Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 26. árg., 124. tbl. — Fiœtudaginn 1. júní 1939. fsafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍO Dr, Yogami frá London. >6 99 .Var^álfurinn* Óvenjuleg og hroðalega apennandi kvikmynd, tekin af Universal Picture eftir samnefndri skáldsögu, eft- ir Robert Harris, sem bygð er yfir þjóðsögnina hrylli- legu, að menn geti breytst í „vargúlf“ — veru, sem er að hálfu leyti maður og hálfu leyti blóðþyrstur úlfur. — Aðalhlutverkin leika: WARNER OLAND — VALERIE HOBSON HENRY HULL Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Tilkvnning. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Ama- törvinnustofa mín er flutt úr Gleraugnasölunni, Lækjargötu 6 B, í næsta hús, Lækjargötu 8. Er því öll sú amatörvinna, er unnin er hjá Gleraugnasöl- unni hjer eftir ekki unnin af mjer og er mjer því með öllu óviðkomadi. — Vona jeg að öll sú vinátta og velvild er mínir mörgu viðskiftavinir hafa auð- sýnt mjer um undanfarin ár fylgi mjer, þótt vinnu- stofa mín sje flutt. Munið staðinn, Lækjargötu 8. — Sími 2152. — Carl Ólafsson. LOGTAK. Eftir beiðni Sjóvátrvggingarf jelags íslands og að und- angengnum úrskurði verður lögtak látið fara fram fyrir ógreiddum brunabótagjöldum með gjalddaga 1. apríl s.L, virðingarkostnaði, dráttarvöxtum, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 31. maí 1939. Bförn Þórðarson. FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Bððvarssonar Aðgöngumiðar á kr. É verða seldir frá kl. 7. I fjarveru minni, — um ca. 5 vikna tíma — gegna þeir störfum mínum læknarnir Ólafur Helgason og Friðrik Björnsson. ÓL. ÞORSTEINSSON, Skólabrú 2. Síldarstúlkur Vil ráða nokkrai’ duglegar stúlkur í síldarvinnu. Upp- lýsingar á Hofsvallagötu 22 í dag og á morgun eftir kl. 3. ÞÓRARINN SÖEBECK. Laxá i Dölum fæst á leigu í sumar til lengri eða skemri tíma. Umsækj- endur snúi sjer til BOGA ÞORSTEINSSONAR, símastöð- inni, Búðardal. Stjórn Fiskiræktar- og veiðifjelags Laxdæla. Hraðferðír B. 8. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgar- nes. — M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðsluna í Reykjavík Bifreiðastöð Islands, sími 1540. Bifretðaitöð Akureyrar. Silkikögur og leggingar komið. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. * Hafnfirðinp! 1 t I £ Nú er prjónagarnið komið. ♦*. * Einnig peysufatalífstykki og •{♦ X teyjubelti, ásamt ýmsu fl. •{; *{• •{• •{• Verslun Ragnheiðar 'i Þorkelsdóttur. ❖ ý •:• i •> EF LOFTUR GETUR ÞAF EKKI---------ÞÁ HVER? r r I. S. I. Knattspyrnumóf Reykfavíkur. K. R. R. Meislaraflokkur Fram ogVikingur keppa í kvöld kl. 8.30. ‘ Altaf meiri spenningur. ► nyja bíó Það var hún sem byrfaði. Fyrsta flokks amerísk skemtimynd frá Warner Bros, hlaSiu af fyndni og fjöri, fallegri miisík og skemtilegum leik. Aðalhlutverkið leikur eft- irlætisleikari allra kvik- myndavina Erroll Flynn, og hin fagra % Joan Slondell, LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „TENGDAPABBI" Vegna þess að ekki var nægjan- legt húsrúm fyrir alla ])á, sem vildu sjá þennan gamanleik á ann- an í hvítasunnu, verður L. R. að veita eitt tækifæri í viðbót. Sýning verður í kvöld kl. 7, en ekki kl. 8 eins og vant er. Lægsla verð! Allra síðasta i:nn. Aðgöngumiðar á L50 og- 2.50 verða seldir eftir kl. 1 í dag. ]C3t30C 0 3 Nýkomið: Afpössuð kjólaefni, sömuleið- Q is falleg efni í sumarkápur ° | og dragtir, tilbúnir kjólar á- | valt fyrirliggjandi. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. 3QBQC OOÓOOOOOOOOOOOOOOO ( » V/ í matinn í dag, o £ 0 Ný Lúða. 0 o Síaltfiikbúðin | 0 Hverfisg. 62. Sími 2098. £ oooooooyoooooooooo Plðntusala við Hótel Heklu og á Óðinstorgi í dag. Allskonar blóm og Kál plöntur frá 8 au. og ofan í 5 au. stykkið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.