Morgunblaðið - 14.10.1936, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.10.1936, Qupperneq 1
yikublað: ísafold. 23. áxg., 239. tbl. — Miðvikudaginn 14. október 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. Oataila Bió Útlaginn. Stórfengleg; og efnisrík talmynd frá Lapplandi. Aðalhlutverkin leikin af sænsku leikurunum: GULL-MAJ NORIN, STEN LINDGREN og JOHN EKMAN. Börn fá ekki aðgang. Skemfifundir - Samkvæmi. Yeitingasalirnir í Alþýðuhúsi Reykjavíkur verða tilbúnir að öllu leyti til notkunar í nóvember. Fjelög og einstaklingar er þurfa húsnæði fyrir ALMENNA FUNDI, SKEMTIFUNDI og SAM- KVÆMI ættu að skoða hina nýju sali og fá nauð- synlegar upplýsingar frá kl. 5—7 daglega á skrif- stofu Iðnó, sími 2350. Ágæt músik með refrainsöngvara Samkomm! Hallesby, miðvikudaginn 14. október 1936 kl. 8*4 e. h.: í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði talar próf. dr. 0. Halles- by og tveir stúdentar. I Betaníu, Laufásveg 13, Reykjavík: fjórir norskir stúdentar. M. Andersen stud. med. syngur einsöng. Aðalræðurnar túlkaðar. Samskota verður leitað vegna kostnaðar. — Allir velkomnir. Elskuleg konan mín, Margrjet Ingibjörg Kristjánsdóttir, andaðist í nótt, 13. október, kl. 3, á Sjúkrahúsi Akureyrar. Jarðarförin ákveðin síðar. Jóhannes Guðmundsson. Dóttir og foreldrar hinnar látnu. Fundur í kvöld kl. 8i/2, í Kaupþings- salnum. Á dagskrá: 1. Frá Norræna verslunar- og bankamannamótinu: Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdarstjóri. — 2. Nefndarálit nefnda. þriggja Fjölmennið. Stjórnin. Nýja Bió Vesalingarnir. Stórfengleg amerísk kvikmynd frá United Artist fjelaginu, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Les Miserables, eftir Victor Hugo. — Aðalhlutverkin leika: Fredric March — Rochelle Hudson, Charles Laughton og fleiri. Sýnd í kvöld kl. 7 og «. ---Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.- Börn fá ekkfl aðgang. Dansskóli Bnð til leigu á besta stað í bæn- um. Ódýr, ef samið er strax. Tilboð merkt „500“ send- ist A. S. I. Pianokensla. Árni Björnsson Sími 2442. Nýju eplin eru koinin. Verslunin Vfsir. Innilegar þakkir mínar og barnanna fyrir auðsýnda mikla sam- úð og vinarþel við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Jónínu Margrjetar Pálsdóttur. Guðni Jónsson, Píano nýlegt, til sölu og sýnis r \ Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Ásta Norðmann Sími 4310. Sig. Guðmundsson. Sími 4278. Dansskóli okkar, fyrir börn og fullorðna, tekur til starfa í þessum mánuði. Kendir allir nýtísku dansar. Barnatímar byrja föstudag 16. okt. í Oddfellowhúsinu og verður skift í tvo flokka, kl. 2—3!/2 og 5—6*4. Upplýsingar í símum: 4310, 4278 og 1707 eftir kl. 8 síðd. Einkatímar í dansi. Sklpstjórafjelagið „ALDAN“ heldur fund í K. R. húsinu uppi miðvikudaginn 14. októ- ber kl. 8*/> síðd. Fundarefni: Skipaeftirlitið, viðgerðir skipa o. fl. STJÓRNIN. Málflutningur. Innheimtur. Samningagerðir Alfred Gíslason, Jósef M. Thorlacius, lögfræðingur. fasteignasali. Lækjargötu 6A. Sími 4825. Kaup og sala fasteigna og skipa. Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“. PLIN eru komin, fögur á að líta, girnileg til átu. ^iliiíUöldL ) /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.