Morgunblaðið - 19.03.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1940, Blaðsíða 1
!► GAMLA BlÓ Tvíbura- systurnar. Tilkomumikil og fögur ensk kvikmynd. — Aðalhlutverkin tvö, tvíburasysturnar, leikur einhver mesta og frægasta leikkona heimsins Elisabeth Bergner. c>oooooooooooooooo< Matur, Kaffi, Te, Mjólk og allskonar veitingar allan daginn. Matsfofan Aðalstræti. Sími 1708. ><xxxxxx><xx>ooooooö Y I X ” f vafs Hóte! Island Við tvö og blómið“, eftir SIGFÚS HALL- X DORSSON, verður leikinn i ó fyrsta sinn í kvöld. Höfund- t ‘s* Y X Bái'á Sigurjóns dansar. X t X ,M**»hím4**Ím****'míh*'m***IhímímÍhí^mImí**í***m»m«**!m******! urinn syngur. X 00<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>0<><><><><><><><>0<, KAUPUM VeHdeildarlirfef og Kreppulánasfóð&brfef iólliKj Hafnarstræti 23. Sími 3780. >000000000000000000000000000000000000 Skíðafólk! Tryggið yður gegn mishepnuðu skíðafæri, það gjörið þjer með því að nota CHEMIA-skfðaáburð og CHEMIA-Ultra-sólarollu CHEMIA-skíðaáburður: INo. 1, fyrir nýjan snjó. No. 2, fyrir breytilegt færi. No. 3, klísturvax. Klístur, fyrir blautan snjó. Skaraklístur, fyrir harðfenni. Skíðasápa, losar skíðaáburð og allskonar óhreinindi. Leiðbeiningar í öllum umbúðum. CHEMIA-últra-sítrónolía verndar húðina gegn hinum hættulegu bruna-geislum háfjallasólarinnar, og gerir húðina eðlilega brúna og fallega. CBEMIA H.F. Sími 1977. Kirkjustræti 8 B, Reykjavík. AKUREYRI: ÍSAFIRÐI: Umboðsm. Valgarður Stefánsson. Umboðsm. Gunnar Andrew. í túbum PÁSKAEGG í miklu úrvali. Svipað verð og í fyrra. HÁTÍÐAMATUR fjölbreytt úrval. Munið 4 helgidagar. NESTIVÖRUR fyrir skíðaferðirnar. í búðum KRON eru neytendurnir húsbændur. KHHM^*XMXM*,M*MXMX**JHtHHMMMXM^*XMíMX***MíMHM^*X*4XMXM^*XMJM^*íMiMX'MHMH'M***** t »:♦ • Förnmenn. Ný bók. M. M. segir í ritdómi nm II. bindi Förumanna, Efra-Ás- ættina: — En jafnframt sem frú Elinborg dregur upp glögga og skýra mynd af sögufólki sínu, sýnir hún ýmsa þætti þjóðlífs vors og menningaf á síðari hluta 19. aldarinnar — tímamótaárun- um þegar það gamla er að deyja og það nýja að fæðast apríl-tímabilið í sögu íslensku þjóðarinnar. Bb* NÝJA BÍÓ r Obefranlegur syndari. CHRRLES LRUGHTOR Börn fá ekki aðgang. 10 ára afmælisfagnað heldur Kvennadeild Slysavarnafjelags tslands í Reykjavík laugardaginn 6. apríl n.k. að Hótel Borg. Áskriftarlistar, fyrir fjelagskonur og gesti þeirra, liggja frammi í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og ísaifoldarprentsmiðju, og eru fjelagskonur beðnar að rita nöfn sín á annan hvorn listann, sem fyrst. AFMÆLISNEFNDIN. Blóm & Kransar Hverfisgötu 37. Sími 5284. Ilmandi birkigreinar 75 au. búntið. Páskaliljur 45 au. stykkið. Tulipanar 70 au. stykkið. Hortensiur (í pottum) frá kr. 3.00. Einnig mikið úrval af tilbúnum blómum. — Pantið páskablómin sem fyrst. Bæjarins lægsta verð. y ♦% Hjaxtanlega þakka jeg öllum þeinx, sem sýndu mjer vinar- hug á fimtugsafmæli mínu hinn 13. þ. m. Lucinde Sigurðsson, Sólvallagötu 33. | (0kaupféIaqiá x oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< Taktð eflir! DÖMUGOLFTREYJUR, PEYSUR, BARNARÖT í fjölbreyttu úrvali. — Ný model. Ennfremur: SKÍÐAPEYSUR, SKÍÐAHETTUR, TREFLAR, VETLINGAR. -- Verðhækkun er ennþá mjög lítil. Komið og sannfærist. . Hlin Laugaveg 10. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< x-x-t-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x^-x-x-x-x-t-x-x-x-x-x-x-x-x Nýtt eða rýlsgt hús óskast keypt nú þegar. Há út- borgun. Tilboð, merkt „20.000‘, ! sendist Morgunblaðinu fyrir mið- vikudagskvöld. Elnasfa leiðin til þess að auka kartöfluneysluna er að selja og nota aðeins valdar og góðar kartöflur. Þær fást hjá GRÆNMETIS- VERSLUN RÍKISINS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.