Morgunblaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1932, Blaðsíða 4
4 4 MORGUNBLAÐIÐ auglfBlngadEsliök Blóm og ávextir Hafnarstræti 5. Úrvals blómlaukar: Tulípanar. Hya- chintur. Páskaliljur. Hvítasunnuliljur. Krokus. Scilla. Sokkar í stóru úrvali. Morgunkjól- ar og Morgunkjólatau frá 3.13 í kjól- inn. Svuntur — Sloppar. Verslunin „Dyngja.“ Kvenbolir —■ Kvenbuxur — Barna- buxur, afar ódýrar. Versl. Dyngja. Skni 1846. Ullargarn — Perluull í mörgum litum. Heklunálar og aiskonar smá- vörur. Versl. Dyngja. Bankastræti 3 Hýtt nautakjöt. K1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73 Hommúnlstar I Eyjum dæmdir fyrir ðiðs sína Eimskipafialagið. Nýtísku svnntuefni, nýkomin í versl Dyngja. Munstruð efni og Silki í Svuntur í gtóru úrvali. Slifsi frá 5.50. Versl Dyngja. Bankastræti 3. Silkiklseði, ullarklæði, Silki í upp- hluta frá 5.40 í upphlut. Silki Peysuföt frá 15.75 meter. Silki í Pils frá 7.50 meter. Versl. Dyngja, Banka- stræti 3. Kartöflur til sölu með sjerstöku tækifærisverði. Upplýsingar í síma 2293 frá kl. 9—12 í dag. Nýtt. Nýtt. Húsmæður Htið í glugga ana í White Star. Reiðhjól tekin til geymslu. „Örn- inn“, sími 1161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. Fiskfars, heimatilbiiið, 60 aura ¥% kg., fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen. — Café Höfn selur: Miðdegisverð með kaffi c. kr. 1.25 og einstakar máltíðir á 75 aura. Fljót afgreiðsla, og góður matur. Dívan til söln með tækifærisverði Aðalstræti 9 B. Minningarrit Flensborgarskólans 1882—1932. Kostar 10 krónur og fæst í Bókaverslun Snæbjamar Jónssonar, Austurstræti 4, Reykjavík. Sent út um Iand gegn eftirkröfu. Ef borgun fytgir pöntun, er sent bnrðargjalds- frítt. Hefi opnað saumastofu mína aftur. Sauma eins og áður selskaps- og eftir- miðdegiskjóla og kápur. Inga Thor- oddsen, Njálsgötu 4A. Nýkomið: Ullarkjólatau. Gardínur. Stores. Drengjapeysur Matrósaföt. Náttföt. Manchester. Lauagveg 40. Sími 894. Kanpið hveitl, bestu tegundir á 14 kr. pokínn. úlæný egg á 14 og 16 aura stk. Útlent sultutau í krukkum og lausri vigt. - Hjðrtnr Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. Eins og kunnugt er, gerðu kom- múnistar í Vestmannaeyjum, undir forystu Isleifs Högnasonar og Jóns Rafnssonar illkvitnislega !árás á Eim- skipafjelagið í fyrra og sýndu þar með fullan fjandskap sinn' í garð þessa „óskabarns fslands". Hinn 24. janúar 1931 kom „öull- foss“ frá étlöndum til Vestmanna- evja og var þegar byrjað að af- greiða hann. En rjett á eftir koma kommúnistar á fullmönnuðum vjel- báti um borð, vaða upp á þilfar og krefjast þess með alkunnri kommún- ista frekju að uppskipun verði þeg- ar hætt, vegna þess að þeim hafði þóknast, rjett áður að búa til verk- fall í Eyjum, sem aldrei varð þó neitt úr. Ut af framferði þeirra þarna um borð kærði stjórn Eimskipafjelagsins og höfðaði þá rjettvísin mál gegn fjórum mönnum: ísleifi Högnasyni, Jóni Rafnssyni, Kristmundi Jónssyni, Hamri og Jóni Hafliðasyni verka- manni á Bergsstöðum. Samkvæmt skýrslu skipstjórans á Gullfossi, Sig- urðar Pjeturssonar, hljóðaði kæran upp á það að þessir menn hefði reynt með valdi að hindra upskipun, að- þeir hefði stjakað við skipstjór- anum, að þeir hefði valdið rysking- um um borð og skorið lá' kaðla, sem uppskipunarbátur var festur með við skipið. Mál þetta var dæmt í undirrjetti i Vestmannaeyjum, og er talið dóminum að þeir ísleifur Högnason og Jótí Rafnsson sje sannir að sök um það að hafa ætlað að hindra af- greiðslu Gnllfoss með valdi, en nm hina tvo verði það ekki sannað, að þeir hafi skorið á bátsfestarnar, þótt miklar líkur væri til þess. Voru þeir því sýknaðir, en Isleifur og Jón æmdir eftir 212. grein hegningarlag- anna, með hliðsjón af 46. og 47. gr. þeirra í 300 króna sekt hvor, „sem greiðist innan fjögra vikna frá lög- legri birtingu þessa dóms, í ríkis- sjóð, en afplánist með þriggja vikna einföldu fangelsi af hvorum hinna dómfeldu, sje sektin ekki rjettilega ■greidd.“ Nú nýlega er dómur fallinn í Hæsta rjetti í máli þessu. Hann er á þessa ,leið: Hinir ákærðu, Jón Hafliðason og Kristmundur Jónsson, eiga að vera sýknir af ákærum rjettVísinnar í máli þessu. Hinir ákærðu, ísleifur Högnason og Jón Rafnsson, sæti 30 daga fang- elsi við venjulegt' f angaviðurværi, en fresta skal fullnustu refsingarinnar samkvæmt 1. grein laga nr. 39, 1907 og fellur fullnæging hennar niður, ef hinir dómfeldu halda skilyrði nefndra laga þar að lútandi, svo greiði þeir og in solidum allan sakarkostnað í hjeraði og áfrýjunarkostnað málsins, þar með talin málflutningslaun sæbj- anda og verjanda fyrir hæstarjetti, hrm. Guðmúndar Ólafssonar og Theo- dórs Líndals, 120 krónur til hvors. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. RannsðknasiSðin á Snæfellsjökli. Einn af vísihdamönnunum, er verið hafa á Snæfellsjökli að undanförnu við pólársrannsóknirnar, La Cour, kom til Ölafsvíkur í gær, og fer nú heim til Danmerkur. Morgunblaðið átti tal við hann í síma, og Ijet hann vel af líðan þeirra fjelaga þar á jöklinum. Um daginn gerði þar ofsaveður svo að - loftskeytanetið hil- aði, en þeir gátu fljótt gert við það aftur. I fyrri nótt var 8 stiga frost hjá þeim. Rannsóknirnar ganga ágætlega og á sunnudaginn voru þeir seinast uppi á hátindi jökulsins til þess að skoða sig um þar. I húsinu á jöklinum hafa' þeir nægan mat til vetrarins, uema helst kartöflur. Dagbók. □ Edda 593210257 — ÍT'Atkvgr. Veðrið í gær: Suðvestur af Reykja- nesi er alldjúp lægð, sem hefir hreyfst norðaustur eftir í dag og má því bú- ast við að hún valdi SA-hvassviðri og iirkomu á SV-landi á morgun. I Vestmannaeyjum er nú stinn- ingskaldi á ASA en í öðrum landshlut- um er breytileg átt og hægviðri. — Hiti er 3—4 stig á SV-landi, en 1—4 stigai frost á N- og A-landi. Veðunitlit í Reyk.javík í dag: — llvaiss SA. Rigning öðru hvora. — Mildara. Friðrik J. Þeydal xióstur frá Helga- stöðnm í Þingeyjarsýslu er staddur hjer í bænum. Kom hingað með Detti- fossi að norðan. Skipafrjettir. Gullfoss er í Reykja- vík. — Goðafoss- fór frá Hamborg 22. okt. áleiðis til Hull og Reykja- víkur. —■ Brúarfoss kom til Leith í fyrradag. — Dettifoss kom til Rvík- ur í gærmorgun kl. 10%, að vestan og norðan. — Lagarfoss er á út- leið. — Selfoss fór frá Siglufirði í gær, áleiðis út. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. J. Servaes, hinn kaþólski prestur, sem hjer var um allmörg ár í Landa- koti, er nýlega látinn í sjúkrahúsi í Hollandi. Jarðarför Þórðar Þorsteinssonar 1. stýrimanns á Ægi, fer fram frá dóm- kirkjunni í dag kl. 3. Franzhellir. Þess láðist að geta í Leshókinni á sunnudaginn, að sá, sem gaf lýsinguna á Eranzhelli var Edvard Frederiksen fylgdarmaður. Hefir hann farið víða um öræfi Islands og var þar á ferðalagi mestan hluta sum- arsins sem leið, með ýmsum ferða- mönnum. Fæði og einstakar mál- tíðir. Kaffi, mjólk, öl og gosdrykkir allan daginn. Brauð- og mjólkursala. Svanurinn, við Grettisg. og Barónsstíg. Lindarpennar, Teikniáhðld. Reiknistokka í mikln árvali, Tbiele ■ Anstnrstrati 20 ■ Kl nkORli: Drenffja# Yetrarfrakkar. Allar stærðir. Vðrehúslð. Kvöldskemtun Kvenfjelagsins Hring- urinn í Hafnarfirði á laugardaginn fór hið besta fram, og var öllum til ánægju. Eyrst flutti Ben. G. Waage, erindi um Svíþjóðarför Ár- menninganna; þá söng Kristján Kristjánsson nokkra einsöngva, og Ijek sjálfur undir; og loks las Frið- finnur Guðjónsson, leikari, upp gam- nsögu. Hringurinn hefir í mörg áí starfað að mannúðarmálum í Hafn- arfirði, og látið margt gott af sjer leiða; á fjelagið því að sjálfsögðu skilið stuðning ailra góðra manna. Farþegar með Gullfossi frá út- löndum: Ólafur Thors, framkvstj. og frú. Sendiherrafrú Fontenay. Edith Poulsen. Frú Jaeohsen. Helgi Tryggva son. Jóhann Kristjánsson. Sólveig Jónsdóttir. Erú Blomsterherg með 2 börn. Guðbjögg Bjarnadóttir. Hall- dór Jónasson. Jón Ásgeirsson. Skúli Guðmundsson óðals'bóndi á Keldum er 70 ára í dag. Margir, sem hafa kynst honum og heimsótt hann, munu senda honum samiúðar hug- skeyti, þó síminn flytji þau ekki þangað. Hjónaband. Laugardagiim 15. okt. voru gefin saman í hjónahand Kaupmannahöfn ungfrú Heba Geirs- dóttir Sæmundssonar og dr. Skúli V Guðjónsson læknir. Þau lögðu á stað í bíl samdægurs í brúðkaupsferð til Hollands. Togararnir. Geir er nýlega farinn til Englands með 1700 körfur af fiski. Gulltoppur og Snorri goði fóru á veiðar um helgina. Karlsefni kom frá Englandi og er farinn á veiðar. Aðalfundur í. R. var haldinn á sunnudaginn var. í stjórn voru kosin Sigurliði Kristjánsson form., Gunnai Einarsson, frú Anna Guðmundsdóttir, Reidar Sörensen og Helgi Jónasson frá Brennu, en fyrir sátu í stjórn Jón Kaldal og Jón Jóhannesson. — Benedikt Jakobsson er kennari allra leikfimisflokka fjelagsins. ^úðalfundur Glímufjel. Ármann var haldinn í Varðarhúsinu é sunnudag. Var stjórninni þakkað fyrir mikið og gott starf í þágu fjelagsins á sl. ári. I stjórnina voru kosnir Jens G-uðbjörnsson form., en meðstjórnend ur voru kosnir Ól. Þorsteinsson, Kristinn Hallgrímsson, Jóhann Jó- hannesson, Þórarinn Magnússon. Jón Guðmann Jónsson og Björn Rögn- valdsson. Þar sem eigi vanst tími til að Ijúka fundinum var framhalds- aðalfundur ákveðinn á fimtudag 27. okt. kl. 8% í Varðarhúsinu. Væntir stjórnin að fjelagsmenn fjölmenni þar, >ví að lagabreytingar og ýms mikils- varðandi mál verða þar til umræðu. Sjómannakveðja. Komnir á fiski- mið. Byrjaðir að fiska. Komum ekki heim í þessari veiðiför. Vellíðan. — Kærar kveðjur. Skipverjar á Venus. FB. 23. okt. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjaxna Jónssyni ungfrú Úlla Ásbjörnsdóttir og Tyrfingur Þórðarson vjelstjóri. — Heimili ungu hjónanna er á Framnes- vegi 17. Miljónaveðmálið, hin margeftir- spurða kvikmynd, sem sýnd var að undanförnu í Gamla Bíó, verður sýnd í Hafnarfjarðarbíó í kvöld og annað kvöld. j Vekjaraklukkur ágætar 6.75 jVasaúr á 10.00 Sjálfblekun^ar með ekta 14 karat gullpenna 7.50 Höfuðkambar fílabein 1.00 Spil stór og- smá 0.45 Vatnsglös með stöfum 1.00 Borðhnífar ryðfríir 0.90 Dömutöskur frá 5.00 Burstasett — Naglasett — Uanskakassar — 2ja turna sjlfurplett og ótal margt til fermingar og; tækifærisg;jafa„ K. Bankastræti 11. » DYNGJA“ eríslenskt skúri- og ræstiduft og fæst hjá Silia & Valda. Durkaðir og niðursoðnir ðvextlr allarteonnáir. Böknuaregg i5 anra. Aibragðs góð kæfa á 80 anra WM- TlRiraNDI LAUGAVEG 63. SÍMI 2393» BarnapúBur Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummiáúkar Dömubindi Spraufur og allar tegundir af lyfiasápunv- Þeir, sem kaupa trúlofunarhrings hjá Sigurþór verða altaf ánægðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.