Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 6
6 MORTtUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. nóv. 1940 Happdrættið 9. flokkur 25000 krónur: 23312 5000 krónur: 11059 2000 krónur: 4597 6501 7732 16066 1000 krónur:. 2275 16063 17256 19587 24246 500 krónur: D' Samþykt Dagsbrúnar A.GSERÚNAR fundinum a sunnudag tókst að af- greiða flest hinna stærri mála áður en kommúnistar hleyptu upp fundinum. í dýrtíðar- og kaupgjalds- málum samþykti fundurinn svo- hljóðandi ályktun: „Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að gera nó þegar ráð stafanir til þess að lækka dýr tíðina svo, að hún nemi eigi meiru en kauphækkun þeirri, sem verkalýðurinn hefir fengið, 27%, og bendir á sem leiðir til þess að koma þessu í fram- kvæmd: 1) að herða á verðlagseftir- litinu og láta aðeins einn að- ilja hafa allar verðlagsákvarð- anir með höndum, 2) að leggja sjerstakan skatt á útsöluverð afurða, sem seld- ar eru til útlanda með stríðs- gróða, og nota hann til að lækka verð á innlendum afurð um, sem seldar eru til neyslu innanlands, enda sje þess gætt, að jafnan sje til nægjanlegt af þeim til að fullnægja þörfum landsmanna, 3) að fella niður tolla á brýn- ustu nauðsynjavörum, kornvör- um, og ákveða hámark flutn ingsgjalda með íslenskum skip- um. ' Fáist þessu ekki fram komið telur fundurinn að við væntan lega kaupsamninga eða taxta ákvörðun sje ekki nægilegt að miða það, að kaupið sé hækkað til jafns við dýrtíðina, eins og hún þá verður, og tryggingu fyrir kauphækkun mánaðar- lega, samsvara'hdi vaxandi dýr- tíð, heldur verði kaupið að vera nokkru hærra ,til þess að bæta upp það, sem á vantar til að kaupgjaldið fylgi dýrtíðinni síð- ara hluta þessa árs“. Einnig samþ. fundurinn á- skorun til ríkisstjórnarinnar þess efnis, að skattur verði ekki tekinn af dýrtíðaruppbótinni. Samþykt var tillaga frá Guð- mundi Ó. Guðmundssyni þess efnis, að fundurinn kysi tvo menn til þess, ásamt þremur mönnum úr stjórn fjelagsins, að undirbúa og fara með kaup- samninga fyrir fjelagið. eða 17619 17624 17702 17727 17819 17827 gera tillögur um kauptaxta, ef 17873 17893 17806 17906 17990 18044,;samningar skyldu stranda. Kosn 18105 18157 18273 18375 18385 18424; ir voru Sigurður Guðnason og 18489 18516 18535 18539 18560 18575 jón Guðlaugsson. Hjer vildu 18Q41 18652 18668 18694 18793 kommar fá Jón Rafnsson kos- 861 1631 1908 4374 4467 5799 8208 11335 11713 12553 13663 13735 16357 24141 24303 200 krónur 168 201 203 447 517 848 1033 1224 2579 3127 3398 3542 4232 5418 5589 5605 5681 5707 5806 5895 6491 6946 8438 8607 9316 10245 11306 11371 11511 11795 12233 12458 12986 13373 14005 143951 14782 14987 15151 15167 15182 15971 16759 16956 17321 18192 20313 20320 20441 20503 20792 21262 21300 21310 21383 21557 21619 22930 23604 24950 94 ÍOO krónur 200 216 272 305 420 |481 632 820 844' 868 897 ®916 1041 1067 1180 1205 1393 1479 1635 1666 1695 1706 1822 1963 2059 2121 2202 2341 2508 2429 2461 2476 2501 2552 2592 .3609 2801 2815 2884 2943 2953 3034 3158 3355 3360 3451 3505 3552 3669 3681 3742 f 3773 3775 3906 3924 3978 4119 4141 4146 4258 4289 4306 4368 4410 4439 4451 4493 4606 4651 4714 4731 Í767 4876 5085 5139 5201 5205 5206 5212 5528 5570 5585 5611 5663 5705 5775 5863 5911 5979 6028 6192 6216 6218 6295 6329 6424 6478 6518 6614 6625 6684 6791 6824 6848 6871 6937 6955, 7023 7028 7056 7180 7362 7419 7444 7454 7536 7589 7681 7690 7717 7761 7811 7901 7928 7972 8011 8040 8118 8182 8190 8191 8195 8226 8357 8359 8368 8379 8546 8571 8598 8605 8643 8679 8691 8763 8870 8970 9060 9165 9182 9274 9365 9386 9432 9468 9601 9655 9760 9901 10021 10055 10064 10173 10194 10323 10402 10412 10437 10445 10548 10704 10731 10741 10813 10861 10877 10889 10975 10995 11008 11043 11050 11291 11304 11308 11379 11381 11575 11642 11882 11892' 11957 11994 12012 12022 12095 12139 12199 12257 12335 12417 12457 12463 12529 12534 12629 12883 13078 13091 13143 13165 13166 13193 13278 13410 13457 13496 13552 13650 13676 13787 13870 13893 13943 14060 14203 14242 14410 14745 lá(206 15613 14277 14454 14807 15311 15743 14396 14681 15112 15357 15870 14397 14693 15134 15397 15908 14379 14552 14923 15348 15789 15948 16052 16068 16090 16121 16154 16214 16239 16337 16502 16514 16631 16634 16688 16785 16844 16949 16980 17151 17172 17215 17291 17323 17325 17355 17439 17447 17498 17512 17612 Dýrtiðar- og kaupgjaldsmðlin 18794 18878 18933 18970 18996 19045 19Í05 19114 19160 19162 19246 19282 19366 19497 19543 19545 19558 19694 19797 19818 19824 19832 19927 19932 19940 19977 20004 20041 20096 20104' 20146 20184 20221 20255 20307 20308 20347 20323 20490 20604 20715 20722 20757 20870 20923 21246 21341 21345 21480 21540 21554 21583 21609 21630 21643 21840 21979 22006 22044 22084 22109 22352 22400 22515 22636 22692 22715 22803 22856 22961 22988 23123 23133 23139 23153 23155 23162 23178 23255 23298 23300 23375 23523 23614 23638 23647 23663 23680 23889 23924 23960 24051 24160 24179 24185 24200 24366 24420 24442 24456 24493 24588 24656 24745 (Birt án ábyrgðar). inn, en er þeir höfðu ekki at- kvæðamagn til þess, tóku þeir að æpa og sparka og láta öll- um illum látum, eins og þeirra er vani. Varð lítið að gagni hægt að gera eftir þetta og tóW fundarstjóri þann kostinn, að slíta fundi. Jóhannes Björnsson læknir, sem er nýkominn heim frá Danmörku, þar sem hann undanfarin ár hefir aðallega lagt stund á meltingar- sjúkdóma, hefir opnað lækninga- stofu í Kirkjustræti 10 hjer í bænum. Slysið í Húsavík FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. aði svo eftir var aðeins fokkau ein. Nauðlending. Skömmu seinna sáu bátverjar land og hugðu að nauðlenda þar sem þeir voru staddir,' þrátt fyrir að þeir gætu ekki áttað sig á hvar þeir voru. Er þeir komu upp undir landið sáu þeir að þeir voru komn- ir upp undir klettabjörg, en iir því sem komið var varð ekki snú- ið aftur. Þeir fjelagar þóttust sjá, að ekki væri viðlit að klifa bjargið, nema ef vera skyldi á einum stað, en ekki gerðu þeir sjer miklar von- ir um uppgöngu. Bátinn rak nú upp undir klett- ana án þess að bátverjar gætu við neitt ráðið hvar báturinn lenti. I fyrsta ólaginu, sem reið yfir bát- inn, tók Stefán og Sigmund ut, en Aðalsteinn var eftir í bátnum og gat haldið sjer við hann. Hjelt Aðalsteinn sjer í bátinn þar til hann tók aðeins niðri við útsog og stökk hann þá út úr bátnum og iipp í bjargið, en sjórinn gekk alveg upp í það, því engin fjara var við bjargið. Bræðurnir bjargast. Tókst Aðalsteini að komast upp bjargið og upp á bakkan. Dvaldi Aðalsteinn þar um stund, en er hann sá ekkert annað en lóða,- belgi og brak úr bátnum fljótandi í sjónum, taldi hann bæði bróð- ur sinn og fjelaga af og hjelt til Húsavíkur. Eftir að Sigmundur hafði velkst í sjónum um hríð komst hann upp á sömu snösina og Aðalsteinn og komst. upp á bakkann furðu lítið þjakaður . Þvkir það hin mesta furða að mennirnir skuii hafa komist upp bjargið, eftir að aðstæður hafa verið athugaðar í björtu. Til Stefáns sást ekkert, nema að Aðalsteini virtist hann hafa kastast strax upp í klettana, en skolað síðan aftur út. Lík Stefáns finst. Leit var þegar hafin, er báts- ins var saknað, og leitað að Stef- áni fram á sunnudagsnótt, og með birtunni um morguninn var leit- inni haldið áfram, þar til lík hans fanst rekið á Saltvíkurfjöru, nokkru innar en þeir lentu undir bjarginu. Líkið var strax flutt til Húsa- víkur, og eftir að læknir hafði at- hugað það taldi hann að Stefán hefði rotast, enda var áverki á höfði hans, en ekki hafði hann drukkið neinn sjó. Stefán lætur eftir sig konu og 4 börn í ómegð. Hann var dugnað- ar maður, vel látinn og vinsæll. FornleifafjelagiS hjelt aðalfund sinn á laugardaginn var. Lögð var fram skýrsla um starfsemi fjelagsins síðastliðið ár og ýms mál rædd, svo sem út^áfa Arbók- ar Fornleifafjelagsins, örnefna- söfnun, er fjelagið hefir gengist fyrir að fram fari um alt land, o. fl. o. fl. Varaformaður fjelagsins var kosinn á fundinum Ólafur Lárusson próf., og fulltrúi, í stað síra Magnúsar heitins Helgasonar, Guðni Jónsson magister. — Forn- leifafjelagið er þarfur fjelagsskap- nr þjóðinni. Ætti fólk að styðja starf þess, með því að ganga í fjelagið. Þrír iiienn drukna fi lendingu í Ólafsvík að slys vildi til í Ólafsvík s.l. laugardag, að þrír menn druknuðu í lendingu. Fylti bát, sem á voru fjórir menn, í lend- ingu og komst aðeins einn af. Þeir sem.druknuðu voru: Pjet- ur Jóhannsson, formaður 55 ára. Hann lætur eftir sig konu, einn son upp kominn og tvo fóstur- syni, 20( ára og 13 ára. Guðjón Asbjörnsson, vjelamað- ur, 42 ára. Hann lætur eftir sig fjögur börn; það yngsta 6 ára. Jóhannes Vigfússon, 23 ára, ó- kvæntur. Hafði fyrir aldraðri móð- ur að sjá. Sá, sem af komst, var Hervin Pjetursson, sonur formannnsins. Ilafði bann bundið lóðabelg á bak sjer og hjelt sjer einnig irppi á stýrinu. ( Frjettaritari Morgunblaðsins í Ólafsvík símar um þetta slys: — Á laugardagsmorgun reru flestir bátar frá Ólafsvík. Veður var þá gott, en laust fvrir hádegi hvesti snögglega á norðaústan með stórsjó og brimi. Öllum bát- um hepnaðist þó lending vel nema þeim er síðast kom. Var það op- inn vjelbátur, „Dagmar“, eigandi og formaður Pjetur Jóhannsson. Báturinn kom upp á höfnina laust fyrir kl. 3, en þar gekk sjór yfir bátinn svo hann hálffylti og vjelin stöðvaðist. Gekk þá á bát- inn, þar sem hann hraktist stjórn- laus, hver sjórinn eftir annan svo hann fylti og sökk. Vjelbáturinn „Víkingur“, for- maður Halldór Jónsson, lá við bryggju, og er sást að mennirnir á „Dagmar“ þurftu hjálpar við var strax hituð upp vjel „Vík- ings“ og komst Víkingur ekki á slysstaðinn fyr en 15 mínútur voru liðnar frá því að slysið vildi til. Breskur hermað- ur bjargar dreng frá druknun í Tjörninni Breskir hermenn, og þó einkum einn, Pt. Wilmot, R. A. M. C\, sýndu snarræði og dirfsku við að bjarga pilti, sem fjell í Tjörn- ina s.l. sunnudag. Mr. IWilmot kastaði sjer til sunds og bjargaði drengnum, er ísinn brast undan honum og öðrum, sem voru að reyna að bjarga piltinum. Þessi atburður átti sjer stað um 2 leytið á sunnudaginn. Var þá fjöldi manns, börn og unglingar, að renna sjer á skautum eða með skíðasleða á Tjörninni. ísinn var mjög veíkur við Hólmann og þar fjell 10 ára gamall piltur í Tjörn- ina, sem var að renna sjer á skíða- sleða. Hann gat haldið sjer uppi á ísskörinni og kallaði á hjálp.. Margir menn voru þarna nálægt,. en enginn gerði sig líklegan til að reyna að koma drengnum til hjálpar, fyr en 3 breskir hermenn lögðust á ísinn og ætluðu að freista að ná drengnum með því að skríða flatir eftir ísnum. Fóru þeir í halarófu, þannig, að sá pem var annar í röðinni hjelt í fætur þess sem fyrstur fór og sá síðasti í fætur þess er í miðjunni var. En ísinn var of veikur og her- mennirnir fjellu allir í Tjörnina. Sá, sem var fyrstur, Wilmot, sá er fyr getur ,synti þá til drengs- ins, náði á honum björgunarsunds tökum og tókst að koma honum upp að skörinni þar sem ísinn var traustur. Gekk í nökkrum erfiðleikum að ná drengnum og Bretunum upp á skörina því ísinn brotnaði altaf meir og meir, en það tókst þó að lokum, en margir blotnuðu við það, bæði íslendingar og Bretar. Menn ættu að fara sjerstaklega varlega á Tjörninni núna á með- an ísinn er veikur, því annars geta hlotist af stórslys. Hegra-slysið FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. arsvík fram undir hádegi (30. f. m.), en þá var orðið svo vopt í sjó, að báturinn hefir orðið að fara þaðan. Sást þá síðast til báts- ins, að hann sigldi vestur og inn flóann, í stefnu til Hólmavíkur. En þarna er mjög hættuleg leið og er sennilegt, að þar hafi bátur- inn farist á miðvikudagskvöld, enda var þá versta veður á þess- um slóðum. Strax og veður batnaði var haf- in leit að bátnum. Bæði varðskip- in, 'Óðinn' og Ægir, tóku þátt í leitinni, en hún bar engan ár- angur. Á bátnum voru þessir 5 menn: Jón Sigurðsson vjelasmiður og útgerðarmaður í Hrísey, sem var eigandi bátsins að hálfu. Hann var 57 ára, tvíkvæntur. Frá fyrra hjónabandi eru tvö börn á lífi, frú Anna, kona, Torfa Hjartar- sonar bæjarfógeta á ísafirði, og Skafti stýrimaður, búsettur hjer í Rvík. Síðari kona Jóns lifir mann sinn; Þau áttu tvö börn, 4ra og 7 ára. Erlendur Oddgeir Jónsson for- maður, Öldugötu 22, Hafnarfirði, 35 ára; kona og eitt barn, korn- ungt; einnig 8 ára barn frá fyrra hjónabandi. Gestur Jónsson, Hvallátrum, Patreksfirði; 24 ára, ókvæntur. Á foreldra á lífi og 3 systkini, upp- komin. Jón Árni Guðlaugsson, Akur- eyri; 22 ára, ókvæntur, en átti eitt barn, árs gamalt. Trausti Baldvinsson, Hofsós; 18 ára, ókvæntur. Foreldrar á lífi og mörg systkin. i Háskólahljómleikar. Aðgöngu- miðar að hljómleikum þeirra Árna Kristjánssonar og Björns Ólafs- sonar eru seldir í Hljóðfærahús- inu og hjá Eymundsen. Eru seldir aðgöngumiðar að öllum hljómleik- unum í einu og að einstökum hljómleikum, ef eitthvað verður eftir óselt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.