Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.1939, Blaðsíða 1
£«>4» ■ . a át Margra ára reynsla hefir sannað, að skólafötin, sem „ÁLAFOSS“ hefir fram- 1 SHl M O SSI K I Sk. M O M leitt, hafa enst margfalt betur en erlend vara. Notið tækifærið, komið og verslið við Álafoss meðan úrvalið er. Klæðið alla skólanemendur í „ÁLAFOSS“-FÖT. — e r U b e ■ t. Afgreiðsla ÁIAFOSS. Þlntfholfsslrœli 2. GAMLABIO Bifreiðastjórinn Listav.el leikin Metro Goldwyn Mayer-kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Luise Rainer Og Speneer Tracy SÍÐASTA SINN. Vegnabuitfarar vil jeg selja flygel, sem er mjög gott og’ í alla staði vel með farið. ÁSTA EINARSON, Hávallag. 41. Sími 2212. NINON Taft-blússur fyrir ungar stúlkur, einnig pils í brún- i, svörtum og bláum lit. ------------- Nýkomið! um Bankasfræfi 7 | | Jeg bið gnð að launa öllum þeim, er glöddu mig á einn og X annan hátt á 90 ára afmæli mínu 12. þ. m. V v Frá Hreðavatni, Sumargistihúsinu verður Iokað fyrir mánaðamótin. Hver síðastur nú að dvelja á þessum fagra stað í Borgarfirði. Hið árlega „Lokaball‘£ verður síðasta sunnudag í ágúst. Hreðavatnsskáli verður opinn meðan bílfært er til Akureyrar — nú eins og jafnan síðan hann varð aðal viðkomustaður milli Norður- og Suðurlands. Bvík 16. ágúst 1939. Margrjet Jónsdóttir frá Leiðvelli. 4 I ! ^*^HhHhHmH'wH*<hH‘‘HwH**H*<‘<*<hHwHhHwH*<4<*<KhHhHhHm’HmH*‘H‘‘ímH**H‘ Ý y V i X Hjartans þakkir sendi jeg öllum þeim, er heiirsóttu mig Ijp og sendu mjer hlóm, gjafir og kveðjur á áttræðisafmæli mínu ý þann 12. þ. m. Guð hlessi ykkur öll. ! ? Guðrún Jónsdóttir, Eiríksbæ. %*V*«H*‘v‘iH**VVVVv***V****»*vVVvV**”*”»H»*«»»»V*«*VVV*»*%**/*******.**,**«**.**.*****«*****»‘*.**,**«1 1. S. 1. ' K. R. 2. flokks niótið í kvöld kl. 7 keppa Fram og Víkftngur og kl. 8.15 keppa V a 1 u r og K . R. Hverjum tekst að vinna þetta mót? R. Ábyggileg stúlka f sem er vön afgreiðslu og kann bókfærslu, óskast í tóbaks- og sælgætisverslun. Meðmæli óskast. Tilboð merkt „Ábyggileg“ send ist afgreiðslu Mórgunbl. strax. SjerfbúO, 3 herbergi, eldlnis (rafmagnsvjel) og steypibað, til leigu 1. okt. — Uppl. í síma 3100 kl. 7—8 síðd. Útsala. Vörur, sem urðu fyrir skemd- um í brunanum á Laugav. 7, verða seldar á Fríkirkjuveg 11, 17. og 18. þ, m. ■lml 1380. LITLA BILSTÖÐIN Er nokkuS itór Up&hitaðir bðar. Opin allau sólarhringinn 3 herbergi og eldhús með öllum. þægindum, óskast 1. okt., helst í Austurbænum. Barn- laust fólk. Uppl. í síma 5135 frá kl. 9—3. NYJA BlÖ Miljón í boði. i (I’ll give a Million). Bráðsmellin amerísk skemti- mynd, er sýnir á frumlega fynd- inn hátt sögu um miljónamær- ing, sem leiddist auðæfin og gerðist flakkari. Þetta er ósvikin „brand- ara“-mynd, sem ö 11 u m veitir hlátur. Ljósmynda-kostaboð Venjuleg ljósmynd „Visitt“ í möppu kostar kr. 5.00 og Póstkort, fyrsta fl. vinna og efni — 1.50 eða 1 mynd í möppu og 10 Póstkort verður þá kr. 20.00 Hwer sem wiftl getur nú látið mynda sig lijá mjer næstu daga og fengið 1 stk. Visitt-mynd í möppu og 10 Póstkort FYRIR AÐ- EINS kr. 11.00. 5 krónur greiðist um leið og myndað er — en 6 krónur um leið og allar myndirnar eru afgreiddar. — Vilji fólk eklci póstkort — heldur möppumyndir, þá fást þær fyrir kr. 1.50 stk. í staðinn fyrir kr. 3.00. „Kabinett“-myndir og Póstkort er tiltölulega eins ódýrt, eða 1 Kah. mynd og 10 Póstkort kr. 17.00 í stað kr. 30.00 (venju- legt verð). A T H. FILMFOTO Ijósmvndir mínar eru undanskildar þessu verði.. Jeg ljósmynda venjulega aðeins frá kl. 1 y2—ðþú. LOFIVR konungl. ljósm.sm. NÝJA BÍÓ. FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dans;leik«ir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hijómsveit undir stjðrn Sjarna Boðvaissonar Aðgöngumiðar á kr. M verða seldir frá kl. 7. EF LOFTUR GETl R ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Citrónurnar eru komnar. Drífandi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.