Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						31. árgangur.
52. tbl. — ÞriSjudagur 7. marz 1944
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Tyrkir
jjalir i
um
Cairo í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
Eftir Denis Martin.
HJER í löndunum við aust-
anvert Miðjarðarhaf hefir það
valdið allmiklum vonbrigðum,
hvernig til tókst með viðræður
bresku hermálanefndarinnar
við Tyrki fyrir skemstu og af-
leiðingar þeirra, að hætt var að
láta Tyrki fá hergögn.
Haldið er fram af góðum
heimildum, að förin hafi mis-
te'kist vegna skoðana ýmissa
ráðamanna Tyrkja á þessum
málum, og er sagt, að Tyrkir
haíi viðstöðulaust neitað um
flugbækistöðvar og alls ekki
tekið í mál að fara í stríðið með
bandamönnum, nema þeir
fengju fyrst hergögn, sem hlaut
að taka marga mánuði að af-
greiða.
Þegar þessar skoðanir Tyrkja
komu fram, neyddist nefndin
til að fara heim 'við svo búið.
Rætt var um loftárásahætt-
una á tyrkneskar borgir og
sögðu Tyrkir hana tíu sinnum
meiri en Bretar vildu gera ráð
fyrir, en fyrverandi herráðs-
foringi Tyrkja lýsti því yfir,
að ef þeir færu í stríðið, myndi
ofurefli liðs ráðast á landið.
RdSSAR RJUFA ODESSA
LWOV JÁRNBRAUTINA
Sfórnar
undanSta
¦-»  «
Ameríkumenn
í Burma.
LONDON í gærkvöldi. — Til-
kynt hefir verið, að amerískar
heisveitir þaulæfðar í frum-
skógahernaði, sjeu nú komnar
til Norður-Burma, og taki þar
þátt í bardögum með kínversk-
um hersveitum undir stjórn
Stillwells hershöfðingja.
ÞETTA er einn þeirra manna,
sem Þjóðverjar kalla venju-
lega á, ef eitthvað gengur erfið
lega fyrir þeim í stríðinu, Er-
ich von Mannstein marskálkur,
sem nú' stjórnar undanhaldi
Þjóðverja í Rússlandi. — ÁSur
stjórnaði hann sókn þar austur
frá, t. d. var það hann, sem
kallað var á til þess að vinna
Sebastopol og endurvinna Kar-
kov.
Höro sókn hjá
Shepetovka
London í gærkvöldi. — Einkaskcyti til Morg-
unblaðsins frá Reuter.
RÚSSAR tilkyntu í kvöld, að þeim hefði tekist að
rjúfa hina þýðingarmiklu járnbraut milli Lwov og Odessa
og hefðu þeir náð nokkrum hluta hennar á sitt vald. Álíta
herfræðingar að nú taki mjög að versna hagur þess þýska
liðs, sem er suður í Dnieperbugnum, og hefir ekki aðrar
járnbrautir upp á að hlaupa til flutninga, en hið rúm-
enska kerfi, en álitið er, að mest af flutningunum hafi
farið um hina nýrofnu braut.
ESJásnfrvíð
vecma hafí!
MS ESJA varð að snúa við
vegna hafísbreiðu við Langa-
nes. Var skipið á leið til Þórs-
hafnar. Er skipið var statt út
af Svínalækjartanga var fyrir
stafni stór hafísbreiða. — Voru
gerðar tilraunir til að komast í
gegnum ísinn, en sú tilraun bar
ekki árangur. Var þá skipinu
lagt um nóttina undan Skálum.
Næsta dag voru aftur gerðar
tilraunir, en allt fór á sömu
leið, þar eð ísinn var svo að
segja samfeldur, en einstaka
vakir voru þÉwí breiðunni. Er
hjer var komið, var ákveðið að
snúa skyldi við, og kemur því
skipið hingað aftur sömu leið
t>g farin var, austur um.
Rússar segjast enn frem-
ur hafa sótt mikið fram fyr-
ir vestan Schepetowka, en
Þjóðverjar segja frá hörðum
bardögum á þessu svæði. —
Segjast Rússar hafa tekið
þarna allmarga bæi, þar á
meðal Vesseneve og fleiri
bæi nærri Tarnopol, en að
þeirri borg stefna Rússar
sókn sinni. kveðast Rússar
hafa unnið Þjóðverjum mik-
ið tjón í bardögum undan-
farinna daga.
I Dnieperbugnum álíta
fregnritarar að Þjóðverjar
hafi um 50 herfylki, eða allt
að hálfri miljón manna. —
Þetta lið er ekki á neinn hátt
innikróað, þótt Odessabraut
in sje rofin, en á erfitt með
flutninga.
Við Krivoi Rog eru háðar
harðar orustur sem fyr, og
kveða Þjóðverjar vörnina
þar erfiða. Eru fregnirnar
um bardagana á öðrum hlut
um Austurvígstöðvanna, en
hinu nýja sóknarsvæði, flest
ar frá Þjóðverjum komnar.
Framh. á 2. síðu.
Stórárás ó. Berlín í gær
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Keuter.
AMERÍSK FLUGVIRKI
gerðu í gær fyrstu stórárásina,
sem gerð hefir verið á Berlín
að degi'til, og fylgdu þeim fjöl-
margar orustuflugvjelar í þessa
för, líklega hafa aldrei fleiri
amerískar orustuflugvjelar far
ið í leiðangra til Þýskalands.
Flugmenn segja, að veður
hafi verið' sæmilegt, nema yfir
Berlín, en þó hafi sprengjun-
um verið varpað af mikilli ná-
kvæmni og stórskemdir orðið.
Þjóðverjar sendu upp fjölda
'orustuflugvjela, en flugmenn
Bandarikjamanna segja, að þeir
hefðu búist við þeim fleirum.
Voru loftorustur háðar við og
við alla leiðina, en Þjóðverjar
viðurkenna, að meginþorri
sprengjuflugvjelanna hafi kom
ist inn yfir Berlín. — Sjálfir
segja Þjóðverjar þetta mestu
loftorustur stríðsins.
Alls fórust 68 flugvirki og
11 orustuflugvjelar, en 83 þýsk
ar voru skotnar niður.
Bretar missa
tundurspilli.
LONDON i gærkvöldi. Flota-
málaráðuneytið breska til-
kynnir, að tundurspillirinn
Inglefield hafi farist af óvina-
völdum. Skipið var 1550 smál.
bygt árið 1936 og var eina skip
ið af sömu gerð í breska flot-
anum.   -          —Reuter.
Flugferðir aftur
milli Syíþjóðar og
Brellands
FLUGFERÐIR, sem Svíar
hjeldu uppi milli Stokkhólms
og Bretlands, en lögðust niður
fyrir nokkru, er Þjóðverjar
skutu niður eina flugvjel Svía,
er var í þessum ferðum, verða
nú teknar upp aftur, eftir að
sænsk yfirvöld hafa rætt við
Þjóðverja hjer um, og fengið
fullyrðingu þeirra fyrir því, að
sænskar flugvjelar á leið til
Bretlands skuli hjer eftir ver-
Pravda ræðir undir-
tektirFinna
Finsk blöð óvægnari
en áður
London í gærkvöldi. —
Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
RÚSSNESKA blaðið Pravda
gerir að umræðuefni í dag, um
sagnir finskra blaða um frið-
arskilmála Rússa, og  segir að
Finnar skuli ekki láta sig henda
þá skyssu, að halda að það sje
veikleikamerki af Rússum  að
b.v. Óla Garða, og dró Óli
Garða skipið til hafnar þar í
landi.
Ekki er fullkunnugt um,
hversu bilunin er mikil og er
málið i rannsókn.
Vjelhilun í
bv Þorfinni
VJEL b.v. Þorfinns bilaði á
leið til Englands. Var skipið þá
statt 400 sjómílur undan strönd
um Englands. Svo vel vildi til,
að Þorfinnur var í samfloti við ' bjóða jafn góða friðarskilmála
og raun beri vitni um, og muni
Finnar fá að kenna á því, ef
þeir ekki fara að koma sjer út
úr styrjöldinni. Geri þeir það
ekki, muni þeir óhjákvæmilega
hljóta sömu örlög og Þjóðverj-
ar. Segir blaðið enn fremur, að
ekki sje hægt að treysta stjórn-
endum Finna.
Finsk blöð gagnrýna friðar-
skilmálana meira í dag en
nokkru sinni og segja að þeir
sjeu svo harðir, að þeir sjeu al-
gerlega óaðgengilegir. Er enn-
fremur sagt, að það þýði ekki
að bjóða Finnum upp á skil-
mála eins og þeir væru sigruð
þjóð. Þeir hefðu ekki tapað
stríðinu og ef þeir ættu að halda
áfram að berjast. þá væri það
víst, að herstyrkur þeirra hefði
aldrei verið meiri, en hann væri
nú.
Sijórnmálsambandi
slifiö
Washington í gærkveldi.
Hjer var tilkynnt í dag, aS
slitið hefði verið stjórnmála-
sambandi Bandaríkjanna við
Argentínu í bili. Sagði Stettin-
ius utanríkismálaráðherra, að
sendiherra Bandar.íkjanna í
Buenos Ayres hefði fengið fyr-
irskipun um það, að hafa ekk-
ert stjórnmálasamband við hina
nýju stjórn landsins. — Ljet
ráðherrann svo um mælt, að
ekki væri hægt- að hafa sam-
band við stjórn þessa, fyrr en
hún ljeti kyrrsetja sendimenn
öxulveldanna í landinu, stöðv-
aði njósnarstarfsemi sömu
velda þar og hætti viðskiptum
Flugvöllur
tekinn.
ið látnar í friði.
-Reuter. við Þýskaland og Japana.
Washington: — Bandaríkja-
menn hafa náð á sitt vald flug-
vellinum á eynni Los Negros í
Admirality-eyjum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12