Morgunblaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 3
MORGPNBLAv1»
3
^orgunWaM^
H.Í. Árvakur, ■trkla'rtk,
*rtr*r: Jðn KJnrtaaMon.
Va.ltfr St»fán—0«.
;Jörn o* afsrálBila:
vuaturatrœtl 8. — Slml 1880.
í . iinKaatJörl: H. Haíbárc.
vamnaakrltctoía:
\uaturatraetl J7. — Blaal (700
Sk-v
jon KJartanaaoa nr. >741.
Valtýr Stefánaaon nr. 4»0.
B. Hafbers nr. 8770.
/ gkr'ftaalald:
ri nanlanda kr. 1.00 A aaánaBL
Ctantenda kr. 1.80 á atnatl,
1- .ouaaaðln 10 aura elntaklk.
>0 aura m*B LeaMk.
Brjefið.
Bjalöskrá
fyrir símnotenöur.
* „Framsóknar‘‘ -brjefið, sem
birtist hjer í blaðinu í gær, vakti
feikimikla athygli. Það gaf lesend
um skýra svipsýn inn yfir heima
og akurlönd Hriflumenskunnar
landinu.
Brjefið er örfun til flokksmanna
tim að sækja flokksþingið.
Og til hvers eru þeir kvaddir
til þingsins?
Brjefritararnir skýra frá verk-
ofnunum, þeir Guðbrandur Magn-
ússon, Páll Zophoníasson, Bysteinn
skattstjóri, Jón frá Ystafelli, G.
Kr. Guðmundsson skrifstofustj.,
Hermann Jónasson og Hannes
dýralæknir. Þessir menn kveðja
saman lið sitt, og segja fyrir verk-
nm. —
Þessir menn skýra m. a- frá því,
að „íhaldsmenn" hjer á íslandi
hafi svarist í fóstbræðralag við
íhaldsTnenn annara landa, til þess
að viðhalda kreppunni.
Og til hvers?
Brjefritararnir vita deili á því.
„íhaldsmennirnir“ vilja halda í
kreppuna *— til þess að græða á
henni peninga(!!!)
Þetta er íslenskum kjósendum
sagt árið 1933. Og þeim er sagt
þetta í alvöru, til þess að þeir
trúi því.
Mennirnir, sem þykjast vilja
menta alþýðuna, gera sig svona
bera að því, að ætla sjer að græða
fylgi á fáfræði manna og heimsku.
Bn brjefið hefir fleiri boðsend-
ingar. Hermann Jónasson er með-
al brjefritaranna- Hann hefir sína
sögu að segja.
Hann skrifar flokksbræðrum
sínum út. um sveitir landsins, og
segir þeim, að „íhaldsmenn“ í
Reykjavik hóti þingfulltrúum
sveitanna með líkamlegu ofbeldi
og framkvæmi það stundum!
Þetta segir svikarinn í lögreglu
stjóraembæt.tinu, kommúnista
verndarinn, sem leiddi hina fá-
liðuðu lögreglu bæjarins undir
högg og barsmíðar bolsanna þ. 9.
nóvember.
Sem opinber lygari stendur þessi
tímafífill í hlaðbrekku Hriflunga,
frammi fyrir þjóðinni, eftir dag-
inn í gær.
Aðalfundur Varðarfjelagsins var
haldinn í gærkvöldi. Þessir voru
kosnir í stjórn: Gunnar B. Bene-
diktsson formaður, og meðstjórn-
endur Jakob Möller alþm., Valt.ýr
Stefánsson ritstj., Sig. Kristjáns-
son ritstj., Gústav Sveinsson lögfr.,
Hjálmar Þorsteinsson trjesnúða-
meistari og Maggi Magnús læknir.
"Þeir Jón 'Ólafsson alþm. og Einar
Einarsson húsasmiður, er lengi
hafa verið í stjórn, báðust undan
■en durkosningu.
Þann 31. mars var auglýst ný
gjaldskrá fyrir símanotendur í
Reykjavík og Hafnarfirði, og er
jafnframt tilkynt, að gjaldskráin
gangi í gildi 1. apríl, þótt liún
raunverulega gildi frá 1. janúar,
þar sem tilkynt er að símanotend-
Tim beri að greiða 2. ársfjórðungs-
gjald eftir þeim upphringingum,
sem átt hafi sjer stað á 1. árs-
fjórðungi-í-30%.
Gjaldskráin eins og him er aug-
lýst, mun hafa í för með sjer
mjög tilfinnanlega hækkun fyrir
símnotendur. Það virðist ekki
fjarri sanni að áætla 10 upphring-
ingar á dag fyrir meðalfjölskyldu,
og mun það vera lítil notkun, þeg-
ar tekið er tillit til heimilisþarfa
þeirra, sem nota síma, t. d. til
fisk-, brauð-, og mjólkurkaupa,
svo talið sje það allra nauðsyn
legasta. Pyrir þessa notkun þarf
að greiða kr. 160.00, en áður var
gjaldið kr. 100.00, og er því hjer
um 60% hækkun að ræða, þó að
mikið vanti á að hámarkstaxta
sje náð.
Það er ekki ætlun mín með þess-
um línum að gera samanburð eða
athuga þá hækkun sem á sjer stað
fyrir símanotendur, því jeg býst
við að aðrir verði til þess. Það
sem jeg sjerstaklega finn ástæðu
til að benda á, er það órjettlæti
sem símanotenduip er sýnt með
því, að þeim skuli ekki heimilt að
tala úr hvaða herbergi sem er í
íbúð sinni, án þess að þurfa að
greiða aukagjald fyrir þáð. Er
hjer átt við hið svonefnda tengil-
gjald, sem er kr. 10.00 á ári fyrir
hvern tengil.
Það munu vera margir, sem hafa
liýðingarmiklum störfum að gegna,
sem hafa tengil í svefnherbergj-
um sínum, til þess að þeir í sjúk-
dómstilfellum geti fylgst með at-
vinnu sinni úti í bænum. Nú getur
það oft komið fvrir að viðkom-
andi verði ekki veikur ár eftir
ár, og þurfi því ekki að notaJ
þennan tengil, en þrátt fyrir það
ber honum að greiða árlegt gjald
til símans. Hjer þarf breytingu á.
Það á að vera hverjum símanot-
anda lreimilt að hafa eins marga.
tengla hjá sjer og hann vill, það
er borgað fyrir hverja upphring-
ingu og það á ekki að vera dýr-
ara að tala úr einu herbergi held-
pr en öðru.
Það er ekki nema sjálfsagt, að
símanotandi greiði allan kostnað
við uppsetningu tenglanna, enda
mun vera gert ráð fyrir því í
gjaldslrránni. Jeg býst við því að
sem mótbáru við þessu muni því
verða haldið fram, að tenglarnir
valdi frekar skemdum á símaá-
höldum við flutning úr einu her-
bergi í annað. Því skal ekki neit-
að að þetta getur komið fyrir, en
það virðist ekki vera nema sjálf-
sögð skylda símanotenda að greiðá
þær skemdir, sem þannig orsakast.
Hliðstætt þessu tengilgjaldi
væri það ef rafmagnsveitan tæki
upp það nýmæli að krefjast auka-
gjalds fyrir hvern tengil, sem sett
ur væri 1 hús. Jég býst við því að
almenningur myndi fljótt láta óá-
nægju sína í ljós yfir slíku ákvæði,
sem væri til óþæginda fyrir not-
aði rafmagnsnotkunina. Gagnvart
simanum verður útkoman sir sama,
þegar notendur greiða eftir fjölda
símtalanna, og er það því í þágu
símans að upphringingarnar verði
sem flestar, en að þvi styðja tengl-
arnir.
Þeir símanotendur sem hafa
fengið sjer síma, virðast eiga að
geta gert þá kröfu, að síminn
komi þeim að fullum notum, hvern
ig sem húsakynnin kunna að vera.
Það er því ósanngjarnt að krefjast
aukagjalds fyrir aukabjöllu, en
rjettlátt væri að láta borga bjöll-
una og uppsetningargjald í eitt
skifti fyrir öll, en ekki með ár-
legu gjaldi, er sje frá kr. 12,00
til 20.00.
Með tilliti til þess hve mikið
hefir verið rætt og skrifað síðast-
liðið ár um hina væntanlegu gjald-
skrá símanotenda, býst jeg fast
lega við að mál þetta verði rætt í
Símanotendafjelagi Reykjavíkur,
og vil hjer með mælast til að
stjórn nefnds fjelags beiti sjer
fvrir að ofangreind tengil- og
aukabjöllugjöld verði feld niður
með öllu.
Símanotandi.
Vlknritið
kemur út einu sinni i viku, 32 bls. í senn. Verð 35 aurar.
Flytur eingöngu úrvals sögur, eftir þekta höfunda
Sagan sem nú er að koma út í Vikuritnu, hdtir
Hðrlokknr
eftir Esther MiHer, og hefir hún hlotið aðdáun
allra lesenda. Út eru komin 6 hefti og fá nýir
kaupendur þrjú fyrstu heftin
ÚKETPIS.
Heftin fást á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Vikuritíð, er stærsta og ódýrasta skáldsögusafn,
sem gefið er út hjer á landi.
Bfmcelishátíð K.R.
„Houa“-máIið
á Rkureyri.
Riettarpróf byrjuð.
Óbilgirni kommúnista.
Akureyri 4. apríl. FB
Rjettarpróf út af Nova-málinu
bófust í dag- Fyrst var yfirhevrð-
ur Steingrímur Aðalsteinsson, for-
íiiaður Verkalýðsfjelags Akureyr-
ar. Svaraði hann öllnm spnrning-
nm greiðlega.
Næstnr var Jón Rafnsson úr
Vestmannaeyjum. Neitaði hann að
svara öllum spurningum. — Var
hann settur í gæsluvarðhald. Kom-
múnistar hóta, að ná honnm út
með valdj, verði honum ekki slept
fyrir kvöldið.
Morgunhlaðið átti símtal við
Akureyri í gærkvöldi, og frjetti
það, að Einar Olgeirsson væri nú
þar að vasast í þessu máli. Mnndi
hann þó liafa gleymt að gefa
Steingrími Aðalsteinssyni fyrir-
skipanir áður en hann var yfir-
lie.jn-ður. og þess vegna hefði
Steingrímur svarað öllum spurn-
ingum, er fyrir hann voru lagðar.
Næstur honum var Jón Rafns-
son yfirheyrður, en neitaði að
svara, eins og í skeytinn segir.
Hinn þriðji, sem yfirheyrðnr var
heitir Þóroddur Guðmundsson frá
Siglufirði og neitaði hann líka að
svara. Var honum þá slept að svo
stöddu.
Kommúnistar á Akureyri, undir
stjórn Einars Olgeirssonar, söfn-
uðu liði í gær og gengu til skrif-
stofn bæjarfógeta. Hjelt Einar þar
ræðu óg mun hafa haft í hótunum
ef Jón Rafnsson væri ekki látinn
laus.
Þá var Jón Rafnsson kall-
aður fyrir aftur. Neitaði hann enn
að svara og var þá látinn laus
í hili.
Yfirheyrslur halda áfram í dag.
Flug yfir Mount Everest.
Fregn frá Purnea Bihar herm-
ir, að flugmenn úr Mount Ever-
est leiðangri Clydesdale lávarðs,
hafi farið í þriggja klst. flug-
ferðalag og flogið 1 100 feta hæð
Pjetur Á. Jónsson kjörinn heiðurs-
fjelagi. Kristjáni L. Gestssyni
færð vegleg gjöf.
í knattspyrnukepni fyrir K- R. í
1 aldursflokki. Mun það líka eins-
dæmi hjer á landi slíkt úthald á
þessu sviði. Auk þess hefir hann
! oftast nær tekið þátt í kepni í
, frjálsum íþróttum, og 1924 varin
, 1 hann heiðursverðlaun fyrir flesta
A afmælishátíð þessa fjelags vjnnjnga á Allsherjarmótinu. Þeg-
sjest best hvað það starfar á víð- ar formaður fjelagsins afhenti
tækum grundvelli, því stjórn íje- þessi verðlaun) var Kristján hylt-
lagsins notar tækifærið til að láta ,lr af K R..fjelögum með óstjórn-
sem flesta kraila þess koma fram le„um fögnuði sem aldrei ætlaði að
á skemtiskránni, enda var hún iinna Kristj4n þakkaði gjöfina
fjölbreytt eins og svo oft áður. [neð nokkrum orðnm og hað K.
Fyrstu ræðuna, fyrir minni K. p lenrrj |ifa
R. flutti sr. Bjarni Jónsson og Samkvæmt eigin ósk eftir 9 ára
kom hann öllum í gott skap, með formensku ljet Kristjan af for.
smm alkunnu fyndm og „brond- menskunni j fyrra, en var þá
uvum“, sem hann notar við slik kosinn framkvæmdastjóri K R..
tækifæri. A eftir ræðunni voru hússins 0„ er þar ekki milina verk
sungm hvatnmgarljóð eftir B. O. ‘ð vinna> að halda því } horfinu
1 . Þá tók • formaðitr til máls, og ^ þessum krepputímum. Því auð-
talaði nokkur orð um P.A.J., og vitag Var það mj8ff..djarft að ráð_
Jýsti yfir því, að Pjetur A. Jóns- agt j dikt fyrirtæki fyrir fátækt
son væri lijermeð kjonnn heið- fjelag. Að þessu loknn voru verð.
ursfjelagi. Br hann einn af stofn- ]aun afhent fyrir innanf jelagskót
endnm fjelagsms og einn ötulasti K R. . frjálsum íþróttum. Flest
starfsmaður þess á fyi-stu árum yerðlaun 0„ stig hlaut Infrvar ób
fjelagsins. K. R.-ingar hyltu hinn afss0Ui næstur var ólafur Guð-
nýja heiðursfjelaga, sem svo þakk mundsson og þriðji Magnús Gnð-
að! með nokkrnm orðum. björnsson. Fengn þeir allir sjer-
Að þessu loknu tók formaður stok verðlaun frá formanni sem
til máls aftur og sagði að nú væri var lítil sullnæla með K R..merk-
10 ár liðin frá því að Kristján L. inu einnig voru 11 bestu knatt-
Gestsson tók við formensku í fje- spyrnumönnum fjelagsins í 1 fl.
laginn, en með forystu hans hófst aflieut sjerstök heiðursverðlaun.
hin nýja saga K. R„ því hans Forseti í. ,g. ý. Ben. G- Waage,
fyrsta verk var að beita sjer fyrir; mælti uokkur orð fvrir miuni
því, að K. R. iðkaði ekki eingöngu lands 0g íþróttanna. Þá var stað-
lcnattspyrnu, heldur tæki nii á ið Upp frá horðum 0fr nú hófust
stefnuskrá feína allar algengar hin önnur skemtiatriði. Pjetur Á.
frjálsar íþrottir og leikfimi, tenn- Jónsson hinn nýkjörni heiðursfje-
is, glímur, sund og róður. Væri lasi son{? nokkur löff af sinni aF
liann því brautryðjandinn að því knnnu snild og var margklappað-
að gera K. R. að stærsta og besta yp Upp og hyltu nú K. R.-ingar
íþróttafjelagi landsins. Fyrir hans hann sem );söngkommg“ íslandn.
framúrskarandi ósjerplægni í Þ4 fór fram fimleikasýning
þa.rfir K. R. og íþróttanna yfir- drengja undir stjórn Júlíusar
leitt, sem mim einsdæmi í íþrótta- Magniissonar, sem tókst prýðíTega,
sögunni, hefði nú K. R. ákveðið 0Ú m4tt.j þar sjá marga litla e»
að færa honum gjöf. við þetta knáa K R.-inga. Þá hófst fu»-
tækifæri, sem þakklæti fvrir ein- leikasýning telpna og stiiJkna und
dæma óeigingjarnt starf í þágu K. ir stjárn un?frá Unuar JónsdÚtA
R. og hins mikla þjóðheilla mál- ur> sem einnijr tókst ágætlega og
efnis íþróttanna. Afhenti formað- sem syndi yndisþokka kvenlegrar
nr K. R. honum svo útskorinn, leikfimi. j>4 var sý^ GrasafjalHB
st.óran og fagran bikar, sem gerð- ( ár Skugga^Svemi, sem gerði mikfe
ur var af mikilli list af ungfrú I jnkkn“ 0g hvltn áhorfendur sjer
^offíu Stefánsdóttur. Er hikarinn stakle??a söngfólkið. þau nn
sjerstakur í sinni röð og grafið a Felgn Jónsdóttur og E. B. Síg-
hann í stórum dráttum saga K. R. urðsson. Að þessu loknu var daiw
endur jafnhliða því sem það mink- yfir tindinn á Mount Everest-
og þá sjerstaklega þær íþrótta-
greinir er K. L. G. var npphafs-
maðnr að og þá einnig K. R.-
húsið, sem fyrir hans forgöngu
var ráðist í að kaupa. Þá var
liouum afhentur heiðurspeningur
úr gulli fyrir 20 ára þátttöku
stiginn stutta stund og K.
byrjar nú sitt þrítugasta og fimtft
ár.
íinn af þrjúhnndruð viðstöddnmv