Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						30.  árgangur
294. tbl. — Miðvikudagur 29. desember 1943.
l*af oldarprentsmiðja h.f.
Leynivopn ameríska
ilotans
Washington í gær.
KNOX OFURSTI, flotamála-
ráðherra Bandaríkjanna skýrði
frá því á fundi með blaðamönn
um í dag, að Bandaríkjaflot-
inn í Kyrrahafi hefði leynivopn,
sém hann berðist með og hefð^i
leynivopn þetta komið Japön-
um mjög á óvart og ætti enn
eftir að valda þeim miklum
heilabrotum. Ekki gat ráðherr-
ann neitt um, hverskonar vopn
þetta væri.
Knox mintist á kafbátahern-
aðinn og sagði, að á þessu ári
hefði fleiri kafbátum Þjóðverja
verið sökt en nokkru sinni fyr,
en kaupskipatjón bandamanna
væii hinsvegar minna á þessu
ári heldur en það hafi verið áð-
ur á einu ári í stríðinu.
Barðisf við Sharnhorsl
Scharnhorsl reyndi að flýja til hafnar
Frásögn Breta um
sjóorustuna við
Norður Noreg
Yíðlækar innrásar-
æfingar
Bandaríkjamanna
AMERÍSKU hersveitirnar,
sem nú eru í Bretlandi, hafa
mjög miklar og víðtækar inn-
rásaræfingar. — Er mikil á-
hérsla lögð á það, að æfingarn-
ar' verði sem raunhæfastar og
líkastar því, sem um inhrás
væri að ræða. Það er lögð svo
rík áhersla á það, að þær verði
sem eðlilegastar, að gert er ráð
fyrjr, að hermennirnir eigi á
hættu að falla eða særast í æf-
ingunum. Þeir eru látnir gera
innrásir í venjulegum innrás-
arbátum og verða að sækja
fram í kúlnaregni og svarta-
myrkri, og eru m. a. látnir sofa
undir berum himni og þola
hungur og ýmsar aðrar þján-
ingar, sem gera má ráð fyrir að
bíði þeirra, er til innrásarinnar
kemur.
Alt fólk hefir verið flutt úr
sumum sjávarbæjum í Eng-
landi vegna þessara æfinga.
Maður drukn-
ar á aðfanoa--
39
'ÞAÐ SORGLEÍÍA slys vildi,
lil á aðfangadag jóla, að mað
ui- að nafni Ögmundur Ketils-
soii frá Eýrarteigi í Skriðdal
f.jell í Gvímsá á Fljótsdals-
Jijeraði og drukknaði. — Ög-
mundur ætlaði ríðandi yfir
íina, en fjell af baki og var
það honuin að fjört.jóni. Og-
niundur vav á áttræðisaldri.
ORUSTUSKIPIÐ DUKE OF YORK var forustuskip bresku
flotadeildarinnar, sem háði sjóorustuna við þýska orustu-
skipið Sharnhorst, sem sökt var við N.-Noreg á annan jóladag.
Amerískir kafbáfar
sökkva 12 jap-
önskum skipum
Washington í gærkveldi.
Einkaskeyti.til Ml)l.
frá Reuter.
Flotamálaráðuneytið gaf  út
tilkynningu  í  kvöld,  þar sem
tilkynt er, að amerískir kafbát-
ar  á  Kyrrahafi  hafi  nýlega
sökt  12  japönskum  skipum.
Sókt var 1 tundurspilli, 2 stór-
um   olíuflutningaskipum;   1
stóru kaupskipi, tveimur meðal
stórum flutningaskipum og sex
meðalstórum kaupskipum. •
Devers hershöfðingi
við Miðjarðarhaf
Washington í gærkveldi.
ROOSEVELT forseti tilkynti
í kvöld tilfærslur á hershöfð-
ingjum. Jacob Devers, sem ver-
ið hefir hershöfðingiAmeríku%
manna í Bretlandi, verður yfir-
hershöfðingi Bandaríkjahersins
við Miðjarðarhaf og gengur
næst Sir Henry Maitland Wil-
son.
Ennf remur verður Jimmy
Doolittle fluttur frá Miðjarðar-
hafssvæðinu og verður yfir-
maðUr 8. flughers Bandaríkja-
manna í Englandi í stað Eakers,
sem fér til Miðjarðarhafsins.
— Reuter.
Þrjú aðalvirki Þjóð-
verja í hættu:
Zhitomir, Bredischev
og Vitebsk
London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
ÞRJÚ AF STÆRSTU og mikilvægustu virkjum Þjóð-
\rerja á Rússlandsvígstöðvunum, Zitomir, Berdichev og
Vitebsk, eru í hættu, símar frjettaritari vor í Moskva,
Harold King, í kvöld. Rússar sækja fram á tvennum víg-
stöðvum í hinni miklu vetrarsókn sinni og eru um 700
km á milli þessara aðalvígstöðva.
Ukrainuhersveitir Vatukins
hershöfðingja hafa sótt svo
hratt fram síðustu klukkutíma,
að þær nálgast nú bæði Zito-
mir og Bcrdichev. Rússneskur
her er nú 16 km. frá Zitomir,
sem er mikilvæg járnbrautar-
stöð Vestur af Kiev og sem
Rússar náðu á vald sitt í haust,
en mistu aftur.
Nokkru sunnar er annar
rússneskur her innan við 25
kílómetra frá Berdichev, sem
stendur við járnbrautina milli
Zitomir og Odessa. Norðar, á
hinum -svonefndu Eystrasalts-
vígstöðvum, er vörn Þjóðverja
við Vitebsk vonlaus. Þar hafa
hersveitir Bagramyans slegið
hring um borgina. Eru tvær
síðustu aðflutningaleiðir Þjóð-
verja til austurs í hættu, en
þær eru, vegurinn suðvestur
til Minsk og járnbrautin suður
til Orsha.
Hersveitir Vatukins sækja
svo hratt fram, að þeir eru
farnir að rekast á bíla, er hafa
í flýti verið brotnir niður, eða
brendir, er þýsku hersveirnar
flúðu vestur á bóginn.
Rússar nota flutningavjelar
Framh. á 8. síðu.
London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
BRESKA FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefir nú birt
frásQgn um sjóorustuna við Norður-Noreg á annan jóla-
dag og 'sagt frá því, hvernig þýska orustuskipinu Sharn-
horst var sökkt. Það voru f jögur beitiskip og orustuskipið
Duke of York, sem voru í fylgd með skipalestinni, sem
Sharnhorst ætlaði að ráðast á. Smávægilegar skemdir
urðu á einu breska beitiskipinu, Norfolk og tundurspilli.
Ekkert kaupskip í lestinni var fyrir skemdum.
D-
-D
ÞJÓÐVERJAR  BÚAST
VIÐ INNRÁSINNI ÞÁ
OG ÞEGAR
STOKKHÓLMI í gærkv.:
Einn af hermálafrjettarit-
iniini þýsku frjettastof-
unnar (D. N. B.) skrifar í
dag, að Þjóðverjar hafi nú
lokið við að víggirða til
fulls „Evrópuvirkið" og
sjeu tilbúnir að taka á
móti  innrás  bandamanna.
Frjettaritarinn segir, að
bandamenn geti nú ekki
dregið öllu lengur að gera
tilraun ii\ innrásarinnar,
sem þeir hafi rætt svo mik
ið um. — Það hafi verið
gengið frá því á Teheran-
ráðstefnunni hvenær inn-
rásin skuli hafin.
Hin nýbyrjaða vetrar-
sókn Rússa sje aðeins inn
gangurinn að því, sem í
vændum sje.
Reuter.
D-
-D
Yopn amer-
ískra flugvjela
LONDON í gær: — Amerískar
flugvjelar i Englandi hafa
fen^ið ný tæki, sem notuð eru
í loftárásum þegar skýjað er
og erfitt er að sjá skotmörk
flugvjelanna. Er tæki þetta svo
fullkomið, að flugmennirnir
getí^hitt skotmörk sín, sem í
heiðskýru veðri væri. — Er
talið að þetta nýja tæki muni
hafa mikla þýðingu.
Tilkynt er, að amerískar
flugvjefar hafi notað þessi
tæki með ágætum árangri í
loftárásum, sem gerðar voru á
kafbátastöðvar í Wilhelmshaf-
en og Kiel 14. desember síðast-
liðinn og ennfremur í loftárás-
um á Emden og Bremen. Alls
hafa um 8000 sprengjuflug-
vjelar og orustuflugvjelar not-
að þessi nýju tæki.  —Reuter.
Fylgdarskipin bresku með
skipalestinni, sem var á leið
til Rússl. voru úr heimaflot-
anum breska og var flotafor-
inginn, Bruce Fraser, á for-
ustuskipinu, hinu nýja orustu-
skipi Duke of York. — Flota-
defldin *var í tveim sveitum. —
Þrjú beitiskip fylgdu sjálfri
skipalestinni, en Duke of York
og beitiskipið Jamaica og fjór-
ir tundurspillar voru í nokk-
urri fjarlægð frá sjálfri skipa-
lestinni. — Það var það, sem
skipstjóri Sharnhorst varaði
sig ekki á. Beitiskip Breta voru
lítil beitiskip, Jamaica og beiti
skipin Belfast, Norfolk og
Sheffield.
Sharnhorst kemur
á vettvang.
Það var snemma um movg-
uniim á annan jóladap:, sem
fyrst sást til Sharnhorst frá
skipalestinni. Stefndi Sharn-
horst i áttin til sktpalestarinn
ar með 28 mílna hraða. Þetta
var milli Bjarnarey^er og"
Norðurhöfða Noregs. Reiti-
skipin rjeðust þegar með skot-
hríð á Shamhorst ogð skot frá
einu • þeirra, Norfolk hitti
Sharnhorst. Sneri Shornhorst
þá þegar við frá skipalest-
inni með fulhmi hraða til
norð-austurs, en nokkrum
tínium seinna stefndi Sharn-
horst enn til skijialestariniiar
og tókst þá að koma skoti á
Norfolk, aftan til á sl
sneri síðan við.
Nú kom breska
skipið I)uke-of York
unnar og lagði til atlögu við
Sliarnhorst. Sneri Sharnhorst
])á þegar við og ætlaði að
reyna að komast undan til
næsta skjóls við norsku st.röntl,
ina og nota hraða sinn til að
komast undan. En Duke of
York koiu „breiðsíðu"-skot-.
hríð á Sharnhorst. Þetta vail
klukkan 4,15 um daginn.
Tunduvspillarnir fjóriv, ]>av
af vav einn norskur tunduv-
spillii', komust nú í fœri við'
Framhald a bls. 8.
en
orustu
til sög-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12