Morgunblaðið - 30.04.1943, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1943, Blaðsíða 6
6 MOKGUNBLAtJlt) Föstudagur 30. apríl 1943. BarnlauK h|ón óska eftir 2ja herltergja í- búð og' eklhúsi í'rá 14. inaí. |j j Nokkra mánaða fyi-irt'ram- & greiðsla eftir samkomulagi. gl Nánari npplýsingar í síma 2895. Veislan á Sól* haugum 0E inr=inr==¥=nr^~~^r i| Taubútar seklir í dag. rj VERZIUNIN.^MV c~>/, 0 telli Q Bankastræti QE 10BBI QE 30BBE I Utsæðí Þeii- Reykvíkingar, sem haí'a g pantað hjá mjer útsæðis- Q 0 kartöflur, vitji þeirra til (írænmet isverslunar ríkisins fyrir laugardaginn 1. maí. Ræktunarráðunautur bæjarins. 0 □E 1DB0C 3Q QE 3EE3EC Erfðafestu- eða eignarland, ekki mjög langt frá 'Reykjavík / óskast b til kaups. Ka'ktað eða órækt- Q 0 að. Ætlað undir sumarbú- 0 stað. rjlboð með stærð og stað óskast sent til Aíorgun- blaðsins sem í'yrst, auðkent: „Jarðnæði". 0E □E 3EC=]OC 30 3D STAKAR □ 0 □ Kyeo-buxur mjög vandaðar. Stór númer. VERSLUNIN HOF, Laugaveg 4. IDCBJOC ]Dt=JDC~=lE 3Q Vil Kaupa hús með 2 eða ‘1 íbúðum, ein Q þriggja herbergja íbúð þarf o 0 að vera laus strax eða J4. 0 mai. Iilboð sem greipi verð f og stað, sendist fyrir þriðju- dagskvöld. merkt: „Stein- [j hús‘‘. riAMH W l'HIOJU SlÐl’ í London, og að því fengnu, tók frú Grieg að undirbúa sýn- inguna sem leikstjóri, en vildi ekki taka að sjer að leika. Frú Grieg hefir komið með hin glæsilegustu efni í alla bún- inga, og fjekk sér til aðstoðar frægasta búninga- og leiktjalda málara frá Þjóðleikhúsinu í Oslo, Ferdinand Finne, sem nú er liðsforingi í norska fluglið- inu. Hefir hann gjört mjög vandaðar og fagrar teikningar af öllum búningum og búið út fyrirmyndir af leiktjöldunum. Mun svo Lárus Ingólfsson vinna úr því hjer. Teikningarnar eru aðdáanlega vel gerðar. Eru þær hafðar á sýningu er Rauði krossinn nú heldur í London, og hafa vakið þar mikla athygli. ,,Jeg vil sjerstaklega taka það fram“, sagði frú Grieg, „að utanríkismálaráðuneytið norska gerði alt sem það gat til að þetta mætti takast vel, og vildi alt gera fyrir Norræna fjelagið. Virtist mjer það vera talið mjög þýðingarmikið, að treysta bönd norrænnar samvinnu sem best, bæði nú og eftir ófriðinn. Finne, liðsforingi, fjekk frí frá störfum til þess að vinna að þessu, og þetta hefir verið mik- ið verk. Einnig hefir British Council veitt veigamikla aðstoð. Má segja, að ókleift hefði verið undir núverandi kringumstæð- um að fá alla búninga, sem til þurfti, án þeirrar aðstoðar. Við erum mjög þakklát fyrir það“. Eru aflafrjettir landráð? T af aflafrjettum, sem Jeg hefi endrum og eins þessa komu eftir mig í Morgun- vertíð gefið Morgunblaðinu blaðinu 28. mars, reis Finnur aflafrjettir úr verstöðvunum og Jónsson alþingismaður upp í haft þær eins sannar og rjettar Alþýðublaðinu 30. mars og seg-j og mjer hefir verið unt. Jeg ir frjettirnar ósannindi, og að hefi í verstöðvunum sambönd þess i vertíð sje hin versta, sem' við nokkra kunningja mína, komið hafi. Finnur Jónsson sem við útgerð fást og eru skrifar mikið í grein sína um ■ sannorðir menn, sem ekki hafa u Allinn I verstöövunum minni reynslu nje dómgreind í útgerðarmálum en t. d. Finnur vísitölur, vjelakaup og vara- hluti í vjelar, sem grein mín gaf ekkert tilefni til, en gat' Jónsson, og þess vegna finst AKRANES. r*AMR. AI ÞRIBJU MlÐC að hafa línu og' net fá góðan ver- tíðarafla. Dragnótabátar byrjuðu seint, en hafa fengið góðan afla. Togbátar hafa orðið útundan það sem af er, og er uni að kenna mjög slæmu tíðarfari og fisk- tregðu lengi framan af vertíð. Þá fáu daga, sem gott. veður hefir verið, hafa margir togbátanna mokfiskað. Allur fiskur í Eyj- | um hefir verið seldur nýr í skip og hraðfrystihús og aðeins nokk- ur skippund verið söltuð. ekki vjefengt neitt af aflafrjett mjer það illa gert og lymsku- unum, sem allar voru rjettar, j lega af Finni, að hann skuli eins og þá stóð, og endar Finn- líkja umræddri grein við land- ur síðan grein sína með því, að ráðaskrif Godtfredsens. aflafrjettir mínar gangi næst landráðaskrifum Godtfredsens. Jeg var í Vestmannaeyjum Þetta er ekki alveg nýtt hjá Finni. Jeg skrifaði t. d. haustið 1937 um nokkrar misfellur á „Jeg vona“, sagði frúin enn- fremur, „að þessi sýning takist vel. Ekkert hefir verið til þess sparað, að gera hana sem allra best úr garði. Páll ísólfsson hefir samið allmikið af músik við söngva og dansa. Við vilj- um reyna að fá sem , allra bjartastan og fegurstan blæ á sýninguna, og jeg hygg, að okk- ur takist að gera hana athygl- isverða". QE QE 30E30C IGBBI 30 VestuUsleiiilifig | langíir tíl að kynnast íslenskri 1 5 stúlku á aldrinmn 25—30 Q 0 ára. Sendið nat'n og mvpd, 0 o , O sepi verður skilað aftur a rq afgreiðslu Morgunblaðsins, .ínerkt: „Vestur-fslendingur“ ’FulIkomtifi þaginælsku heitið. | =rnp=\T==] O 1=3 OC= OE 3I=3E 30 Af þátttakendum í sýning- unni má nefna Dr. Urbant- sc'hitch, sem annast um músik- ina og æfir söngfólk. Frú Ásta Norðmann annast dansana. Ragnheiður Sölvadóttir saumar búninga. Leikendur í helstu hlutverk- iim eru: Frú Soffía Guðlaugs- dóttir, sem leikur Margrjeti á Sólhaugum. en það hlutverk ljek hún einnig þegar þetta leikrit var sýnt hjer veturinn 1924—25. Gestur Pálsson íeik- ur Guðmund Álfsson, og Edda Kvaran Signýju systur Mar* grjetar. Bengt Gautason mun verða leikinn af Valdimar Helgasyni, Eiríkur frá Hegg af Ævari Kvaran, en Knút Gæs- ling leikur Hjörleifur Hjörleifs- son. ' Má gera ráð fyrir að þetta verði mjög athyglisverð sýn- ing. Verð'ftr, eins og áður segir, leikið fyrsta sinn á Þjóðhátíð- ardegi Norðmanna, 17. maí, og síðan eftir því sem hægt er, og ef ástæða þykir til, mun leikur- inn tekinn upp aftur að hausti. Ágóðinn rennur til Noregs- söfnunarinsiar. þegar grein F. J. kom út í Al- samningi, sem Síldarútvegs- þýðublaðinu og sá hana ekki nefnd gerði; en hvað var svar- fyr en löngu seinna og ákvað ið, Sem jeg fjekk hjá honum? þá að skifta mjer ekki af henni Ekkert annað en rógur um fyr en næstu aflafrjettir mínar kæmu. Eftir lestur greinarinnar datt gamla bankareikningg mína, töp og vanskil, sem ekkert kom málinu við. Jeg þekki þá báða, mjer í hug: Eru sannar og; Godtfredsen og Finn Jónsson, rjettar aflafrjettir landráð? 1 0g það er talsvert sameiginlegt Gerði F. J. nokkrar aðrar at- með þeim. Það vill svo einkenni hugasemdir við frjettirnar? iega til, að þegar jeg hefi skrif Nei. að í blað, eða haft viðtal við í umræddri grein skýrði jeg blað, þá eru það aðeins tveir frá, að á Vestfjörðum hefði menn, sem hafa ráðist á mig,. verið mikil ótíð og sárafáir en það eru þeir Finnur Jónsson róðrar, og afli á útilegubáta í í Alþýðublaðinu og Godtfred- Breiðafirði tregur. Er þetta Sen í brjefum til mín og hafa ekki rjett? Er það ekki rjett 'þau skrif verið vel krydduð skýrt frá, að í verstöðvunum meg rógi og illmælgi um mig við Faxaflóa hafi verið óvenju- 0g aðra. miklar stillur í janúar og fram Að mínu áliti er Godtfredsen an af febrúar, farið í marga fullfrískur á sál og líkama og róðra og aflast vel, en eftir þefir ekkert á Klepp að gera. það hafi komið mánaðar kafli Þessi rógur hans er bara með 4—5 róðrum, sem hefðu' ástríða. kostað mikið veiðarfæratjón og| En sje svo, að Godtfredsen að ótíðin og veðurofsinn á sje athugaverður, væri þá úr þessu tímabili hefði orsakað; Vegi að athuga Finn líka? bátstöp og fleiri bátströnd en áður hefði þekst? En eftir það hefðu komið góðar gæftir og á tímabili mokafli og að lík- ast til væri aflamagn og hlutur sjómanna á línubátum betri en nokkru sinni áður? Jeg man eftir því, að þegar jeg var frj ettaritari útvarpsins 3' Keflavík, tóku ménn veður- og aflafrjettum misjafnlega, sumir vel, en aðrir illa. Eins er ástatt nú. Það fann t. d. nýlega útgerðarmaður línubáts að því við mig, að jeg skyldi skýra frá hans góða afla. Þá fann annar sjómaður á togbát að því, , að jeg skyldi segja frá því, hvað togbátar hefðu fiskað illa. Það hefir yfirleitt verið lítið gert að því hjer á landi að skýra almenningi. frá afla-j frjettum og útgerð í blöðunum j á meðan vertíðin stendur yfir. j Norðmenn birta slíkar fregnir 1 blöðum sínum vikulega og jafnvel daglega. í ,,Ægi“ hafa slíkar frjettir venjulega ekki komið fyr en eftir vertíð, en nú í síðasta hefti tók blaðið upp þá nýbreytni að skýra frá afla, róðrafjölda og fiskmagni í ver- stöðvunum víðsvegar á landinu. Jeg tel þessa nýung Ægis mikla framför, að lofa landsmönnum að fylgjast með aðalatvinnu- vegi þeii'ra. Óskar Halldórsson. Hjónasfni. Nýlega hafa opin- berað trúloí'un sína ungfrii Kristjana Guðjónsdóttir og Aðal- steinn Stefánsson, bifreiðastjóri. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir t)rðið í kvöld kl. <8. Aðgöngumiða- saian er o])in frá kl. 2 í dag. Þar er afli yfirleitt góður og ja'fn og mun vera héldur meiri en á sama tíma í fyrra, en þá var vertíðin góð. Tregari afli hefir verið í apríl á miðum Akurnes- inga heldur en Suðurnesjamanna. Hæstu bátar á Akranesi hafa ró- ið 63 róðra og aflað um 420 smál. (1050 skpd.) af hausuðum og slægðum fiski og hafa .34—3f> þúsund lítra af lifur. Fjöldi báta þar héfir 85Ö—1000 skpd. Allur aflinn héfit' verið hraðfrystur og fluttur út nýr, en ekkert saltað." NORÐURLAND. Þar hefir yfirleitt verið lítið ró- ið og afli tregur. Mest hefir út- gerðin verið frá Siglufirði og hafa nokkrir Eyjáfjarðarbátar ró- ið þaðan í vetur og hel'ir aflinn yerið rýr ög misjafn og tangir ó- veðurskaflar. HRAÐFRYSTUR FISKUR. Mikið hefir verið hT-aðfryst af fiski þessa vertíð og er það að þakka þeim mörgu húsúrii, sem> við bættust í hansfe* og vetur og: afkastaaukningu hinna eldri húsa Mun 'nú vera búið að Iiraðfrysta. síðan á nýári álíka mikið magrt; og var fryst á ölln..landipu s.I. ár. LÝSI. .Nokkuð af þessa árs framleiðslu mun vera selt, en vet'ðið lægra en s.l. ár'. Fyrir skömirttí síðán gerðu lifrarbræðslui'nar upp lifrarupp- bótina frá s.l. ári. í Keflavík var greitt kr. 1.52 fyrir lítra, í Sand- gerði kr. 1.50, og eru það loka- greiðslur. 1 Vestinannaeyjum hef- ir verið greitt kr. 1,80 út á lítra og er eftir að koma þat* dálítitt uppbót eimþá. FiskbúOir okkar verða lokaðar á morgun, kuifardag Fiskhðlliii J6n & Steingrimor Aðalfundnr Sjálfstæðiskvennafjelagsins Vorboði, verður haldinn í kvold kl. 8,30 í húsi Sjálfstæðisflokksiiís. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarsförf. Konur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.