Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						31. árgangur.
56. tbl. — Laugardagur 11. marz 1944
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Kröfur um
lokun
þýskra og
japanskra
stofnana
í        London í gærkveldi.
i Bandaríkjastjórn hefir bor-
< ið íram.við írsku stjórnina
'» mjög ákveðin tilmæli þess
4 efnis, að hún láti loka ræð-
- ismannsskrifstofum   Þjóð-
. verja í  Dublin  og  einnig
. skrifstofum   sendifulltrúa
. Japana þar.  Ekki er.vitáð
hvað írska stjórnin gerir, en
fullvíst er talið, að  Bretar
muni styðja  þessar  mála-
leitanir Bandaríkjamanna.
Fregnritarar   telja,   að
þetta sje gert vegna þess. að
nú fari að líða að því, að inn
.• rásin verði gerð, og muni
. Þjóðverjum  síður  berast
njósnir um hana, sje fyrr-
nefndum stofnunum lokað.
—Reuter.
Verkfallsmönnum
yið bresku nám-
urnar fjölgar
London í gærkveldi.
NOKKUÐ hefir verkfalls-
mönnum í kolanámuverkfall-
inu fjölgað enn, sjerstaklega í
Skotlandi. Er talið, að vegna
verkfallsins tapist kolafram-
leiðslumagn, sem .svarar um
hálfri miljón smálesta á dag.
"Viðræður fara stöðugt fram
milli stjórnarinnar og fulltrúa
námumanna og mun stjórnin
gera tilboð um kauphækkun
bráðlega, og skuli hækkunin,
sem þar er gerð, gilda þar til
frekari samningar eru gerðir,
en námumenn hverfa þegar til
vinnu. — Reuter.
Rússar í sókn á öllum
S u ð u r v í cj stöð vu n u m
Taka Uman, berjasr
í Tamopol
^ /
,Vi»eó«H
i' Minslí
• Cí '
I   'CHAMO I
___»«
^r
*tS
.Bryansk- " ÖÆ
¦ ¦¦¦*-     Orel^
) GOMJL   ...     -  .. ' ¦¦¦¦¦>¦¦ Wt
KursVo
k8(m(nchuc::;
Odc
UMANIA	A^Sevasto^olí	
		
		IASÍ NAÍ1
•-. ->'  X.	P<^~BÍo7rW~	STRONGHOir IN CAUCASUÍ
.GARIA  i	S^^~~^^^~^'	
	^?i§~§si???*^	ai—sp
		
		
		
----------------		
I
til skíðakeppni
VÁTR YGGING ARSKRIF -
STOFA Sigfúsar Sighvatssonar
hefir gefið silfurbikar til þess
að keppa um á skíðamóti
ReykjaVíkur. Bikarinn heitir
Laugarhólsbikarinn eftir staðn
um, þar sem skíðaskáli Iþrótta
fjelags kvenna stendur. Verð-
ur kept um hann í svigi kvenna
og vinnur hann sú fjelagssveit
með þrem keppendum, er nær
skemstum rástíma samanlagt.
Verður kept um bikarinn í
fyrsta sinn á sunnudaginn, en
til þess að vinna bikarinn til
eignar þarf að vinna hann
þrisvar sinnum í röð eða fimm
sinnum alls.
Rússlandsvígstöðvarnar
Breyfing á öldu-
lengd íslenska íú-
varpsinsfrá London
SÚ BREYTING'verður gerð
á íslenska útvarpinu frá Lond-
|on á sunnudögum, að varpað
verður  út  á  öldulengd  25.15
imetrum frá 19. mars að telja,
en áður hefir verið útvarpað á
31 metra.
A sunnud'aginn kemur verð-
ur útvarpað á 31 metra í síð-
asta sinn, þar til öðruvísi kann
að verða ákveðið. Frá London
verður nú útvarpað kl. 3.15—
3.30 eftir íslenskum tíma,
vegna þess að klukkunni hefir
verið flýtt um eina klukku-
stund hjer á landi.
Giftar konur kenn-
arari m
London í gærkveldi.
SAMÞYKT var í breska þing-
inu í gær, að kenslukonum
skyldi heimilt að halda áfram
kenslu, þótt þær giftust, en svo
hefir ekki verið áður. Urðu um
þetta miklar umræður, og
sögðu margir þingmenn, að
það væri ekki allskostar heppi
legt fyrirkomulag, að „pipar-
meyjar einar önnuðust kenslu,
einkanlega þar sem svo margir
piparsveinar gegndu kenslu í
enskum 'skólum". — Reuter.
London í gærkvöldi. — Einkask«.yti til Morg-
unblaðsins frá Router.
RÚSSAR eru nú í sókn á öllum suðurhluta Austurvíg-
stöðvanna, frá Shepetovka og suður að Nikolajev við
Svartahaf, að því er tilkynt var í Moskva í gærkvöldi.
Gaf Stalin út dagskipan þess efnis, að herir Rússa á Mið-
Dnieprersvæðinu, þeir er Koniev marskálkur stjórnar,
hefðu nú einnig býrjað sókn, og tekið bæinn Uman, en
Þjóðverjar kváðust hafa yfirgefið hann í bardögum í gær.
Á syðsta hluta Dniepre-
bugsins sækja hersveitir
Mereskovskis hershöfðingja
fram, og kveður tilkynning
Rússa þær hafa ná enn all-
miklu landrými á sitt vald
í gær, og nálgast Nikola-
jevsk við Svartahaf. Segja
Þjóðverjar að gífurlega
harðir bardagar sjeu háðir
á þessum hluta vígstöðv-
anna.
Þjóðverjar hafa nokkra
undanfarna daga greint frá
áhlaupum Rússa á þeim
slóðum, þar sem sókn Koni-
evs er nú tilkynt. Segjast
þeir eiga þar í mikilli varn-
arbaráttu og hafa orðið að
yfirgefa Uman. r— Rússar
segjast hafa tekið af Þióð-
verjum óhemju kynstur her
gagna á þessum slóðum.
Herir Zukovs eru einnig
sagðir sækja fram, þó hæg-
ar en áður og er enn barist
í Tarnopol, og skiftast þar á
áhlaup.og gagnáhlaup á göt
um bæjarins. Nokkur þorp
segjast Rússar hafa tekið um
þessar slóðir.
Norðar er yfirleitt ekki
mikið barist, þannig berast
engar fregnir um áframhald
andi bardaga á Narvasvæð-
inu, en nokkurar viðureign-
ir eru enn háðar hjá Pskov,
þótt mikið hafi úr þeim
dregið.
Lofférás á Tallinn
London í gærkveldi.
EÚSSN ESKAR spveng.niflug
vjelai' serðu í nótt sem leið
mikla ái'ás á Tallin (Reval)
höíuðborg' Eistlands. Sagt er
að eldar hafi sjest alla leið
til Ilelsinki. — Þjóðverjar
kveða oi'ustuílugvjelav sínar
ofí loftvarnalið hafa skotið
niður 21 af hinuiu rússnesku
ílu<ivjeluui.
Akureyr-
arhœr vill
fá skip frá
Svíþjóð
Frá frjettaritara vorum
BÆJARSTJÓRN Akureyrar
kaus nýlega á fundi útvegs-
málanefnd til athugunar á at-
vinnumálum bæjarins í fram-
tíðinni. Hefir nefndin skilað á-
liti sínu, eftir að hafa aflað
sjer víðtækra upplýsinga um
væntanleg skipakaup frá Sví-
þjóð. Gerir nefndin ráð fyrir,
að stofnáð verði hlutafjelag, til
útgerðar, og lagði til, að bæj-
arstjórnin samþykti svofelda
ályktun:
„Bæjarstjórn Akureyrar ósk
ar eftir að hið háa atvinnu-
málaráðuneyti útvegi fyrir bæ-
inn tilboð í 1 skip, 75 smálestir,
1 skip hundrað smál og 1 hundr
að og fimtíu smálestir, og sjeu
þessi skip með útbúnaði og
innrjettingu fyrir tog og síld-
veiðar. Ganghraði 11 mílur".
Bæjarstjórn samþykti álykt-
un þessa einróma.
Erlendir
sjómenn
ráðflst ó
lögregluna
Vatnsskortur í London.
líORtí ARST.TÓRINN í Lon-
don hel'ir skorað á borgarbúa
að fara s])arlega með vatn, þar
eð mjog hafi lækkað í Thames-
á. Er búist viS aS óvenju-
mikill valnsskortur verði í
boTöinni  í  sumar.
UM MIÐNÆTTI í nótt rjeð
ust 10—15 erlendir sjómenn á
fjóra lögreglumenn. Nánari
tildrög eru þau að kvörtun
hafði komið frá Kaffihiisinu
íleitt og Kalt, nm að sjómenn
er þar vœru inni, ljetxt ófrið-
lega, og að þeir hefðu brotið,
þav ýmislegt.
F.jórir lögreglumenn fóru
þegar á staðinn, en er þeiv
komu að dyvum kaffihússins
var þar hópur manna, 10—15,
er flestir vivtust vera sjómenn,
og voru nokkriv þeirva í stimy
ingum. — Tjögx*eglan tók þrjá
þeirra höndum og lagði af stað
með þá áleiðis á lögreglustöð-
ina. Skifti nú engum togum,
að mennirnir, sem eftir veru,
vjeðust á lögveglumennina og
vav tveim þeirra veittuv
ávevki. Sló nú í bardaga, en
fleiri lögreglumenn komii hin-
um f jórum til aðstoðav, og tók
lögreglan sex sjóm. höndum,
þar á meðal forsprakka þeirra.
Alliv voru ærslabelgiv þessit*
undir áhvifum áfengis.
Neðanjarðarverk-
smiðjur
í Svíþjóð
Fimm sinnum fimm.
London: — Formaður United
Airlines, sem þektur er fyrir
spádóma, er rætast, sagði ný-
lega, að fimm árum eftir ófrið-
arlokin yrðu flugsamgöngur og
flugferðir í Bandaríkjunum
fimm sinnum meiri en besta ár-
Reuter. ið fyrir 1941.
STOKKHOLMI: — Eins og
áður hafa borist fregnir um,
hafa verksmiðjur verið bygðar
í Svíþjóð neðanjarðar, höggn-
ar í berg. Nýlega hefir ein neð-
anjarðarverksmiðja enn tekið
til starfa, og var sænska ríkis-
erfingjanum nýlega sýnd hún,
ásamt mörgum háttsettum
mönnum hersins, svo og iðnað-
arfrömuðum. AGA-fjelagið á
verksmiðju þessa og á að fram
leiða þar allskonar rannsókna-
tæki og önnur fíngerð og ná-
kvæm verkfæri.
Verksmiðjan er um' 15—25
metra undir yfirborði jarðar,
höggin í berg. Eru þar stórir
salir, en veggir allir steyptir.
Loftræsting er í besta lagi. —•
Byggingarkostnaður hefir ver-
ið um 25% hærri en við svip-
^aða byggingu ofanjarðar, en
álitið er, að viðhaldskostnaður
verði mjög lítill og minna þurfi
að kosta til hitunar en í verk-
smiðjum ofanjarðar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12