Morgunblaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 2
M ORGl'NBLAf)! *) « Nýkomið: Gaddavír No. 14 og 12y2. Girðinganet, hæð 68 cm. Þakjárn No. 24 og 26. a mammmmmmamm iimiiimw tfjmmmammmmKmmBmmmmmmmmaMmmammmmmmmmmmmmmmmmmmKvmgttcamammmmmmammmm Ódýrnstn »a bestn matarkanpln % eru dilkaslátur, mör, svið, lifur og hjörtu Slórkostteg vesrðlækknn frá því sem var síðastliðið haust En ekkert lánað. í dag er slátrað dilkum úr Biskupstungum. Sláturfjelag Suðurlands. Sími 249 (3 línur) Besti vOrggeymsluplissii í bænum er til leigu frá 1. október n.k. í Þórshamri. Einnig íbúðarherbergi fyrir einhleypan mann eða konu. Upplýsingar í síma 108. Þ Þ. Sprengiefni af ýmsu tagi, frá Norsk Sprængstofindustri Birgðir h;á A/S Panl Snitk Reykjavík. Ðýnamit dugar. wnwaaBiwKi«.«««■ • ■ a*,. •_». imrrrervr aa>.-.^r/r-3TOa-«.~-gugw»«na—»— SaitkJSt. Eins og undanfarin haust fáum vjer úrvals spaðkjöt, sem við seljum, bæði í heilum og hálfum tunnum. — Þeir, sem ætla að kaupa af okkur kjöt á komandi hausti, ættu að láta okkur vita það sem fyrst. Eggert Kristjánssen & Co. Kenslnbæknr, stílabækur, skrifbækur, ritföng og aðrar nauðsynjar námsfólks fást í Bikaverslnn Stgfásar Ejianalssenar (og Bókabúð Austurbæjax, Langaveg 34). á.llir nsnnn A* S. I. Siglufjarðarmálin. Upp á síðkastið hefir verið býsna hljótt um hin svonefndu Siglufjarð- armál, þ. e. yfirgang og ofbeldi það, sem siglfirskir jafnaðarmenn hafa haft í frammi gagnvart Sveini Bene- diktssyni, en þótt. svo sje, þá er það víst, að enn er þetta mál ofarlega í huga fjölda manna víða um land. Vegna þess að þetta mál snertir mig eins og fjöldá ánnara sjómanna og nt- 'gerðarmanna, beint og óbeint, vildi jeg segja nokkur orð um það. Mörg undanfarin sumur hefir Sveinn Benediktsson verið umboðs- maður minn á Siglufirði og staðið í landi fyrir útgerð minni þaðan. — Hefir hann verið ómissandi fyrir mig og útgerð mína þar nyrðra, enda rækt starf sitt af framúrskarandi dugnaði og samviskusemi. Einnig er mjer kunnugt um starfsemi Sveins, sem stjórnarmanns í Síldarverksmiðju rík- isins og er það víst að hann var þar hinn besti- fulltrúi sjómanna og út- gerðarmann. Þótti okkur ófært að hann skyldi láta af því starfi í sumar og alveg ástæðulaust. Vissum við að Sveini gekk það eina til í kanpd'eil- unni við verkamenn í landi að hindlra að verð bræðslusíldarinnar yrði lækk- að niður úr öllu valdi, en þangað til í sumar hafði verðfallið, sem orðið hefir undanfarin ár á bræðslusíldar- afnrðnm, verið látið skella á sjó- mönnnm og útgerðarmönnum eingöngu — enda var svo komið, að sjómaður var ekki orðinn líkt því hálfdrætting- ur á móti verkamanni í landi. Þegar svo í vor hættist við nýtt verðfall tókst Sveini að koma því til leiðar, að sjómenn og útgerðarmenn þurftu ekki, eins og áður, að bera það að öllu leyti, enda hefði það verið þeim um megn, svo útgerðin hefði stöðvast. Pyrir forgöngu Sveins voru nú aðrir útgjaldaliðir lækkaðir og þá tiltölu- lega mest laun þeirra' hæstlaunnðustu og verksmiðjustjórnarinnar sjálfrar og einnig laun verkamanna að nokk- urum mun, svo að ekki þurfti að lækka laun sjómanna og útgerðar- manna, nema niður í kr. 3,00 fyrir málið. 1929 tókst Sveini einnig að ír andi S. Goos, gæti lækkað bræósiu síldarverðið. Menn mundu núi raun ar eftir því, að það sumar reyndi S. Groos og starfsmenn hans að hefna feín með öllu móti á Sveini ‘ t. d. bannaði Goos honum að stíga fæti á bryggjur sínar, þó að það bann yrði að engu vegna opinberrar tilhlutun- ar. Einnig var það þá í almæli, að ónefndur starfsmaður Goos hefði reynt að vera sjer úti nm mann til þess að veita Sveini líkamlegar meið- ingar. Þrátt fyrir þessar minningar hjeldu menn að óhætt væri að treysta því, að siglfirskur verkalýður væri fremri þessum mönnnm að stillingu, og tel'di a. m. k. nógu áorkað er Sv. Ben. var farinn úr stjórn verksmiðj- nnnar í bili. Þess vegna treystum við því, að Sveinn mætti óáreittur gegna störfum sínum á Siglufirði, í sumar, fyrir sjálfan sig og aðra. Jeg rjeðist til norðurfarar með skip 'mifct e.s. „Ólaf Bjarnason“ í trausti þess, að jeg myndi njóta aðstoðar Sveins eins og áður. En það fór á annan veg, ofbeldisandinn varð enn ofan á á Siglufirði. Sveinn var tek- inn með valdi og fluttur burt og þarf jeg ekki að lýsa þeim aðförnm, því að þær eru kunnar. Hitt er al- roenningi síður knnnugt, hvílíkt tjón ýmsir aðrir en Sveinn og þá mest þeir útgerðarmenn og sjómenn, sem hann ætlaði að vera fyrir, biðu vegna þessa ofbeldisverks og þar af leiðandi fjarveru Sveins. Mega Siglfirðingar vita það, að ef slíku á að fara fiam getur verið að. leikurinn snúist við, því að ef útgerð- armenn mega ekki haldast við á Siglufirði, eða hafa þar þá menn, sem helst ern vænlegir þeim til hjálp- ;ar eftir að Síldareinkasalan var búin Eið rýja þá inn að skyrtunni, þá verð- ur ekki annars úrkosta, en að flytja íitgerð sína þaðan og á friðsamari stað. Mig furðar á hvernig ríkisstjórnin þolir slíkt ofbeldi, sem þarna var híift í frammi, og er frá öllnm sjón- armiðum ótækt að slíkt haldist uppi. Yerðnr þess vegna að krefjast að tek- ið verði þar alvarlega í taumana og rannskað hverjir beri ábyrgð á of- beldinu og 'ábyrgðinni síðan komið fram að lögum. Bjarni Ólafsson, (skipstjóri.) Frá Siglnfirði. Sfldveiði og þorskveiði. Siglufirði, FB. 10. sept. Búið var að verka hjer í gærkvöldi 87.754 tn. af saltsíldi, 24.518 af krydd- og sykursaltaðri, 38.901 fyrir Þýska- landsmarkaðinn, 8.643 hreinsaða og 716 tn. af millisíld. Ríkisverksmiðjan hefir tekið við 137.000 málum síldar, en Hjaltalín 37.860 málum. Talsvert hefir horist að af síld síð- ustu dagana og virðist vera skamt undan, en veður er óhagstætt. Flestir hafa nú lokið við að salta það, sem þeir ætla sjer. Langmest af síldinni hefir verið sent nokkurn veginn jafnóðum eða fer í næ,stu viku. Mun mest af því, sem farið er, vera selt. Talsvert liggur þó eftir, en ein- vörðungu seinsöltuð síld. Saltsíldar- verð um 14 krónur tunnan. Reknetaveiði er ekkert stunduð upp á síðkastið, en reknetaveiði Norð- manna sögð allgóð. Norsku skipin munu nú flest farin af stað áleiðis til v%'regs eða komin þangað. kafli iígætur þessa viku. Hafa nabar aflað upp í 10—11 þús. pund í róðri. Hjeðan ganga nú á þorsk- veiðar 10 stórir bátar og nokkrir trillubátar. Fisktökuskip tók hjer um 450 smá- lestir af pressufiski í viknnni. Tíðin mjög votviðrasöm að undan- förnu. í Pýsfcalcmöi kverfur fólkið úr borgunum til sveitanna. Berlin í sept. United Press. FB. Fyrir heimsstyrjöldina og þangað til kreþpan fór að magnast streymdi fólkið úr sveitum Þýskalands til borg- anna, en seinustu tvö árin hefir orðið sú breyting á, að fólkið streymir nú úv borgunum í 'sveitirnar. Skýrslur um fólksflutninga innan- lands hafa nýlega verið birtar. Sam- kvæmt þessum skýrslum jókst íbúa- tala Berlínarborgar um 48.000—105.- 000 á hverju ’ári frá 1924—1929, vegna innflutnings, en minkaði um 8.500 af sömu orsök 1930 og 33.000 í fyrra, þ. e. 0.2 og 0.9% af íbúatölu sinni „Soðafoss11 fer annað kvöld klukkan 8 nm Vest- mannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir bá- degi sama dag. Hnsgögn fyrir hálfviröi. Vegna burtflutnings hjeðan af landi seljast berra-húsgögn og 1000 kr. hlutabrjef í arðsomn fyrirtæki — alfc fyrir hálfvirði. Talið við mig, sem fyrst. Guðmundur Bjömsson, Bæjar- bílastöðinni. Slítnr úr úrvalsdilkum úr bestn hjeruðum Árnes- og Rangárþinga, sömuleiðís lifur, svið og mör, fæst í dag og vikuna út í Noráalsístansi. Sími 7. þessi tvö ár. Þótt einkennilegt kunni að þykja flutti tiltölulega fleira fólk frá Heidelberg í sveitir en úr nokk- urri annari borg lamteins árið sem leið eða 4.412 fleiri en settust þar að, þ. e. 5.4% af íbúatölu borgar- innar. Ibúatölunni fækkaði mikið í ýmsum iðnaðarborgum í fyrra. Af 27 borgnm, sem hafa yfir 200.000 , íbúa, voru að eins fimm, sem ekki bafa af minkandi íbúatölu að segja, árið sem leið, þ. e. Stuttgart, Bremen, Magde- burg, Königsberg og Kiel, en iðnaðir þessara borga hafa staðist kreppuna furðanlega og betur en annara borga. Orsök þessara innanlands fólksflutn iijga má rekja til kreppunnar.Atvinnu- laust fólk, sem tök hefir á, sest að uppi í sveit, en sveitafólkið freistast eigi lengur til þess að setjast að í borgunum, því að öll sund eru því lokuð þar, að því er atvinnu snertir. . ,,9——-#••• Svör Frakka við jafnrjettis- kröfum Þjóðverja. Berlin, 12. sept. United Press. FB. Fullyrt er að svar Frakka við orð- sendingu Þjóðverja um hernaðarlegt jafnrjetti verði á þessa leið: 1) Frakk land neiti að stofna til frakknesk- þýskra umræða um málið, á grund- velli Versalafriðarsamninganna að eins. 2) Frakkland sje því mótfallið, að Þýskaland vígbúist á ný. 3) Frakk- land hafi þegar afvopnast að nokkrn leyti. Kreuger-fjelögin. Stokkhólmi, 11. sept. United Press. FB. Samkvæmt opinberum skýrslum nema skuldir Krenger-f jelaganna 1170606855 kr.. en eignirnar 98412834 kr. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.