Morgunblaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 1
GAMLA BlÓ NÝJA BlÓ Sjóræningjar Suðurhafsins. Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmynd, gerð samkvæmt skáldsögunni „Ebb Tide“ eftir hinn ágæta enska ritsnilling Robert Louis Stevenson. Aðalhlutverkin leika: FRANCES FARMER — RAY MILLAND OSCAR HOMOLKA — LLOYD NOLAN. Kvikmyndin er öll tekin með eðlilegum litum! Hótel Borg Þórir Jónsson leflkur á fflHlu DAGLEGA kl. 3.30—5 e. h. ★ AUir salirnir opnir í kvöld. Aðaldansleikur íþróttaljeiags Reykjavíkur að Hótel Borg fimtudaginn 2. mars. Aðgöngumiðar að borðhaldinu, sein hefst kl. 7l/2, verða að sækjast fyrir kl. 4 á fimtudag. Dansinn hefst kl. 9y2. Aðgöngumiðar seldir til kl. 6 í Stálhúsgögn og Bókaverslun Isafoldar prentsmiðju I. R.-ingar! Fjölmennið á dansleik yðar og takið góða gesti með. _ Skemtinefndin. I. S. I. S. R. R. Hðtlðasundmót K. R. fer fram fimtudaginn 2. mars og hefst kl. 81/!* síðd. í Sundhöllinni. MARGIR ÞÁTTTAKENDUR. SPENNANDI KEPNI. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. STJÓRN K. R. V Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman leflkfln fi kwöld kl. 8. Síðasta slnn. Nokkur stæði verða seld eftir kl. 1 í dag í Iðnó. Arabðtur óskast tveg-g-ja manna far, 16—20 feta. Tilboð, þar sem greindur sje ald- ur bátsins, auðkent „Bátur“, sendist Morgunblaðinu. Skrifstofu- herbergi í Miðbænum vantar mig nú þegar. Páll G. Þormar Sími 4574 og 2260. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Saga Borgarættarinnar. Kvikmynd eftir sögu GUNNARS GUNNARSSONAR tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Company. Leikin af íslenskum og dönskum leikurum. I fjarveru mmni um óákveðitm tím» hefi jeg vcitt ungfrú Gróu Sigmundsdóttur, sem starf að hefir á snyrtistofu minni i síðastliðin fjögur ár, full rjettindi til þess að starfrcekja snyrtistofu mína áfram- undir mínu nafni. TJngfrú Gróa Sigmundsdóttir er nú sú eina hjer í Beykjavík, sem liefir lœrt hjá mjer eyðingn á óþörfum hárvexti og „punktionir“ og tekið próf í þvi. Get jeg jeg örugg gefið henni mín bestu meðmceli og fullvissað mína mörgu viðskiftavini um, að þeir munu verða sömu aðgerða aðnjótandi hjá henni og liingað til hjá mjer. Vona j&g að mínir gömlu viðskiftavinir láti hana verða sama trausts aðnjótandi og jeg hefi mœtt á undanförnum árum. Virðingarfylst, Qera Sim illon £augaveg 15. Til leigu 2 sólrfk skrifstofuherbergi. STEFÁN GUNNARSSON. Sími: 3351. Skemtifund heldur Knattspyrnufjelagið Fram í Varðarhúsinu í kvöld (miðvikudag) kl. 8y2 stundvíslega. SKEMTISKRÁ: 1. Farfuglahreyfingin, erindi: Þorsteinn Jósefsson. rithöfundur. 2. Hljómleikar: Kalli og Konni. 3. Upplestur: Br. Jóhannesson leikari. 4. Knattspyrnukvikmynd. FJELAGAR FJÖLMENNID! STJÓRNIN. Ungur reglusamur maður, vanur allri vinnu bæði við land og sjó, einnig refarækt og verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu. Getur lagt fram meðmæli frá þektum mönnum, ef óskað er. Tilboð merkt „Reglusamur“ leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir 5. mars. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.