Morgunblaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ DagatSl. Af „blokkum“ með íslenskum texta höf- um við lítið eitt eftir og selst það með tækifærisverði. alía hind, hið mestá trygðatröll og mátti ekki vamm sitt vita í neinu. Þeim, sem auðnaðist að ná vináttu hans, brást hún aldrei upp frá því. To trawier skippers visiting Orímsby. Wireless Hnll ships stores Co. Limited. Telegraphic address: Ghandlers, Hull. And their represent tive will meet vessei on arrival. Bækur. Eitthvað af bókum föður míns sál., P. Nielsen fyrv. verslunarstj. á Eyrarbakka, vildi jeg gjarnan selja. Þær verða til sýnis og sölu í dag og næstu daga frá kl. 4—8 í Aðalstræti 9 (beint upp tvo stiga). Guðmunda Nielsen. í t I Balður Sueinsson ritstjóri andaðist hjer í bænum gær að fá birt, og stjórn iítgáfufjelags- ins lagði áherslu á að kæmi í biað- inu, vegna þess, að það væri frá '„flokksmönnum1 En til Stefáns Björnssonar ritstjóra lágu Baldri vel orð, og kvaðst hann ekki geta hugsað sjer betri samverkamann en hann. Munu þeir og hafa verið eftir þunga legu. — Með honum mJö£ samhendir, og Baldur hefði er fallinn í valinn einn af eilstu sjálfsagt getað haldið þessum starfandi blaðamönnum þessa starta mikið lengur, ef hann hefði lands, Hann fór að loknu skóía- kfrt um. En íeg býst vií5 Þvh að frelsisþrá hans hafi gert upp- reisn gegn hinu politíska lífi þar jvestra, klíkuskap og smásmygli í jmargri mynd, sem honum var við- jurstygð, Hvarf hann því heim til j Islands aftur í árslok 1911 og lagði blaðamensku á hylluna um nokk- ur ár. Sumarið 1914, nokkuru áður en stríðið hófst, gerðist hann um tíma meðritstjóri Morgunblaðsins, og íkomu þá fljótt í Ijós blaðamensku- hæfileikar hans, sem ekki höfðu fengið að njóta sín vestra. Morg- unblaðið var þá ópólitískt frjetta- blað og tagði aðalkapp á það að birta sem greinilegastar fregnir af aðdraganda stríðsins og stríðinu sjálfu eftir að það liófst. Jukust vinsældir blaðsins stórum við það meðritstjóri ,,Lögbergs“, sem Stef-jog fjölgaði kaupendum á hverjum ái. Bjömsson, nú prestur á Hólm- degi. Átti Baldur sinn stóra þátt iiiB í Keyðarfirði, var þá ritstjóri í því. — að. Vann Baldur þarna í nokkur j Seinna gerðist Baldur meðrit- á -, en ekki mun hann hafa unað stjóri Vísis og hefir gegnt þeirri sjer þar vestra og stefndi hugur ^ stöðu í mörg ár. Annaði.ít hann hrns jafnan heim tll íslands. Munjfrjettir blaðsins, en mun hafa leitt liann og hafa orðið fyrir nokkur-, hjá sjer að rita um stjómmál. Auk um vonbrigðum í blaðamenskunni, þess varð hann að sjá um alílan þar, því að fyrir jafn frjálslyndan prófarkalestur og umbrot blaðsins. ínann og hann var að eðlisfari, Er það þreytandi vinna, eigi síst ht fir það verið þvingun að finna fyrir þá, sem ekki eru heilsuhraust- til þess hvernig btaðið var reyrt í ir. En það var Baldur ekki, og fJokksbönd og margir þóttust þar naut liann sín því ekki eins og húsbændur. Minnist jeg þess, að gáfur lians og fjölhæfni leyfði. — liann sagði, að það hefði verið sjer Að eðlisfari var Baldur fáskift- inn ,og kölluðu sumir hann ein- rænan. En þegar alt ljek í lyndi. var Jiann manna kátastur og Baldur var fæddur 30. júli 1883 í Húsavík í Þingeyjarsýslu. For- eldrar lians voru Sveinn Magnús- son veitingamaður og Kristjana Sigurðardóttir kona hans. Bræður Baldurs eru þeir Benedikt Sveins- son bókavörður og Þórður Sveins- son bókari Búnaðarbankans, en uppeldissystir þeirra er frú Fjóla Stefánsdóttir Fjeldsted. Árið 1914 kvæntist Baldur eftir- lifandi konu sinni, Marenu Pjet- Jagi á afurðasölu bænda innan- ursdóttur frá Engev, og eignuðust lands. Það brennur víða við að hau 5 börn, en mistu tvö þeirra. Að Baldri Sveinssyni er hinn mesti mannslvaði og margir syrgja hann innilega, eigi að eins nánustu ættingjar og vandamenn, heldur einnig vinir lians, því að þeim mun sýnast torvelt að finna jafn góðan dreng. Svo er og um alla sam- verkamenn hans' og alla liina mörgu, sem á einn eða annan hátt kyntust bOaðamensku hans. Vinur. Baldur Sveinsson. námi vestur til Ameríku og gerðist sannkölluð hugarhrelling að verða að taka í blaðið ýmiskonar greinir, og þó aðallega leirburð þann, sem flokksmenn víðsregar úr bygðum Lanðbúnaðurinn 1931 Eftir Sigurð Sigurðsson búnaðarmálastjóra. Niðurl. nær ómöguleg án tilbúins áburðar. Land vort er lítt ræktað. Það Verða menn því að klífa þrítugan má 10-falda, já 20 eða 50-faílda hið hamarinn til að kaupa hann. Sem ræktaða land á mörgum stöðum. betur fer virðist vera von um að Mönnum er alment farið að skilj- tilbúinn áburður llækki í verði að ast liverja þýðingu góð og aukin mun, því samkvæmt verðskráningu ræktun hefir fyrir búnað vorn, og landbúnaðarráðsins danska í des. menn eru víðast hvar bíinir að s.l. er kalksaltpjetur nú skráður á læra frumatriði ræktunar og vilj- 11.45 danskar kr., en á sama tíma inn og starfsþráin lijá bændum td 1930 16.40 d. kr. Þessar tölur eru að rækta -og bæta jarðir sínar hefir miðaðar við gullgengi krónunnar, aldrei verið meiri en nú. en verðfall krónunnar ruglar verð- Verður nú að nema hjer staðar, lagið. eða er liægt að halda horfið? Og Aðrar áburðartegundir hafa eigi herða róðurinn þegar fram í sækir. fallið í verði að mun. Vjer höfum að nokkru lýst ástæð- Ríldð hefir mjög stutt að ilágu unum .Skuldirnar þjaka. Vinnu- verði á tilbúnum áburði á undan- aflið er oft dýrt. Áburðurinn of fórnum árum. Má um þetta segja að dýr. Verð afprða of lítið. Sam- oft hafi þessa verið þörf en nú vinna eigi nógu öflug. nauðsyn. i Með skuldirnar er komið sem Verð afurða bænda hefir mikið ltomið er. Þar þyrfti að láta staðar lækkað á þessu ári, einkum sá numið. Semja um gömlu skuldirn- lrluti þeirra sem seldur er til út- ar, þeir samningar ættu að miðast landa. Ilve miklu þessi verðlækkun við gjaldþol manna. Bankar verða nemur er eigi. hægt að segja með að gefa frest með afborganir ef vissu, ]>ar sem mikill hluti afurð- nauðsyn krefur, svo að hlutaðeig- anna er enn óeldur, en líklegt er endur geti ha'ldið áfram búrekstri að þessi verðOæklturi nemi 30—50%. jSÍnum og gefist tækifæri til að Árið 1931 mun mega meta allar koma honum á trvggan grundvöll. búsafurðir vorar um 20 nriljónir Löggjafarvaldið verður hjer að króna eins og áður er sagt. — ka í taumana. Hve mikið verðmæti útflutnings- Þá er vinnan. Með hinu lága vörurnar hafa numið vitum vjer afurðaverði sem nú gerist, segjast enn> en að meðaltali á árun- bændur eigi geta keypt vinnu fyrir nm 1925 1929 nam útflutningur- meir en r/3—14 lsegra verð en nú nin nær ® milj. kr. viðgengst. Sje fært að lækka kaup-1 Með Þann lllnta búsafurðanna, gjaldið í sveitum landsins svo að sem Buttur er út úr landinu, er rað sje í samræmi við verðmæti af- Etl1 von nm ílð nr rætist með urðanna, er starfið nóg og vinnu- mikla verðhækkun, nema einhver þörfin mikil í sveitunum. Ef at- sjerstök breyting verði í umheim- vinnuleysið ágeriat í bæjunum, innm- Það sem fyrir 3iggnr er því gæti verið spursmál um að beina búa sem rnest að sínu, nota sem nokkrum hinum atvinnulausu mest af kjöti og mjólk og mjólk- mönnum til sveitanna, enda þótt urafurðum (ostum, skyri, smjöri) þær geti eigi gefið þeim meira en garðávöxtum í landinu, og fæði og klæði og lítilsháttar laun. v*nna ldæðnað úr ullinni. Á tímabili virðast þetta þó betri Vjer höfum á undanförnum ár- úrræði heldur en að svelta í bæj- nm keyPf afar mikið af matvælnm unum. Um þetta skal þó eigi meira °g klæðnaði frá útlöndum. Þessn sawt að sinni verðum vjer að hætta og í staðinn Áburður. Eitt af frumski'Iyrðum nota það^sem vjer getum framleitt ræktunar er nægur áburður. Til- sÍálfir- Á þann hátt getum vjer búni áburðurinn hefir mikið Iijálp- 05 ðið best sjáJlfbjarga. Holt er að til að hrynda ræktuninni af keima hvað. stað hjer á Jandi. Hann sparar Fyrirkomulag búnaðarfjelags- vinnu og eykur gróðurmagn jarð- skapar vors ex þannig kerfi.sbund- smásöliuverð er hátt í bæjunum, en bændur bera lítið úr býtum. Miltið fer í flutninga, söhikostnað ö. fl. A þetta þarf að koma betra skipu- lagi, gera innanlands viðskiftin sem auðveldust og' kostnaðarminst. Þetta gildir bæði um búsafurðir og sjávarafurðir. — Búnaðarfjelagsskapur bænda gæti orðið þeim til miklu meira hagræðis en tíðkast hefir. í rækt- unar- og byggingarstörfum er hægt að hafa mikið meiri fjelags- sltap en verið hefir, til hagræðis fyrir hlutaðeigendur. Hjer ska'l nú staðar numið með þessar hugleiðingar, þó margt mætti fleira um þetta tala. Síðasta árið liefir verið erfitt. Á næstunni er lítil von um birtu, en þetta livetur til starfa, þrautseigju og dugnaðar. Nú verður að nota öll lijálpar- meðul til að komast klaldaust yfir hina erfiðu tíma. Framleiðsiluna þarf að auka og gera sem ódýr- asta og notfæra sjer alt sem best, scm land vort, hefir að bjóða. Alla hagsýni og sparnað þarf að við- liafa. Ef þessa alJs er gætt o. fl. mun oss vel farnast og eigi þurfa að kvíða lcomandi árum. Athugasemd: Frásögn í grein þessari á sunnu- daginn um útistandandi skuldir Búnaðarbankans, kynni að mega skilja svo, að í bankanum hefði eigi fengist upplýsingar um þær. Svo var ekki, og af því að hjer leikur á allstórum tölum, þykir rjett að birta hjer yfirlit um lán þessi, eins og þau stóðu á nýári: Ræktunarsjóðslán kr. 4987551.96 Landnámssjóðslán — 163789.0.96 Veðdeildarlán -— 1485856.41 Viðlagasjóðslán — 2025165.30 Víxlar og önnur lán — 1936329.25 Útibú á Ak. (ca.) —■ 345000.00 Samtals kr. 12417793.87 Að auki er sjóður og bankainneign í Reykjavík 31. des. — 436550.07 ar. Hins vegar eru takmörk fyrir því hvað hægt er að kaupa áburð- inn dýran. — Nú mun láta sanni að áburðarkostnaður fyrir nær hver 100 kg. af töðu, sem fram- leidd er með tilbúnum áburði sje 3—4 kr., og geta menn eftir því gert sjer grein fyrir, livort gerlegt skemtitegastur, eins og hann áttilsje að kaupa hann eða eigi. íslendinga, kejuu, með og kröfðust kyn til. Og valmenni var hann á1 Nti er nýyrkja, já góð ræktun, io, að það nær til hvers einasta starfandi jarðræktarmanns á land- ir;u. Þetta fyrirkomulag mun vera betra en í flestum öðrum löndum. Skipulag fjelagsskapar bændanna er því gott. En mikið verkefni er óunnið enn fyrir þennan fjelags- skap og nú reynir á samvinnuhug manna og framkvæmdir. Það þarf að koma betra skipu- Alls kr. 12854343.94 S. S. VIII. Vorharðindi. f"yrii' nokkrum árum kom dansk- ur kaupmaður, að vorlagi á norð- lenskan bóndabæ. Daginn, sem hann kom í vistina gerði hret, og snjóaði niður í sjó. Þótti Dananum þetta furðarilegt tíðarfar, því áliðið var vors. Bóndi kunni lítt danska tungu, en kaupmaður minna íslensku. — Þeir ræddu þó saman. Hafði kaup- maður orð á tíðarfarinu, en bóndi spurðist fyrir um það hvernig ár- aði í Danmörku. Kaupmaður, sem þegar reyndi að haga málfæri sínu fiem skiljanlegast íslenskum eyrum sagði þá : „Ingen snö í Danmark“. Það þótti bónda tíðindum sæta. Samdægurs bar innansveitar- mann að garði. Spurði hann m. a. hvað Daninn segði tíðinda utan- lends frá. Bóndi svaraði á þessa leið: — Slæmt er tíðarfarið hjerna hjá okkur, en verra er það utanlands, iví hann segir mjer, að enn sje engin snöp komin í sjálfri Dan- mörku!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.