Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						31. árgangur.
60. tbl. — Fimtudagur 16. mars 1944.
IsafoldarprentsmiSja k.f.
OLÍIÍLE
AÐ
NAR SEMJI FRIÐ
5. herinn hefur sókn hjá Cassino
Oprlegar loft-
árásir á stilðvar
Þjóðverja
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti  íil  Morgunbl.
frá Reuter.
Fimti herinn, sem í 3 niánuði
kefír setið um bæinn Cassino
á íliilín hót' sókn í morgun.
Er ta]ið að sókn ]>esi sje í
mg'ög stórum stíl og að banda-
menn a'ili hú að lát.a til skarar
ski'íða  í sókninni til Róni.
Áður en íótgönguliðið hóf
sókn sína fóru miklar flug-
sveitir bandamanha og gerðu
eina mestu árás, sem gerð hef
ií verið í ítalíustyrjöldinni
á stöðvar Þjóðverja við og í
('assino. Hver ' flugsveitin á
fætur annari flaug me'ö
.spren.jufa.rma sína yfir borg-
ina og ,,sáði sprengjum" yfir.
stíiðvar Þjóðverja. Um leið-
hói' stórskotalið bandamanna
mikla skothríð.
Clark hefir fengið
liðstyrk.
Olark hershöfðingi ,sem
stjórnar 5. hernum hefir ný-
lega fengið liðstyrk. Meðal.
hersveita, sem sendar hafa
Verið til Oassino vígstöðv-
anna eru hersveitr frá Ný.ja-
S.jálandi, sem börðiist með 8.
hernuni breska í Afríku.  '
Ekkl  höfðu  borist  neinar
fregnir seint í kærkvóldi um
hvernig  fótgöngnliði  5. hers-
Framhald á 2. siðu.
Allhörð loffárás
London í gærkveldi.
. í nótt komu um 100 þýsk-
ar flugvjelar til árásar á Suð-
ur-England og var London
í'.yrir hörðustu árásunum.
Xokkrar skemdir urðu og'
jnannt.jón í London. Skotnar
voru niður í?> þýskar flug-
v.jelai'. 11 yfir Bretlandi. en
tv»r er ]>ær voru að setjast
á flugvelli  í  Hollandi.
Þetta var fyrsta stóranisin
á ])ýskan mælikvarða niina í
]>rjár vikur. Vörpuðu Þjóð-
vei'jar aðallega niður íkveikju
sjii'engjum. Kviknuðu stuns-
staðar eldar, en björgunar-
sveitir voru fl.jótar að slökkva
]>;i dg varð hvergi verulegur
skaði af eldsvoðum.
— Reuter.

Síiii.
iiiii:-
:ii: :¦:
SSii.
m
Fyrstu þýsku fangarnir við Anzio.
Norðmenn aðvaraðir
gegn herskyldufyrir-
ætlunum Quislings
Frá norska blaðafulltrú-
anum:
í NORSKA ÚTVARPINU í
London var í gær lesin upp
dagskipan til Noi-ðmanna
heima í Noregi frá leiðtogum
heimavígstöðvanna, þar sem
norska þjóðin var vöruð við
hinni svonefndu „þjóðlegu
vinnuþjónustu", þar sem hún
sje ekkert annað en grímu-
klædd herskylda fyrir Þjóð-
verjff. Er norska þjóðin hvött
til að berjast gegn þessari
vinnuskyldu.
Ennfremur er sagt í dag-
skipaninni, að norska þjóðin
skuli berjast gegn hverskonar
grímuklæddri herskyldu í Nor-
egi.
Það liggja nú óyggjandi
sannanir fyrir því, að er Quis-
ling ræddi við Hitler í fyrra
mánuði, bauð hann Þjóðverjum
þrjú norsk herfylki til Austur-
vígstöðvanna. Þessar fyrirætl-
anir mistókust, vegna þess að
þaS komst upp um þær í Noregi
áður en tækifæri varð til að
koma herskyldunni á. Skrán-
ing til hinnar svonefndu borg-
arvaktar er ekkert annað en
grímuklædd herskylda fyrir
Þjóðverja.
Quislingar í Noregi vilja gera
alt til að þjóna Þjóðverjum og
iÞjóðverjar vilja ekkert frekar
en að koma norskri æsku út úr
landinu, ef til innrásar banda
manna skjddi koma í landið.
,,En", segir í dagskipan heima
vígstöðvanna norsku, „við mun
um  berjast  gegn  hverskonar
Framhald á 2. síðu.
Óttast að borgar-
styrjöld myndi brjót-
ast út í landinu
Stokkhólmi í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
Eftir Bernard Valery.                       #
FINSKA ÞINGIÐ kom saman á lokaðan fund í dag til að
ræða friðarskilmála Rússa. Að fundi loknum var samþykt að
taka fyrir næsta mál á dagskrá, en það þýðir venjulega, að
stefna stjórnarinnar hefir verið samþykt í þinginu. Ekkert hefir
verið látið uppi um úrslit í þinginu. Flestir, sem aðstöðu hafa
til a'ð fylgjast vel með í finskum stjórnmálum, telja, aS friðar-
skilmátum Rússa hafi verið hafnað, en þó erh sumir þeirrar
skoðunar, að friðarskilmálarnir hafi verið samþyktir með örlitl-
um meiri hluta.
Það er talið, að Rússar hafi veitt Finnum frest þar til á laug-
ardag að káveða sig og fyr verður ákvörðun finska þingsins
varla kunn.
____________________________  Ótti við borgarastyrjöld.
En það er talið, að hvort sem
þingið hefir samþykt að taka
friðarskilmálum Rússa eða
hafna þeim, þá sjeu fyrir hendi
mjög alvarlegir atburðir í inn-
anlandsmálum Finna. Telja
sumir að Finnar sjeu raunveru-
lega á barmi borgarastyrjaldar.
Þetta er skoðun allra helstu
sjerfræðinga hjer í Stokkhólmi
og fregnir frá Helsingfors í dag
styðja þessa skoðun.
Fregnir frá Helsingfors í dag
benda til þess, ?.ð þessi ótti við
öngþveiti í innanlandsmálum
hafi að mestu ráðið um ákvarð
anir finsku leiðtoganna á þingi
í dag.
Undirrót allra vandræða í
þessum efnum er „myrkvunin"
sem ríkt hefir í frjettum í Finn
landi síðustu stríðsárin, og sem
núverandi stjórn Finnlands
kom á. Síðan í júní 1941 hefir
finska þjóðin ekki haft tæki-
færi til að dæma um hve al-
varlegt ástandið er fyrir Finn-
land og þjóðin hefir fylgt auð-
veldlega þeim mönnum, sem
hafa gert alt, sem í þeirra valdi
stóð, til að halda ófriðnum á-
fram.
Ðæmdir
fyrir
þjófnað
I GÆR var kveðinn upp dóm
ur í lögreglurjetti Reykjavíkur
yfir tveimur mönnum fyrir
þjófnað.
Annar þeirra, Hafliði Sigur-
björnsson, var dæmdur í
þriggja mánaða fangelsi, en
hinn, Guðm. Ó. K. Söring, í 45
daga fangelsi. Báðir voru þeir
sviftir kosningarjetti og kjör-
gengi.
Hafa þessir tveir menn stol-
ið víni og ýmsu fleiru. Einnig
hafa þeir áður verið dæmdir
fyrir þjófnað.
Rússar sækja yiir
Bug-lljót sunnanvert
London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg-
unblaðsins frá Reuter.
RÚSSAR hafa nú komist vestur yfir sunnanvert Bug-fljót á
um 100 kilómetra breiðu svæði og sótt fram frá vestri bökkum
fljótsins 20—30 kílómetra. Á þessum vígstöðvum, sem nefndar
eru aðrar Ukrainu vígstöðvarnar, náðu Rússar fjórum borgum
á sitt vald og eru meðal þeirra Trostinets, Obodovka og Olko-
pol. Eru allar þessar borgir í Vinnitsa-hjeraði.
Rúsneska  herstjórnin  segir
filá því í herstjórnartilkynningu brautaskiptistöð í Kalinovka og
sinni í kvöld, að öflugar her- borgirnar Tobov og Voronovitsa
sveitir Þjóðverja hafi í dag gert ásamt  50  öðrum  borgum  og
gagnáhlaup skamt frá Prosku- bæjum.
rov, en að þeim áhlaupum hafi i  í Odessahjeraði, suður af Um
öllum verið hrundið.         |an  segjast  Rússar  hafa  tekið
Á  Vinnitsa-svæðinu  segjast nokkra staði og tvær járnbraut
Rússar hafa tekið mikla járn- I        Framhald á 2. síðu.
Vandamálin.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum frá Helsingfors á
finska stjórnin nú við að stríða
eftirfarandi vandamál.
Ef að friður verður saminn
og þýski herinn verður éinan-
graður í Norður-Finnlandi, er
hætta á, að ungir finskir liðs-
foringjar og ungir finskir menta
menn, með hjálp nokkurra
bænda, myndu taka upp sam-
vinnu við Þjóðverja og setja
upp „sjálfstæða" ríkisstjórn í
Rovaniemi og hefja borgara-
styrjöld með aðstoð Þjóðverja.
Kunnugir  menn  telja.  að
jafnvel Mannerheim marskálk-
Framh. á 2. síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12