Morgunblaðið - 14.01.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.01.1938, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Sherlock Holmes og frú. Skemtileg og fynd- in leynilögregln- mynd. — Aðalhlut- verkin leika hinn óviðjafnanlegi William Powell Og Jean Arthur. Börn fá ekki að- gang. ÁrsháfiH Stýrimannaskólans verður haldin að Hótel Borg annað kvöld (15. jan.) og hefst með borðhaldi kl. 71/?. Aðgöngumiðar fyrir eldri nemendur og gesti þeirra fást í veiðarfæra- versl. Geysi og við innganginn. Hefmdallur. F. U. S. f Utbreiðslufund SKEMTIKLÚBBURINN CARIOCA: Dansleikur verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó annað kvöld kl. Ð1/^. Hljómsveit Blue Boys. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4. NÝJA BÍÓ *4l Hæpn nú Theodora! (Theodora goes wild). Amerísk kvikmynd frá Col- umbia film er sýnir á fynd- inn og skemtilegan hátt æfin- týri um unga skáldkonu og biðla hennar. NEFNDIN. Föt úr hinu góða kamgarni, sem búið er til í Álafoss, eru bestu fötin sem nú eru fáanleg. — Komið og skoðið okkar nýju efni. FÖT afgreidd mjög fljótt. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE. MELVYN DOUGLAS. ROBERT GREIG o. fl. Myndin var sýnd yfir 70 sinnum í Park-leikhúsinu í Kaupmannahöfn og líktu blaðaummæli henni hvað leik og skemtanagildi snerti við kvikmyndina ,,Heiðursmaður heimsækir borgina". Aukamynd: FUGLAGLETTUR. Litskreytt teiknimynd. BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐINU. TÆKIFÆRISKAUP Á leggtftliitim kvcnstærðir verð kr. 2.50 heldur fjelag ungra Sjálfstæðismanna n.k. þriðjudag í Yarðarhúsinu kl. 8y2 e. h. Á fundinum taka til máls frambjóðendur ungra Sjálf- stæðismanna við bæjarstjórnarkosningarnar. Ungt fólk, sem vill kynnast stefnumálum ungra Sjálf- stæðismanna í bæjar- og landsmálum, er velkomið á fund- • inn. STJÓRN HEIMDALLAR. ALMENHUR FLOKKSFUNDUR SjilfstsOismanna I Hafnaiíiiði verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í kvöld 14. þessa mán. kl. 8V2 síðd. FUNDAREFNI : 1. Bjarni Benediktsson prófessor flytur erindi. 2. Bæjarmál. Margir ræðumenn. Skorað er á fylgjendur Sjálfstæðisflokksins að fjölmenna. SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN „FRAM“, „STEFNIR“ „VORBOÐI“. RÖR — SANITET — VARME. Kapitalstærkt Handelsfirma, der bearbejder hele Skandinaven dels som Generalrepræsentanter for 1. Kl. udenlandske Væi’ker, dels for egen Regning, söger Samarbejde med Pirma eller Agent, som er velindfört hos Kunderne paa Island i denne Branche. — Salget drejer sig om gangbare, letsælgelige Varer, der allerede er indfört i Branchen. Svar med udförlige Oplysninger. Billet Mrk. „ROR“. Tsiftiburbrak verður selt i dag og á morg- un við Háskólabygginguna. barnastærðlr — 2.75 — 3,00 — 2.00 MUNIÐ: 10% AFSLÁTTUR GEGN STAÐGREIÐSLU. LARUS G. LGÐVIGSSON — SKÓVERSLUN. — Morgunblaðið með morgunkaffinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.