Morgunblaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 2
URimm i Qlse^I
Karftðflnr
góðar - ódýrar.
Slml: 1-2-3-4.
I. O. Q. T. I. O. G. T.
Góðtemplarareglan á íslandi 50 ára.
Á morgTir. (suromdagiim 7. janúar) kJ. 5 sí<5depri« prjedikar -víra Árni
Sigurðsson í Frikirkjnnni, og mnn hann við það tækifæri minnast 50
ára afmælis reglunnar hjer á landi. Templarar yngri .sem eldri eru
heðnir að mæta kl. 4y2 1 Templarahúsinu og verðnr gengið þaðan í
kirkju.
TJm bvöldið heldur Stórstúka íslands aukafund í Templarahúsinu kl
8, og verður þar veitt stórstúkustig, en meðmæli um rjett til stigsins,
verða stigbeiðendur að hafa með sjer frá stúkum sínum.
Miðvikudagskvöldið 10. janúar (stofndag Reglunnar) verður sam-
sæti í Oddfellowsalnum og verður auglýst nánara um það síðar.
Sigfús Sigurhjartarson, Jóhann Ögm. Oddsson,
stórtemplar. stórritari.
Tilkynniits.
Sjómenn, verkamenn og iðnaðarmenn, sem ekki hafa
fengið fýrirspurnareyðublöð Milliþinganefndar í atvinnu-
málum, eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofu nefndarinn-
ar í Hafnarstr. 5, (Mjólkurfjelagshúsið, herb. nr. 40). Enn
fremur vill nefndin brýna það fyrir viðkomandi stjettum,
að öllum hlutaðeigendum ber að fylla út eyðubiöðin, hvern-
ig sem efnahagur þeirra er, eða högum háttað.
Vegna mikilla anna á skrifstofunni, eru menn beðnir
að fylla út eyðublöð sín sjálfir, að svo miklu leyti sem þeir
geta. —
Auk hins áður auglýsta tíma, verður skrifstofan opin
til leiðbeininga kl. 9—11 árd. hvern virkan dag.
Míllíþínganefhd í atvínnumálum.
Gleðilegt nýár!
1934
\llir oma A. S. I.
Lítið til fuglanna.
Þegar jeg horfi yfir hina mjóa-
leggsdjúpu snjóbreiðu, er þekur
nú alt, svo langt sem augað eyg-
ir, leitar hugurinn til vesalings
smáfuglanna, er hljóta að húa við
bjargarleysi. Þessum feikna snjó
kyngdi niður í algerðu logni, svo
ekki svo mikið sem bljes af hæstu
þúfnakolluniim. Nú er komin hörð
skel ofan á fannbreiðuna og veld-
ur það algerðu bjargarleysi litlu
vesalings fuglanna.
Snmir Reykvíkingar hafa þann
góða og fagra sig, að kasta korni
Qg branðmolum fyrir smáfuglana,
þegar snjórinn eyðileggur fyrir
þeim alla björg, en þeir eru þó
altof fáir. sem sýna þá huuulsemi
í. verkinu.
Reykvíkingar; gerið nú almenn
samtök og mokíð snjóinn af smá-
blettum, í lnísgörðnm eða annars
slaðar og látið svo hina almennu
íslensku gestrisni ltom fram við
hina fl.júgandi inálleysingja. Strá-
io á auða blettina korni, grjónum,
haframjöli, smáum hrauðmolum
og öðru því um líku. Þar sem
því verður við komið, ættu börn-
in að annast bæði moksturinn og
matgjöfina, því slík starfsemi
mætti verða til þess að vekja hjá
þeim hjartagæsku, er síðar
fylgdi þeim á fullorðinsárunum.
.Teg minnist hjer á börnin, sum-
part vegna þess, að í dag varð
jeg áhorfandi að ljótum harna-
leik. Smákrakkar höfðu hópast
saman og þreyttn kapþ í skot-
fimi. Skotfærin voru snjókúlur,
en skotspónninn smáfnglar, er leit
Ttðu sjer bjargar í rusli, er út
hafði verið kastað. Mjer dettur
ekki í hug að þalda, að illar hvat-
ir hafi valdið þessum leik barn-
anna, hcldnr hugsnnarleysi.
sprott.ið af óvitahætti.
Þegar jeg mi minnist þesxa
snjókúlnaleiks óvitanna, hvarflar
hngur minn að öðrum kúlnaleik,
leik, er þeir fullorðnu leika, á
þeim stað, er jeg vildi óska, að
væri griðastaður fuglanna, með
líkum hætti og Reykjavíkurtjörn
er orðin griðastaður svananna.
Staðnrinn, er jeg tala hjer um,
er Orfirisey, en leikbræðurnir eru
fuglaskyttur. Það liggur í hlutar-
ins eðli, að okkur mönnunum er
óheimilt að taka líf nokkurrar
skepnu að þarfleysu, og síst ætt-
um við að gerast þeir níðingar,
að hafa fugladráp að leik. Þegar
við skjótum þá, er ætlunin auð-
vitað að drepa þá „hreinlega“,
eins og við köllum það, en það
mun oftast nær fara á annan
veg.
Oftast særum við þá þeim sár-
um, er gera þá óhæfa til flngs
og við höfum engar sagnir af
líðan þeirra — af þeim voða
kvölum, er þéir kunna að taka
út — áður en dauðinn, kannske
seint og síðar meir, líknar sjer
yfir þá.
Það er margt ljótt í fari okkar
mannanna, en jeg held því fram,
af hjartans sannfæringn, að það
sje fátt ljótara í því, en einmitt
fugladráp þeirra manna, er liafa
það sjer einungis til gamans.
Reynslan sýnir að það er hægð-
arleikur að hæna vilta fngla að
þar til ætluðum stöðum, með því
að friða þá fyrir skotum og meö
vinsamlegri nmgengni á annan
HOTEL BORG.
Allir salirnir opnir í kvöld.
hátt. JEskilegt væri að Örfirisev
yrði gerð að siíkom griðastað —
að bannað væri, með lagaákvæðl,
að skjóta þar fugla, og yrði bá
lögreglustjórinn sjálfkjörinn
verndari þeirra, fuglanna, en
hann mun vera einn þeirra manna
sem hefir haft þá þar að skot-
spæni.
Örfirisev þarf að gera, eins
fljótt og auðið er, að skemtistað,
þar sem bæ.jarbúar eiga, ókeypis
aðgang að, sjer til uuaðar og
hvíldar.
J. G.
Bœiarstiðrnarkosningar
(VestmannaByium.
í dag fara fram bæjarstjórnar-
kosningar í Vestmannaeyjum. —
Þrír listar eru í kjöri; frá Sjálf-
steeðismönnum. sósíalistum og
hommúnistuni.
Á Tista Sjálfsstæðismanna ern
þessir efstir;
.Tpliann Þ. Jósefsson aíþm.
Páll V. G. Kolka læknir.
Ástþór Matthíasson framkv.stj.
Páli Eyjólfsson fiskimatsmaður.
Ólafúr Aúðunsson útgerðarm.
Karl Jónasson læknir.
Á lista xósíalista eru þessir
efstir;
Páll Þorbjörnsson kaupfjel.stj.
Guðm. Signrðsson verkstj.
Gnðlaugur Hansson heilbr.ftr.
Á lista kommúnista eru þeir
efstir:
Jón Rafnsson verkam.
ísleifur Högnason kaupfjeþstj.
Haraldur Bjarnason verkam.
Stærsti togarí heimsins.
ðsætur harðtiskur,
ísl. smjör, hangikjöt, saltkjöt, nýtt
kjöt, svið, rjúpur, kjúklingar o.
m. fl. gott, í matinn. Allskonar
grænmeti og ávextir.
Goðaland.
Bjargarstíg 1<!. Sími 4960.
Skiftarkensla.
Xýtt námskeið byrjar í næstu
viku.
Gaðrán Geírsdóttír,
Laufásveg 57. Sími 3680.
Skðhlíiar,
karla, kvenna
og baraa.
Ljettar, sterkar,
ódýrar.
Hvanuhergsbræðnr.
Fæði,
gott og ódýrt. Upplýsingar í síma
2108.
(Tilkynning frá sendiherra Dana).
Frederikshavn Skibsværft liéfir
nú afhent útgerðarfjelaginu Jo-
seph Hunet & < !o. í Bordeaux tog-
arann, sem þar var smíðaður og
sennilega er stærsti togari í heimi. |
Hann heitir ..Jutlande", hefir 1200
liestaflá Dieselvjel frá Burmeister ,
og Wain og trygður í hæsta flokki
hjá Lloyd-vátryggingaf jelagi í
London. Stefni skipsins er alt
stálslegið, svo að hafís geti ekki
grandað því. Er þetta gert vegna
þess að þýí er ætlað að vera ;i
veiðum við ísland og Grænland.
Skipið rúmar um 1400 smálestir af
fiski og 50 smálestir af olíu. Er
á því 60 ihanna áhöfn og heitir
skipstjórinn Thomas..
Það er gert ráð fyrir því 'að
I miððagsmaliBn:
Ófrosið dilkakjot, saltkjöt,
hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags-
pylsur, kjötfars, nýlagað daglega.
Það besta, að allra dómi, sem
reynt hafa.
Veslun
Sveins Iðhannssonar.
BergstaCastræti 15. gfmi 2091.
togarinn fari fyrstu veiðiför sína
um miðjan febrúar til íslands eða
Spitzhergeu.
fj