Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						30.  árgangur
274. tbl. — Föstudag-u-: 3. desember 1943.
Isaf oldarprentsmiðja h.f.
SANGRO-VARNIR
eVERJA ROFNAR
Rússland:
Vlesi barist
Dnieperbugnum
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins
frá Reuter.
EFTIR FREGNUM frá Rúss-
landi að dæma, eru nú mestu
orusturnar háðar í Dnieper-
bugnum, einkum suðvestur af
Kremenchug, þar sem Rússar
gera harðvítugar tilraunir til
þess að sækja fram.
Hafa þeir mætt þar miklum
gagnáhlaupum Þjóðverja, og
bardagar orðið feikna harðir.
Segjast Rússar hafa getað náð
nokkrum stöðvum af Þjóðverj-
um þarná, en við Cherkassi
segja Rússar frá hörðum gagn-
áhlaupum Þjóðverja, sem var
hrundið.
Dregið hefir úr orustum á
svæðinu fyrir norðan Gomel,
en þar eru nú hin verstu veð-
ur, en miklu betri suður í
Dnieperbugðunni. Þó hafa
Rússar sótt nokkuð fram fyrir
austan Slobin.
Hvorugir minnast nú neitt á
bardaga fyrir vestan Kiev, þar
sem orustur hafa verið harð-
astar að undanförnu og lauk
með því, að Þjóðverjar náðu
Korosten.
Þjóðverjar greina frá miklu
áhlaupi Rússa á Perekopeið-
inu, en segjast hafa hrundið
því og gjöreytt árásarliðinu.
Chiang Kai
Sfiek kominn
hesm
London í gærkveldi.
Chiang Kai Shek marskálk-
ur og frú hans eru komin heim
til Chungking og fóru loftleið-
is, að því er opinberlega  hefir
verið tilkynt í borginni. Flug-
ferðin heim til Chungking var
farin í tveim áföngum, en ekki"
er um það getið, hvar lent hafi
verið  á  leiðinni  þangað  frá
Cairo. — Réuter.
-----------? » *
Vjelbálwr sírandar
Prá frjettaritara vorum
á ísafirði.
V.IEU5ÁTUR1NN „Sæ-
lim'S" IVá Súgandafirði strancí
aði í fyi'i-adag við FjaUskttga
í I>ýrn i'iröi. —• Mannh.jöi'""
varð.
„Ssrhorg" er 14 rúmlestir,
að stærð, eign Sturlu Jónsson-
ar." Ú1«erðannanns.
[emon
Óg'nir ófriðarins ganga ekki síður yfir kirkjur, en önnur
Inis, og hefir f.jöldi kirkna víðsvegar veriS eyðilagðar í styrj-
öldinni. Myndin er tekin í kirkju á Italíu, sem hefir orðið
fvi-ir  fallhv.ssukúlum.
Gefumst aldrei upp,
segir Göbbets
London í gærkveldi. — Hin
vikulega grein Göbbels í „Das
Reich", sem kom út í dag, f jall-
ar enn um uppgjöf. Göbbels
segir m. a. í grein sinnir „Það
hefir enn ekki verið háð styrj-
öld án mótlætis. Við megum
aldrei viðurkenna, að við höf-
um beðið ósigur".
„Dagsskipanin er því — gef-
umst aldrei upp".
(Reuter.)
Menn skyidaðir
til námavinnu
London í gærkveldi.
BEVIN, verkamálaráðherra
Breta, tilkynti í dag, að viss
hundraðshluti þeirra manna,
sem kvaddir verða til herþjón-
ustu í Bretlandi í ár, yrðu að
fara til vinnu í kolanámum, en
ekki í herinn. Verður varpað
hl'utkesti um það, hverjir fari
í námuvinnuna, og er svo r£ð
fyrir gert, að 30.000 menn hafi
komið í námavinnu á þenna
hátt í apríllok n.k. — Reuter.
Nýtt vopn handa
flugvjelum
Amerískar sprengjuflugvjel
ar á Kyrrahafssvæðinu hafa
nýlega verið útbúnar með nýju
og mjög öflagu vopni. Eru þetta
umbygðar Mitchell-flugvjelar
og er hið nýja vopn fallbyssa
með 75 mm. hlaupvídd. (Flug-
vjelafallbyssur með meiri hlaup
vídd en 32 mm. hafa hingað til
ekki verið notaðar).
Hefir þetta nýja vopn verið
reynt L^árásum, og hitti flug-
maður einn japanskt skip með
einni sprengikúlu úr hinni nýju
fallbyssu, og kviknaði í allri
j'firbyggingu þess. Þessi sami
flugmaður hitti nokkru síðar
japanska flugvjel á flugvelli,
og sprakk hún í loft upp. Kúl-
urnar úr hinni nýju fallbyssu
vega um-14 pund. — Reuter.
Slys í HafnarfirSi
ÞAÐ SLYS vildi til í Skipa-
smíðastöð Hafnarfjarðar í gær-
dag, að siglutrje fjell á einn
starfsmann stöðvarinnar, Eirík
Ágústsson og slasaðist hann all
mikið. Hann var þegar fluttur
í sjúkrahús. Siglutrjeð hafði
fallið á læri Eiríks.
Ekki var vitað í gærkveldi,
hve maðurinn var mikið slas-
aður, þar sem ekki var búið að
taka mynd af fætinum.
í Berlín
Stokkhólmi í gærkveldi.
MERKI um loftárásahættu
voru gefin í Berlín seint í
kvöld, en ekki hefir enn vitn-
ast um það, hvort sprengjum
var varpað á borgina. Síma-
sambandi var slitið milli Stokk
hólms og Berlínar um tíma í
kvöld. — Reuter.
ARAS A ENGLAND.
London í gærkveldi. — Nokkr-
ar þýskar flugvjelar komu i
morgun inn yfir suðvestur og
suðurströnd landsins. Sprengj*
um var varpað á nokkrum stöð
um, en tjón yar lítið og mann-
tjón ekkert. Ein flugvjel var
skotin niður. — Reuter.
Þýski herinn hörf
með ströndinni
I.ondon í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
ÁTTUNDI herinn breski hefir í hörðum bardögum
rofið varnir Þjóðverja norðan Sangro-árinnar á um 24
kílómetra löngu svæði og sótt þar fram alllangt og sækja
enn. Þjóðverjar halda hægt undan og gera áttunda hern-
um miklar skráveifur á undanhaldinu, með baksveita-
hernaði og sprengjulögnum hvarvetna, er því verður við
komið.
______•___________________  Bretar hafa tekið um 1000
fanga í bardögum þeim, er
þarna hafa staðið. — Segja
fregnritarar með áttunda
hernum, að Sangro-virkja-
línan hafi verið allramger,
þótt ekki væri hún ýkja
breið. Voru víða skotbirgi
höggvin út í kletta, enn-
fremur vjelbyssuhreiður,
vel falin.
Sjerfræðingar láta það
álit í ljósi, að Þjóðverjar
muni líklega nema staðar
nokkuð nærri Pescara, en
það er hafnarborg «in all-
stór á Adriahafsströndinni,
en eru þó ekki allir á einu
máli um þetta atriði.
Loftherinn gerði í gær
miklar árásir á stöðvar
Þjóðverja andspænis fimta
hernum, og var árásunum
aðallega beint gegn nokkr-
um hæðum, sem mikið hef-
ir verið barist um, og sem
eru nærri megin veginum
til Róm.
Flugvirki frá Norðvest-
ur-Afríku rjeðust á kúlu-
leguverksmiðjur í Torino,
en önnur flugvirki gerðu
atlögu að höfninni í Mar-
seilles.
Svíar méf-
mæla siúd-
enfahandfök-
unum
London í gærkveldi.
SÆNSKA STJÓRNIN hefir
sent þýsku stjórninni mótmæli
vegna þess, að Þjóðverjar ljetu
í fyrradag handtaka 1200
norska stúdenta við Oslohá-
skóla og alla prófessora við há-
skólann og setja í fangabúðir.
Segir í orðsendingu sænsku
stjórnarinnar, að samkomulag-
ið milli Svía og Þjóðverja muni
fara mjög versnandi, ef Þjóð-
verjar endurskoði ekki afstöðu
sína viðvíkjandi stúdentahand-
tökunum. — Reuter.
Verðlækkun-
arskatfurinn
feldur
FRUMVARPIÐ um verð-
lækkunarskattinn var felt við
2. umræðu í efri deild í gær.
Atkvæðagreiðslan varð nokk-
uð sjerstæð. Fyrst voru sam-
þyktar 1. og 2. gr. frv., en síð-
ari greinar feldar. Og að lok-
um var. frv. í heild felt. Var
fáment í deildinni, því að
nokkrir þingmenn eru lasnir
(inflúensa).
Brot á verðlags
Frá  skrifstofu verlags-
stjóra hefir blaðin bor-
ist eftirfarandi:
NÝLEGA hefir verslun Gísla
Stefánssonar, Garðhúsum, Vest
mannaeyjum verið sektuð fyrir
að selja vindlinga of háu verði.
Sekt  og  ólöglegur  hagnaður
nam kr. 250.00.
Tveir íslenskir tog-
arar laskasl
FYRIR SKOMMU hafa tveir
íslenskir togarar lent í árekstr
um í hafi. Þeir voru ekki sam-
flota, annar var á leið til
íslands, en hinn á leið til Eng-
lands. — Engin slys urðu á
mönnum.
Óli Garða frá Hafnarfirði
lenti í árekstri á leið til Eng-
lands og varð að fara til ann-
arar hafnar en fyrirhugað var
og selja afla sinn þar, og fá
viðgerð.
Vörður frá Patreksfirði lenti
í árekstri, er hann var á leið
til íslands. Skipið leitaði til
hafnar, þar sem gert var við
tjónið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12