Morgunblaðið - 12.04.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1934, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ Síldarverksmiðjur ríkisins. 'Reykjavíkurútgáfa ,.Tímans‘1 flytur í gær ranga og villandi frá- sögn um stjórn Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Blaðið aeg-ir að Þormóður Eyj- •SSlfsson. fyi'verandí formaður verk- smiðjustjórnariimar, liafi, án til- iilutunnar méðstjórnenda sinna, gengið frá því við verkamenn, að 'kaupgjaldsshmningarnir frá því d fyrra yrðu framlengdir áfram. • Þetta er ekki rjett. Gangur þessa máls var sá, að cer við Jón L. Þórðarson vorum komnir í stjórn verksmiðjanna, í s. 1. janúarmánuði, kom okltur •saman um, að sjálfsagt væri að reyna að ná samnúigum við "Verkamannafjelag Sigluf jarðar strax í vetur um kaupgjald í •verksmiðjunum á sumri komanda. 'Vildum við með því girða fyrir ■að samningarnir lentu í eindaga og verkfall yrði í verksmiðjunum :á byrjun síldveiðitímans, eins og verið hafði tvö s. 1. ár. Eftir beiðni frá okkur Jóni Þórðarsyni var samþykt að bjóða Ver k am annaf j el a gi Si gluf j arð a r að framlengja kaupgjaldssamning fyrra, árs óbreyttan í eitt ár. Jeg fór svo norður til Si’glu- 'fjarðar laust eftir miðjan febrúai' ti! þess- að taka þátt í samningá- gjörðinni. Dagmn eftir að jeg kom norður boðaði verksmiðju- •stjórnin stjórn og kauptaxtanefnd Verkamanafjelagi Siglufjarðar :á fund. A þe’m fundi náðist- sam- komnlag um nppkast að ka.up- •gjal dssamningunum. Samnings- uppkastið var síðan samþykt á fjölmennum fundi í Verkamanna- f jelagi' Sig'luf jarðar og samningar niilii þess og stjórnar Síldarverk- •smiðja ríkisins undirritaðir, laug- ■ardaginn 24. í'ebr.. Þess skal getið :að þetta .var sá eiiii fundur, sem stjórn Síldarverksmiðja ríkisins átti með stjórn og kauptaxtanefnd 'Verkamannafjelags Sigluf jarðar, •svo að því var.ekki til að dreifa .að búið væri að semja áður. Þá. ségir blaðið frá því, með ''breyttu letri, að jeg hafi, þegar 'kúið var að undirrita samninginn við Verkamannafjelagið, flutt til- lögu um það að kjósa skyldi nýj- an formann í verksmiðjustjórn- inni, Vill blaðið láta líta svo út -,að jeg' hafi ekki þorað að láta ]);i kosningu fara frarn fyr en •sainningar höfðu veiáð undirrit- ;aðir. Sannleikurinn er sá, að Jón 1L. Þórðarson var kosinn formaður verksmíðjustjórnarinnar, þann 21. febrúar eða þrem dögum áður en •samningar voru undirritaðir við Verkamann af jelag S'þlufjarðar. ’ Reykjavík, 11. apríl. Sveinn Benediktsson. Járnbrautarslysið hjá Linz. Belín, 11. apríl. PIT. Lögreglan í Lins hefir tekið járnbrautarþjón að nafni Baum- gartner fastan, og er hánn talinn hafa verið valdur að járnbrautar- ‘íilysinu á gær. 'Lögreglan telur, :að hann muni einnig liafa átt upptökin að tveimur öðrum til- raunum til að orsaka slys á þess- um sömu stóðvum, haustið 1932 <og vorið 1933. m Ketilsprengingar. Fyrir skemstu lá við sjálft að ketilsprenging yrði í skipi hjer í höfninni, Var það mesta mildi, að henni varð afstýrt. Til þess að sýrní hve ægilegar ketilsprengingar eru, skulu hjer teknar upp lýsingar á tveim þeirra ,eins og þær voru birtar í Ársriti Vjelstjóraf jelags ís- lands, 1931 og 1932. Sprenging í hollensku skipi. Ogurleg ketilsprenging varð í hollenskum dráttarbáti, sem stadd- ur var á höfninnni í Groningen; varð sprenging þessi fimm mönn- um að bana, en þrír særðust all- mikið. Hlutar úr katlinum, 350 kg. að þyngd, slöngvuðust 250 m. vega- lengd. Dráttarbáturinn sprakk sundur í miðju og sökk, en nálæg hús urðu fyrir miklum skemdum. Hluti lú ytra byrði ketilsins 'lenti í mót- orskipi, sem lá í 120 m. fjarlægð, undir vatnsborðinu og sökti skipinu. Ketillinn var af venjulegri skoskri gerð, smíðaður 1888 fyrir 5,2 atm. þrýsting. Aðaleftirlit liafði farið fram, 2 mánuðum áð- ur en slysið vildi til, og var ket- illinn reyndur með 1,5 X 2,5 atm. þrýsting. Sprengingin varð, þegar báturinn var að draga og nam staðar við brú. Áhorfendur láta þess gétið. að eigi hafi þess orðið vart, að öryggislokar opnuðust, og þar sem vitanlegt var, að skip- stjóri bátsins hafði áður gefið fyrirskipun um að þyngja örygg'- isloka fyrir .8—9 atm. þrýsting, til þess að báturinn fengi meira afl til dráttar, er álitið, að lok- arnir hafi einnig við þetta tæki- færi verið þyngdir eða jafnvel algjörlega festix-, enda virðast rannsóknir, er fram hafa farið, staðfesta þetta. Gæslu ketils og' vjela hafði á hendi kornungur og algjöi’lega óreyndur maður,1 sem skorti svo átakanlega þekkingn á þessu sviði, að fyrirrennari hans varð að kenna lionum einföldustu at- riði vjelgæslunnar, til þess að liann gæti tekið stöðuna að sjer. Það má segja. að fundist, hafi allir lxlutar ketilsins, svo að hægt var að sjá, livað sprengingin \ar yfirgripsmikil. Ytra byrðið var tvístrað í 4 hluta. Reykpípurnar voru rifnar úr plötunum og allar snúnar, og' styttur bolholsins allar slitnar. Þakplata bolholsins hafði þrýst niður, og bakveggurinn var algjörlega, böglaður saman. úftari ketilbotn var rifinn frá ytra borðinu og efri helmingur fremra ketilbotnsins. Yið prófun efnisins í katlinum kom' í Ijós, að það hafði meiri styrkleika, en krafist var við snxíði ketilsins, bæði gagnvart togi og beygju, og var því ekki bægt að kenna ljelegu efni um slysið. Nákvæm rannsókn á bakvegg bálbolsins sýndi, að breytingin, sem varð á, efri hlutanum, liefir oi-ðið við nörmalt bitastig (um 20°). Breytingin var því ,,köld breyting“; öðru máli var að gegna um miðhlutann, sem lxægt var að sanna, að befði orðið 400 til 600° heitur. Rýrnun sú, sem af þessum ástæðum hefir orðið á styrk leika efnisiixs, getur verið ástæðan til þess, að skrxxfstoðir voru slitn- ar xxr plötumnn á þessu svaxði, og Ixar sem efti ketilflöturinn sýnir, að því verður eltki xxm kent, að vatn lia.fi vantað á ketilinn, er álitið, að ketilsteinn sá, er var í bakplötxxnni, lxafi valdið yfirhitun á þeiin stað. Allir lilutar bálhols- ins, skrúfstoðir og slmxfingar þeirra vorxx þaxxnig, að veikasti hlutiun liafði þrefaldan styrk- leika á við það, sem krafist var, og skrúfingar sjöfaldan. Það er því álitið, að orsök : sprengingai'- innar hafi verið ýfirhit-un ög 6- venjulega mikill þrýstingur (þyngdir öryggislokar). Þegar þessi ályktun er lögð til grund- vallar. er litið svo á, að fyrst hafi veilcasti hlxxti bálholsins látið xxnd- an. og við það þakplatan þrýst íxiður; skrúfstoðirnar hafi þá tognað og síðaxx slitnað xxr bak- veggnum á þeinx stöðxim, sexxx yfir- hitunin átti sjer stað á; yfir- þrýstingur ketilsins hefir síðan lokið við að slíta xxt þá bolta, senx eftir voru, og við það hefir bak- veggui'inn látið sig. Hin eiginlega og hættulegasta spíenging — 'íprenging ytra byi'ðisins — liefir síðan skollið yfir. I Sprensing í spönsku skipi. A eixnskipimx „Emilia S. de Perez“, sem lá á höfniíini í Hax’tle- pool, varð ægileg ketilsprenging, sem varð 5 mönnum að bana. Meðal þeirra, sem ljetu lífið, var 2. vjelstjóri, kyndarí, þjónn og nxatsveinn. Sá fimti var bréskur tollþjónn, sem var úti á skipinu, þegar sprengingin varð. Særðist hann svo hættulega, að liann and- aðist, af sárxxm nokkrxun dögum síðar. Blaðamanni segist svo frá, að sprenging' aukaketils hafi ovðið síðari Ixluta dags; var þá fjöldi hafnarvei'kamanna að vinnu í nálægum skipakvíum. Það heyi’ð- ist, ógurlegur hvellur, og afskap- legt ský af vatusgufu braust upp um reykháfinn. Aska og annað rxxsl, sem þeyttist upp x loftið, ijell niður yfir bryggjurnar í kring og á þilfarið á tveimur skipum, seixi lágu skamt frá. 1 Annar vjelstjóri og kyndarinu voi'u í námunda við ketilinn, þeg- ar bann sprakk, og urðu því fyrir fnllum þunga sjóðandi vatnsguf-' uxxnár og fljúgandi járnbrota. Yoru þeir kramdir og lemstraðir, og líkanxi annars þeirx'a g’jörsam- lega flettur fötxxm. Við rjettarrannsókn, sem haldin var í Hartlepool, ljet skipstjórinn þess getið. að bann gaxti enga. vitn- eskju gefið um oi'sakir sprenging- arinnar. Hafði bann meðferðis vottorð, senx sýnir, að ketillinn hafði verið skoðaður þann 11. júní, þ. e. í þcim samá mánuði; var þá skipið statt í Santander. Og síðan hafði ketillinn ekki verið notaður. Fyrsti vjelstjóri sagðist aldrei bafa notað á katlinum meira en 45 lbs þi'ýsting og gat þess til, að skemdir hnoðnaglar mundu vera orsök sprengingar- innar. Jui’tafæða gerir börnin yðar út,- litsfalleg. Hæfilegt vitamín gerir þau hraustleg. Blái borðinn — vitamínsmjöi’líki er framleitt xxr jurtaefnum einum. Bragðið Bláa borðann samhliða öðru smjörlíki og finnið muninn. Bakið úr Bláa borðanum samhliða smjöri. Hver finnur muninn. — Steikið úr Bláa bor.ðanum eða smjöri. Ótrúlega líkt. Altaf er hann bestur -- Blái borðinn Hæfilegt vitamín jxurfa allii- að fá. Gætið sjerstaklega, barna og ung- linga. Næstur smjöri -- Blái borðinn. )DáBUD Kuldar í Noregi, Oslo 11. apríl F.B. Frost eru nú mikil í Þrænda- lögum. í gær var 35 stign frost í Röros. : Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, ‘ frá M. T. 3 kr. „Vesturland“ stækkar. Lands- og hjeraðsmálablað Sjálfstæðis- manna á ísafirði var stækkað am síðustn mánaðamót, í svipaða stæi'ð Olt það var, meðan SJlg Kristjánsson var ritstj. þes«. U.u skeið lá utgáfa þess niði’i. Rit stjóri lxlaðsins er Arngrímxi Bjarnason, ötull blaðamaður o$ einbeittur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.