Morgunblaðið - 27.10.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1935, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 27. okt. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 3 Hægri akst-Skilmálar MussoliniAftaka stormur urálslandi! óaðgengilegir. fvnr Austuriandi Breskur togari strandar i Seyðisfirði, Á viðskiftaráðstefnu Norður- landa, sem nú er haldin í Kaup- mannahöfn var tilkynt. að íslenska stjórnin hefði í hyggju að breyta umferða- reglum þannig, að vikið sje til hægri og ekið hægra meg- in á götunni. (F. Úu Útselskópur tinst I fjárhúsi, töluvert trá sjó, Kópurinn var skotinn. Stóra-Hrauni. F. Ú. Lifandi útselskópur fanst í fjárhúsi á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi 3. b. m. Bóndinn á Stóra-Hrauni, Þór- arinn Árnason, gekk í fjárhús um morguninn þenna dag. Þegar hann kom inn í fjárhúskróna, sá hann þar lifandi útselskóp snjó- hvítan að lit. Nú hagar þannig til, að fjár- húsin eru kippkorn frá sjó og hefir kópurinn orðið að skríða yfir mýri og þýfi áður en hann náði fjárhúsunum. Þegar hann sá Þórarinn, ýlfr- aði hann og var auðsjáanlega svangur, en vildi þó ekkert þiggja og varð bóndinn að skjóta hann vegna þess að hann þorði ekki að láta hann alast upp með ungbörnum á heimilinu, og af því að hann var of ungur til að bjargast móðurlaus í sjónum. Skýrir Þórarinn svo frá, að þar hafi ekki sjest útselur innan við Haffjarðarós í 12—14 ár. Tilhæfulaus frjettaburður. Þýska konsúlatið hefir beðið Morgunblaðið að geta þess, að samkvæmt opinberri tilkynningu frá þýsku stjórninni, sem rann- sóknarskipið Meteor fekk, er sím- fregn sú tilhæfulaus með öllu, sem birtist í blöðum hjer fyrir skömmu, þar sem skýrt var frá því, að útbreiðslumálaráðherra Göbbels hafi fyrirskipað, að nöfn hermanna af Gyðingaættum, sem fjellu í heimsstríðinu, verði strik- uð út af minningarskrám yfir fallna hermenn. um gervalt Þýska- land. (Þess skal getið, að Morgun- blaðið birti ekki þessa fregn). Bálar slifna upp og bry^jur brofna i Norðfirði. NORÐFIKÐI i GÆR. „Waldorf“ frá. Grimsby, G. Ofsarok af norðvestri 202, innan .við Dvergastein gerði hjer í nótt og hefir < sevsisfirði 5 ■ pao haldist 1 allan dag. Nokkrir vjelbátar slitn- uðu upp, sem láu hjer á hafa Skipstjórinn, Austen að nafni- ásamt állri' ■ skipshöfninni, 12 manns, björguðust á land og eru Keisarafign Haile Selassie i veði ef liann læfnr af hendi Tigrehjeraffiff. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Skeyti til Reuter hermir að sáttatilraunir muni ekki nógu langt á veg komnar til þess að kleift höfninni e , muni verða að fresta framkvæmd refsiaðgerða. tvær brvvviur skemst nokk- m kommr tl1 Seýðisfjarðar. Lið- Ameríski blaðamaðurinn Hubert Knicker- uð ^ oUn” bocker símar blöðum sínum frá Abyssiníu, Bátarnir, sem siitnuðu uPP og Skioið brotið * • _ ^ i • * 'liuííínn, eign Ármanns Mafrmis- Togarinn ér tölúrért brotinn Kersveitum Abyss.mumanna sonar Br0(naSi miti8 Þá „e „ fnllnr af sjó. btórveldm geti ekki stoðvað stríðið. Pau geti rafc 0„ á }an(j Vonina, eign Guð- Stendur hann á rjettum kili og í hæsta lagi breytt eðli Og horfum þess. jóns Símonarsonar, o’g brotnaði eru nokkrar líkur til að takast Því að jafnskjótt Og Haile Selassie fjellist á hann mikið og braut tvær megi að ná togaranúm út þegar að láta Tigrehjeraðið af hendi við Mussolini, bryggjur. óreörinn siotar. yrði honum steypt úr veldisstóli. vjelbáturinn Hvgtan vsr óvá- Afli sldpsins er .l!tm„lM körf- Enska blaðið „The Times“ telur friðarskil- ,. . ...” .. m. . . . Emmg sleit tvo vjelbata upp á mala Mussolmi, um afhendmg Tigrehjeraðsms, seyðisfirði. og dulbúið alræðisvald í öðrum hjeruðum Abyss- . miu með Ollu oaðgengllega. isfirði gerði þegar ráðstafanir til Hinsvegar sje ástaæða til að satla, að skilmál- Mannb’örsi’ björgunarskip yrði sent á ar þessir sjeu ekki síðasta tilhoð Mussolini og megi * staðinn og mun Ægir koma til því e. t. v. rjettlæta það, að látin sje í ljósi varleg Kiukkan 5 í morgun Seyðisfjarðar í nótt. ur fiskja.r. Ægir fer á strandstaðinn. Umboðsmaður .togarans á Seyð- bjartsýni. strandaði breski togarinn Fr. Italir óttast að ensku kosning- arnar kyrki friðarmögu- leikana. ast megi að koma á friði og efþjp öllum ástæðum ei* lítil líkindi sýeú til þess, að sátt n- ■ ■ . heppilegt til sátta, líði Brctar minki flota :íinn 1 Míö- B„u„ v,s .8 Brcao ^ ^ ^ jaróarhafi. muni hvergi undan Iáta fyr en kosningarnar í Eng- landi, sem fram eiga að fara þ. 14. nóv., sjeu um garð gengnar. | Ef svo skyldi aftur á móti fara, að refsi aðgerðir Þjóða- bandalagsins kæmu til fram- kvæmda áður en kosningarnar Tara fram, þá verði erfiðara að ana semja um sættir jafnvel þótt Bretar vildu gera einhverjar til- slakanir eftir kosningarnar. ftalir óttast þess vegna verði að gert. Vonlaust um frið á elleftu stundu! „Daily Telegraph“ í London ræðir í morgun friðarmöguleik- Telur blaðið að sú von sje bygð í lausu lofti, að tak- ast megi að stöðva ófriðinn á elleftu stundu. keisaratignina ef hann lætur Tigrehjeraðið af henúi. Nú er alment talið að Haíle Samkvæmt skeytum frá Róm ^aiir Oliasi pess vegna á elleftu stundu. stey^afTtóli Íf Wmf láti^af eru Italir vondaufir um, að tak- að augnabllk þetta, Sem Skeyti til Reuter hermir að hend. TigrehjeraSið án þess að fá önnur hjeruð í staðinn. Eftirmaður hans í veldis- stóli muni halda áfram stríðinu þar til yfir Iýkur. Muni þá hefjast hin ægi- legasta og mannskæðasta smáskærustyrjöld sem stað- ið geti yfir langan tíma. Til greina geti áftur á móti komið, að Haile Selassie gerði þau kaup, að afhfenda Tigre- hjeraðið en fá í staðinn aðgang að hafi. • ^ Vinci greifi varð að lála undan og fara. Sendiherra Itala i Abyssiníu hjelt af stað frá Addis Abeba í dag. Fór hann með varnar- sveit sinni. Verslunarerindreki Itala í borginni Magola var í för með honum, en sendiherrann hafði Framhald á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.