Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 153. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudagur  5.  júlí  1940.
M;0'R G U N B L A i) IB
Víkingur besta knatt
spyrnuf jelag Reykja
víkur 1940
Sigraði Fram
með 2:1
VlKINGUR sigraði Fram í gær með 2 mörkum
gegn 1 og vann þar með Reykjavíkurhornið og
heiðursnafnbótina „besta knattspyrnufjelag
Reykjavíkur 1940", og hefir rjett til að kalla sig Reykja-
víkurmeistara í knattspyrnu.
Úrslit mótsins urðu þessi: Víkingur 9 gtig. Valur 7 stig. K. R.
0 stig og Pram 2 stig. Kept var í tveimur umferðum og vann Víking-
ur álla leiki í fyrri umferð, en r seinni umferð tapaði hann einum.
gerði jafntefli í einum og vann þann þriðja.
Víkingar hafa sett 11 mörk á
'jnótinu, en fengið 5 sjálfir. Þaraf
hefir Þorst. Ólafsson miðframh.
Víkings, skorað 8 mörk. Leik-
irnir hafa farið þannig; Víkingur
vann K. R. með 3 gegn 0 í íyrri
umferð, í seinni umferð 0;0. Vík-
ingur vann Fram með 1:0 í fyrri
umferð og 2:1 í seinni. f fyrri um
ferð vann Víkingur Val með 4:1,
eri tapaði í seinni umferð með
3:1.
Reykjavíkurmeistarar Víkings
eru: Markv'örður: Ewald Bernd-
/sen, bakverðir: Hreiðar og Skúli
Ágústssynir, auk þess ljek Gunn-
ar Hannesson sem bakvörður í
fyrri umferð, eða þar til hann
meiddist á fæti, og Högni Helga-
son ljek einn leik, sem bakvörð-
ur. Framverðir hafa verið:
Brandur Brynjólfsson, Haukur
Óskarsson og Ólafur Jónsson.
Framherjar: Ingólfur Isebarn,
Ingvi Pálsson, Þorsteinn Olafs-
son, Einar Pálsson og Vilberg
Skarphjeðinsson. Þá ljek Björg^
vin Bjarnason sem< framherji á
fyrsta leiknum, en fór síðan 'úr
bænum.
Þetta er í fyrsta sinn, sem Vík-
ingur vinnur Reykjavíkurhornið.
•Afhenti Eiuar Björnsson for-
ingja kappliðs Víkings hornið að
leikslokum, í gær.            '
Kappleikurinn í gær milli Vík-
ings ög Fram var að mörgu leyti
ágætur leikur. Bæði fjelögiu eiga
Ijetta og lipra knattspyrnu'inenn,.
Veður var mjög hagstætt, logn
og blíða. Áhorféndur voru fjöl-
margir,
Víkingar skoruðu fyrsta mark-
ið. Gerði Þorsteinn Ólafsson það
með bráðf allegu stoti. Annað
markið var sett úr vítaspyrnu og
skoraði Þorsteinn einnig það
mark.      '
Markið, sem Fram setti, skor-
aði Jón Magnússon. Kom knött-
urinn í stöngina og skall á bak
markverðinum og inn í netið.
Víkingar ljeku á syðra markið
í fyrri hálfleik og höfðu Fram-
jnenn þá sólina í augun, en dá-
lítil sól var einnig í seinni hálf-
leik.
Bæði lið fengu ágæt tækifæri.
sem þeim mistókst að skora mörk
úr. Eiukum voru tækifæri Vík-
ings mörg.
Dómari  var  Sigurjón  Jónsson.
Víkingar eru vel að sigri sín-
uni komnir. Þeir hafa leikið prúð-
mannlega og drengilega.
Víkingar ætla að halda skemti-
kvöld í Oddfellowhúsinu annað
kvöld til heiðurs Reykjavíkur-
meisturumi sínum og til að fagna
sigri.                  Vivax.
Norsku flðtta-
mðnnunum
verður hjálpaö
Bráðabirgðalög
í dag
Bráðabirgðalög verða gefin
út í dag, til þess að unt
verði að hjálpa hinum norsku
flóttamönnum, sem hingað eru
komnir.
Bráðabirgðalögin verða um
það, að heimila íslenskum ríkis-
borgurum að taka hin norsku
skip á leigu yfir síldveiðitím-
ann í sumar, þannig, að þau
njóti þá sömu rjettinda, sem
íslensk skip. En til þess þarf
undanþágu frá fiskiveiðalög-
gjofinni og verður með bráða-
birgðalögunum stjórninni veitt
heimild til að veita slíka und
anþágu, að því er snertir þessi
norsku skip.
Þessi nbrsku flóttaskip munu
vera 10—^14 talsins. Fá þau nú
sömu rjettindi og íslensk skip,
þannig, að þau mega fiska síld
í landhelgi og leggja aflann
hjer á land. Þau fá og að hafa
norskar skipshafnir. Þetta er
gert til hjálpar hinum norsku
flóttamönnum.
Ný skipan utan-
ríkismálanna
í vændum
Q ítósstjórnin  hefir  haft mö8
*^  höndum viðtækar breytrng--
ar  á  meðferð  utanríkisimálaiina,
vegna þess ástands, sem nú ríkir.
Morgunblaðið sneri sjer í gær
til utanríkismálaráðherrans, Stef-
áns Jóhanns Stefánssonar og
spurði hann, hvort búið væri að
ganga  frá  þessum málum.
— Nei, ekki til fuils, svaraði
ráðherrann. Jeg hefi að vísu lagt
fram tillögur mínar, bæði fyrir
ráðherrafund og utanríkismála-
nefnd, en ákvörðun hefír ekki
yerið tekin ennþá.
Jeg hefi einhig, bætti ráðherr-
ann við, gert tillögu um bráða-
birgðalög snertandi meðferð utan-
ríkismálanna. En það er hið sama
að segja um þau, að ákvörðun er
ekki endanlega tekin. Jeg býst
við, sagði ráðherrann að lokum,
að frá þessu verði gengið næstu
daga.
•
Samkvæmt trpplýsingum, sem
Morgunblaðið hefir fengið xxv ann
ari átt, miun áform ríkisstjórnar-
innar að gera til að byrja með
þessar breytingar á meðferð ntan-
ríkismálanna:
Bandaríkin. Þar hefir Vilhiálm-
ur Þór gegnt ræðismannsstörfum
undanfarið. Sú ráðstöfun var þó
aðeins til bráðabirgða, þar eð Vil-
hjáimur er skipaður bankastjóri
við Landsbankann og það starf
bíður hans mi. Mun Thor Thors
,aiþm. taka við ræðismannsstörf-
um í New York, í stað Vilhjálms.
Svíþjóð. Þá ímm sú breyting
verða gerð, að Vilhjálmur Pinsen,
sem verið hefir fulltrúi ísl. stjórn
arinnar í Osló, flytjist til Stokk-
hólms og verði fulltnii íslands
þar.
Suðurlönd. Þar höfnm við engl
an fulltráa haft, síðan borgara-
styrjöldin var á Spáni. Áður höfð
um' við þar fiskifulltrúa og gegndi
Helgi Briem því starfi síðast, Nii
mun í ráði vera, að sendá Helga
aftur til Suðurlanda og verður
hann þá fulltrúi íslarids þar, m€ð"
aðsetri annaðhvort á Sþáni eða í
Portúgal.
Ekki er enn fullráðið, hvers-
konar ræ,ðismensku þeSsir fullti'ú-
ar íslands fá, en allir verða þeir
„diplomatískir".
Þýskaland. Vegna stríðsins hef-
ir ekki verið hægt að koma skip-
an á þessi mál okkar í Þýska-
landi. En þangað verður að sjálf-
sögðu sendur maður strax og auð-
ið er. Til bráðabirgða verður
sendiherra Svíþjóðar í Berlín
sennilega beðinn að gæta okkar
hagsmuna í Þýskalandi.
MikH síld til
Rauíarhafnar
Nýja verksmiðjan byrjar
bræðslu á morgun
MJÖG MIKIL SÍLD hefir vaðið tvo undan-
farna daga við Digranes, sem er milli
Bakkafjarðar og Vopnafjarðar.
Við I^anganes var og mjög mikil síld í gær. Var þar fjöldi
voioiskipa og var talið, að meginhluti þess síldveiðiflota, gem kom-
irm er á veiðar, yæri anu§t5hvort kouiinn þangað eða á leiðhmi.   %
Mjðg hagkvæm
kolakaup
i Englandi
5000 tonn á vegnm
ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin hefir ákveðið að
kaupa 5000 tonna kolafarm
í Englandi, ef að kolin fást flutt
hingað fyrir 30 shillinga tonnið.
Þannig stendUr á þessum kol-
um, að skip liggur í Englandi.
nieð fullfermi af kolum', ea. 5000
tonn. Kol þessi áttu að fara ann-
,að, en geta ekki komist á ákvörð-
unarstaðinn, eins og nú er ástatt.
Ríkisstjórnin ákvað að .fest'.i
kaup á þessum koláfarmi, með
því skilyrði þó, að kolin yrðu
flutt hingað fýrir 30 shillinga pr.
tonn. Er það langt fyrir tieðan
það flutningsgjald, s'em nú 'er fá-
anlegt.                . ''
Ef lir þessum kolakaupum verð-
ur, sem líkur benda til, er hjer
um að ræða mjög hagkværii kaup.
Yrðu þá kol þessi notuð til þess
að lækka kolaverðið í landinu.
Enda þótt . viægar kolabirgðiv
verði til í landinu, þegar komin
em hingað þau köl,. séhi búið er
að festa kaiip á, þótti ríkisstjórn-
inni s'jálfsagt að tryggja landinu
köl, þau, sem hjer um ræðir,
vegria þéss hversu'"hagkvæm þau
kaup eru. Enda er útlitið þannig
nú, að fanugjöld geta stórhækkað
á hvaða augnabliki sem er.
Væri óskandi, að stjórnin næði
þeim hagkvæmu 'kolakaupuni', sem
að framan greinir.
Nýjasta fluQvjelamóð-
urskipi Breta sokt?
Síldartorfurnar ^O^u mjög stór
ar á þessum slóðum og hafa nokk
ur skip sprengt nætur sínar, en
önnur fengið stór köst. Veiðiveð-
ur var gott í gæi\ hæg norðan-
átt og úrkomulítið.
Fjöldi skipa hafa fengið full-
fermi og haldið með síldina tii
Raufarhafnar eða verksmiðjanna
á  Norðfirði  og Seyðisfirði.
í gær lönduðu þessi skip á Rauf-
arhöfn í
Rúna 800 mál, Sigurfari 500,
Grótta 200, Dagný 1400, Huginn
II. 800, Huginn III. 800, Þorsteinn
600, Pylkir 600, Ásbjöm 600,
Próði 800 mál.
Jón Þorláksson landaði a
þriðjudag.
Annars voru skipin sem óðast
að koma inn, þegar blaðið átti í
gærkvöldi  tal  við  Raufarhöín.
Er nú unnið þar dag og nótt
við að fullgera nýju síldarverk-
smiðjuna og er gert ráð fyrir a$
hún taki til starfa u.k. laugar-
dag.
Gamla verksmiðjan hóf vinslu
kl. 2 í gær og er hún fyrsta rík-
jsverksmiðjan, sem tekur til starfa
Veiðihorfur eru taldar ágætar
á þessum slóðum.
Til Siglufjarðar barst engin
síld í gær, enda hafði veðiir ver-
ið óhagstætt á miðunum. Veður
fór þó batnandi síðari hluta dags
í gær. Seint í gærkvöldi var línu-
veiðariim Ólafur Bjarnasou þó á
leið til Siglufjarðar með ea. 1400
mál.
Til Seyðisfjarðar bárust í gær
og í fyrradag 2700 mál síldar.
Til Norðfjarðar hefir og npkk-
ur síld borist.
—i— » m *  -------
Orðsendlng frá
úthlutunarskrífstalti
Reykjavíkurbæjar
Uthlutun á sykurskamti til
sultugerðar í Reykjavík
fer fram í skrifstofunni við
Tryggvagötu 28, mánudag og
þi'iðjudag, 8.—9. þ. m. kl. 9 f.
h. til kl. 6 e. h. gegn framvísun
stofna af núgildandi matvæla-
seðli. — Þeir, sem vitja ekki
skamtsins þessa daga fá hann
ekki afhentan fyr en við næstu
aðalúthlutun. Seðlar fyrir sultu-
sykur verða ekki afhentir nema
Pýská herstjórnin tilkynti í
gær, að kafbát hefði tekist
að sökkva nýjasta flugvjela-
móðurskipi Breta, „Illustrious".
Engar nánari fregnir hafa bor-
ist af þessu og í Englandi hefir gegn framvísun júní-júlí stofna-
því hvorkiwerið neitað nje stað- Fólk er alvarlega ámint um
fest, að „Tllustrious" hafi verið að gœta vel stofnanna, og glata
sökt.                           þeim ekki.
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8