Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						31. árgangur.
59. tbl. — Miðvikudagur 15. mars 1944.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
írar sviftir sambandi við umheiminn
London í gærkveldi.
• ósíaðfester". fregnir frá
Stokkhólmi segja, að svar
Rú.ssa við athugasemdum
Fánna við friðarskilmálana,
sj.o nú komið tl llelsinki. og
hafi xerit) tekið þar til al-
huffunar. Teljja sumir fregn-
riiarar, að Rússum hafi alls
okki getist að tillögum Finna
í ]>ossa átt óg hafnað þeim. —¦
Tplið ei' að Kinnar sjeu mi að
athuga málin og segja sumir,
að þeir hafi fengið til þegs
nokkúrn frest. — Reuter.
Breska stjórnin
samþykkir nýjar
flugyjelalegundir
Breska þingið ræddi í dag
um flugferðir eftir stríð og
var skýrt frá því, að breska
stjórnin hefði sambykt 7
flugvjelagorðir 1il ferða eftir
sfríðið. Eru þser allar nýstár-
]ogar_ sumar mjög stórar, til
ferða uin lithöfin, en aðrar til
innanlandsferða. Ein tegund-
iii er' kruiin af þryslilofii og
mun ná óhemju hraða.
Gayda fersí
ur
London í gærkveldi.
Horfur fara nú batnandi í
koladeilunni í Bretlandi. Hafa
65.000 manns í Wales þegar
horið aftur til vinnu, en búist
er við að fleiri fari til vinnu
næstu daga. — Altaf er veriS
að semja í London um kaup
námumanna. Rætt var um þessi
mál á þingi Breta í dag, og færð
ist Churchill undan að segja
nokkuð um þetta, þar sem ver-
ið væri að semja. Sumir þing-
menn kváðu námumenn hafa
framið lögbrot með verkfall-
inu, en aðrir vörðu þá. Enn-
íremur var spurt, hvort kola-
verkfallið hefði seinkað inn-
rásinni. — Reuter.
Bandaríkjaþing-
menn
London í gærkveldi.
Tillaga hefir komið fram
Vegir frá Norður-
FinnlandJ
llwl
Frá norska blaðafulltrúan-
um: — Hjer eru nokkrar upp-
lýsingar um þá vegi, sem þýsku
hersveitirnar verða að fara eft-
ir í Norður-Noregi, ef þær
þurfa a'ð hörfa frá Finnlandi,
og taka ekki þann kostinn að
fara hina áhættusömu sjóleið.
Þessir vegir eru mjög þýðingar
iniklir fyrir alla herflutninga,
þai sem ómögulegt er að fara
með her, nema eftir þessuni
vegum, bæði í Finnlandi og
Finnmörku.
Rjett eftir hernám Norðui-
Noregs, sumarið 1940, hófust
Þjóðverjar handa um vegagerð
í allstórum stíl á svæðinu milli
Norður-Noregs og Norður-Finn
lands, og einnig var unnið að
vegabótum í Norður-Noregi
Flestir af þessum vegum höfðu
þegar verið áætlaðir og á sum-
um þeirra byrjað fyrir stríði'3
Vegarsamband er nú komið á
frá Oslo til Kirkenæs, gegnum
Finnmórk, með ferjum yfir
Öyfjörð og Lyngenfjörð, en
hingað til hefir aðeins verið
um ferð á vegum þessum að
sumarlagi. Vegurinn frá Ski-
botn  til  Karsuando  er einnig
br-eska þinginu um það að bjóða ¦ fullgerður. Ekki er heldur hægt
flokki amerískra þingmanna i að fara hann að vetrarlagi, en
heimsókn til Bretlands. Var til— j búast má við, að Þjóðverjar
lögu þessari mjög vel tekið, og geri alt til þess að gera hann
virðist svo. sem bráður bugur færan eins snemma og hægt er
í vor. Frá Karsundo er vegur
til Rovanjemí í Mið-Finnlandi,
og er sá vegur í sambandi við
alt finska vegakerfið. Vegurinn
um Skibotn verður stöðugt þýð
ingarmeiri fyrir Þjóðverja, þar
sem sjóleiðin meðfram Norður-
síás
London i gærkveidi.
Einkaskeyíi til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
VIRGINIO GAYDA, fyrver-
andi ritstjóri aðalblaðs fasista
á ítalíu, Giornale d'Italia, mað-
urinn, sem kallaður var mál-
pípa Mussolinis, fórst í loft-
árás í dag, að því er Róma-
borgarútvarpið skýrir frá í
kvöld.
Átti Gayda heima í Tibur-
tino, einu úthverfi Róma-
borgar, en flugvjelar banda-
manna g'erðu árás á bæinn í
dag. Fjell sprengja beint niður
á hús Gayda, en hann sat við
skrifborð sitt, er árásin var
gerð. Fanst lík hans í rústun-
um síðdegis í dag.
Nærri húsi Gayda hrundu
tvö önnur hús í rústir og fórst
í öðru þeirra frægasti kvenna-
læknir ítaliu, dr. Gatani. Yfir-
leitt varð mikið manntjón í
bænum.
Gayda var 59 ára að aldri.
Hann fjekst við blaðamensku
mestan hluta æfi sinnar, eftir
að hann útskrifaðist af háskól-
anum í Toríno, en var þó nokk
urn tíma í utanríkisþjónust-
unni ítölsku.
„Óhjákvæmneg or
yggisráðstöfunn
— segir Churchill
London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg-
unblaðsius frá Reuter.
CHURCHILL FORSÆTISRÁÐHERRA Breta gaf í dag
í neðri málstofunni þá yfirlýsingu, að Bretar væru ekki
einungis ákveðnir í þvf að einangra Bretland algjörlega
frá írlandi (Eire), heldur einnig að svifta Eire öllu sam-
bandi við umheiminn, á hinum hættulegu tímum, sem
nú færu í hönd, og átti forsætisráðherrann þar vafalaust
við innrásina.
Churchill sagði, að athugað hefði verið um nokkurt
skeið, hvað gera ætti, til þess að útiloka þá hættu fyrir
innrásarfyrirætlahir bandamanna, sem sendisveitir Þjóð-
verja og Japana í Eire hefðu með sjer, en nú væri ákveðið
að herða tökin og einangra Eire.
verði unninn að því að bjóða
mönnum þessum til Bretlands.
— Reuter.
• * »--------
Stúdentar ræða eftir
stríðsmál.
Stokkhólmi: — Fjelag íhalds Noregsströndum er hættuleg.
samra stúdenta í Stokkhólmi Vegurinn um Porsanger-Kara-
boðaði nýlega til fjölmenns sjok-Enare yfir Finnmerkur-
fundar, þar sem rætt var um hásljettuna er líka fullgerður og
viðreisnarmál eftir styrjöldina. jfær allan veturinn. Þá hefir
Þrir sænskir ráðherrar, þeir i vegurinn um Suðurvarangur til
Domöe, Ewerlöf og Rubbestad, ¦ Finnlands verið breikkaður og
mættu og töluðu á fundi þess- | bættur, og hefir honum verið
um. Ais tóku þar til máls full- haldið færum í v.etur. Mun hægt
trúar fjögurra stjórnmála- að flytja þungavöru um vegi
flokka.                     þessa.
Systir Nordahl Grieg
ferst í járnbraufar-
slysi
Frá norska blaðafulltrú-
anum:
EINS OG ÁÐUR hefir verið
frá skýrt, rákust nýlega tvær
járnbrautalestir saman á Berg
ensbrautinni. Slys þetta skeði
uppi í fjöllum. Um 20 manns
fórust i slysinu.
Þá er nú kunnugt orðið, að
ein af systrum Nordahl Grieg
skálds, ungfrú Ingeborg Grieg,
45 ára að aldri, var ein þeirra,
er ljetu lífið í slysi þessu.
Veíur skána á Ifalíu
- en leðjan ógurleg
London í gærkvöldi. —
Veður hefir nú skána'ð ái
Italíu, og hefir lofthernaður
og flugvjelar bandamanna
verið me'ð meira móti í dag,
gei-t margar árásir, þar á með-
al á Róm, og ýmsar nœrliggj-
andi sta'ði.  »
Landherna'ðinum háir núj
mest le'ðja og for cftir hinar
langvhmu úrkomur og telja
fregnritarar. að'minst heil
vika þurka og góðviðra verði
að líða, uns nokkuð verði
hægt að her.jast að ráði á
landi. Smáskærur hafa orðið
á vígslóðum áttunda hersins.
og A-ið Anzio er stö'ðugt há'ð
allmikil stórskotahríð.
Mounfbaffen
á vígsföðvunum
í Burma
London í gærkveldi.
Mountbatten lávarður og
Stilhvell aðstoðarmaður hans
hafa að undanförnu ferðast
um A-ígstöðvarnar í Efri-
Ihinna, þftr sein nú er verið
að heyja sókn, sem hershöfð-
ingjarnir skipuliigðu fyrir
sex nuimiðuð síðan.
Nokkrar hersveitir banda-
manna hsfá komisl yfir efstu
kvlslir Chindvin-árinnar og
komist |>ar á hak við nokkrar
sveitir Japana. ITafa hersveit-
ir þessar fengið hirgðir flug-
leiðis. — Á Arakansva>ðinu
er alhnikið barst, en ekki hafa
bi'oytingar orðið |>nr miklar.
— Reuter.
Churchiil - kvað vissu-
lega mjög leitt að gera þetta,
þar sem svo margir írar
berðust hraustlega í breska
hernum, og hefðu fállið fyr-
ir málstað bandamanna, en
hjer væri líf allra í hættu.
Bæri stjórn Bretlands að
gera sitt ýtrasta til þess að
ekki hlytist tjón af áður-
nefndum     sendisveitum,
enda væri best að grípa til
áðurnefndra ráða, því væri
það ekki gert, myndi óbrú-
anlegt djfip myndast milli
Breta og íra, ef það sannað-
ist, að njósnir, framkvæmd-
ar í Eire, hefðu orðið fjölda
hermanna bandamanna að
fjörtjóni.
Kvað Churchill Breta
einnig vera ábyrga gagnvart
Bandaríkjamönnum í þessu
máli.
Tillaga kom f ram f rá þing
manni einum um að loka
landamærum Eire og Norð-
ur-írlands, þar sem skemd-
arvargar færu þar iðulega
yfir, en Churchill kvaðst sjá
um að alt nauðsynlegt yrði
gert.
Harðorður kardináli.
Kardináli sá, sem er yfir-
maður írsku kirkjunnar,
hjelt ræðu í dag, þar sem
hann rjeðist mjög á banda-
menn fyrir meðferð þeirra
á Eire. Kvað hann það næsta
hlálegt, að menn þeir, sem
þættust berjast fyrir' frelsi
og rjetti smáþjóðanna,
beittu smáþjóð slíkum fanta
tökum, sem írar væru nú
beittir. írar ræktu öll sín
mál þannig, að þeir hefðu
fullan rjett á að vera í friði,
og um rjett þeirra til sjálf-
stæðis dytti engum í hug að
efast.
Framh. á 2. siðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12