Morgunblaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 2
5ílðueiðin í sumar. 5amtal uið 5uein Beneðiktsson. Sveinn Benediktsson, fram- riksson fiskifræðingur, sem skrifað kvæmdastjóri, tók sjer far með hefir margt ágætt og fróðlegt um Goðafossi í gærkvöldi áteiðis til fiskiveiðar okkar, hefir, í bæklingi Siglufjarðar í erindum Síldarverk- sínum um dragnótaveiðar gert smiðju ríkisins. Þar sem Sveinn er mjög villandi samanburð á síld- manna kunnugastur um alt, er að veiðum okkar íslendinga og útlend síldarútgerð lýtur, sneri Mbl. sjer inga, er síldveiðar stunda hjer við til hans, áður en hann fór, til að land, þar sem hann ber bræðslu- fá hjá honum upplýsingar um horf- síldar-, saltsíldar- og kryddsíldar- ur fyrir síldarútgerð og síldarsölu afla okkar saman við salt- og í sumar. kryddsíldarafla útJlendinganna og — Horfurnar eru slæmar, segir fær, með því að sleppa ekki Sveinn. Alt er enn í óvissu um bræðslusíldinni, algerlega villandi salt- og kryddsíld. Einstakir út- niðurstöðu, sem sje þá, að við ís- gerðarmenn og sattendur munu lendingar höfum verið að vinna á í hafa selt Svíum fyrirfram innihald samkeppninni við útlendingana. — í ca. 30 þús. tunnur, fyrir verð, Nú hafa komið frjettir um það, að sem svarar til kr. 7.00 fyrir fersk- 'útlendingar muni koma hingað á síldartunnuna. Af saltsíld er ekk- :f jölda skipa, eins og áður, og það ert selt, svo jeg viti. með, að ein þjóð, Lettar, muni bæt- — Hverju sætir, að ekki hefir ast í hópinn í sumar. Það er því verið selt meira fyrirfram? j augljóst, að takist útlendingum að — Svíar hafa verið mjög tregir afla eins mikið og þeir ætla sjer, til að gera fyrirframsamninga, þá er utlit fyrir, að framleiðslu vegna þess, hve mikið hefir legið okkar á saltsíld verði nú, eins og á markaðinum af síld frá fyrra ári, í fyrra, að mestu leyti ofaukið á en hún hefir verið seld langt undir markaðnum. Hins vegar getur veð- framleiðslukostnaði. Af þeim eftir- ur og erfiðari aðstaða um veiðar stöðvum, sem lágu í landinu frá og verkun utan landhelgi valdið fyrra sumri, hefir ski'lanefnd Síld- því, að veiðin hja þeim bregðist að areinkasölunnar nú látið bræða miklu leyti, og myndu söluhorfur innihald úr 29 þúsund tunnum; okkar íslendinga þá batna að sama samt er enn talsvert eftir af fyrra skapi. í þessu sambandi er vert að árs síld í landinu, og ráðstafar drepa á það, að nauðsynlegt er, að skilanefndin henni sumpart sem landhelgisgæslan norðan lands, yf- fóðursíld, en sumt af síldinni hafa ir síldveiðitímann sje í svo góðu síldareigendur neitað að afhenda lagi, að útlendingarnir geti ekki skilanefndinni, sökum vanskila hotað landhelgina til veiða eða einkasölunnar á verkunarlaunum. verkað síldina í landvari. Síðasta Eftir þeim upplýsingum, sem jegúumar þótti landhelgisgæslunni á- hefi fengið um það, hvað fást muni bótavant, sökum þess, að eftirlits- fyrir eignir þrotabús einkasölunn-1 skipið stundaði sjálft síldveiðar og ar, síldareftirstöðvar, brædda síld,1 gat því ekki sint gæslunni sem tunnuleifar, lystibát o. fl., mun skyldi. tapið fara fram úr þeirri miljón j — Hvað er um síldarverksmiðj- króna, sem áætlað var á fulltrúa- urnar? ráðsfundinum í vetur. Þar við bæt- j — í fyrra var verð á lýsi og ist svo auðvitað tap sjómanna og mjöli faHlið svo, að þrjár af síld- útgerðarmanna, sem ekki fengu arverksmiðjunum á Siglufirði voru nema 2 kr. fyrir hverja innlagða j ekk’ starfræktar. Síðan hefir verð- tunnu. :ið á verksmiðjuafurðunum, mjöli. — 0g síldveiði útlendinganna ? og lýsi, enn fallið stórkostlega og — Hún hefir aukist stórkostlega ' virðist munu falla enn meira, svo seinustu árin, meðan Síldareinka- að óvíst er um rekstur þeirra síld- salan hafði með verkun og sölu síld arverksmiðja, sem starfræktar srinnar að gera. í þessu sanabandi j vrru í fyrra. Einkum hefir verð á vil je.g drepa á, að hr. Árni Frið- síldarmjöli fallið gífurlega. Frá þeirri áætlun, sem fyrir lá í fyrra um þetta leyti um rekstur Síld- arverksmiðju ríkisins, hefir mjöl- verðið fallið um meir en þriðjung, og nemur það rúmum 2 krónum á hverju máli, sem verksmiðjan vinn Ur úr, ef miðað er við 100 þús. mála vinslu. -— Verður þá hægt að reka Síld- arverksmiðju ríkisins 1 — Þetta stórkostlega verðfall veldur því, að ekki verður hægt að reka verksmiðjuna, nema með því móti að minka útgjöld hennar. Er þá fyrst að líta á, hvort hægt muni að lækka hráefnisverðið, en það var í fyrra kr. 3.34 að meðal- tali fyrir málið. Með þessu verði báru sjómenn og útgerðarmenn svo lítið úr býtum, meðfram vegna þess, að útborgun Síldareinkasöl- unnar fyrir saltsíldina brást að mestu, að ógerningur virðist að lækka það verulega. Til dæmis telst mjer til, að meðal-aflahlutur sjómanns á gufuskipi hafi verið 484 krónur og á mótorskipi 414 krópur yfir tveggja mánaða vertíð, 8.1. sumar. Frá þessum aflahlut dregst fæði hásetans yfir útgerðar- tímann. Till samanburðar má geta þess, að verkamenn, sem unnu hjá Síldarverksmiðju ríkisins höfðu, að meðtalinni eftirvinnu um 600 króna kaup á mánuði. Það er því augljóst, að það getur ekki talist nein goðgá, þótt kaup verkamanna í verksmiðjunni sje lækkað nokk- uð, til þess að hægt sje að hækka tborgunarverðið til sjómanna, sem hingað til hafa verið herfilega af- skiftir hjá verksmiðjunni, saman- borið við landverkamennina. Nú hefir landsstjórnin sýnt fylsta skilning á þeim erfiðleikum, sem verksmiðjan á við að stríða, með því að veita vilyrði fyrir því, að verksmiðjan verði rekin, þrátt fyr- ir það, þótt fyrirsjáanlegt sje, að ekkert fáist upp í vexti og afborg- anir af stofnkostnaði og ríkissjóði þje bökuð mikil fjárhagsleg áhætta. Þó mun rekstur verksmiðjunnar því að eins kleifur, að horfur versni ekki mjög mikið frá því, sem nú er og að verkalýðurinn á Siglufirði sýni skilning á erfiðleik- unum, svo að hærri útborgun verði möguleg til sjómanna. — 1 verk- smiðjustjórninni, sem nýlega hefir verið sett af landsstjórninni til bráðabirgða, eiga auk mín sæti hr. landssímastjóri Guðm. Hlíðdal og hr Þormóður Eyjólfsson, konsúll á Siglufirði. Guðm. Hlíðdal hefir gefið stjórnarnefndarmannslaun sín fyrir þetta ár til atvinnubóta, en við hinir fulltrúamir helming launa okkar til reksturs verksmiðj unnar. Þessa ákvörðun hafa verk- smiðjustjórnendur tekið, vegna þess, hvað tímamir eru erfiðir og til að undirstrika það, að verk- smiðjuna verður því að eins hægt að reka, að allir aðilar sjái erfið- leikana og breyti eftir því. — Jeg hefi fjölyrt svo um Síld- arverksmiðju ríkisins vegna þess, að reynsla síðasta árs sýnir, að síldarútgerðin norðan lands hefir haft bestu stoð sína í verksmiðj- unni. Til dæmis fengu þeir síldar- eigendur, er skiftu við verksmiðj- una meir en 60% af andvirði alls jfla síns síðasta sumar, fyrir þá síld, er þeir lögðu inn til verk- smiðjunnar. Þegar litið er á þetta, er ekki ann að sýnna en að síldarútgerð muni stöðvast, hjá fjðlda skipa, ef allir leggjast ekki á eitt ,svo að hægt verði að reka verksmiðjuna í sum- ar. — Háttúmfriðun sem uppeldisfræði. A seinni árum hefir í mörgum menningarlöndum vaknað mikill áhugi fyrir því að hafa náttúm- friðun í skólunum sem kenslugrein, bæði í sambandi við náttúrufræðis- kenslu og sem sjerstakan lið í uppeldisfræði. 1 Þýskalandi og Austurríki hefir þessi kenslugrein verið við barna- skólana all-lengi, en er nú komin alla leið upp í háskólana, sjerstak- lega hefir þó Sviss lagt mikla rækt við að fella hana inn í alla skólafræðslu. Það, sem fyrst kemur hjer til greina er dýraverndun og dýra- friðun. Nú er það talin almenn skylda hjá mentuðum þjóðum, að fara vel með húsdýrin. Á þetta hefir þó mikið skort meðal vor, og skortir enn, enda þótt vjer verðum varla taldir jafn slæmir og Suður- landabúar. En dýraverndunin á einnig að ná lengra heldur en til húsdýranna. Hún á að ná til allra lifandi skepna, eftir því, sem hægt er við að koma. Og hjer geta skólarnir unnið mikið og gott verk, með því að koma því inn í meðvitund alls almennings, að það sje siðferðisleg skylda að fara vel með öll dýr. Þetta getur því að eins orðið að mönnum sje kent það að vera dýravinir og náttúruvemd- arar. Norrænar þjóðir eru yfirleitt þannig innrættar, að þeim þykir vænt um náttúruna, og ekki síst dýrin. Það er þetta innræti sem efla þarf og þroska, svo að þess sjáist merki í dagfari þjóða og einstaklinga. Það þarf að vekja meðvitund æskulýðsins um skyld- leika hans og skyldur við náttúr- una. Og þegar æskulýðurinn hefir fundið það, að hin lifandi og dauða náttúra á ekki síður að vera friðhelg en forn minnismerki, þá er grundvöllurinn lagður að víð- tækri náttúrufriðun, og eigi síst að friðhelgi hinnar lifandi náttúm. Hjer hafa skólarnir mikið og veglegt verk að vinna, og kemur þar mest undir kenslu í náttúm- fræði. Þar verður það að haldast í' hendur að brýndar sje fyrir nemendum hinar siðferðislegu skyldur þeirra gagnvart náttúr- unni, og fræðsla um það hvemig menn geti með þekkingu friðað náttúruna fyrir mönnunum. Þessi fræðsla má aldrei vera aukaatriði, rifin út úr rjettu samhengi. Hún á einmitt að vera hinn lífræni þáttur allrar náttúrufræðiskenslu. Hver einasta kenslustund gefur kennar- anum tækifæri til þess að draga sjerstaklega fram hverjar vísinda- legar og siðferðilegar ástæður vjer höfum til þess að fara varlega í allri umgengni vorri við hina lif- andi og dauðu náttúru. Hjer má t. d. nefna þann kafla náttúrufræðinnar, sem fjallar um fuglalíf vort. Það er flestum nem- endum hugnæmt, efni. En kenslan má ekki vera bundin við það eitt, að greina fuglana sundur í flokka eftir nefjum, klóm og flugfjöðrum og þess háttar. Það verður að blása lífi í lýsinguna svo að hún veki áhuga og athygli nemendanna, og sje að minsta kosti svo skýr, að þeir geti þekt fuglana, er þeir sjá þá á víðavangi, viti um lifnaðar- háttu þeirra. Það er slík lifandi fræðsla, sem vekur löngun nem- andans til þess að fræðast um enn meira, þar sem staglkenslan, sem ekkert lífrænt er í, drepur þá löngun. Sama máli er að gegna um kenslu í þeim hluta náttúrufræð- innar, sem fjallar um jarðargróða. Þar þarf eins að opna augu nem- endanna fyrir vísdómi, fegurð og tilgangi náttúrunnar. Þungamiðjan í allri náttúrufræð- iskenslu er að vekja löngun nem- enda ti'l þess að læra meira upp á eigin spýtur, og.að þeim sje feng- ið í skólanum ríkulegt nesti til þess að þeir geti það. Og þegar svo er komið, þá er náttúran sjálf besti skólinn, og þá geta menn haft verulegt gagn af því að fara út um holt og hæðir til að sækja sjer viðbótarfræðslu. Þá læra menn að elska náttúruna á líkan hátt og öll bestu skáld vor hafa gert. Helga Ufglundsdúttir frá Höfða í Biskupstungum. Fædd 24. desember 1910. Dáin 6. nóvember 1931. Hún sá fyrst dagsins dýra ljós í dimmu sólhvarfanna. Þann dag, er heilög hátíð rís með heill til allra manna; og síðan jólaljósin ljúf upp lýstu meyjar hjarta. Þau gáfu henni göfga lund og gleði unaðs bjarta. Og hennar braut á bernskutíð, og blíðrar æskudögum, var dóttur-ástar yndi stráð í ættar fögrum högum. Hún undi fast við heima hag, var heima ljós og prýði; og seinna var hún sæld og fró, sem sumardagurinn blíði. Hún átti sjer þann auð í hug, sem ávalt gleði vekur. Svo bjarta von og barnsins trú, sem burtu aman hrekur; því dagfar hennar hreint og stilt var hjartans vinum gleði. Það var hin góða og göfga sál, sem gjörðum hennar rjeði. Og er hún lá á banabeð, hún brosti móti dauða. Svo ung og ljúf hún leið á braut úr landi harms og nauða. Hún vissi að drottins dýra náð sjer duga um eilífð mundi. Hún síðstu kveðju sendi heim um sæla endurfundi. Yinirnir sakna, sumarið blíða, sýnist nú dapurt und sorgar- drunga. Dauft er nú heima, dóttirin fríða, Dáin! svo fölnaði rósin vorunga. I Foreldrar syrgja, systkynin trega sárlega undir við hjartarót blæða. Enn yfir dimmu veraldarvega vonarljós fagurt oss bendir til hæða. i Dóttir og systir! Sæl er þín minning, Sólroðuð árvon, sem Drottinn oss gefttr. Far vel um stund, því að stór ér þín vinning. , Stríð þitt er endað, og sigrað / þú hefir. Fr. Fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.