Morgunblaðið - 04.08.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.08.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBIAÐIÐ JHorgmiblaM^ <v Útref.: H.f. A.rvakur, Kaykjavlk. Bltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Kltatjörn og afarelöala: Auaturatrætl S. — Slaal (00. AuelýainKaatJörl: H. Hafber*. AUKlýaingraakrifatofa: Auaturatrætl 17. — Slaal 700. Helmaalaiar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1110. B. Hafberg nr. 770. AakrlftarJald: Innanlanda kr. 1.00 &. aa&nnVL trtanlanda kr. l.SO & aa&nuOL t lauaaaölu 10 aura etntaklO. 10 aura meB Leabök. Hdkon Horegskonungur sextugur. Hákon konungur. Ósló, 3. ágúst. NRP. FB. Hákon Noregskonungur er sex- tugur í dag. Langar greinir með myndum birtust í öllum blöðum landsins, í tilefni afmælisdagsins. Konungurinn tók á móti gestum í konnngshöllinni í dag. Ríkisstjórn in flntti konungi heillaóskir. Ól- afur krónprins og krónprinsessan efna til veislu í kvöld á Skougum fyrir konungshjónin. Brcenlanösðeilan. Hosnínga dagurínn í Þýskalandi og eftirköst hans. Berlin, 1. ág. Mótt. 2. ág. United Press. FB. í stjórnmálaskærum á sunnudag- inn biðu sextán menn bana í Þýskalandi, svo kunnugt sje, en tvö hundruð særðust, sumir alvar- lega. Œskað er á, að 35—40 menn hafi látið lífið á sunnndaginn, af völdum kosningastríðsins, á einn eða annan hátt. — Einn leiðtogi kommúnista í Berlín, Sauff að nafni, var stunginn rýtingi til bana. Arásarmenn hans komust undan á flótta. Berlin, 2. ágúst. United Press. FB. Arás var hafin í dag á heimili lögreglustjórans og borgarstjórans í Maríenburg, en hinn fyrnefndi er í stjórnarskrárflokknum, en hinn síðarnefndi í miðflokknum. Skotið var á kúsið. Sprengjum var varpað á hús nokkurt í Liegnitz, þar sejn er skrifstofa verkalýðs- fjelaganna þar í hæ. A báðum stöðunum voru árásarmenn valdir að talsverðu eignatjóni, en mann- tjón varð ekki. —- Ætlað er, að kommúnistar hafi verið á ferðinni í Marienburg, en Nazistar í Liegnitz. Hitler býst við að taka völdin í Þýskalandi. Miinchen 3. ágúst. United Press. FB. Hitler hefir lýst því yfir í við- tali, að ef hann taki við völdunum verði Lausannesamningurinn ekki sí.mþyktur til fullnustu (ratified) af Þjóðverjum. Kvað hann enn fremur svo að orði, að það væri að því komið, að stofnað yrði fas- cista-veldi í Þýskalandi. „Vjer Úrskurður í Haag. Tilkynning frá sendiherra Dana miðvikudagskvöld: Dómstóllinn í Haag kvað upp dóm síðari hluta dags í gær, í flýtismálinu um Gfænland og vísaði á bug kröfu norsku stjórnarinnar, þá er hún bar fram þ. 18. júlí. Dómstóllinn áskilur rjett til þess síðar að raunsaka hvort ástæður sjeu til þess að gripið sje til vemdar- ráðstafana. þeirra, er getur í 41. gr. reglugerðar. Krafan frá 18. júlí, frá norskn Stjórninni er getið er í ofanritaðri tilkynningu, og dóm- stóllinn vísaði á bug er, að dóm- stóllinn viðurkendi landnám Norð- manna í Austur-Grænlandi sunn- anverðu, er þeir gerðu í sumar; og að Dönum yrði bannað að koma fram nokkurum yfirráðum sínum yfir því landsvæði. En það sem átt er við í síðari liluta tilkynningarinnar mun vera, að dómstóllinn telur, að komið geti til mála, að kann fyrirskipi ráðstafanir til þess að hefta að einhverjn leyti athafnir málsaðila á hinu umrædda landsvæði. Fregn frá Zweihrúcheu hermir, að Nazist'ar hafi grýtt til bana mann, sem var meðlimur í verka- lýðsfjelagi. Nýja ríkisþingið kemur saman þ. 13. þ. m. Samþyfctir. Verkalýðsfjelag Siglufjarðar samþykti nm daginn, að banna Sveini Benediktssyni að dvelja á Siglufirði. Verkalýðsfjelag Siglu fjarðar hefir nú með ofbeldi fram kvæmt þessa samþykt sína. Spyr nokknr um það, hvort samþykt þessi sje lögleg! Dettur nokkurum það í hng? Víkingar fara ekki að lögum, segir gamalt máltæki. Verkalýðs- fjelag Siglufjarðar ekki heldnr. Og þeir menn, og þau blöð, sem fylgja hinni svonefndu verkalýðs- hreyfingu, láta sjer vel líka aga- og lagaleysið, mæla því bót, þegar ofbeldi er beitt og engum lögum er fylgt. Fyrir aga- og lagaleysi lands- manna, vegna þess að ofbeldis- stefnan sigraði yfir landslögum, týndi þjóðin sjálfstæði sínu á Sturlungaöld. Því neitar enginn. Sár fyrri alda eru gróin að því leyti, að sjálfstæði þjóðarinn- ar er endurheimt. Enn þá er þó flokkur manna í landinu, sem auðsjáanlega metur meira ofbeldisstefnuna og ribb- aldaháttinn, en lög landsins. Enn þá stendur þjóðfjelagið varnarlaust með nýfengið sjálf- stæði sitt, gagnvart mönnum þeim sem gera samsæri gegn lands- lögum. Sveinn Benediktsson kom til Siglufjarðar sem atvinnuveitandi. Verkalýðsfjelagið þar flæmir hann burt. Hver getur orðið eftirleik- urinn, ef slíkt ofbeldi, sem hann er beittur fær að þróast og dafna meðal þjóðarinnar? Það er hverj- um hugsandi manni í landinu efni tii íhugunar, að eins og n.ú horfir við getur verkalýðsfjelag Siglu- fjarðar eða hvaða samtök ofbeld ismanna sem er, ráðið dvalarstað atvinnuveitenda, vaðið uppi með ofstopa og þverhrotið lög lands- ins. Getnr alþjóð manna samþykt slíkt til lengdar, með þögn og þolinmæði? PökkklcgðójkonQll á ferð umlKjósina. Hún kemur og hverf- ur, og finst ekki, þótt leit sje ger. Eggert Finnsson bóndi á Meðal- felli í Kjós hefir tilkynt lögregl- unni í Reykjavík að vinnupiltur Olafs Einarssonar í Flekkudal í Kjós liafi um kl. 10 á mánndags- kvöldið sjeð konn sitja undir steini ídal.þeim, er bærinn Flekku- dalur dregnr nafn af. Kona þessi var dökkklædd og með slegið sjal. Hún fór af stað er hún varð pilts- ins vör og stefndi í áttina frá bygð, og sýndist piltinum hún þá ver'a berfætt. Móleita húfu hafði hún á höfði og sýndist piltinum húfan mjókka upp í topp. Síðastliðið laugardagskvöld sást frá Þorláksstöðnm í Kjós til ferða konu og hafði hún stefnu svo sem hún kæmi frá Hlurðarbaki, sem er næsti bær við Þorláksstaði. Konan var komin heim á túnið á Þorláks- stöðum og var hennar vænst að bænum á hverri stnndu, en er að var gáð hafði hún snúið við og stefndi npp á Meðalfell. Leitað var eftir konunni á mánu- dagskvöldið, en án árangnrs enda var þá orðið sknggsýnt. Hitler. ætlum oss ekki að gera neitt banda lag við miðflokkana." Hitler kvað Nazisia mundu Viðurkenna verslunarskuldir Þjóðverja undir eins og völdin sjeu komin í þeirra hendur. Berlín, 3. júlí. United Press. FB. Oeirðir voru um gervalt Þýska- land í dag, en mestar í nánd við Königsberg. Þar var ráðist á tvo leiðtoga lýðveldissinna og særðist annar hætttulega á höfði. t Augs- burg var ráðist á kommúnista nokkurn og konu hans. — Hann slapp við meiðsli, en kona hans var særð. Límir alt. Lóðar alt. eldhita. Kostar Uíhingashipið „Roald Amundsen“, er enn fyrir vestan haf. í gær átti Morgunblaðið símtal við Eggert bónda Finnsson á Með- alfelli, og spurði hann hvort nokk- uð hefði frekar orðið vart við kvenmann þenna, eða hvað af henni hefði orðið. Kvað hann nei við því, og sagði að enginn maður þar í sveit, nje næstu sveitum hefði hugmynd um hvaðan hún væri komin. — Engrar konu væri enn saknað neins staðar, svo að hann vissi, en það mnndi varla liggja í lág- inni ef kona hefði horfið af sveitabæ. Þess vegna hefði þeim þar efra þótt líklegast í fyrstu, að híin verði komin hjeðan frá Reykjavík, máske frá Kleppi, en eftir því, sem best var frjett í gær, var einskis sjúklings sakn- að þaðan, og heldur engrar konn úr Reykjavík, svo að lögreglan vissi. Um leitina að þessari konn á mánudaginn, sagði Eggert Finns- son þaðj að fjórir menn hefði farið á stað, tveir frá Fleklvudal og tveir frá Grjóteyri. Leituðu þeir fram í myrkur um allar þær slóðir, er konunnar gat verið von á. og komu ekki heim fyr en eftir miðnætti. Bíðan hefir ekki verið leitað* og veit enginn enn hver kona þessi er, nje hvernig á ferðalagi hennar stendur. Fæst hjá: Haraldur Árnason, Austurstræti. Hljóðfærahús Austurbæjar. Brynja“, Laugeveg 29. Einar O. Malmberg, Vestg. 2. „Geysir“, Hafnarstr. 1, „Gleraugnabúðin“, Laugav. 2. Jes Zimsen, Hafnarstr. 21. J. Ólafsson & Áberg, Lvg. 58, Páll Hallbjörnss. Lvg. 55. Sig. Þ. Jónsson, Laug. 62. Konunglegur hirðsali Hressingarskálinn Föstudaginn 5. ágúst. GALA GARDENPARTY með S’OUPER FROID (fra.mreitt milli kl. 20—2114)- Ósló, 2. ágúst. NRP. FB. Hundseid forsætisráðherra, hef- ir fengið símskeyti frá Folgerö skipstjóra, að víkingaskipið Roald Amundsen hafi komið til St. Johns á Nýfundnalandi í gær. Hefir skipið verið þrjú ár í sigl- ingum og hefir siglt alls 24.000 mílur. Skipið er á leiðinni til Noregs, en kemur við á íslandi. Fransk-breski samningurinn Ósló, 1. ágúst. NRP. FB. Noregur hefir fallist á frakk- nesk-breska sáttmálann. Ottawaráðstefnan. Ottawa, 1. ágúst. United Press. FB. Síðustu vikn gekk hvorki nje rak á breskn alríkisráðstefnunni, sem hjer er haldin, en samkomu- lag er nú í þann veginn að nást nm ýms mikilvæg deiluatriði, og horf- urnar um árangur af ráðstefnunni stórum betri en var. Stavangerfjord, norskt farþega skip kom hingað í gænnorgun. — Farþegar voru um 500. Skipið fór lijeðan í gærkvöldi til Norður- Noregs og siglir þaðan suður með landi innan skerja til Björgvin og Óslóar. Aðgöng-umiðar seldir til hádsgis á föstudag. Notið Hreins- REINN 061fábnrð> hann er gððnr, údýr og lnnlendnr. Amatörðelld Lofts í Nýja BÍ6. Framköllun og kopíering fljótt og vel af hendi leyst. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.