Morgunblaðið - 03.01.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold, 24. árg., 1. tbl. — Sunnu dagiiu} 3. janúai; 1937. Isafoldarprentsmiðja h.f, Dauði hers- höfðingjans Stórkostleg og afar spennandi Austurlanda- mynd um ást og hug- rekki. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Gary Gooper og Madeleine Garroll. Myndin sýnd klukkan 9 og á alþýðusýningu klukkan 7. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5: Mamma litla Falleg og ljómandi skemtileg talmynd, leikin af Pauline Lord, W. C. Fields og Zasu Pitts. Jólatrjesskemtun Starfsmannafjelags Reykjavíkurbæjar verður halclin að Hótel Borg föstudaginn 8. jan. kl. 4 e. h. (Dans fyrir fullorðna kl. 11.) — Aðgöngumiðar seldir hjá bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. iuuuiui nTuifjui .Kvenlæknirinn' Gamanleikur í 8 þáttum eftir P. G. Wodehouse. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Dansleikur í K. R.-húsinu í kvöld, sunnu- daginn 3. jan., kl. 10. Styrk- ið málefni íþróttamanna og fjölmennið í K. R.-húsið í kvöld. - Ódýr aðgangur. íþróttaklúbburinn f d£g hljómleikar kl. 3—5. €. BILLICH PÍANÓSÓLÓ. Hótel Island. Ff öllef li. í dag kl. 1 teflir þýskf skáksnillingurinn L. Engels fjöltefli í bæjarþingssalnum í Hafnarfirði, við 20—30 menn í einu. Þeir sem óska að keppa við hann, gefi sig fram á skákstaðnum, áður en byrjað verður að tefla. Öllum er heimill aðgangur, á meðan húsrúm leyfir, gegn 1 krónu gjaldi. SKÁKSAMBAND ÍSLANDS. Námskeið Rauðakrossins í hjúkrun og hjálp í viðlögum hefst mánu- daginn 11. janúar. Upplýsingar í síma 4658 frá kl. 10—12 og 2—4. Jólasveinninn „Gluggagægir“ heldur skemtun í Iðnó 4. janúar (mánudag). 1. Jólasveinninn skemtir. 2. Grýla og Leppalúði sýna sig og leika. 3. Listdans (Ballet). 4. Kaupið ekki köttinn í sekkn. um. 5. Smáleikur. 6. Gamanvísur og sögur. Aðgöngumiðar á 75 aura og kr. 1,25 verða seldir í Iðnó á mánu- dag frá kl. 10. Nýfa Bíé Víkingurinn. Amerísk stórmynd, tekin af Warner Bros, First íjational film samkvæmt hinni heims- frægu skáldsögu CAPTAIN BLOOD, eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverkin leika ERROL FLYNN og OLIVIA DE HAVILLAND. Mikilfengleiki og æfintýrablær liinnar frægu sögu nýtur sín fullkomlega í myndinm sem er talinn einhver stærsti sigur fyrir ameríska kvikmyndalist. Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld klukkan 7 og 9. Barnasýning klukkan 5. Þá verður sýnd hin gullfallega mynd Hlið himinsins,"; leikin af undrabarninu SHIRLEY TEMPLE. Síðasta sinn. Augljsingum i Morgunblaðið skulu franiYegis afhentar á af^reiðslu blfkðsins — eða skrifstofu þess Anslurstræti 8. Auglýsingasfmi blaðsins er 1600. §)erverslun við Laugaveg til sölu nú þegar, vegna burtfarar eiganda. Nokkur þús. kr. útborgun. — Listhafendur sendi nafn og heimilisfang til afgreiðslu þessa blaðs sem fyrst, merkt „Innkaupsverð". Saltkjöt. Höfum fyrirliggjandi dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum. EggErt Kristjánsson S Cd. Sími 1400. Vetrarhjálpin í Reykjavik þakkar öllum drengiiega og mikla hjálp »m jólin og ný- árið. ‘♦***H***»,****«**«*******4*M***«*4**4*HM*4**,»**»**t*4**4»**»H« Hjartanlega þakka jeg þeim, er sýndu mjer og konu minni margvíslegan vott vinsemdar á 40 ára afmæli mínu 30. des. síðastliðinn. Sjerstaklega þakka jeg námsflokkum innan Guðspekifjelagsins og öðrum guðspekinemum. Grjetar Fellfi. < > < > *'**♦* *J* ♦** «j« «j« *j« ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦< < * *H**H^*H*H*^*K**H*HhKhHhK**K^*I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.