Morgunblaðið - 22.02.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1934, Blaðsíða 2
2 M 0 R G UNBLAÐIÐ sa Ctgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Rltstjórar: Jón KJartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjórn og afgrelBsla: Austurstræti 8. — Síml 1600. Auglýsingastjórl: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Simi 3700. Helmasfmar: Jón KJartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Áml Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.40 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50 á mánuSi- 1 lausasölu 10 aura eintakiB. 20 aura meS Lesbók. Jón Baldvinsson. * Jón Baldvinsson bankastjóri Útvegsbankans hefir, fyrir hönd Alþýðusambands íslands, skrifað dómsmálaráðherra brjef, þar sem hann fer fram á, að ríkisstjórnin afturkalli þá ákvörðun sína, að setja Svein Benediktsson í stjórn Síldarverksmiðju ríkisins k Siglu- firði. Er óhætt um, að brjef banka- stjórans vekur athygli um land alt. — Svo kaldlyndir eru þeir Alþýðu- sambandsmenn, að rifja þar upp mál hins látna fjelag'a þeirra og samherja, Cluðmundar lieitins Skarphjeðinssonar. Mál hans grafa þeir npp úr þögninni, til þess, að gera tilraun til að klekkja á stjórnmálaandstæðingi, og freista, að spilla með því vinnufriði og atvinnu manna til lands og sjávar. Er kaldlyndi bankastjórans enn furðulegra, þegar þess er gætt, sem öllum er í fersku minni, að hinn sviplegi og sorglegi lokaþáttur deilu þeirra Sveins og Guðm. heit- ' is Skarphjeðinssonar spratt ekki af því, að Sveinn hefði farið með rangt mál. Líklegt var, að með þær endur- minningar bak við eyrað, hefðu þeir Alþýðusambandsmenn þann drenglyndisvott, gagnvart dánum fjelaga, að lofa málum hans að hvíla í kvrð grafarinnar. En þetta reyndist ofætlun, sam- anber bankastjórabrjefið. Minnir bankastjórinn lands- stjórnina þar á, að Sveinn Bene- diktsson liafi eitt sinn komið til Siglufjarðar síðan. og ])á Iiafi ..verkamenn flutt hann burtu“. Þar þykir bankastjóranum. sem fallið hafi úrslitadómur!!! Sveinn Benediktsson má ekki til Siglu- fjarðar koma. segir hann. Verka- menn hafa þar sýnt mátt sinn. Þeir hafa sýnt Sveini „handafl" sitt, tekið hann fastan. flutt hann á skip. Bankastjórinn hefir ekkert við þau úrslit að athuga. Handaflið ræður, segir hann, Afleiðing: Komi óánægðir menn inn í Ut- Amgsbankann og beri Jón banka- stjóra Baldvinsson út fyrir þrösk- uldinn, setji hann frá sjer, þó ekki væri nema á tröppurnar, myndi hann, samkvæmt nýaf- g"rtJddu brjefi til dómsmálaráð- hon-a. tilkynna landslýðnum, að í Itveg'sbankann megi hann ekki koma framar, óánægðir menn, með krafta í kögglum, hefðu uppkveð- íð yfir honum dóm „liins sterk- ara“ og borið liann út. Svo mikil er þýmenska banka- stjórans fyrir úrskurðarvaldi | þeirra sera handaflinu beita. Kosningalögin nýja II. Framboðin í kjördæmum. Landslistar. Framboðin. tilkynnir hann það landskjörstjórn Framboð skulu tilkynt yfirkjör- a^nr en framboðsfrestur er liðinn stjórn eigi síðar en 4 vikum og 3 dögum fyrir kjördag. Hefir fram- boðsfresturinn þannig- verið lengd- ur um 3 daga frá því sem verið hefir. Er þetta nauðsynlegt vegna landslistanna, þar sem allir fram- bjóðendur í kjördæmum geta ver- ið á landslista. Framboðum skal fylgja skrifleg yfirlýsing eigi færri en 12 og eigi fleiri en 24 kjósenda í kjördæm- inu, um að þeir styðji kosningu frambjóðandans. — Hámarkstala meðmælenda er hjer sett 24, en slík takmörkun hefir ekki gilt áður. A sama hátt skal fylgja fram- boðslista í Reykjavík meðmæli frá eigi færri en 100 og eig'i fleiri en 200 kjósendum í Reykjavík. H.jer er einnig álcveðin hámarkstala meðmælenda. Sjerhverju framboði skal fylgja skiifleg yfirlýsing frambjóðandans og meðmælenda um það, fyrir hvern stjómmálaflokk frambjóð- andixm eða listinn sje fram borinn. Vanti slíka yfirlýsingu, telst fram- bjóðandinn eða listinn iitan flokka. Þetta ákvæði, um það, hvaða stjórnmálaflokki frambjóðandi til-' heyri er algert nýmæli, sem leiðir beint af fyrirkomulagi því, um skipun uppbótarþing-sæta, sem stjórnarskráin ráðg'erir. Landslistar. Umboðsmenn. Ákvæðin um umboðsmenn fram- bjóðanda víð kosningar eru svipuð og gilt hafa, en talsvert fyllri. Framboðslista í Reykjavík og landslista skal t. d. fylgja skrif- Ieg tilkynning um það, hverjir tyeir menn sjeu umboðsmenn list- ans. Fylgi ekki slík tilkynning, skulu þeir, sem efstir eru á list- anum, vera umboðsmenn hans. Framboð úrskurðuð. Kjörstjórnir koma saman strax og framboðsfrestir eru liðnir og úrskurða um gildi framboða. Þegar landskjörstjórn hefir úr skurðað, hverjir landslistar verði kjöri, merkir hún þá með bók- stöfum, A. B. C. o. s. frv. Stjórn málaflokkunum er raðað eftir staf- ■ófsröð og fá þeir listabókstafinn samkvæmt því. (Dæmi: A-Alþýðu- fl„ B-Bændafl„ C-Framsóknarfl„ D-Kommúnistafl., E-Sjálfstæðis- fl.). Landskjörstjórn auglýsir svo tafarlaust landslistana í útvarpi og Lögbirtingablaðinu þannig, að tilgreindur er bókstafur hvers lista og' nöfn frambjóðendanna í stafrófsröð. Prenta skal alla landslistana á sama blað, hvern við annars hlið. Fyrir aftan hvern lista skal standa bókstafur hans og neðan við TjiindsHstni' skulu tilkyntir lands j flokksnafnið og þar fyrir neðan kjörstjórn eigi síðar en 4 vikum nöfnin í stafrófsröð. og 2 dög'um fvrir lcjördag. I’egar vfirkjörstjórnin í Reykja Landslista s*kal f'ylgja skrifleg ’-vík hefir úrskurðað lista þá, sem skýrsla um það. hver stjórnmála- l)ar verða í boði. merkir liún list- flokkur ber hann friun og skal ;ina. Skal þess gætt,, að listi hvers flokksstjórnin undirrita þá í flokks fái sama bókstaf og lands- skýrslu. Slik skýrsla ein nægir, j H-sti flokksins. þegar um stjórninálaflokk er að ræða, sem átt liefir fulltrúa á síðast liáðu Alþingi, eða náð hefir 1000 atkvæðum við síðustn al- Jiingiskosningar, þar af' a. m. k. 20% greiddra atkvæða eða, 500 at.kvæðmn í einu og sama kjör- dæmi. Ef stjórnmálaflokkur uppfyllir ekki fyrgreind skilyrði. skal hann láta fylgja sínum landslis-ta skrif- leg meðmæli t'rá eigi færri en 500 kjósendum, þar af a. m. k. 20%> kjósenda á kjörskrá eða 250 kjós- enda í einu og sama kjördæmj. Ekki má flokkur bera fram nema einn landslista. Á landslista skulu vera nöfn frambjóðenda flokks í kjördæm- um, þó eigi fleiri úr einu kjör- dæmi en kjósa á. Sjeu frambjóð- endur floltksins fleiri í einbverju cjördæmi. sker flokksstjórn fir hverjir skulu teknir á landslista. Nöfnum á landslista skal raðað eftir stafrófsröð. Flokksstjórn er heimilt að láta fylgja landslista sínum skrá yfir frambjóðendur í þeirri röð er hún óskar, að ]).eir hljóti uppbótat'- þipgsæti. Frambjóðandi getui' afsalað sjer í'jetti til sætis á landslista, og Sjeu fleiri en einn listi boðnir fram í Rvík fyrir sama stjórnmála flokk, skvvlu þeir þannig merktir: A, AA, B, BB, C, CC o. s. frv. eftir þeirri röð, sem þeir berast kjör- st.jórninni. Utan flokka listi slcal merktur á eftir flokkslistum. Yfirkjörstjórnir v kjördæmum ut.an Reykjavíkur úrskurða fram- boð hver í sínu umdæmi á sama hátt og nvv tíðkast. Meira. Miklas forseti hefir í hyggju að segja af sjer BerKn, 21. febr. FÚ. Franska frjettastofan „Informa- tiona“ flytur þá freg'n frá Vín, að Miklas forseti Austurríkis hafi í hyggju að segja af sjer, og muni ástæðan vera sú, hve mjög hann harmar blóðsúthellingarnar og af- tökurnar í Austurríki, Frjettastof an segir, að ef til þessa komi, muni Dollfuss verða forseti. Hernaðarástandið afnumið. London. 21. febr. FÚ. , Dollfuss hefir lýst.yfir því í dag; aðaldeilumálin til hliðar vvm stvvnd- að hernaðarástandið í Austvvvríki arsakir. verði afnumið á morgun. ! ________________ larðarfOr DIDerts koniines fer fram f deg. Mikil viðhöfn. LRP 21. febr. FÚ Til Brússel eru í dag komnir fulltrúar frá svo að segja öllum löndum Evrópu og fjölmörgum löndum utan álfvvnnar, til þess að verða viðstaddir jarðarför Alberts ltonungs. Er talið að þar muni verða viðstaddir, 10" konungar og konungs fnlltrúar auk margra mannara tíginna manna. Flæmsk sendinefnd, sem komin var til þess að vera viðstödd jarðarför kon- vvngs, og' valdatöku Leopolds krón prins, hefir horfið heim á ný, og' talið sjer móðgun gera með því, að ræðvvr oær, sem fluttar vorn vfir Hkbörum konungs í dag, vorvv einvvngis fluttar á frönskvi. London 21. febr. FÚ Bretakonvvngur hefir sent sam- viðarboðskap sinn og þingsins til ríkiserfingjans í Belgíu, hertoga af Burgund. — Jarðarför Belgíu konungs fer fram á morgún nveð mikilli viðhöfn og að viðstöddu mörgu stórmenni. Við jarðarförina verða einnig innlendar og erlend- ar hersveitir, og flugvjelar munu svífa yfir líkfylgdinni, og svæði því, er hún fer um. Minningar- guðsþjónustur verða haldnar víða í höfuðborgum álfunnar á morg- un, m. a. í London og Verða þar viðstaddir ýmsir höfðingjar. Togari nær strandaður hjá Grindavík. Grindavík, miðvikudag. I morgun um kl. vaknaði Þorvaldur Klemensson bóndi á Járngerðarstöðum og leit vit til veðurs. Sá hann þá skip alljósa alveg inni í brimgarðinum og hugði að það mundi strandað. Klæddi hann sig í snatri og hljóp v'vt í svonefndan Sölfhól til a.ð skygnast betur eftir skipinu.Láþað vá enn kyrt í brimgarðinum hjá flúðinni þar sem togarinn „Ása“ strandaði hjerna vvm árið. Þorvald- ur flýtti sjer nú þang’að og sá :>á að þetta var togari, en þekti Ivann ekki. Var togarinn þá að snúa sig út úr brimgarðinum og komst á brott. Ekki sá Þorvaldur hvort liann mnndi hafa tekið niðri skerjunum. en hitt sá hann, að skrúfan var altaf upp úr sjó milli ólaganna. Telnr liann að ekki hafi mvvnað nema svo sem lengd skips- ins að það hefði strandað þarna. Afvopnunarmálin. Eden á tal við Hitler. Berlín, 21. febr. FÚ. Anthony Eden, konungleg'ur inn siglisvörður Breta hafði fund með v. Nevvrath utanríkisráðherra í Eden. ^ ! Belín í gær. Viðstaddur var einn- Stjórnmalin <1 Spani.iig Blomberg ríkisvarnarráðherra. Síðar um daginn fór Eden ásamt Neurath á fund Hitlers, og ræddu Þingftokkur snýr baki við stjórninni. þeir saman um afvopnunarmálin í sambandi við þýsku tillögurnar um þau efni, og hinn nýútkomna - . ..... . .. boðskap breskvv st.tornarmnar og I tvrsta. skittv siðan nuverandi & Madrid, 21. febr. jóðþing kom saman greiddi Gil. Robles og' flokkur hans í gær at- kvæði gegn ríkisstjórninni. — Ljet hann svo um mælt í viðtali við Tnited I’ress í gær að flokknrinu nvundi framvegis fara sínu fram á lingi, án tillits t.il annara flokka,. taka einvörðungú tillit til stefnuskrár sinnar í síðustvi kosn- íngvvm. en hætta allri samvinnu við aðra i'lokka. Konungssinnar hafa boðið öðv- um hægriflokkum að vinna saman að sameiginlegri stefnuskrá í þing- málvvm. en Lerroux vinnur að því. fórvv þær umræður mjög vinsam- lega. fram. í Englandi vekur för Edens til Berlínar allmikið umtal og eru ensku blöðin vongóð um góðan ár- angur af fvvndum hans með Hitler. Viðskiftahömlur Dana. Kalundborg 21. febr. FÚ. Hert hefir verið á ýmsum á- kvæðvvm dönsku gjaldeyrisreglu- gei'ðarinnar, svo að nú þarf g'jald- ð samkomulag náist um, að leggja eyrisleyfi til innflutninga vissrar vörutegundar, sem ekki hefir áður þurft, t. d. vissra vjela. skipa, eimvagna o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.