Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. apríl 1945
imillllllllll!lllllllllllllll!lllilllllltlllllllllll!lllllllllllim !Hj!l!llin!l!IIII!!!I!l!!l!!m!!l!inilllllliH!!I!HII!IIIIIIIIIH)|
lChrysler-mótorl | Sófaborð (
nýuppgerður, til sölu.
Uppl. í síma 2592
kl. 10—5.
I  = , Fáein sófaborð ur hnotu
H  =
=.  =   og mahogny til sölu.
fl  =    Trjesmíðavinnustofan
Bollagötu 4.
i<lllimil!llll!lllllllllllllllllllllilll!l!llllllllllllllllllll = =ll!Hl!!llllll!llllll!llillllllllllllllllllllllll!lll!lllllllll =
iTakíð eftir
Hljóðfœra-
eikarar
¦ 2—3 herbergja íbúð ósk- =  B
I ast gegn þvottum og hús- 9  H
I hjálp eftir samkomulagi. i  1
= Tilboð merkt „Húsasmið- I  I
S ur — 54" sendist blaðinu g  H
| fyrir n.k. þriðjudagskvöld. |  | Tn sölu eru þessi hljóðfæri I
|imiiinmnnnrairaninmiinnnnnmiiiiiniiiiiiiii| I með mjög vægu verði í 1
B                        H I Lækjargötu  6 A  II. hæð §j
|   W% *     ^^   >»   | | kl. 8—10 í kvöld:
|   B    Wi Cs 1  B BLF   I  5    B Tenor Saxophone
£                          = =                          =
= Stórt, gott og fallegt piano s =j    B Sopran Saxophone   =
¦ til sölu. — Uppl. í síma fj §§    B Trumpet           e
=                              =  =                              5
=    3453 kl. 8—10 e. m.    | £    A Clarinett           g
!lllllililli!l)llll[|||lllill!ll!!l!!!ll!lillllllllll!lllllllllll|  =llllllilllllllIIIII!lllllll!llinill!ll!lll!llil!!!IIIUIi!ll!i)|
Til leigu I JSÍSS
¦*r     = 3   Chevrolet vorubifre:
Tónleikar Strengjasveitar
Tónlistarfjelagsins
2 herbergi og eldhús. Fyr-
irframgreiðsla áskilin. Til-
boð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins f. 15. þ. m. merkt
„24 — 52".
Chevrolet vörubifreið, H
i árg. '33, er til sölu nú þeg- ¦
= ar. Bifreiðin er á góðum =
§§ gúmmíum. Uppl. í versl- §§
§§ uninni hjá
§§             H.f. RÆSI.  I
|iimmiiiuiiiiiitimiiiimiimi!immimmimiiiiiir= |imiiiiiimmfliiiimimmiimimimmiimimmim|
Hús til sölu
| Nýtt hús í nágrenni bæj-
§ arins til sölu ásamt V2
| hektara lands. — Tilboð
= leggist inn á afgr. blaðs-
I ins fyrir 15. þ. m. merkt
„ABC —.51".
| iiiimmimimimmimiimnimmmmmimimmi |
Hseð
I   til sölu óinnrjettuð á
|  fallegum stað í austur-
| hverfi bæjarins. — Uppl.
§= gefur
|  INGJALDUR JÓNSSON
I           Miðtúni 62.
Góðar
Gulrófur
til sölu í versl.
Ásg. Asgeirssonar
Þingholtsstræti 21.
Sími 4731.
| iiimimiiiiiimmimmimmiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimf
f Kerrupoki |
fl frá oss veitir barninu yðar i
öryggi.
=imimiiiimmii. uii.iimiiiiimiiiiimiiiiiiimimii = =
MAGNI h.f.  |
i n 1 (nimimmimmiummiPiiiiimiiiiFiiraiiimiI
Unglingur II Vagtmanil
B óskast allan daginn eða
§§ einhvern hluta dags til að
B vera úti með krakka. —
§§ Upplýsingar Lindargötu 13
fyrstu hæð.
§mi<mmmiiiimmim!mimjmmiiimiiiimmiiiij
(Ford '36
¦ 5 manna í ágætu lagi er til
§§ sölu. Upplýsingar eru gefn
fl  ar á bifreiðaverkstæðinu
| „Öxull", Blönduhlíð, í dag,
fl    föstudaginn 6. apríl.
I vantar frá 15. apríl. Til- I
I boð sendist blaðinu strax, §§
imerkt „Vagtmaður - 1008". =
5                           =
I MiiiiiiiniiiiiiinmmmiflmimiuiiHiiiiuiiiiiiiiii
(  Fólksbifreið  |
I Buick á nýjum gúmmíum =
§§ og með nýfræstri vjel, er 1
§J til sölu með tækifærisverði I
§§ á Bílaverkstæði Daníels I
§§  Friðrikssonar, Akranesi.  I
|,,,,IIIIi,!lllllll,l,lm",.....niiiiiiiiiiiiiiiimiiiinii.g i^......„Mnnn„nmnnnminiimiIimilllll|
1 Gúmmíslöngur91 Varahlutir I
allar stærðir
fyrirliggjandi.
|  Ljeuóir kÁ
Veiðarfftradeildin.
•  Hiimimmmiiiimmmiimiuiimimmiimimimmii
í Tuxham 64/72 ha. til   :
= sölu, skrúfa, öxull, spað- I
§J ar, legur, deksel o.fl. Til- §§
I boð sendist blaðinu merkt §§
„Tuxham —*63".
íiimimmimimmmmiiHimiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiuit
SUNNUDAGINN 25. mars s.l.
hjelt Tónlistarfjelagið þriðju
tónleika sína á þessu starfsári
í Gamla Bíó. Það var strengja-
sveit fjelagsins, sem tónleikana
flutti, en viðfangsefnin voru öll
úr breskri nútíma tónlist.
Það var vel til fundið hjá
Tónlistarfjel. að gefa styrkt-
arfjelögum sínum kost á að
kynnast verkum hinna ynsri
tónskálda Breta. íslendingum
hefir hætt til að álíta að bresk
tónlistarmenning væri frekar
snauð og fátt þar verðmætra
verka eða atkvæðamanna í hopi
tónskálda. En þetta er á mis-
skilningi bygt. Bretar eru að
fornu fari mikil og áltu á sinni
tíð einn af mestu tónsnilling-
um, sem uppi hefir verið, Hen-
ry Furcell. En af honum lærði
jafnvel sjálfur Sebastian Bach.
Með Handel, sem um langt skeið
starfaði í Englandi og gerðist
breskur borgari, náði tónlistar-
líf í Bretlandi hátoppi. Eftir
daga Hándels hrakaði mjög
breskri tónlistarmenningu og
sumir viljaðkennahinumþýska
tónjöfri. En á síðari tímum hef
ir orðið á þessu gerbreyting og
bresk tónlist hafist aftur til
vegs og virðingar, enda mun
óvíða í heimi hafa af opinberri
hálfu verið unnið jafn mark-
víst að því, að efla tónlistarlíf
og almenna tónmenningu þjóð-
arinnar, sem hin síðustu ár í
Englandi.
En víkjum aftur að tónleik-
unum. Fyrsta verkefnið var
írskt þjóðlag, raddsett og búið
fyrir hljómsveit af Parcy Grain
ger. Nokkurra áhrifa gætti þar
frá Grieg, en slíkt ber ekki að
lasta, sjerstaklega þar sem radd
setning og hljómsveitarbúning-
ur var hvorttveggja prýðilega
af hendi leyst. Næstur var Pet-
er Warlock (rithöfundurinn
Philiph Heseltine) með Capriol
svítu sína. Eru þar endurvakin
og endursamin yndisleg gömul
danslög og hvíldi yfir þeim
sierstakur hreinleikablær. i—
Þettá verk Warlocks var mjög
skemtilega unnið og vitnaði
um meiri andagift og hug-
kvæmni, en mörg frumsamin
verk.
Concertino fyrir slrengja-
sveit og piano eftir Gibbs er og
prýðilega samið verk. Það er
að vísu ekki sjerlega frumlegt,
en áheyrilegt í besta lagi. Þar
ljek dr. Urbantschitsch sjálfur
pianohlutverkið, jafnframt því
sem hann stjórnaði sveitinni og
fórst honum hvorttveggja prýði
lega úr hendi.
Veigamesta verkið á þessum
tónleikum var St. Pauls-svítan
eftir Gustav Holst. Holst er
meðal fjölgáfuðustu tónlistar-
manna Breta og hefir víða sett
spor í tónlist ættlands síns. —
Hann er sterkur og mikill per-
sónuleiki og fullur af eldmóði.
Væri gaman að fá síðar að
heyra eitthvað af stærri tón-
verkum hans fyrir kór og hljóm
sveit.
Svíta sú, er hjer var upp-
færð, er tækifærisverk, samið
fyrir nemendur St. Pauls-
kvennasKÓlans í London, • og
telst ekki til mestu verka Þessaii,,,!,!,,!,^^,,,!!,,^,^,,,,^,,,,!!,!,!,,^,,!!,,!,,,,,,,,,-
gagnmerka höfundar, þótt góð
sje og hafi náð miklum vin-
sældum.
Um meðferð strengjasveitar-
innar á öllum þessum verkum
er ekki nema mjög gott að
segja. Leikur hennar var list-
rænn og fágaður frá fyrstu
nótu til hinnar síðustu og betri
samtök minnist jeg ekki að hafa
heyrt hjer hjá innlendri hljóm-
sveit. Konsertmeistari hljóm-
sveitarinnar, Björn Ólafsson, á
sinn mikla og ótvíræða þátt í
þeim ágætu framförum, sem
sterngirnir hafa tekið að und-
anförnu.
Dr. Urbantschitsch stjórnaði
strengjasveitinni af sinni al-
kunnu nákvæmni og smekk-
vísi, sem aldrei bregst, enda
bygð á langri reynslu, sem
hljómsveitarstjóra og miklum
meðfæddum tónlistargáfum.
Jeg vil að lokum óska Tón-
listarfjelaginu til hamingju
með strengjasveitina, eins og
hún er orðin, og vekja athygli
á því, að jeg tel að hjer sje fje-
lagið á rjettri leið. Þegar það
hefir komið upp tilsvarandi og
jafnhæfum flokki blásara, þá
hefir höfuðstaðurinn um leið
eignast fullkomna hljómsveit.
P. í.
(nimmimuiimiiumiimiminiiimiiiuiiimuimmiii
Isvjel
óskast til kaups.
^Uppl. í síma 4063.
wiiimiiiiniimminimmaiuniinimiimiiiiiiiiiuun
iiimiiiiiuiiiiiiuuiiiuiiiiiiiimniiiiiiiiiiiimmiiimiiiK
JOTUN
Nesktrkja
Hinir hugvitssömu uppdrætt
ir Ágústs Pálssonar arkiiekts
að Neskirkju, er hlutu fyrstu
verðlaun við samkepnr, er fór
fram fyrir rúmu ári, hafa vakið
aðdáun margra manna.
Byggingarnefnd og bæjar-
sljórn Reykjavíkur hafa, eins
og kunnugt er, samþykt ein-
róma að' Neskirkja yrði reist
eftir þessum uppdráttum.
Vegna rógmælgi eins eða
fleiri manna um þessa upp-
drætti, en sá rógur hefir helst
hafst við í skúmaskotum og ekki
sjeð dagsins ljós nema í blað-
snepli einum, er Ófeigur nefn-
ist, en Jónas Jónsson frá Hriflu
er ritstjóri að, sendi jeg upp-
drætti Ágústs Pálssonar til mjög
frægrar stofnunar í Ameríku
er nefnist „Cranbrook Academy
of art" í New York og bað um
álit slofnunarinnar á uppdrátl-
unum.
Einn af forstöðumönnum þess
arar stofnunar er heimsfrægur
arkitekt, dr. Eliel Saarinen, og
hefir hann með brjefi dags. 15.
des. 1944 látið eflirfarandi álit
í Jjós:
„Jeg hefi kynnt mjer verð-
launauppdrætti að Neskirkju á
íslandi eftir herra Ágúst Páls-
son. Uppdrættirnir  að  kirkj-
unni  eru  hugvitssamir  (in-
genious),  í góðu jafnvægi  og
skipulegir og er mjer því mikL
ánægja að því að gela af fullii
einlægni mælt með því að bygt
verði eftir þeim".
Alexander Jóhannesson.
form. byggingarnefndar
Neskirkju.
--------é » »--------
Negrin til London.
Dr. Negrin fyrrum forsætis-
ráðherra spánska lýðveldisins,
er nýlega farinn frá París til
London.
LÍrJUSPIL 1
KOBUNCARÉ
Á TOGSPIL!
SJðDÆLUR 1
liiiinmiii!
og fleira til mótor-  |
báta •
ALT
„Jötun" sterkl".
JÖTUi Hi.
- Flokkaglíman
Framh. af bls. 7.
glímuviðureikninni, snúa hægri
hliðinni næstum þvert í mót-
stöðumann sinn. Þetta þarf að
hverfa.
Að endingu þetta: Nú þurfa
allir keppendur og aðrir unn-
endur glímunnar að taka hönd-
um saman um það að hrinda
því nauðsynjamáli • í fram-
kvæmd, að komið verði upp
fyrsta flokks glímupalli, sem
væri 7 metrar á kant innan
markalína, því glímusvæðið
sem undanfarið hefir verið
keppt á, er alt of lítið, það hef-
ir þvingað keppendurna. Þau
keppnisskilyrði, sem glímu-
keppnir hafa farið fram við
undanfarin ár, eru óviðunandi,
þótt sennilegt sje, að þau hafi
verið einna lökust í þessari
síðustu.
Þessu stórmáli fyrir framtíð
glímunnar þurfa allir glímu-
menn að sameinast um. F inst
mjer, að beinasta leiðin í því
sje að öll þau fjelög, sem hafa
glímu innan sinnan vjebanda,
leggi sameiginlega fram fje til
þess að koma slíkum palli upp,
sem jeg drap á hjer að fram-
an. Ef til vill mun íþróttabanda
lagið og í. S. í. styrkja þetta
nauðsynjamál.
Þetta þolir enga bið, glímu-
menn. Ræðið þetta málefni inn
an ykkav \ jebanda. Vinnið að
þessu málefni af alefli, þá er
framkvæmdin vís.
Kristmundur J. Sigurðsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16