iferði þeirra fulltrúa, sem að þess- ari samþykt standa, og krefjast þess, að þeir verði látnir sæta á- byrgð samkvæmt gjáldþrotalögun- um, ef brot. þeárra heyra ekki uridir hegningarlögin. — Þetta er niðurlag á fyrri ræðu Sv. Ben. á fundinum. Ljetu áheyr endur í Ijós ánægju sína og sam- þykki með dynjandi lófaklapp, En er komið var að því, að Sv. Ben. fengi að tala í annað sinn, jakmarkaði fundarstjóri, Erl. Fr., fæðutímann, sem þegar er kunn- ugt orðið, og meinaði Sveini að .tala. Gengið. Ódýr og vandaður Vetrarfatnaður: Vetrarfrakkar, allar stærðir. Loðkápur. Skinnvetlingar. Ullarvetlingar. Ullartreflar. Góð nærföt. Sokkar. Peysur, allar stærðir. London, 3. des. Mótt. 4. des. United Press. FB. Gengi sterlingspnnds, er við- skifti hófust, 3.3 2^2 miðað við dollar, en 3.38, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlingspunds. $ 3.37 er viðskifti hófust, $ 3.35 er viðskiftum iauk. m dt'dm'fhnab m Ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.