Morgunblaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 1
VikablaS: Uafold. 19. árg., 106. tbl. — Miðvikudaginn 11. maí 1932. fsafoldarprentamiðja h.f. {BOMR G»mla Bió JINNY LIND (Sœnski nœturgalinn). Aðalhlutverkið leikur og syngur GBACE HE00RE liin mikia sfingkona frá Metropolitan-söngleikahúsinu í New Yorlc. Myndin er lýsing á nokkurum þáttum úr æfisögu fræg- ustu söngkonu Svíþjóðar, Jenny Lind, og sýnir hvernig hún varð heimsfræg. og er um leið falleg ástarsaga. — Leikhúsið I dag kl. í‘f: Karlinn í kassannm. Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. ísleoskað kefir: Emil Thcroödsen. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftirkL 1. Mesti hlátnrsleiknr, sem hjer hefir sjest. Sportfatnaðnr og ferðafatnaðnr. Ferðaföt margar gerðir Olíuföt svört og gul. Gúmmístígvjel allar stærðir Gúmmískór --------- Pokabuxur ma,rgar tegundir Reiðbuxur ---- Reiðjakkar ---- Reiðkápur ---- Sportpeysur ---- Sportblússur -------- Sportsokkar ---- Oxfordbuxur --------- Gúmmíkápur ---------- stærst og fjölbreyttast úrval. I Geyslr. Vortímtnn fer f hðnd og þjer hugsið til að mála eignir yðar, hús, skip og fleira — þá komið 'strax. til okkar og- sjáið hvílík feikn af ails konar máln- ingarvörum, scm við höfum. Að eii:s góðar t.egundir og verðið lágt. Slálning & Verkfæri. (Mjólkurf jelagshúsið). Ti! Hlnif: Hfindlnr, bakkafiar. do. flisaðar. Skrantsyknr. Haglsyknr. Flórsyknr. SiOiiDdi HíeIseh Aðalstræti 9, (Beint upp tvo stiga). hefir ávalt á boðstólum heima- bakaðar kökur. Pantanir fyrir hátíðina væri æskilegast að fá í dag eða á morgun. Oliukípur, svartar, síðar, bæði fyrir börn og fullorðna. í stóru úrvali. Geysfr. flvað sem allri kreppu líður, þá þurfið þjer að viðhalda eign- um yðar, og það gerið þjer best og ódýrast með því að kaupa allar málningarvörur hjá okknr. Málning & Verkfæri (Mjólkurfjelagshúsinu) Tilboö óskast í að setja upp áhorfenda- -stúkuna á Iþróttavellinum. Nánari upplýsingar gefur vali- arvörður eftir kl. 6 á kvöldin á Iþróttavellinum. Tilboðin þurfa að koma fyrir 16. þ. m. í lokuðu umslagi til V allarst jórnarinnar. Virðingarfylst, Stjörn iþróttavallarius. Nyja Bíó Endnrfæðlng (Resnrrection). Stórfengleg tal og hljómkvikmynd (töluð á þýsku). er byggist á samnefndri sögu eftir rússneska stórskáldið Leo Tolstoy. — Aðalhlutverk leika: Lupe Valex og John Boles. Aukamynd: Baðstaðalíí í Florida. Þakka innilega starfsfólki símans og öllum er sýndu mjer vinar- og virðingarvott á 70 ára fœð- ingardegi mínum. Hans M. Kragh. Það tilkvimist hjer með vinum og ættingjum að Guðmundur Guðmundsson frá Deild, sem mndaðist 8. þ. m. verður jarðsunginn i'rá heimili sínu í Borgarnesi föstudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. Aðstandendur. Jarðarför Tómasar Finnssonar fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 13. maí og hefst kl. 1 eftir hádegi. Aðstandendur. Jarðarför Þorláks V. Bjarnar, bónda á Rauðará, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 12. þ. m. kl. 2 síðd. Heimiliskveðja byrjar kl. 1 sama dag. Aðstandendur. Jarðarför ekkjuunar Vilhelmínu Eyjólfsdóttur í Saurbæ á Kjal- arnesi fer fram frá heimili hennar föstudaginn 13. þ. m. og hefst. klukkan 1 síðdegis. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist að konan mín elskuleg Anna Árnadóttir, andaðist aðfaranótt 10. þessa mán. á heimili dóttur sinnar, Vest- urgötu 22. Jón Jónsson, Framnésveg 18. B. Börn og tengdasynir. Anstnr á Eyrarbakka otj Stokkseyri tvisvai á dag. — Anstnr kl. 10 árdegis og 5 síðdegis, að anstan kl. 10 árdegis og 4 síðd. Bifreifiastfið Steindórs - Sfml S8I. Allir ninna A. S. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.