Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						Sunnudagur  12.  des.  1943.
MORGUNBLAÐIÐ
Þúsund og ein nótt
í hinni sígildu þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar í nýrri skraut-
legri útgáfu með yfir 300 mynd-
um. Bókin verður í þrem stórum
bindum.
Fyrsta bindið er komið út.
tÞÚSUND OG EIN NÓTT er ein af þeim'bókum, sem hefir
sigrað heiminn, unnið hjaxta hverrar þjóðar, og .er altaf jafn
'fersk og töfrandi, svo að ungir og gamlir eru jafn hugfangnir
&f henni í dag sem fyrir öldum síðan. Verður bókinni varla
Ibetur lýst en með orðum þýðandans. Steingríms skákls Thoi'-
Bteinssonar:
Í,,Prásagan er skýr, einföld og lifandi, og sögun-
um aðdáanlega niður skipað; þær eru eins og
marglitar perlur, sem dregnar eru upp á mjó-
an þráð. Sögunum er svo skift, að þær hætta í
hvert skifti, þar sem forvitni lesandans er mest,
svo hann hlýtur að halda áfram eins og sá, sem
villist inn í inndælan skóg og fær ekki af sjer
að snúa aftur, heldur gengur áfram í unaðs-
|          samri leiðslu. Imyndunin leikur sjer þar eins og
barn, jafnt að hinu ógurlegasta sem hinu inn-
dælasta, og sökkvir sjer í djúp sinnar eigin au'ð-
legðar, en alvara viskmmar og reynslmmar er
annars vegar og bendir á hverfulleik og fall-
velti lífsins, og sýnir ætíð, hvernig hið góða
sigrast á öllu, og hið illa á sjálfu sjer".
fÚSUND OG EIN NÓTT hefir tvisvar komið út áður, en þó
iVerið uppseld í mörg ár og komist í geipihátt verð, hafi ein-
Hak losnað, annars er hún ein þeirr'a bóka, sem bókstaflega
Jiverfa. Ilún hefir verið lesin upp til agna.
!      ÞÚSUNDOGEINNÓTT
*  er jólabókin.
T
Bókaútgáfan REYKHOLT.
Mft»^Hfr0<BH$Hfr<lwO>|ft €wWMfr'fr'tÞ fr O^QHQifl ^OH^O'^'^MKHW'^^^'^WN^^^'^*'^1 fr ^ W&&
±
V
f
±
t
Ý
r
S
Drengjafrakkar
nýkomnir
Karlmannarykfrakkar
mikið úrval.
Klæðaverslun
Andrjcsar Andrjessonar h.í.
m
Wt.
i
^jreróctóöaur Prá öllum íöndi
um
er ómissandi fyrir þá, sem vilja fjölbreyttan skemtilestur um jólin.
Bókaútgáfan  Heimdallur
Pósthólf 41.
Hvessir af HeBgriodum
er komin í bókabúðir
Þetta er bókin, sem allir hafa beðið
eftir með óþreyju, er lesið hafa Dag
í Bjarnardal.
Hvessir af Helgrindum er önnur bók Trygve
Gulbranssen um hina stórbrotnu Bjarnar-
dalsmenn.                         - *a^
Einn merkasti ritdómari íslands skrifar
um Dag í Bjarnardal m. a.:
„... stíll höfundar er svo ramaukinn og
falslaus, að hann heillar. Sumar lýsingarnar
eru gull, meitlað, fágað og skínandi, svo að
það gleymist ekki. Lesandinn man ekki að-
eins persónurnar, heldur líka umhverfið,
hina þögulu, norsku skóga, hjarnið og marr-
ið í sleðameiðunum og bjöllukliðinn ...
... Jeg tel víst, að margir þeirra, sem lesa þessa bók, taki hana sjer
í hendur og lesi hana aftur, njóti hennar þá jafnvel enn betur en í fyrra
skiptið, því að sögur sem þessar koma ekki fram á hverjum degi. Margir
góðir ritdómarar hafa orðið til þess að telja hana meðal sígildra lista-
verka. Og svo lýsir hún fólki, sem íslendingar hugsa oftar til nú á
tímum en þeir hafa gert. Fólki, sem hefir sýnt það undanfarin ár, að
það er í ætt við Dag í Bjarnardal ...".
Engin leið önnur
kemur í bókaverslanir næstu daga. Er það síðasta bindið af þessu heil-
steypta listaverki, sem talið er mesta afrek í
nýjum norskum bókmentum.
Glæsilegasta og skemlilegasta jólagjöfín verða
pm hina svipmiklu Bjarnardaísmenn
&P*jP^^^^^£*^^^^4^^^^^^^^^^^^^f*£+f*£*£+#>f*£+£+1t+#*£*£+4p*$+4f*#+£+£*f*£*£*£
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16