Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						forsetinn í
Vestmannaeyjum
FORSETI ÍSLANDS kom til
Vestmannaeyja í gær með varð
skipinu Ægi. Þegar skipið
lagði upp að bryggju um kl. 11
árdegis, var þar þegar saman-
kominn mikill mannfjöldi sem
fagnaði honum.
Bæjarfógeti, Sigfús Johnsen
og bæjarstjóri Vestmannaeyja,
Hinrik Jónsson buðu forseta
velkominn; en hann svaraði
með stuttri ræðu. — Bærinn
var allur fánum skreyttur sem
og öll skip og bátar^ sem lágu
á höfninni, Vestmannakórinn
söng( en síðan var gengið heim
til bæjarfógeta og dvaldi for-
setinn þar nokkra hríð. Fyrir
göngunni gekk lúðrasveil og
tjek göngulög.
Forsetanum var síðan boðið
til hádegisve'rðar í samkomu-
húsi bæjarins 'og sátu þar-að
borðum um 50 manns. Þar
fluttu ræður Guðlaugur Gísla-
son, settur fors. bæjarstjórnar,
Ólafur Lárusson, læknir og fl.
Forseti svaraði með ræðu.
Eftir borðhaldið gekk forset-
in út á svalir samkomuhússins
og hjelt ræðu fyrir þann mikla
tnannfjölda, sem hafði safnast
saman fyrir utan. — Að því
loknu var farið inn í Herjólfs- '
dal og var þar sýnt bjargsig.
Því næst fór forseti aftur um
borð í Ægir, en mikill mann-
fjöldi kvaddi hann með húrra-
hrópum. Vestmannakórinn söng
þjóðsönginn og ættjarðarljóð.
tann
Sunnudagfur  13.  ágúst 194Í,
gnirnar a uræniancssjo
Oullfoss
GULLFOSS okkar gamli og
góði varð innlyksa í Höfn, þeg-
ar Danmörk var hernumin. —
Atti að fara þaðan eihum eða
tveim dógum eftir 9. apríl. En
skipshöfnin kbm, sem kunnugt
er( með Petsamóferð Esju.
Síðan hafði Gullfoss verið
geymdur í einhverri skipakví
Hafnar og sjeð um að honum
væri vel við haldið.
Nokkru eftir síðustu áramót
tók þýska herstjórnin skipið
Iraustataki. En orðsending mun
haía komið um það hingað, að
þýska herstjórnin taki á sig á-
byrgð á skipinu? og gréiði fyrir
skemdir, sem á því kynnu að
verða.
Lotleiðir h. f. á von
a
á næsfunni.
BÚIST er við, að tveggja
hreyfla flugvjelinni, sem Loft-
léiðir h. f. hefir fest kaup á í
Ameríku, verði f logið hingað til
lands nú alveg á næstunni, en
ekki er nákvæmlega vitað, hve
nær vjelin kemur, því að búast
rná við, að hömlur sjeu lagðar
á skeytasendingar um slík efni.
Flugvjel þessi er af Druman-
tegund og tekur 8—9 farþega í
sæti.
Þá er og á leið hingað til
lands í skipi önnur flugvjel, til
Loftleiða h. f. Er það eins hreyf
ils Stimson-flugvjel, sem tek-
tir 3—4 farþega. Er hún eigin-
lega sjóflugvjel, en henni mun
verða breytt hjer í landflugvjel.
Eins og getið hefu-verið um í fr jettum, höfðu Þjóðverjar bækistöð á Austur-Grænlandi og
lentu þar í skærum við danska veiðimenn, sem voru í þjónustu ameríska hersins. Að lokum
cyðilögðu Bandaríkjamenn stöð Þjóðverjanna og tóku tvo þeirra höndum, eftir að Þjóðverj-
arnir höfðu felt nokkra Dani. — Efsta myndin sýnir Bandaríkjahermenn sækja fram að
stöð Þjóðverjanna. Að neðan er teikning af handtöku þýska heimskautafarans dr. Rolf Senn-
i                       se og mynd af honum eftir handtökuna.
Landsiiié! 1. flokks
og haustmól 3. fl.
LANDSMÓT 1. flokks í knatt
spyrnu hefst n.k, þriðjudag kl.
7 e. h. á Iþróttavellinum. •— Þá
keppa Víkingur og Akurnes-
ingar. Dómari Hrólfur Bene-
diktsson og strax á eftir I. R.
og Haukar^ dómari Óli B. Jóns-
son. Á miðvikudag keppa svo
Fram og K. R., dómari Al-
bert Guðmundsson. Valur situr
hjá.
Þetta er útsláttarkeppni og er
það fjelag sem tapar einum
leik úr keppninni.
Haustmót 3. flokks hefst n.k.
mánudag klukkan 6.30. Keppa
þá fyrst Víkingur og Fram, dóm
ari Guðbjörn Jónsson óg strax
á eftir K. R. og Valur dómari
Eiríkur Bergsson.
Stríðsfangar skotnir.
Washington: Flotamálaráðu-
neytið tilkynnir, að frá alþjóða
Rauða krossinum hafi því bor-
ist sú fregn, að þrír Bandaríkja
menn, sem voru herfangar í
höndum Japana, hafi verið
skotnir af Japönum í Manc-
huriu, eftir að hafa gert tilraun
til þess að strjúka úr fangaþúð
unum. — Reuter.
Bagdad: Stjórnin í Iraq hef-
ir ákveðið að auka her landsins
að allmiklum mun, og verður
sjerstök áhersla lögð á að eign-
ast sæmilegt fluglið og stór-
skotalið. — Einnig verður fót-
gönguliðinu fjölgað og á að búa
það hetri tækjum.
Rússnr
sækja inn
í Eistlnnd
London í gær: —
Mikill rússneskur her sækir
nú inn í Eeistlandi sunnan
Pskov-vatnsins, að því er fregn
ritari vor, Duncan Hooper, sím
ar í dag. Þjóðverjar senda
þarna varalið á vettvang og eru
bardagar harðir.
Þýska herstjórnin segir, að
Rússum hafi með miklum tli-
kostnaði tekist að sækja nokk-
uð fram á þessum slóðum.
Orustur munu nú liggja niðri
að mestu fyrir austan þýsku
landamærin, eftir hina miklu
bardaga að undanförnu, en þar
sem Rússar eru komnir yfir
Vislu, gera Þjóðverjar enn hörð
gagnáhlaup, einkum nærri
Sandomierz. — Reuter.
Ætlaði að flýia til
Danmerkur.
Stokkhólmi: Dansknr flótta
maður var handtekinn við
Ven, nærri Landskrona í Sví-
þjóð, er hann var að stela bát,
sem hann hugðist flýja aftur
heim til Danmerkur á.
Kvaðst maour þessi ekki leng-
ur'hafa þolað að v'era í Sví-
þjóð, er fjölskylda hans væri
hinumegin sundsins.
—¦ Reuter.
Randolph (hurchíll
lendir í flugslysi
London: Randolph Churchill,
sonur forsætisráðherra Breta,
sem nýlega slapp nauðuglega,
er Þjóðverjar náðu aðalstöðv-
um Titos marskálks, sem
Churchill yngri þá dvaldi hjá,
hefir nú aftur lent í æfintýri.
Var hann meðal þeirra, sem
komust lífs af, er farþegaflug-
vjel hrapaði til jarðar einhvers
staðar í f jöllum Jugoslavíu fyr
ir skömmu.
Öll áhöfn flugvjelarinnar
fórst, en farþegar björguðust.
Voru þeir, "auk Randolph Churc
hills, tveir rússneskir Jiðsfor-
ingjar, blaðamaður breskur og
jugoslavneskur lögreglumaður.
Þegar flugvjelin kom niður,
mistu allir, sem í henni voru,
meðvitund, en röknuðu við aft-
ur nægilega snemma til þess að
komast út úr flugyjelinni, sem
kviknað hafði í.
Sundflokkur
Ægis á Fáskrúís-
SUNDFLOKKUR úr Sund-
fjelaginu' Ægi hafði sund-
sýningu á Fáskrúðsfirði á
fimtudagskvöld og var sýnt
í sjó. Var hann 9 stiga heitur.
Sundmönnunum var tekið með
miklum fögnuði.
1 Fáskrúðsíirði ríkir mikill
áhugi á að ljúka byggingu
hanulaugar sem fyrst.
csDucih
w
*óte
225. dagnr ársins.
\ Árdegisf læði kl. 1.40.
SíðdegisflæSi kl. 14.23.
Næturlæknir er í læknavarð-
)stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
Apóteki.
Næturakstur annast Bs. Hreyf-
ill, sími 1633.
Næturakstur á morgun annast
Bs. Bifröst, sími 1508.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband ungfvú Katr-
ín Pálsdóttir, hjúkrunarkona og
Hlöðver Sigurðsson, skólastjóri,
ísafirði.
Sjötugsafmæli á f^dag frú Sig-
ríður Árnadóttir frá ísafirði til
heimilis á Fjölnesveg 6.
Fimtugsafmæli á á morgun þ.
14. þ. m., frú Jóhanna Einarsdótt
ir, Baldursgötu 23.  ,
Hestaþing og kappreiðar verða
í dag (sunnudag 13. ág.) kl. 2 e.
h.  að  Landlæk  í  Gnúpverja-
hreppi. Reyna hreppamenn þar
gæðinga sína og veita verðlaun
þeim, er framúr skara. — Mun
margan físa að koma á mót þetta
því  að  hestar  þeirra  hreppa-
manna eru annálaðir og hrossa-
ræktarstarfsemi þeirra með því
besta á landinu.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr.
Friðrik Hallgrímsson).
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar, (plötur)
a) Scheherazade eftir Rimsky-
Korsakoff. b) Burlesque eftir
Rich. Strauss. c) 15.00 Söngv-
ar eftir Foster. d) 15.30 Þætt-
ir frá Kákasus eftir Ippolitow
Ivanoff. e) Strauss-valsar.
19.25 Hljómplötur: a) Tintangel
eftir Bax. b) Cinderella eftir
Coates.
20.20 Einleikur  á  fiðlu  (Oskar
Cortes): Sonata í F-dúr eftir
Handel.
20.35 Ferðasaga um Vestfirði og
Barðaströnd, fyrri þáttur (Her
steinn Pálsson ritstjóri).
21.00 Hljómplötur: Norðurlanda-
söngvarar.
21.15 Upplestur:   Úr   kvæðum
Guðmundar   Frímanns   og
Kristjáns   Einarssonar   frá
Djúpalæk  (Jakob Kristinsson
f ræðslumálastjóri).
21.35 Hljómplötur:  Comes-dans-
sýningarlög eftir Purcell.
21.50 Frjettir.
22.00 Danslög.
23.00 Dagskrárlok.
ÚTVARPID Á MORGUN:
(Mánudag).
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Þjóðdansar.
20.30 Þýtt og endursagt: (Bárður
Jakobsson lögfræðingur).
20.50 Hljomplötur: Lög leikin á
kornett.
21.00 Um daginn og veginn (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson, blaða
maður).
21.20 Útvarpshljómsveitin: ís-
lensk alþýðulög. — Einsöngur
(frú Sigríður Sigurðardóttir
frá Akranesi): a) Dalvísur eft
ir Árna Thorsteinsson. b) „Ljúf
ur ómur" eftir Bortniansky. c)
„Þú ert móðir vor kær" eftir
Lenge-Möller. d) Lofsöngur
eftir Beethoven.
21.50 Frjettir.
Dagskrárlok.
SJÁLBOÐALIÐAR
FALLA
Stokkhólmi: Þrír sænskid
sjálfboðaliðar í finska hern-
um hafa nýlega fallið á Kii-k-
jálavígstöðvunum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8