Morgunblaðið - 20.10.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 244. tbl. — Fimt udaginn 20. október 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ SíðastalestfráMadrid Afar spennandi og áhrifamikil amerísk kvikmynd, gerð samkvæmt skáldsögunni „The Last Train from Madridí£, eftir P. Hervey Fox og Elise Fox, er gerist í borgarastyrjöldinni á Spáni. — Aðalhlutverk. DOROTHY LAMOUR — LEW AYERES GILBERT ROLAND — OLYMPE BRADNA Myndin bönnuð börnum innan 18 ára. r*................~...................~.....******? % Fyrir heimsókn, gjafir, heillaskeyti og aðra vinsemd mjer X ? I ± Y Y Y i i v anðsýnda á sextugsafmæli mínu þakka jeg hjartanlega Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Sigmundsdóttir, Garðskagavita. ! I Hauslírakkar og Vclrarkápur kvenna. Haustískan. — Ágætt snið. — Yönduð vinna. Versl. Krlstfnar SigurOardóttur, Laugaveg 20 A. AHalfundur Fasteignalánafjelags íslands verður haldinn fimtudaginn 24. nóvember kl. 3 síðd. í Kaupþingssalnum, í stað þess fundar er fram átti að fara 18. þ. m. og ekki varð lög- mætur. STJÓRNIN. Nokkur skrifstofuherbergi, eða lækningastofur til leigu á Vesturgötu 3. Upplýsingar í síma 1467. Til Keflavikur, Garðs og Sandgerðis er altaf best að aka með okkar ágætu kifreið- um. í bifreiðunum er miðstöðvarhiti og útvarp. Simi 1580. §f ei kidér. Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Opin allan sólarhringinn. Er hokkuð stór. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HYER? o VictoriA BAIINIR aðeins nokkrir 50 kg. sk. óseldir. ' H. Benediktsson & Co. o o ó Hessian, 50” og 72” Ullarballar. Kjötpokar, Binöigarn og saumgarn ávalt fyrirliggjandi. OLAFUR GÍSLASONC) Sími 1370. —, y 'x/á - é-Ajaýí// REYK J AVl'K ' Mikið af fallegum. Hengiplöntum mjög ódýrum. Einnig grind- um og hengipottum. Litla blómabúðin, Bankastræti. 1 liiiiiiiiiiiiinntiiiiimiimiitiumiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiitimuHj 1 Saumastofa. ( i e | Er aftur tekin til starfa. 1 1 Tvær laghentar stúlkur H I geta fengið að læra kjóla- 1 \AL_, SKIPAUTGt IIO RIMISINS 3 saum. | Sesselja G. Benske, | Vesturgötu 28 A. iSimiiiiiiuiiniiinmimnuuumiHimumiiuiiHiniuiiuiiui aura og' 50 aura kosta bækur eftir Benedikt Gröndal, Jónas Guð- laugsson, Sig. Heiðdal, Theodór Friðriksson, Sveinbjörn Björns- son o. ff. Aldrei hafa önnur eihs kostakjör boðist. Bókabúð Vesturbæjar, Vesturgötu 21. Arsrllið „HlSn“ er aýkomið út. Áskrifendur í Reykjavík eru vinsamlega beðnir að vitja ritsins í Karlmannahatta- búðina, Hafnarstræti 18. Ritið fæst hjá bóksölum. SAðln austur um land í hringferð nk. þriðjudag kl. 9 síðd. Tekið verður á móti flutn- ingi, eftir því sem rúm leyf- ir, á morgun (til kl. 3) og til hádegis á mánudag. Athugið að flutningi á Vestur- og Norðurlandshafn- ir verður að skila fyrir helgi, en flutningi á Suðaustur- landshafnir þarf ekki að skila fyrr en á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. E.s. Alden hleður til Arnarstapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundarfj arðar, Stykkishólms, Hvammsfjarð- ar, Gilsfjarðar og Flateyjar n.k. föstudag. Flutningur óskast tilkynt- ur fyrir hádegi á morgun. n F ö 0 S® Morgunblaðið með morgunkaffinu. NÝJA BÍÓ Dóttir dalanna Afburða skemtileg amerísk mynd frá FOX-fjelaginu. Aukamynd: Undlrskrftft frftð- arsamnlnganna ■ Miinclien. FRIEDMAN 1 Gamla Bíó kl. 7.15 í KVOLD Nokkrir miðar fást í Hljóðfærahúsinu, sími 3656, og Eymundsen, sími 3135. Vil kaupa Vörubifreið —2 smál. i góðu standi. Uppl. í síma 9189. Guðmundsson. t t I ♦ t i í I i I | Guðm % % >❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦♦❖ >00000000000000000 Um og upp úr mánaðarrótum byrja jeg Matsðlu í Garðastræti 47. Sömuleiðis má panta smjör og brauð og allskonar ábæti og veislnmat, sem sent verður út um bæ. Á sama stað fæst eitt gott herbergi til leigu. 0 GUÐRÚN EIRÍKS. g Sími 5105. ^ >00000000000000000 ívefnaður (Kunststopning). Hefi flutt vinnustofu mína á Laugaveg 10.' Geri við alls- konar fatnað. R. STEINDÓRS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.