Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimtudagur  27.  júní  1940.
MORGUNBLAÐIÐ
.                       ..    -4«      :i
Skallagrímur bjargar
350 breskum sjóliðum
Skipi þeirra var sökt með
tundurskeyti uti 4 hafi
FYRIR  NOKKRU  bjargaði  togarinn  „Skalla-
grímur"  350 breskum  sjóliðum úti  á  hafi.
en skipi þeirra hafði verið sökt með tund-
urskeyti.
Skipstjóri á Skallagrími var þá Guðmundur Sveins-
son, Bárugötu 17, Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum,
sem hann ljet Morgunblaðinu í tje, bar atburð þenna
þannig að;
Skallagrímur var staddur langt úti á hafi, er þeir fengu neyðar-
kall frá skipi, sem var statt í neyð.
Þeir sneru við og hjeldu móti kallinu. Urðu þeir að stíma um 50
mílur til baka, er þeir. fundu skipið, sem í neyð var statt. Það var
stórt breskt hjálparbeitiskip, sem skotið hafði verið, á tundurskeyti.
Guðmundur Sveinsson, skipstjóri.
Skipið var að því i komjð að
sökkva, er Skallagrímur kom að
því og skipsmenu, hpffkir sjólið-
ar og hermenn að fara; í bátana.
Þeir voru þvínæst aílir, 350 tals-
ins, teknir um borð í Skallagrím.
Var veður þá allgott. Tveir af
sjóliðunum  voru  særðir.
Hjelt svo Skallagrímur "áfram
leiðar sirmar, með hina. bresku
sjóliða. En það voru mikil
þrengsli um borð; einkum var þa:-
erfitt næstu nótt, því að þá var
kominn stormur og sjór. Var
ekkert það skjól til á skipinu, að
þar væri ekki troðið inn mönnum.
Jafnvel niðri í kolaboxum urðu
menn»að hafast við.
En alt fór vel. Engan mann
sakaði um borð í Skallagrími. Og
eftir að hhiir bresku sjóliðar
höfðu verið 33 klst. um borð í
Skallagrími, kom breskur tundur-
spillir á vettvang og tók sjólið-
ana. Plutningur mannanna milli
skipa fór fram úti á hafi og tókst
hann vél.
Þessi björgun, sem mun ve,ra
hin mesta, sem íslenskt skip hef-
ir afrekað, tókst öll mjög giftu-
samlega.
9  •  »-------------
Komið upp um
gullhringjaþjófa
r**l annsóknarlögreglan hefir
^ haft úpp á þjófnum, sem
stal gullhringjunum úr sýning-*
arglugga Árna B. Björnssonar
í Austurstræti í miðjum mars
síðastl.
Þjófurinn er 18 ára gamall
p'iltur, sem ekki hefir áður
komist undir mannahendur og
þessvegna gefur lögreglan ekki
upp nafn hans.
Hringarnir, sem hann stal,
voru 36 einbaugar. Er piltur-
inn hafði stolið baugunum,
fjekk hann kunningja sinn í
vitorð með sjer og þeir kom-\
ust svo í sameiningu í kynni
við háseta á skipi, sem siglt hef
ir til Englands. Þessi háseti
tók hringana til að selja þá í
Englandi, en mun ekki hafa
skilað peningum til piltanna,
sem hann fjekk fyrir hringana.
Hringarnir voru um 1200 kr.
virði allir saman.
íþróttamót Ung-
mennafjelag-
anna í Haukadal
Ungmennafjel. fslands efndi
um s.l. helgi til allsherjar
íþróttamóts í Haukadal í Bisk
upstungum. Stóð mót þetta í
tvo daga, laugardag og sunnu
dag, en áður hafði 18. sam-
bandsþing U. M. F. í. verið
háð  þar á  staðnum.
70 íþróttamenn frá 5 ung-
mennafjelagasamböndum tóku
þátt í íþróttakeppninni. Mótið
yar sett á laugardag af Eiríki
Eiríkssyni k'l. 1 e. h. Að lok-<
inni ræðu hans gengu íþrótta-
ménn fylktu liði á íþróttavöll-*
inn og fóru síðar um daginn
fram fimleikasýningar, kapp->
leikir, sýning á íþróttakvik-
mynd o. fl.
Á sunnudag voru svo aftur
allskonar       íþróttasýníngar,
ræðuhöld, söngur og dans.
Fór öll samkoman ágætlega
fram og ungmennafélögunum
til sóma.
Mikill ' fjöldi nærsveitar-
mannamanna sótti mótið og
var talið að mikið á annað
þúsund manns hafi verið í
Haukadal, er flest var.
Veður var ágætt og bjuggu
menn í tjöldum.
Tildrög móts þessa eru þau,
að á sambandsþingi ungrnenna
fjelaganna árið 1938 var sam-
þykt tillagan um að sambandíð
efndi til allsherjar íþróttamóts
á Akureyri árið 1940 og var
kosin 3ja manna nefnd til þess,
að undirbúa það. Skipuðu hana
þeir Sigurður Greipsson,
Haukadal, Kjartan Sveinsson,
Hvanneyri, og Geir Jónasson,
Akureyri. Að þessu sinni töldu
norðlensku ungmennafjelögin
sjer ekki kleift að standa fyr-i
ir slíku  móti  þar nyrðra.  og
¦     ¦
<m<
ÍNewYork
Úrdrtátur úr brjefi Vilhjálms
Þór til Sýningarráðsúis, um
fslandssýninguna.
Sýning okkar opnaði þ. 11.
máí eins og jeg símaði
heim og var nu, eíns og í fyrra,
ein af þeim fáu, sem opnaði á
sjálfan  opnunardaginn.
Því miður** mun tilkostnaður
við undirbúning opnunarinnar
verða meiri en jeg áætíaði í
upphafi. Þegar farið er að
breyta, vilja breytingar verða
meiri en ætlað er í fyrstu og
þá um leið dýrari. Sýningin í
heild er með sama fyrh*komu-
lagi og í fyrra. Bréytingarnar
éru: Gegnumgangur er gerður
yfir í matsölustaðinn niðri, þar
sem í fyrra var herbergi með
málverkum, og er þar nú íyrir
komið vörusýningum á báðum
veggjum. Gegnumgangur uppi
er gegnum instu deildina á
svölunum, er þar tekið stórt op
á vegginn og gengið inn í dá-
lítið „bíó", og svo áfram út úr
. því inn á loftið yfir matsölu-
staðnum, en þar er fyrirkomið
mjög myndarlegri málaverka-
sýningu, sem nýtur sín vel. Með
fram stiga, þar sem i fyrra var
myrídásýningartjald er komið
fyrir þremur litlum „Diora-
mas" með seglskipum og vjel-
bát og í hinum stigagangirium
þar sem voru málverkin í fyrra
er feldur inn í vegginn togari—
„Skallagrímur" og seglskúta.
Ljósaútbúnaði á ljósmyndirnar
í landbúnaðar og sjávarútvegs-
deild hefir verið breytt svo að
myndirnar njóta sín enn betur
nú. Viðkomandi ljósmyndun-
um er rjett að taka fram, að
fagmaður einn sagði við mig,
áður en ljósin voru endurbætt,
að ljósmyndir okkar væru án
efa einhverjar þær allra bestu,
sem sýndar væru á erlendum
sýningum á sýningarsvæðinu;
er það til heiðurs íslenskum
ljósmyndurunum.
Yfirleitt  er  umtal  um  sýn-
yBAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
alfuudur
Prestaffelags
Islands
Fyrsti f undurinn í Hásköla-
byggingunni nýju
AÐALFUNDUR Prestafjelags Islands fór,fram
í gær. Hann hófst með bænasamkomu í hinni
fögru  kapellu  hinnar  tígulegu  háskóla-
byggingar.
.___Mintist  formaður  fjelagsins,  þróf.  Ásniundur  Guðimindsson
þessa, í fundarsetningarræðu sinni með óskum um, að í þessu mætti
felast t^iknræjj.ar, spár^og heillir fyrir framtíðarstarfið í þessari yngstu,
on  fullkomnTistu' mentabyggingu landsins.                      C_>|
Rænagerð, í kaþelju stjórnaði
prófastur síra Ólafur JMagniisson
frá Arnarbæli. Miíli sálma-
söngs flutti hann einkar hrífandi
og' snjalla íiugvekju, sém 'orkaði
á hugi tilheyferidanna í dulmögn-
uðu veldi hins gamal- og góð-
reynda kennimanns, sem nú ný-
skeð 'thef.ir-Játið af;,Störfum eftir
eina lengs.tu;.prest£þjónusíu, sem
unnin hefir terið á ¦¦seijffi'stu tím-
um.
Hann talaði um ótt^nn og kvíð-
aun,' sem yorir tímar væru ofur-
seldir í •einstaklega ríkunt m'ælí og
óf ræðu sína iit' úr þrem hinna
fegurstu ritningarorðum; um
guðstráust óg' hií'ggi'ui '' í Nýja
testamentinu (Matt.' 6. 25.-34.
Pill. 4. 6.-7. og Jðrí>Í4. 27:— 28.)
Einmitt í raununum. þyrfti fyrst
og fremSt: liugheila en ékki hug-
sjúka menn.. Hugheilir j trausti
til ^ruðSj.þæri kirkjunnar þjónum
að starfa á þessum óvissunnav
tímum.
A fundinu'm mættu ,auk bisk-
ups 38 presþvígðir. menn' auk
tveggja. guðfræðikandidata og
e;ins./gdðfræðinema.
Pundarritarar voru próf, Magn-
ús Jónsson og.Árni Sigurðsson,
fríkirkjuprestur.
Pundarstörf :hófust siðan með
því, að formaður fjelagsins gar
ársskýrslu.
¦Vsm'ífs
Sveitedvöl
Reykjavlkurbarna
£,\f-m
áHH.
Qamkvæmt upplýsingulii8
^ frá nefnd þeirri,. sem'
starfað hefir að því, aðúnd-J;
irbúa sumáfdvöl barna úr
Reykjavík og Hafnarfirði
hefir nú tekist að útvega
dvalarstaði fyrir a. m. kl
600 börn.
Munu börnin fara í svéitiiia ttms
næstu mánaðamót .
Staðir 'þeir,  sem  börnin  verða"'
send til eru þessir:
i  ¦  ¦  ..
i  Niipur  í, Dýratirði,  Laugar  ]
Suður-Þingeyjarsýslu, Staðarfell í
Dölum,  Sjúkrahúsið  í  Stykkis-
hólmi,  Rrautarholt  á  Skeiðum,
Strönd  á  Rangárvöllum,  Ásar  í
Gnúpverjahreppi, Þingborg í Plóa
og Staðarbakki í Miðfirði.
Er mi unnið að því að undir-
búa  brottf ör  barnanna,  ákveða
útbúnað  þeirra  og  skipa . þeim
dvalarstað.
. Þarf  undirbúningsnefndin t að
ráðgast  um  ýmsa  hluti  í þessu
sambandi  við  foreldra  barnanna
og mun í dag hafa viðtalstíma kl.
2—7 e. h. í því skyni.
Enda  ]þótt  hátíðahöldin.  um
Á stjórn fjelagsins hafði orðið , helgina   tækjust   ágætlega   og
sú  breyting  á  árinu  að  vígslu-  Þátttaka bæjarbúa í þeim almenn,
biskup síra Rjarni Jónsson hefði  Þá  skortir  samt  töluvert  á,  að
að eigin ósk látið Þar af störfmu hægt fje sje þegar fyrir hendi til
en  síra  Guðtmund'u?-  Einarsson  Þess að öll þau börn úr
verið kosinli í hans stað.
Einnig  gat  formaður  þess,  að
f jelagið  hefði   átt  fulltrúa I  á
prestafundi Norðurlanda í Hróars-
keldu  ,sem  var i ^róf.  Magnús
Jónsson.
Ræddi  formaður  'þessu  næst
afskifti stjórnarinnar af stjettar-
málum presta á árinu og útgáfu
starfsemi fjelagsins.
Gaf f jelagið út bókina Háloga-
land  á  árinu; auk  Kirkjuritsins.
En hagúr ritsins hafði batnað á
árinu  hvað  aukníngu  kaupenda-
fjölda snerti, einkum í Reykjavík.
Næst skýrslu formanns las fje-
hirðir   fjelagsins,   síra   Helgi.
Hjálmarsson upp ársreikning fje-
lagsins.
Var jafnaðarupphæð  hans  kr.
13.128.40.
FRAMH. Á SJÖTTT3 SÖ)U.     PltAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
vík, sem þurfa að komast í sveit,
fái komist það .
En bæjarbúar hafa, sýnt iskiln*
ing sinn á nauðsyn barnanna til
sumardvalar og þeir munu yafa^,
laust ekki láta staðar numið fyr
en á leiðarenda, að öllum fá-
tækum börnum, sem komast þurfa
í sveit verði komið þangað.
>  m •-----------
Orðsending frá
úthlutunarskrifstofu
Reykjavíkurbæjar
Að gefnu tilefni vill skrifstof-
an mjög alvarlega áminna
fólk um að gæta vel matvæla-
seðla sinna. Jafnframt skal hjer
með tilkynt, að skrifstofan getttr
ekki afhent seðla í stað þeirra
er týnast, eða á annan hátt bætt
úr því.
v
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8