Morgunblaðið - 09.01.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1937, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 24. árg., 6. tbl. — Laugardaginn 9. janúar 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bfió TOP HAT Hin fræga mynd með Fred Astaftre, Gftnger Rogers Afmælisfagnaður ÞjúOernissinna verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 9. jan. og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. Sy2 e. h. Að henni lokinni verður DANS stiginn fram eftir nóttu. Mætið stundvíslega í samsætið! Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. — Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksbúðinni í Austurstræti 5 til kl. 7, og eftir þann tíma að Hótel Borg. Ðakarí Óla Þórs hefir opnað útsölu á Laufásveg 58. !>ar verða á boðstólum hinar ágætu kökur og ennfremur hið viðurkenda harða brauð. PANTIÐ I SlMA 4911. SENT SAMSTUNDIS. Óli Þór. Almennur funduv í tilefni af stofnun Góðtemplarareglunnar hjer á landi hinn 10. jan. 1884, verður haldinn á morgun í Nýja Bíó kl. 1 y2 e. h. Erindi flytja: Jóhann Sæmundsson læknir og Bene- dikt Jakobsson íþróttakennari. Allir velkomnir. — Ókeypis aðgangur. Þingstúka Reykjavíkur. Þökknm innilega auSsýnda samúS og hjálp viS andlát og jarSarför Jónínu Jóhannsdóttur, RauSarárstíg 13 A. ASstandendur. Tilkvnning. Það tilkynnist hjermeð að firmað CARL D. TULINIUS & CO, sem undanfarin ár hefir starf- að sem aðalumboð hjá lífsábyrgðarf jelaginu Thule, en hefir sagt því starfi lausu, mun frá og með deginum í dag starfa sem tryggingar- miðlarar fyrir f jelag vort, ekki eingöngu með líf- tryggingar, heldur einnig aðrar vátryggingar sem vjer tökum að oss, og hefir firmað umboð um alt land. Reykjavík, 8. janúar 1937. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Dansleik heldur Lúðrasveitin „Svanur“ í K. R. hús- inu í kvöld. — Nýju og gömlu dansarnir. — 6 manna hljómsveit og harmonikur aðstoða. Þriðjudaginn þ. 12. þ. m. byrja jeg aftur að kenna ÞÍSRH, á námsskeiðum og í einkatímum, byrjendaní og lengra komnum. Hagnýtið yður mína sjerfræðisþekkingu og kensluaðferð. BRUNO KRESS, Dr. des. Nánari upplýsingar í síma 2017. Tjarnargötu 10. Urvals gulrófur «11 sðln. Upplýsingar í síma 1277. Vjelsmiðja Xristjáns Gfslasonar ásamt húseigmmum nr. 13 B og 15 við Nýlendugötu, efni og smíðisgripum og útistandandi skuldum, er til sölu.- — Tilboð í eignirnar sendist Jóni ólafssyni, lögfræðing, Lækjartorgi 1, ekki síðar en föstudag 15. þ. m. kl. 12 á hádegi. Heimilt er að hafna öllum tilboðunum eða taka því, er skiftarjettur samþykkir. Nýja Bíó Vfkingurinn. (Captain Blood) Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. I Síðasta sinn. táuiuttifútt ■ i .Kvanlæknlrinn, Gamanleikur í 3 þáttum eftir P. G. Wodehouse. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. AðLiöiijrumiðar seldír kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Skemtiklúbbu rinn „CARIOCA“ Aðaldanslaikur í Iðnó í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4 í dag. Ljósabreytingar. -~4 wSskNS 'V_y HLJÓMSVEIT BLUE BOYS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.