Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						JLaugardagur 24. okt. 1942.
I
¦w*,
orgtmM&Mft
Útget.:  H.I.  Árvakur,  Reykjavlk
Framkv.stj.: SigföS Jðnsson
Ritstjðrar:
Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson  (ábyrgCarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
RltstjGrn, auglýsingar og afgrelCsla;
Austurstræti 8. — Slmi 1600.
Aakriftargjald:  kr.  5,00  á  mánuíi
innanla-nds, kr.  6,00 utanlands.
1 lausasölu: 30 aura eintakitS.
40 aura metS Læsbök.
Snjallir knattspyrnumenn II
Brandur Brynjólfsson
XJ.'SlKin á Snæ
feNsnesi
/ý llir þeir, sem sjeð hafa
** meistaraflokkslið Vík-
ings, keppa nú hin síðari ár-
in, hafa fljótlega veitt at-
hygli háum og gerfilegum
leikmanni, sem stendur eins
og klettur úr hafinu í vörn-
inni, með slíkt öryggi í að
skalla og spyrna, að aðdáun
vekur. Þetta er Brandur
Brynjólfsson, sem orðinn er
Iandskunnur, bæði fyrir
Ieikni sína í knattspyrnu og
hæfileika sína í öðrum' í-
þróttum.
Jeg hefi nýlega liitt Brand að
máli, og beðið hann að segja
mjer frá hinu og' öðru í sambandi
við íþróttaiðkanír sínar, og varð
hann greiðlega við  þeirri ósk.
FEÁ ÞVÍ JEGJ MAN EFTIR
MJER.
Jeg hefi spyrut knettinum frá
því jeg man eftir mjer, segir
Brandur, sem er fæddur 21. des-
ember 1916. — Jeg gekk ung\ir í
Knattspyrnufjelagið Fram, en þar
hafði faðir minn leikið bakvörð.
Keppti jeg með Fram í þriðja
flokki og B-liði, en aldrei í öðr-
um flokki. í fyrsta kappleiknum,
sem jeg tók þátt í, ljek jeg vinstri
bakvörð. Það var í þriðja flokki.
Attum við þá við Val og töpuð-
uni  með  7  mörkum  gegn  engu.
TÍMÍNN ber sig ákaflega illa
yfir ósigrinum á Snæfells-
mesi og kann sjer nú ekkert hóf
:í  svívirðingum  um  hinn  ný-
kjörna þingmann  Snæfellinga,
• Gunnar Thoroddsen prófessor.
Það  mun  hafa  verið  eftír
kosningaúrslitin á Snæfellsnesi
:í sumar, að Tíminn flutti eina
Jofgreinina um Bjarna á Laug-
arvatni.  Var skólastjórinn  þa
sjerstaklega    lofaður    fyrir
drengilega  framkomu  í hinni
pólitísku baráttu. Ekkert and-
stæðingablaðanna fann ástæðu
ifcil, að draga þetta lof af Bjarna
skólastjóra. En hins hefði mátt
vænta, að Bjarni hefði nú fund-
ið hvöt hjá sjer til þéss að taka
•svari Gunnars Thoroddsen, eft-
ir að ráðist er á hann eins ó-
drengilega  og  Tíminn  gerir.
Því að hvað sem með sanni má
segja um drengskap Bjarna  í
hinni pólitísku baráttu, má full-
;yrða hitt, að Gunnar Thorodd-
sen stendur honum þar ekki
.*að baki.
En þegar þessi drengilegi og
.fluggáfaði ungi maður vinnur'i
•einn glæsilegasta kosningasig>-|
.uir sem unnist hefir, birtir aðal-
málgagn andstæðingsins ein-
hverja þá svívirðilegustu sorp-
jgrein, sem sjest hefir. Skyldi
:það vera að vilja hins drengi-
lega skólastjóra á Laugarvatni,
.að andstæðingur hans, er gekk jliek ba lítið- En haustið 1938 tók
,með sigur af hólmi sje bofinn Ne? ^átt í hinni svonefndu hrað-
.slíkum óhróðri, sem Tíminn ger-\ kePPI3Í, sem Víkingur vann. Síð-
,ír ? Ef svo er, þá hefir Tíminn' an hef - JeS altaf leikið með Vík"
:.sagt of mikið um drengskap | in° J meistaraflokki, en var ekki
Bjarna í sumar og þá væri allt haIf"r maður eitt sumarið. þar
: annao lögmál ríkjandi hjá' eð 3eS snerist um vinstri ökla í
„skólastjóranum í hinni pólitísku' kaPPleik við flokk af enska eftir-
baráttu, en hann lærði að beita I b'tsskipinu „Boyne", og gat lítið
meðan hann kepti á vettvangi notað vinstri fótinn um langt
iþróttanna. En við skulum vona skeif>-
,sð sorpskrifin í Tímanum sjeu!
:i óþökk Bjarna skólastjóra. Og  MIÐFRAMVÖRÐUR
hann  væri  drengskaparmaður
meiri, ef hann sýndi í verki, að
Vjer birtum hjer í dag áframhald á greinaflokk-
inum um snjalla knattspyrnumenn. Látum vjer nú
Brand Brynjólfsson, hinn þekkta miðframvörð 'Vík-
ings segja frá íþróttareynslu sinni og áhugamálum
sínum í sambandi við knattspyrnuíþróttina. Næst
munu fulltrúar K. R. og Vals tala.
síðar sama sumar með liði Vals og
Víkings. Með Fram ljek jeg vana-
lega innherja en stundum mið-
framvörð. í þeim leikjum tókst
mjer að skora tvö mörk, basði
með skalla. Danir Ijeku vel og
drengilega á móti okkur, og fund-
ust mjer það mikil viðbrigði, að
leika á grasvöllum, þótt við vær-
um því lítt vanir, enda sýndum
við árangur í ferðinni. Allur sam-
leikur er miklu auðveldari á gras-
velli, maðiir ræður mikið betur
A7ið knöttinn, og svo er slysa-
hættan langtum minni. Við þurf-
um skilyrðislaust að fá grasvelli
hjer, bæði ti! æfinga og kapp-
leikja} þess er í alla staða brýn
þörf, ekki síst vegna þeirra, sem
eru að byrja; þeir þurfa að fá
skilyrði, sem laða þá að íþróttimii.
LANGAR í SÓKN.
Það er enginn fótur fyrir því,
Annars keppti jeg tvo sumur með j sem JeS hefi heyrt utan að mjer
3. fl. Fram. Síðar ljek jeg einnj að 3eS sje í þann veginn að bætta
æfingakappleik  í  Meistaraflokki' knattspyrnu.  Jeg  hefi  þvert  á
móti hugsað mjer að leika lengi
emi, en mig langar til þess að
skifta um stöðu og komast í fram
línuna,  eíi  ti1  þess liefi^jeg  enn
sem vinstri innherji.
FÓR f VÍKING.   .
Árið 1932 gekk jeg í Víking.
Keppti jeg þar í öðrum flokki.
Þá var svo mikill skortur á leik-
mönnum þar, að við vorum 7 úr
öðrum flokki, sem Ijekum með
fyrstaflokksliðinu (nú meistara-
flokki). Síðan var jeg um alllang-
an tíma  á  burtu úr bænum  os
Brandur Brynjólfsson.
vissi varla atf mjer, fyrr en jeg
stóð ásamt öðrum leikmönnxon
fyrir framan áhorfendastúkuna áð
leik loknum, og sá að verið var ,aS
hengja verðlaunapeningana á Vais
menn en ekki okkur.
Valsmenn höfðu unnið mótið á
jafntefli við okkur: 1 :1.
FJÖLHÆFUR ÍÞRÓTTA-
MAÐUR.
Bftir að samtali okkar Brands
var lokið, og hann var farinn, sá
geg að jeg hafði gleymt að minn-
ast á fleiri íþróttir við hann, en
knattspyrnuna eina. Auk hennar
iðkar hann nefnilega bæði hlaup>
og handknattleik, og hefir náS
ágætum árangri í 100 metra
hlaupi. í handknattleiknum er
hann, eins og knattspyrnunni, meg
ínstoð liðs síns, og þar hefir haina
fengið þá ósk sína uppfyllta, að
vera í sókn, og skorað mörk svo
tugum skiftir.
Við sjáum ekki fram í tímann,
og er það ekki að lasta. þess
vegna getum við heldur ekki sjeð,
hverjir á ókomnum tímum verða
máttarstólpar íþróttanna hjer í
höfuðstaðnum. Brandur héfir ver-
ið einn af þeim, og á vonandi
lengi eftir að vera það. Og þegar
hann er hættur íþróttum, þá mun-
um við lengi minnast hans, þegar
við afgamlir sækjum knattsnyrna
| leiki af gömlum vana á grasvöll-
] um  framtíðarinnar,  bera  hann
Fjekk jeg svo mikla byltu, að jeg
skömm á
hann  hefði
;skrifum.
Hin  pólitíska  barátta  vill
• oft vera persónuleg hjá okkur
íslendingum. Veldur þar mestu
smæð okkar og þroskaleysi. En
þegar ungir menn koma fram á
stjórnmálasviðið, sem hafa i
ríkum mæli alla bestu eiginleika
, ftjórnmálamannsins: víðtæka
þekkingu á málunum, glæsilega
ræðumensku og drengilega
framkomu, þá er vissulega á-
stæða til að fagna þeim og láta
\iá njóta sannmælis. Gunnar
Thoroddsén er meðal þessara
manna. En hvernig eru móttök-
wrnar, sem þessi maður fær hjá
andstæðingnum, eftir að haí'a
iinnið glæsilegán sigur í drengi-t
llegri  baráttu?
SKORAR
Teg  hefi  yfirleitt  altaf  leikið
slíkum  miðframvörð  hjá  Víking,  en  þó)
hefir mjer lánast, áð skora nokkur i
mörk.  Þan  eru  svo  sem  ekki  í|
frásögur færandi,  en úr því þú |
fórst að mimiast á þetta, þá er
best að geta um þau.  Ekki eru |
þau nú fleiri en 4 eða 5, og öll
gerð með skalla 'eftir hórnspyrnu. I
Annars  verð  jeg  að  segja  það,
að mjer finst hjer vera yfirleitt;
heldur  illa  tekin  horn.  TJndan-í
tekningar frá þessu eru auðvitað i
til, t. d. Elhrt í Val og Isebarn
hjá okkur. Þa  á Ilaukur Anton-
sen í Fram fil mjög góðar horn-
spyrnur.
ékki fengið tækif.«ri að neinu ráði,  liggur hann inni og við erum ís
og til þess þarf auðvitað sjerstakai landsmeistarar.
æfingu. Mest langar mig til þess
að æfa leik á hægri kanti og iðka
,svo  hlaup  í  sambandi  við  það.
Og mig er lengi búið að langa í
það.  Mjer finnst  miðframvarðar-
staðan  vera  orðin  fremur leiðin-
leg. s.ierstaklega síðan byrjað var
að  leika  með  þrem  bakvörðum.
Maður hefir  ekkert  tækifæri  til
þess að byggja upp siímleik, verð-
ur altaf að vera  ..lögregluþjópn",
eins  og Knglendingar kalla  það,
og fer venjuJftga blár og marimi i
fir hverjum leik.
ÞRÍR BAKVERÐIR.
Mjer finnst þriggja bakvai'ða
leikaðferðin yí'irleitt leiðinlegri
en hin fíamla. enda fundin upp í
öryggisskyni af enskum atvinnu-
Bjönnum, er áttu afkomu sína und-
ir iirslitum leikja.nna. ITm,sIíkt er
ekki að ræða Iijer.' Síkoðun mín er
sú, að reyna beri að finna leikað-
ferðir, sem hæfa þeim liðskosti
SJfm fyrir he"di er á hverjum
tíma. en ekki að koma saman
liði, sem hæfir sjerstakri leikað-
ferð. Væri þoss vert að menn
gerðu tilrauriii' ti' slíks hjer.
i
ÞEGAR MINSTU
MU.WAÐI.
Fyrst ]>ú ^ilí jeg segi frá ein-
hverjii einstiiku atviki, sem mjer
er minnisstaíft öðrton fremur, þá
er það atvik, sem fyrir kom á
úrslitaleik okkai* við Val í íslands
mótinu 1940. Leikurinn stóð 1—1,
Valsmarkið  og  beið  eftir  knett-
inum.  Þegar hann kom  svífandi,
æt.laði jeg að skalla á mark, en
Valsmaður  veittist  að  mjer,  svo
jeg datt. Stóð upp aftur og bölv-
aði í hljóði yfir glötuðu tækifæri,
en um leið kemur knötturinii nið-
ur  fyrir  framan  tærnar  á mjer.
Rkaut jeg um leið á markið. Her-
mann nær að slá knöttinn upp, en
jeg  hljóp  fram,  að  fanst  jeg
myndi  ná  óverjandi  skalla  á
markið  og hugsaði  um  Jeið':  Nú j saman við  Þá fræknustu þar og
minnast  hins   drengilega   lelk*
hans, samviskusemi og leikni. Og
i ,    ..-,„„      a og jeg ætlaíÞað fiúMt okkur ekki ólíklegt, aS
að skalla, lendir mjer saman við' sJálfur verði hann bar "ærstaddur,
Valsmann. Duttum  við  báðir,  og !>ví víst er unl bað að khu^ han*
veit jeg ekki hvor náði að skalla. ] á íÞróttum fá árin aldrei grandaS.
J. Bn.
K*tpplelknr á morgiiii
sp m u wi 93 ii ™ ^i r  Ilís
Ma © P 131 mm Wn mm
í mark
IðíÍS nokkuð breyll
ar
UTANFERÐIR OG GRAS-
VELLIR.
Jeg fór utan með Knattspynui
i'jelaginu Fram, sumarið 1939, og  spy)-nu, og ieg stóð fyrir framau
mínútur voru eftir, að við í
•••ókn.  Við  höfðum  fengið  horn-
Akveðið hefir verið, að kapp- ars verður liðið nú þannig: Bak
leikurinn milli stúdenta verðir: Kristján Eiríksson OfT
annars vegar og úrvals úr knatt Ottó Jónsson. Framverðir: Hörð
spyrnufjelögunum hins vegar, ur Ólafsson,- Brandur Brynjólfs
verði háður á mor.gun kl. 2.Mun son, Vilberg Skarphjeðinsson.
endanlega verða tilkyntf í há- Framherjar: Þórhallur Einar&-
degisútvarpi á mofgun, hvort son, Snorri Jónsson, Björgvm
leikurinn fer fram'eða ekki. I  Pjarnason,  Þorsteinn Ólafsson,
Þeir, sem í úrvalsliðinu Ieika Guðmundur Sigurðsson. Vara-
og varamenn þeirra, eru beðn- menn: Robert Jack, Leó Júlíus
ir að mæta á íþróttavellinum son, Gunnar Bergsteinsson,
kl. hálf 2 á morgun. Forföll eru Benedikt Jakobsson, Kristján
menn beðnir að tilkynna til Eiríksson og Brandur Brynjólfs.
Benedikts Jakobssonar, íþrótta ton hafa raðað niður í stúdenta
fulltrúa Reykjavíkur.           liðið.
Stúdentaliðið verður nokkuð Ef skilyrði 'til'kepni eru g6ð,
breytt frá því, sem ákveðið getur þetta orðið hinn skemti-
hafði verið. Fá þeir Hermann legasti leikur. Allur ágóði renA-
Hermannsson í mark. en  ann-t ur til stúdentagarðsins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8