Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						:
31. árgangur.
25. tbl. — Fimtudagur 3. febrúar 1944.
Isafoldarprentsmiðja   h.f.
FRUMVARP þeirra Brynjólfs
Bjarnasonar og Har. Guðmunds
sonar, um eignaraukaskatt, sem
endurvakið -var á þessu þingi,
var fclt frá 2. umræðu í efri
deild í gær með 8:8 atkv.
Var viðhaft rfafnakall um
það, hvort frv. skyldi vísað til
2. umræðu. Með því voru: Páll
Hermannsson, Bernh. Stefáns-
son, Brynjólfur Bjarnason, Har.
Guðmundsson, Herm. Jónasson,
Ingvar Pálmason, Kr. Andrjes-
son og Steingr. Aðalsteinsson.
En á móti voru: Magnús Jóns-
son, Pjetur Magnússon, Þorst.
Þorsteinsson, Bjarni Benedikts
son, Eiríkur Einarsson, Gísli
Jónsson, Jónas Jónsson og
Lárus Jóhannesson. ¦— Einn
þingmaður, Guðm. í. Guðmunds
son, var fjarverandi.
Jónas Jónsson gerði þá grein
fyrir atkvæði sínu, að frum-
varpinu fylgdi engin alvara af
hálfu flutningsmannanna. flutn
ingur þess væri aðeins gaman-
leikur,  til að sýnast.
Efri deild á þakkir skilið fyr
ir meðferð sína á þessu máli.
Slúdenfafjsiagsiiis
J FRAMHALDSFUNDUR Stú-
dentafjelags Reykjavíkur, um
stofnun lýðveldis á íslandi,
verður haldinn í Háskólanum
annað kvöld (föstudag), kl.
8]/2.
Þegar fundinum var frestað
síðast. voru 15 á mælendaskrá.
Er höfð sú tilhögun á fundin-
um, að þeir skiftast á með ræð-
ur, lýðveldissinnar og undan-
haldsmenn. Fyrstur tekur til
máls á fundinum annað kvöld
Hermann Jónasson alþm., næst
talar Þorvaldur Þórarirísson
(af hálfu undanhaldsmanna),
þá Einar Olgeirsson alþm, Lúð-
víg Guðmundsson o. s. frv.
oman uano peiia
mmm ar ðogum
London: — Þýska frjetta-
stofan skýrir frá því, að Dom-
inico Mittica hershöfðingi, sem
dæmdi Ciano greifa og aðra til
dauða í Verona á dögunum, hafi
beðið bana í bílslysi, er hann
var á leið til Milano.
Það voru spellvirkjar, sem
ollu því að bílslysið varð.
Mittica hershöfðingi var fimt-
ugur að aldri. Hann hafði stjórn
að hinu svonefnda Tagliament-
herfylki og tók þátt í bardög-
um í" Rússlandi, Grikklandi,
Austur-Afríku og í borgara-
styrjöldini á Spáni.
ist nauoulega á náttklæðum
æstu húsin með naum
indum varin
Mikið tjón á eignum
HÓTEL     ÍSLAND brann til grunna í nótt og var þetta einn mesti
eldsvoði, sem orðið hefir her í bæ um margra ára skeið.
Eftir því, sem best var vitað.í nótt börguðust aliir, sem í húsinu voru,
en mjög nauðuglega þó sumir. Allmargir köstuðu sjer út um glugga á
arinari og þriðju hæð og jafnvel ofan af þaki. Voru þeir teknir í segl
og   slaðáðist  enginn  að neinu ráði við það.
Bandamenn í úthverf
um Cassino
London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun
blaösins frá Reuter.
SEINT í KVÖLQ ^SyrSrVJohn Daly, frjettamaður Columbia
útvarpsins frá því, að Ameríkumenn væru komnir inn í úthverfi
Cassinoborgar í ítalíu. Fyr um kvöldið bárust fregnir um það
frá frjettaritara Reuters, sem er með fimta hernum, að her-
sveitir Ameríkumanna nálguðust óðum borgina, sem hefði verið
undir stöðugum stórskotaliðsárásum síðan í gær.
Cassino er sterkasta virki
Þjóðverja í hinni svonefndu
Gustav-línu, sem Bandaríkja-
hermenn og franskir hermenn
hafa nú brotist í gegnum á all-
breiðu svæði.
Haig Nicolson, frjettaritari!
Reuters með fimta hernum, seg
ir, að Bandaríkjahersveitir
sæki nú fram beggja megin við
Cassino og sæki til aðal þjóð-
vegarins til Rómaborgar. Hann
telur að Þjóðverjar eigi ekki
annars úrkosta en að hörfa úr
borginni og sje aðstaða þeirra
vonlaus. Ameríkumenn hal'a
undanfarna daga tekið að jafn- j
aði 100 þýska fanga á hverjum
degi og erií allmargir Austur-
rikismenn meðal fanganna.
Margt bendir til, segir frjetta-
ritarinn, að Þjóðverjar sjeu
þegar farnir að reyna að koma
liði sínu, sem var Cassino, und-
Framhald á bls. 12
Kvd. Slysavarnafjel.
leggur fram kr.
10.000 fi! björg-
NOKKRU eftir að m.s. Lax-
foss strandaði, hjelt Kvenna-
deild Slysavarruafjel. íslands
fund. —Á fundi þessum ákvaS
deildin að leggja fram 10.000
krónur, er varið væri til bygg-
ingar björgunarbáts, er notað-
ur yrði hjer í Reykjavík og
nágrenni.
Fundurinn tók ákvörðun
þessa með tilliti til strandsins.
Þetta er ekki í fyrsta skifti
að Kvennadeildin tekur af
skarið, er um er að ræða eitt-
hvert það mál, er skapað gæti
öryggi sæfarenda.   I
Flestir björguðust á náttklæðum einum og svo að segja
engu var bjargað af eignum manna. Fáeinir gátu gripið
með sjer tösku.
Hótel ísland varð alelda svo að segja á augnabliki. Var
lengi tvísýnt um, hvort takast mætti að bjarga næstu
hústrm. Bálið var svo mikið, að það lýsti upp nágrennið,
og hitinn óskaplegur. Vindur var allmikill af norðvestri
og stóð á tvö timburhús, Hótel Vík í Vallarstræti og
Verslun Brynjólfs Bjarnasonar. En lengi voru timbur-
húsin í Austurstræti, fyrir austan Hótel ísland og Aðal-
stræti 8, einnig í hættu. Var fólki í. þessum húsum gert
aðvart og alt verðmætt borið út, eftir því, sem tök voru á.
T. d. voru vörur bornar út af ThorValdsensbazar og fleiri
verslunum í húsum í kring.
Eldsupptökin.
Eldurinn kom upp klukkan rúmlega 2 í nótt. Varð hans
fyrst vart á efsta lofti hússins, en þar bjó starfsfólk gisti-
hússins. í nótt vom ekki tök á að* fá nákvæmar upplýs-
ingar um, hver fyrstur varð eldsins var, eða hvar hans
varð fyrst vart. En dóttir gistihússeigandans mun fyrst
hafa orðið vör við sviðalykt á efsta lofti, og er hún gætti
að, stóð herbergi, sem notað var sem geymsla, í björtu
báli. Vakti hún þegar fólk, sem hún náði til, og gerði
slökkviliðinu aðvart.
Það Var fólkinu, sem í húsinu bjó, til bjargar, að elds-
upptökin urðu á efstu hæðinni, því fyrst var öllum, er
þar bjijggu, gert aðvart, og síðan á neðri hæðunum..
Ekki var hægt í nótt að fá neitt yfirlit yfir, hve margir
bjuggu í gistihúsinu, og hvort allir voru komnir heim,
er eldurinn kom upp, var ekki vitað.
Húsið alelda.
Húsið var alelda á efri hæðum, er slökkviliðið kom á
vettvang, og logaði þá út um glugga á vesturhlið hússins,
sem að Aðalstræti sneri, en eldur logaði einnig út um
glugga, sem að Aðalstræti sneru.
Fólkið, sem hafði bjargast úr eldinum, stóð fáklætt
á götunni. Flestir í náttfötum einum og slopp, eða frakka.
Lögregluþjónar, er á vettvang komu, fluttu fólkið á lög-
Framhald á blaðsíðu 12.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12