Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðja h.f jVHmfel&ð: Isafold 22. árg., 50. tbl. — Föstudaginn 1. mars 1935, 12 giðar appelsínnr I kr. og Deleciousepli. Avaxlabnðin, (við Óðinstorg). — Týsgöta 8. Símí 4268. IBBH^ Gamla Dió Sundkepnin. (SKAF EN SENSATION). Bráðskemtileg og' fyndin dönsk söng- og talmynd. Aðallilutverkin leika: MAitGUERITE VIBY og CHR. ARHOFF. Iohs Meyer — Lili Lani — Edgar Hansen o. fl. Myndin fer að öllu leyti fram í Kaupmannaliöfn og samkepn- in í Sundhöllinni. 0. llltSSEH 5 SÖH A.S.JEEGENS N0TF0RRETN1NG, BERGEN. Framíeíða sterkasta og endíngarbesta Síldarnætur og • Nótastykki. Góðir greiðsluskilmálar. Leitið tilboða. 0. lohnson & Kooher. Hljómsveit Reykjavíkar Meyiaskemmaa leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó Aðgöngumiðar seldir í dag kl kl. 1—7. Sími 3191. Alþýðusýning. í síðasta sinn. Jón Benediktsson tannlæknir er kominn heim. Vegna marg ítrekaðra áskorana syngur M. n.-kvartettinn e n n í Nýja Bíó, sunnudaginn 3. mars kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og í Bóka- búð Austurbæjar (B. S. E.) í dag eftir kl. 3 og ámorgun og við innganginn frá kl. 1 á sunnudag. Verð: 1.50, 2.00 og 2.50 (stúka). reioaDii Sími 4046. Lækjargötu 10 B Hvítkál Gulrætur. Aspas. Marmelade, m. teg, Ostar. Kæfa. Sardínur. Lifrarkæfa. Gaffalbitar. Sandwich Spread. Súpur í dósum. BgBÐMBBaag^ Nýja Bió Kyrlát ástleitni. (En stille Flirt) Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd, sem sýnd hefir verið við fádæma aðsókn og hrifningu áhorfenda um öll Norðurlönd, og er sýnd enn og þykir einhver sniðugasta skemtimynd sem Svíar hafa gert. — Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Ernst Eklund, Thor Moden o. fl. BASAR opnar HiiKiflRefnd DfimkirKlannar í húsi K. F. U. M. í dag, 1. mars, kl. 4 e. h. Margir góðir mirnir með mjög lágu verði og böggl- ar á 25 aura. Hroisakjöt af ungu í buff, liakkað buff. Pantið í dag fyrir morgundaginn. Hiðtbúðin Niálsgötu 23. Sími 2648. Skyr frá Mjólkurfjelagi Borgfirðinga, bæði nýtt og súrt kemur í dag með Suðurlandi. Reynið þessa ágætu vöru. Hauplielag Borgfirðlnga. Sími 1511. E.S. fer í kvöld til Keflavíkur. Tekur flutning og farþega. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur vinar- hug og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Daníels Bergmann, kaupmanns. Sigríður Bergmann og börn. Hjer með tilkynnist að konan mín, móðir og tengdamóðir, Friðrikka Stefánsdóttir, andaðist í gær. Ámundínus Jónsson. Haraldur Ámundínusson. Ólafía Guðnadóttir. Móðir okkar og tengdamóðir, Jakobína Þ. Pálsdóttir, verður jörðuð að Görðum á Akranesi mánudaginn 4. mars, kl. 1 e. h. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hinnar látnu, Óðinsgötu 26, laugardaginn 2. mars, kl. 1 e. h. Böm og tengdabörn. AðKOMUMAÐUR SPYR: Hvar á jeg að borða meðan jeg dvel í bænum? Reykvíkingur svarar: Borðið í HEITT og KALT. Nýtf: — Peysur með löngum ermur og stuttum. Nærfatnaður úr crepe de Chine og crepe satin. Pallíettukragar og Brocadekragar, o. m. fl. CHIC.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.