Morgunblaðið - 05.06.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.06.1937, Blaðsíða 1
Styrkið Iþróttaskólann á Alafossi, þá eflif jjjer líkamlega menningu með íslendlngum Fánadaeurin 1937 verður lialdiim aH ilaloisi sunnudagion O. júni og hefst hálíðín klukkan 3 síðdegis. Dagskrá dagsins er þessi: 1. Hátíðin sett. 2. Minni fánans: Herra Knútur Arngrímsson kennari. 3. Sungið Fánalagið. 4. Minni íslands. 5. Sungið Ó, Guð vors lands. Hlfe. 6. Gengið að sundlauginni. Þar fer fram sundknattleikur kl. 3.45. Bestu sundmenn landsins leika listir i vatninu. Hlfe. 7. Kl. 5 síðd. í Leikhúsið. Leikfimi: Fimleikaflokkur í. R. sýnir listir sínar undir stjóm herra fimleikakennara Baldurs Kristjónssonar. Þær æfingar sem þessir menn gera eru áhrifarikar svo að áhorfendur verða hrifnir af þeim. — í. R. eru með bestu fimleikamönnum Norð- urlanda. — Bæjarbúar komið að Álafossi að sjá þá. 8. Sjónleikur. Gamanleikur í einum þætti leikinn af lands- kunnum leikurum, m. a. besti skopleikari landsins hr. Alfred Andrjesson — og Björg Guðnadóttir og Valur Gíslason, sem fara með hlutverk sín af snild. — Sjón- leikur inni í húsi er skemtilegur, en sjónleikur, leikinn í útileikhúsinu á Álafossi, er hrífandi. 9. SJÓHETJA, sem hefir bjargað 52 mönnum úr lífs- háska, hjer við land, verður heiðruð. Ræðu flytur við þetta tækifæri herra Þorst. Þorsteins- son forseti Slysavarnafjelags íslands. 10. Kl. 6 y2: DANS í stóra tjaldinu. Hljómsveit: HARMONIKUBAND REYKJAVÍKUR skemtir. AV. Allir sem koma að Álafossi þennan dag fá að syndá frítt í útilauginni. Hafið sundfötin með. Allskonar veitingar verða á staðnum, m. a. smurt brauð og egg, heitar pylsur, mjólk, kaffi, öl, gosdrykkir, ís, allskonar sælgæti. Alt innlend framleiðsla. Veitinga- stofur hitaðar upp með hverahita og raflýstar. Aðgangur að skemtuninni fyrir fullorðna 1 kr., fyrir börn 25 aura. Samtaka nú, allir að Álafossi á Fánadaginn. Best að skemta sjer þar og efla jþróttasktilaim ó Álatossi. Fav frá B. S. B. NOTIÐ PLÁSSIÐ V E L, ÞESS EK S JERSTAKLEGA ÞÖRF Á LANGFERÐALÖGUM.-----KAUPIÐ SMURNINGSOLÍU í SEM HAGKVÆMUSTUM UMBÚÐUM. - FÆST Á BENSINSTOÐVUM OKKAR. SHELL SMURT - ER VEL SMURT. Barnasandalarnir eru komnir! Jón Magnús$on fyrverandi vitavörður á Öndverðarnesi óskast til viðtals við undirritaðan á Hótel ísland, herbergi Nr. 6. Friclrik Guðjón§son, Frosið kjöt af fullorðnu á 50 aura í frampörtum og 60 aura í lærum pr. */2 kg. ióhannes Jóhannssnn, skólastjóri. 'Grundarstíg 2. Sími 4131,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.