Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 140. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Vikublaö Morgunblaðsinfc
19. árg., 1X0. tbl. — Þriðjudaginn 21. júní 1932.
ísafoldarprentsmíoja h.f.
Gamla Bíó
Eiginmenn a glaostigum.
Afarskemtileg þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur
besti skopleikari Þýskalands:
RALPH ARTHUR ROBERTS.
Comedian Harmonists syngja lögin og hin frœga hljómsveit
Dajos Béla leikur undir.
Börn fá ekki aðgang.
Ponl Renmert.
Upplestur
í Gamla Bíó, fimtudaginn 23. júní klukkan 7.20.
Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 (stúkusæti), fást í
Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, sími 1815 og í Bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar, sími 135.
Kaffisamsæti
verður haldið á Hótel Borg í kvöld kl. &/2- öllum konum,
eldri og yngri, er boðið að taka þátt í því.
Ungfrú Anna Borg skemtir með upplestri.
Listar til áskriftar liggja frammi hjá frú Katrínu
Viðar og á ,Thorvaldsens Bazarnum, til kl. 5 síðd.
Þátttaka kostar 2 krónur.
Kvennaflagsneinálii.
Statsanstalen (or Livsforsikring
býður allar tegundir líftrygginga með bestu fáanlegum kjörum,
hár Bónus (reiknað frá byrjun).                /
Líftryggið yður hjá Statsanstalten strax í dag.
Ekkert fje flutt úr landinu. — Eignir yfir 250 miljónir króna.
Aðal-nmboðsmaðnr Egoert Claessen, hrm.
Hafnarstræti 5, Reykjavík.
Sími frá kl. 1—4, 871 (H. Blöndal, heima 718).
AðgOngnmlðar
og atkvæðaseðlar að aðalfundi H.f. Eimskipafjelags Is-
lands, sem haldinn verður á laugardag 25. júní klukkan
1 síðd. í Kaupþingssalnum, verða afhentir hluthöfum, eða
umboðsmönnum þeirra á miðvikudag 22. og fimtudag 23.
júní kl. 1—5 síðdegis, á skrifstofu fjelagsins.
H í. Eimskipaf]elag íslands.
Þelr, sem
ganga feest klæddir ern í fðtun irá
Árna & Bjarna.
Nfe^=^l
„Bodaíoss"
f er annað kvöld til Hull og Ham-
borgar.
„Brnarfoss"
fer á föstudagskvöld til Breiða-
f jarðar og Vestf jarða.
Þnrkaðlr ávextir.
Hvítkál,
Harðfiskur,
Saltfiskur.
Hjörtnr Hjartarson.
Brœðraborgarstíg 1.
Sími 1256.
Kápu og dragtaefni
dökkblá.
Sumarkjólaefni.
Blússuefni, þvottaekta.
Verslnn
Karolínn Benedikts
Laugaveg 15.
Piano
Nýtt piano er til sölu, með tæki-
færisverði.
Tilboð merkt:   „PIANO", —
sendist A. S. f.
Saltkiötseftirstöíwar
þær,  er lágu á  norðurhöfnunum,
komu  með  e.s.  „Suðin".
Vitjið  pantana  yðar í tíma.
Samb. ísl. samvinnnfjelaga.
Sími 496.
Nesti.
Þrátt fyrir öll inn-
flutningshöft, erum
við vel byrgir af
alls konar góðgæti í
nestið.
TlfflF/INDt
uaugaveg 08.    Sími 2393.
Nyj* Bíó
Ljúiir leyndardómar.
Þýsk tal- hljóm- og söngvaskopmynd í 9 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Harry Hardt, Olga Limbnry og Kenl EHIlager.
Aukamynd:
Talmyndaf rjettir.
ínnilegt þakklœti fœri jeg öllum þeim, sem
sýndu mjer vináttu á 80 ára afmœli mínu.
Kristjana M. Kristjánsdóttir.
Jarðarför elsku eiginkonu minnar, Guðrúnar Wagnúsdóttur
fósturmóður og tengdamóður okkar fer fram laugardaginn 25«
júní 1932, frá heimili o^ckar Þverárkoti, Kjalarnesi, hefst með
bæn kl. 12 á hád.. Verður jarðsungin að Lágafelli kl. 3 síðd. —
Þeir, sem hefðu í hyggju æð gefa kransa, eru beðnir, eftir ósk
hinnar látnu, að gefa það í sjóð Kvenfjelags Lágafellssóknar.
Oddur Einarsson.    Guðmundína Guðmundsdóttir.
Gulðrún Magnúsdóttir.   Hjörtur Jóhannsson-
Það tilkynninst vinum og vandamönnum, að konan mín,
Anna María Símonardóttir, verður jarðsungin miðvikudaginn
22. þ. m. frá Hverfisgötu 61, kl. V/2 síðd.
Guðjón Gíslason.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför Guðmundar Sveinbjarnarsonar, Valdastöðum.
Aðstandendur.
Það tilkynnist hjer imeð vandamðnnum og vinum, að faðir
minn ástkær, Friðrik Möller, fyrrum póstmeistari á Akureyri^
andaðist þar 18. þ. m. 86 ára gamall.
Fyrir hönd systkina minna og mína.
Margrjet Ámaao».
Innilega þökkum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt
hafa sýnt okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför konu
minnar, móður og tengdamóður, Jóhönnu Árnadóttur.
Gísli Lárusson, börn og tengdabönt.
Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum að bróðir okkar
og mágur, Garðar Guðmundssonar loftskeytamaður, andaðisst
að Reykjahæli þann 18. þ. mán.
Lára Guðmundsdóttir.     Jón Björnsson.
Stór íbúð óskast,
6 herbergi með eldhúsi og öllum nútímaþægindum frá 1. október.
Fyrirfram greiðsla getur komið til greina ef óskað er.
Enn fremur getur um kaup á húsi verið að ræða, með mikilli
útborgun. — Tilboð merkt: „Stór íbúð", sendist A. S. 1.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4