Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvikudagur 10. júlí 1940.
MORGUNBLAÐIÐ
Þjónusta Islands
erlendis skipuð
með lögum
Bráðabírgðalog titgefin í gær
R
íkisstjórnin hefif gefið út bráðabirgðalög um
utanríkisþjónustu  íslands  erlendis,  þar sem
nánar eru mörkuð störf og launakjör þeirra
fulltrúa, sem starfa erlendis í þjónustu ríkisins.
í greinargerðinni er vitnað til aðgerða Alþingis 10. apríl
s. 1., þar sem ákveðið var, að ísland tæki meðferð utanríkismál-
anna að fullu í sínar hendur. En nauðsynlegt sje að ákveða í
löggjöf, ,,hvernig skuli skipað um starfrækslu utanríkisþjónust-
unnar, en sjerstaklega sje það aðkallandi um meðferð slíkra
mála erlendis, m. a. til þess að tryggja rjettargildi ýmissa g.jörn-
inga sendimanna í þjónustu íslands þar".
Sveinn Björnsson sendiherra
hefir verið með í ráðum um
samning laganna, en Iögin eru
svohljóðandi:
1.  gr. Ríkisstjórnin ákveður með
tilskipun, á hvaða stöðum skuli vera
sendiráð. Forstöðumenn sendiráða eru
sendiherrar (encoyé extraordinaire ét
ministre ¦ plenipotentiaire) eða sendi-
íulltrúar (chargé d'affaires) og eru
kipaðlr af ríkisstjórninni.
Ef ríkisstjórnin telur æskilegt, má
fela forstöðumanni sendiráðs að veita
forstöðu sendiráðum í fleiri löndum
en einu.
Ríkisstjórnin skipar starfsmenn
sendiráða.
2. gr. Ræðismenn eru sumpart send-
ir út af ríkisstjórninni (útsendir aðal-
ræðismenn, ræðismenn og vararæðis-
menn,_ eða kjörnir meðal þeirra rtlanna,1
er hæfir þykja (kjörræðismenn), á
þeim stöðum erlendis, er ríkisstjórn-
in telur æskilegt.
3.  gr. Ríkisstjórnin ákveður með
tilskipun, á hvaða stöðum útsendir
læðismenn skuli vera, og skipar þá.
4.  gr. Laun sendiherra skulu vera
1000Ö kr. Laun sendifulltrúa og út-
sendra aðalræðismanna skulu vera
8000 kr. Laun útsendra ræðismanna jj
skulu versf 4200 kr. Auk þess skulu
útsendir menn fá greiddar launabæt-
ur (staðaruppbætur), sem ríkisstjórn-
in ákveður fyrir hvern stað með hlið-
sjón af kostnaði lífsnauðsynja (fæð-
is ,húsnæðis o. s. frv.) á dvalarstaðn-
um.
Oheimilt er útsendum fulltrúum að
táka laun eða þóknun fyrir aukastörf.  sc-ndh'  til  útfararinnar,  þ.  á.  m.
5  gr. Kjörræðismenn þurfa ekki frá eftirfarandi stof'.mnum: Bún-
að vera íslenskir ríkisborgarar. Þeir aðai'f.jelapi íslands, Hólaskóla,
taka pg engin, laun.               IRæktunarfjelapi Norðnrlands, Bún
6  gr.  Nú  starfa  tveir  eða  fleiri ac:H1.salllbandi Suðurlands og GarS
fulltrúar  fyrir  ríkisstjórnina  í  sama yr^ufjeíagd   íslands.   sýslunefnd
landi, og setur hún þá fyrirmæli um
embættisafstöðu  þeirra hvor til ann-
ars, með tilliti til dvalarstaðar, þekk-
r  í  Fossvogskirk.iu
Jarðaiför Sigurðár
Sigurðssonar
búnaðarmálastjóra
Jarðarför Sigurður Sigurðsson-
ar fyrv. búnaðarmálastjóra,
fór frani í gær. Búnaðarfjelag'
íslands kostaði útförina í heiðurs-
skyni við hinn látna f orystumann
búnaðarmálanna.
Húskveðja var á Iieimili dætra
hans h.jei' í bæmim og flutti sr.
Ásmundur Gíslason frá Hálsi, hú>
kveðjuna.
Líkfylgdin staðnæmdist í Lækj-
argötu, við hús Búnaðarfielags ís-
lands. Þaðan var kistan borin, að
kirlqudyrum. Tveir flokkar skift-
ust á um það, og voru starf'smenn
Búnaðarfjelags Islands í öðrum,
en nemendur Sigurðar í hinum.
Báru Búiiaðarf.ielagsstarfsmeimirn
kistuna í kirkju, en nemend-
urnir  úr  kirkjunni.
Sr. Ólafur Mngnússon frá Arn-
arbæli hjelt kirkjuræouna. At-
höfninni í kirkjunni var útvarpað.
Kistan var fagurlega blóm-
skreytt.
Msrgir blómsveigar höfðu verið
Þrír íslendingar
Hert miog endurbygðu
á notkun
talstöðva
Bönnuð samtöl
úr landi við skip
Arnessýslu
manna.
JarðaíS  ¦*
M.iólkurbúi  Flóa-
carði.
LOFTÁRÁS Á ÞÝSK
HERSKIP
B
reska    flotamálaráðuueytið
tilkvuti  í  gær,  að  gerðar
M
TFORN
Fjögra íarþega landfiugvjel
F   ~~
ingar og  persónulegra  ástæðna.
Falið  skal  sendiráðum  að  annast
ræðismannsstörf   jafnframt   öðrum    Bæmlur  hjeðan  úr  nágrenninu
störfum.                        i <>K austan  úr  sveitum báru  kist-
7. gr. Útsendum starfsmönnum, una inn í "¦arðinn oo- oarðyrkju-
sem veita forstöðu sendiráðum eða menn úr Garðyrk.iuf.jelagi Tslands
ræðismannsskrifstofum, er heimilt að  síðasta  ST>51Íné  tíl  iirafar.
framkvæma  þau  störf  í 'umdæmum         --------* * *
sfcium, sem notarius publicus fer með
á  íslandi  og  varða  löggerninga  is-
lenskra ríkisborgara, og einnig ef ann
ar  aðilinn ^er  útlendur  ríkisborgari.
Skjðl,  sem gefin eru út í því  sam-
bandi  á  löglegan  hátt,  skulu  hafa
sama gildi á íslandi og notarialskjöl, ¦ iiefðu  verið  loftárásir  á  4  þýsk
sem gefin eru^ þar út.             , herskip. að Hkindum tundurspilla
Ef ástæður mæla  með  því,  getur  eða  Ijett  beitiskip,  skamt  frá
-------_             i Vilhelmshafen.
FEAMH. k SJÖTTU tíBV '   Tvö skip voru hæfð.
Póst-  og  símamálastjórnin
tilkynnir:
Et) tilliti til ástandsins í
landinu, eru h.jermeð sett-
ar ef'tirfarandi rephir um við-
skifti talstöðva óg loftskeyta-
stöðva í íslenskunt skipuni:
1.  Öll samtdi við einstaklinp'a í
landi  eru bönnuð.
2.  ÖII viðskifti við land, hvort
sem er frá talstöðvum eða
loftskeyta,stöðvuiiii, fari fram
í skeytaformi, og afrit af
skeytunum sendist póst- Og
símamálast.iórninni, strax efl
ir liA'er mánaðamót.
3.  ÖIl samtöl milli skipa fari
aðeins frani á 188 metra öldu-
lenp-d, en þó skal 181,8 metra
ölduleng'd notuð til ])ess. og
eimmpis til þess, að kalla upp
aðrar stöðvar og til neyðar-
þjónustu.
4.  Samtöl milli skipa mega að-
eins innihalda nauðsynlepustu
tilkynninpar, er varða bein-
Knis fiskveiðarnar eða sigl-
inp'u skipsins.
5.  Samtöl, er fela í sjer dulmál.
eru stranplepa bönnuð. svo
Og samtiil á öðrum tunpuniál-
iini en íslensku.
6.  Dulmál op símnefni í íoft-
skeytrm op talskeytum eru
bönnuð.
7.  Fult nafn sendanda skal vera j
undir h.verju skeyti.
8.  ÖIl loftskeytaviðskifti. nema
neyðarþ.jónusta Og uppkiillun
annara stöðva, skal fara fram
á 800 meti'a öldulenpd, en
loftskeylaviðskifti á 188 metra
öldulenpd. Hinsvepar á að
nota 600 metra öldulenpd op
181,8 metra öldulenpd til neyð
ar]rjónustu op ti] þess að kalla
upp aðrar stöðvar, en eiuunpis
til  þess.
í). 1 hvert skifti, sem skipatal-
stöð kallar á annað skip eða
strandarstöð, skal hún nefna
preinilepa nafn skipsins, sem
hún er í, op umdæmisbókstafi
og tölu.
10.  Brot gepn þessum replum hef-
ir í för með sjer tafarlausa
lokun stöðvarinnar, endurköll-
un leyfisbrjefs op starfskír-
teinis, nema ]iynpri refsinp
lip'pi við samkvæmt lögum.
11.  Framanpreindar reglur panga
í pildi þepar í stað.
Póst- op símamálastjórmn, 9.
júlí 1940.
30skip
biðu lönd-
unar á
Sigiufirði
f^RÁTT fyrir stanslausa losun
¦^ nótt og dag, biðu í gær uni
30 skip eftir losun á Siglufirði.
()11 komu skipin að austau.
.l^l'ettastar eru síldartorfurnar út
af Raufarhiifn og vestur um Rifs-
tanpa. Fjöldi skipa hafa sprengt
nætur í stórnm torfum. Kvarta
sjómenn yfir því, hve seint neta-
bætinpafólk ko,m norður. Það hafi
tafíð nijöp og valdið tjóni.
t pa>r var blíðviðri á niiðunuui.
en ekki miklir hitar. iNIiirp skip
hafa fengið 3—4' hleðslur síðan
um fyrri helgi.
Raufarhöfn.
Nýja verksmiðjan á Raufarhöfn
vann síðasta sólaxhringinn úv
47A)0 málum. Ef ekken óhftpp kem
ur fyrir, ættu afköstiu nú að auk
,ast dap frá depi. Búist var við,
að hæpt yrði að taka 12 þús.
mál í þrærnar á Raufarhöfn í
pærkveldi  op  nótt.
Hjalteyri.
irjalteyrarverksmiðjan er nú
,tekin til starfa og hefir fenpið 13
þús. mál. Tveir Ivsispevmar, 2000
tonn hvor, hafa verið bypðir á
H.ialteyri í sumar.
Austfirðir.
Mikil síldarpanpa var í pær í
minni Reyðarfjarðar op veiddist
síkl þar í lapnet op fvrir ádrætti.
lugfloti Islands hefir verið stækkaður um helm-
ing, úr einni flugvjel í tvær. Þetta er e.
t. v. ekki í frásögur færandi, þegar tillit er
tekið tiL hve flugmálum annara þjóða hefir 'fleygt fram
síðustu árin, ef ekki stæði svo á, að þessi 100 % aukning
er að þakka dugnaði nokkurra áhugamanna og þó ekki
síður verkhygni þriggja íslenskra vjel og verkfróðra
manna.
Því að hin nýja flugvjel TF—ÖRN er að nokkru leyti ís-
lensk smíði. Hún hefir verið smíðuð upp úr leyfunum af flug-
vjelinni TF—ÖRN, sem hvolfdi á Skerjafirði í vetur.
Þegar flugvjelinni hvolfdi var talið að hún hefði gereyði-
lagst. Aðeins" flotholtin virtust vera brúkleg.-Þessi flotholt hafa
nú verið sett undir hina nýju flugvjel TF—^SGL, sem varð all-
miklu ódýrari, vegna þess, að ekki þurftu að fylgja með henni
ný flotholt.
En alt annað úr TF—ÖRN
ver talið verðlítið. Keypti Ftug-'
fjelag Akureyrar (síðarv Flug-
fjelag Islands h.f.) alt flakið,
með flotholtunum og öðrum út-
búnaði, sem flugvjelinni fylgdu,
þ. á m. hjól undir hana og skíði,
sem aldrei höfðu verið notuð,
fyrir 7500 krónur.
Þegar hjer var komið, var
farið að athuga á hvern hátt
væri best hægt að hagnýtá
flakið. Og hjer var það, sém
þeir Gunnar Jónasson og
Björn Olsen í Stálhúsgögn og
Brandur Tómasson vjelamáður,
komu til skjalanna.
Þeir hafa nú á nokkrum
mánuðum, eða frá því í febrúar
í vetur endurbygt TF—ÖRN og
gert flugvjelina sem nýja. Gunn
ar og ;Björn hafa smíðað flug^
vjelarbolinn en Brandur hef-
ir lagfært og smíðað hreyfilinn.
Til endurbyggingarinnar hafa
þeir fjelagar fengið frá
útlöndum: Báða efri væng-
ina og allar burðarstoðir.
Eri annar neðri vængurinn var
næstum heill og hinn neðri
vænginn smíðuðu Gunnar og
Björn. Þeir gerðu og að öllu
leyti við skrokkinn og klæddvi
hann að nýju.
Mælingaáhöld í sambandi við
hreyfilinn voru send til Ame-
ríku og gert við þau þar.
En að öllu öðru leyti hefir
viðgerðin farið fram hjer á
landi.
Flugvjelin er nú sem ný og
var flogið með hana reynslu-
flug í fyrrakvöld. Reyndist hún
að öllu leyti hin fullkomnasta,
og nú, eftir að búið er að fljúga
henni til reynslu, verður hún
trygð. En síðan verður hægt að
fara að nota hana, til farþega-
flutninga.
Flugv.ielin  tekur  4  farþega
(auk flugmanns) eins og gamla
TF—ÖRN.
Sænska  landvarnalánið  var  í   -Það  er aðeins ein mikilvæg
gær  orðið  rúmlega  472  miljónir
(af 500 sem  beðið vaf um).
FRAMH. Á SJÖTTU Sfi)U.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8