Morgunblaðið - 01.05.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.05.1936, Blaðsíða 1
* VikublaS: ísafold. 23. árg., 99. tbl. — Föstudaginn 30. apríl 1936. ísafoldarprentsmiðja b.f. Gamlíi Bíé dMM ■Ui ',4ASSpiM|Jr' r A gimsteinaveiðum. Óvenjuleg og fyndin leynilögreglumynd eftir G. K. CHESTER- TON. — Aðalhlutverkið Síra Brown, sem er prestur í enskum smábæ, en sem ve'gna þekkingar sinnar á sálarlífi manna, leys- ir sakamálagátur, sem lögreglan hefir orðið að gefast upp við, er leikið að „karakter“-leikaranum, WALTER CONNOLLY, ennfremur leika: Gertrude Michael og Paul Lukas. Myndin sýnd kl. 9 í síðasta sinn. Hótel Borg. I dag byrja tvœr nýjar hljómsveitli að spila atS Hétel Borg. Tónlistarsveitinni á eftirmfðdögum sfjórnar liinn víðförli hlfómlistarstióri A. KLAHN. Danshljómsveitinni á kvöldin stfórnar hinn vinsæli hlfómsveitarstjóri* J. QUINET. HiéBorg. BorðlðéBorg. BðiðéBorg. Húsfrú Sigurborg Þórarinsdóttir andaSist 23. apríl aS heimili sínu, Gljúfurá, Borgarhreppi. Jarðarför- in er ákveðin miðvikudaginn 6 maí n. k. að Borg á Mýmm. F. h. aðstandenda. Ragnhildur Kristmundsdóttir. Með Venus gólfgljáa er erfiðasta hús- verkið aðeins LEIKUR. sjerlega hentug og haldgóð fæst í Ueildverslun Garðars Gíslasonar. Til leigu 14. maí, reglulega skemtileg stofa me'ð forstofuinngangi, fyrir ein- hleypa, neðarlega á Hverfis- götu. A. S. í. vísar á. Samstarf Maður, sem hefir sett á stofn þægilega atvinnugrein, á- hættulausa, van.tar nú þegar til samstarfs við • sig lipran mann, yngri eða eldri, en vegna þess að stofnkostnað- urinn hefir numið 2—3 þús. krónur, ve'rður væntanlegur samstarfsmaður að liafa ráð með y2 framlagsins. Engin föst laun í boði, en tekjur miðást við dngnað. Tilboð sendist A. S. í. nú þegar, merk,t: „Samstarf“. Fermingarúrin nýjustu gerðir. Ódýrust og hest hj- Sigurþór. Hafnarstræti 4. KL 9 Nýja Bíó Sögur úr Wienarskógi. (Geschichten aus dem Wienerwald). Unaðsleg tal- og söngvamynd frá Wien vorra daga, bygð á lögum eftir Joh. Strauss, sem öll Wienarborg syng- ur. Tónlistina í myndinni spilar hið fræga Philharmoniska- Wienarorkester. — Aðalhlutverkin leika: Magda Schneider — Leo Slezak. Georg Alexander og Wolf Albach-Retty. AUKAMYND: Spönsk hljómlist — dansar og náttúrufegurð. Aby§sinía. Þessi stórfenglega fræðimynd verður sýnd kl. 7. — Lækkað verð. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Flokkur Þjóðernissinna! Fánaliðar! Mæfið kl. 1,30 e. h. í dag við hús Þjóðernissinna í Tjarnargötu 3. Fánaliðsforingimi. Nýii rit! Nýtt rit! Socialisminn, síiara heftí, Jafnaðarstefnan. Kcmur út í dag og verður seldur í öllum bókaverslunum og ú göt- unum. Söludrengir komi ú skrifst. Þjóðernissinna í Tjarnargötu 3 kl. 8 fyrir húdegi. Há sölulaun! Þrenn verðlaun fyrir mesta sölu! Mjölnir og ísland koma út i dag. Söludrengir komi í Tjarnargötu 3. Dansleik halda Þjóðernissinnar í kvöld kl. 9 að Hótel Borg. Hin ágæia hljóm- sveit JACK QUIKETS spilar. Aðgöngumiðar seldir við suður- dyr hótelsins frú kl. 5 e. h. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.